Tíminn - 13.09.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLITIMANS Ilin sænska Anita Ekberg var þung í skapi, þegar hún fór frá Málmey til Rómar ný- ega. Hún átti í fyrsta sinn að leika í sænskri kvikmynd, sem Bo Wiederberg er a5 gera, en braut samninginn og hélt á brott. Hún átti að leika fræga leikkonu í kvikmyndinni „Ást 64“ og laun hennar fyrir 20 mínútna leik voru um 30.000 * Sophia Loren dvelur um þessar mundir í ísrael og leik- ur þar Judith í kvikmynd með sama heiti, og er myndin byggð á skáldsögu eftir írska rithöfundinn Lawrence Durell. Aftur á móti hefur nú orðið að hætta við npptökur í liokkra daga, vegna þess að Sophic * Jean Harlow var hin eina stóra kynbomba þeirra í HoIIy- wood milli styrjaldanna, og nú hefur verið ákveðið að gera a. m.k. þrjár kvikmyndir um hana. f einn kvikmyndinni ensk pund. En þegar taka skyldi þau atriði, sem hún átti að leika í, kom upp ósamkomulag milli Anitu og Ieikstjórans um m.a. hvernig hár hennar skyldi vera og Anita rauk á brott sagðist aldrei ætla að léika í sænskri kvikmynd aftur! MYNDIN er tekin á flugvellin um í Róm. x státar af þvílíku glóðarauga, að enginn farði getur hulið það! Sophia fékk glóðaraugað al- veg óvart fyrir nokkrum dög- um. Hún farnn nefnilega upp á því að klifra upp á traktor og fór eitthvað að fikta við hann, svo að vélin fór í gang. mun Carroll Baker, 33 ára, leika Jean. Á MYNDINNI hér t.v. sjáum við hina raunveru- legu Jean Harlow, en t.h. er Carroll Baker í hlutverki hennar, og seglr Carroll að Hún hrópaði á hjálp skelfingu lostin, og einn hraustleikamað- ur stökk upp á vélina til þess að koma henni til hjálpar. Árangurinn varð heljarmikið glóðarauga. * New York-borg átti eins kon- ar afmæli 8. þessa mánaðar. Margir telja nefnilega að hún hafi þá orðið 300 ára gömul. Þó mun það aðeins að hálfu leyt'i rétt. Að vísu voru þann dag 300 ár síðan borgún fékk sitt núverandi nafn, en Hollending- ar höfðu setzt þar að um 20 árum áður. Þeir keyptu Man hattan Island af Indíánum fyr- ir föt, sem voru um 24 dollara virði, og stofnuðu Nýju Amst- erdam. En 1664 sölsaði Karl II Bretakonungur borgina undir slig og kallaði hana New York. ★ Reykingar fara sífellt í vöxt. Sfðustu skýrslur í Banda- rikjunum sýna, að 10—15% af öllum 13 ára drengjum »g s-túlkum þar í landi reykja. ★ Margar hinna gömlu kvíik- myndastjarna eru nú aftur farnar að leika í kvikmyndum. Sú nýjasta er Pola Negri, ein af hinum mörgu frægu stjörn- um þöglu kvikmyndanna, sem ekki hefur leikið í kvikmynd- um í 25 ár. Hún leikur nú í Walt Disney-myndinni The Moon Spinners, sem gerð er eftir vísindaskáldsögu. * Margt manna verður viðstatt brúðkaup þeirra Önnu-Maríu Danaiprensessu og Konstant- íns Gríkkjakonungs. Með- al þeirra verður Lynda Bird Johnson, hin tvítuga dóttir Johnsons forseta. ★ Rússneskir fomleifafræðing- ar segjast hafa fundið beina grind um 200 km. norðvestur af Moskvu, og sé hún a.m.k. 30.000 ára gömul. Þetta er í fyrsta sinn, sem svo gömul beinagrind hefur fundizt ' Sovétríkjunum. Hinn frægi sovézbi fornleifa- fræðingur Mikhail M. Gerasi- mov segir, að beinagrindin hafi verið skreytt perlum oig arm böndum úr fílabeini úr mam- muth, og benti það til þess að beinagrindin sé af frægum manni. Aldur mannsins er á- ætlaður 50—55 ára, og er þess- um fundi líkt við fund Cro- Magnon-mannisins í Frakklandi árið 1868. Elztu bein úr mönnum, sem fundizt hafa, er h'inn svokallaði svipleikinn með þeim hafi jafn vel hrætt hana sjálfa. Myndin af Carroll er tekin á blaða- mannafundi nýlega, og mætti hún þar í næfurþunnum silki- kjól, sem gerður vai úr fötum, Gamla konan á mynd-inni heitir Anna Elsa Wenger-Schu- niacker og er 89 ára gömul. Barnið, sem hún heldur á, Franciska Beyeler, er fjögurra mánaða, og er jafnframt barna Þessar tvær þýzku blómarós- ir hafa, að áliti varða laganna, sýnt of mikið af dásemdum sínum á almannafæri. Það er þó bót í máli, að hér er aðeins um atriði í kvikmynd að ræða. stúlkurnar hcita Renate Hiitte og Britt Lindberg og leika Tanganyika-maður, sem fannst 1959, en hann er talinn um 1.150.000 ára gamall. ★ Stofnuð hafa verið samtök i Bandaríkjunum, sem hafa það sem markmið að losa ungt fólk við þann löst sem kallast The ★ sem upprunalega voru ætluð Jean Harlow. Og undir kjóln- um klæðist hún því sama og sagt er að Harlow hafði k'.æðzt — engu! barnabarnabarn hennar! Frú Wenger á 12 börn, 35 bama- börn, 64 barna-barnabörn og eitt bama barna-bamabarn. Er því hér um fimm kynslóðir að ræða. þær í kvikmynd-inni „Murder is not enough", sem gerð er eftir einna af glæpasögum Edg ar Wallaces. KVikmyndafélagið, CCC-Film Company, taldi, að topplausar blómarósir gætu haft góð áhrif á peningakasS- ann. Bcatles! Samtök þessi kallast „Beatlesaniacs Ltd.“ og venja þau ungt fólk af þessum lesti í smáliópum. Kerfi þeirra er eftirfarandi; • Farið með sjúklingana svo langt frá Beatles sem mögu legt er. • Venjið þá af því að nefwa nokkru sinni nöfnin John, Paul, George og Ringo. • Látið þá aldrei nota orðið „luv“, „fab“, „gear“ né aðr- ar orðleysur“, sem The Beatles nota. • Látið þá aldrei segja Liver- po'Ol né England. • Látið þá aldrei tala með enskri áherzlu. ★ Dr. ADENAUER, fyrrverandi forsætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, varð fyrir þeirri miklu sorg nýlega, að hans svo mjög elskaði lögregluhundur, Cæsar, fann upp á því að drepast. — Nú hefur aftur á móti dregið úr sorginni, því að dr. Adenau- er hefur fengið nýjan lögreglu- hund, 26 vikna gamlan, sem ber hið merka nafn „Drando vom Poppelsdorfer Schloss". n ÍfÍMINN, sunnudaginn 13. september 1964 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.