Tíminn - 13.09.1964, Blaðsíða 10
• Í fl
í dag er sunnudagurinn
13. sept.. — Amatus.
Tungl í hásuðri kl. 1S 13
Árdegisháflæði kl. 10.04
Heilsugæzta
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
sími 21230
Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema iaugardaga kl. 9
—12.
Reykjavík: Nætur- og helgidaga-
vörzlu viikuna 12,—19. sept ann-
ast Laugavegs Apótek.
Hafnarfjörður: Helgarvörzlu laug
ardag til mánudagsmorguns, 12.
—14. sept annast Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Ferskeytlan.
Jósep S. Húnfjörð kvað þessa
silfurbrúðkaupsvísu tfl vinar
síns:
t
Að þér snúi unaðs full,
æftar trúi hlynur,
silfur nú, en síðar gull
sæmi bú þitt, vlnur.
Á MORGUN mánud. 14. sept.
verða skoðaöar i Reykjavik
bifreiðarnar R-12251—R-12400.
Frá Ráðleggingastöðinnl, Lindar-
götu 9 — Læknirinn og ljósmóð
irin eru tii viðtals um fjölskyldu-
áætianir og frjóvgunarvarnir á
mánudögum kl. 4—5 eJ».
F R I M 6 R K i
Upplýslnga: um frlmerkl og
frlmerkjasöfnuD velttai bj
menníng) ókeypls t herbergt
félagsins að Amtmannsstig 2
(uppli a miðvikudagskvöldurr
milii kl 8—10
Félag frlmerklasafnara.
-A- JÓNAS JAKOBSSON mynd-
höggvari og málari er nú að
opna sína fyrstu sýningu, maður,
sem varð atlt að þvi þjóðkunnur
fyrir fyrstu höggmyndir sírtar
fyrir nærri þrjátiu árum, ekki
sízt fyrir lágmyndina af Bólu-
Hjálmari, sem hann gerði eftir
frásögn þálifandi manna, er séð
höfðu Hjálmar, en Ijósmynd af
þeirri mynd Jónasar var síðast
prentuð í ritgerðasafni Indriða
Einarssonar, „Menn og listir", —
meðfylgjandi ritgerð Indriða um
skálcflð. Jónas, sem er frá Húsa-
vík, var í átján ár búsettur á
— Veiztu hvernig síðasti sjúklingur þlnn — En Kiddi, hann er ungur maður — — Ég er viss um, að hann verður bófi
særðist? varla jafn gamall og Joaniel Það hefði og drepur saklaust fólk.
— Ég spurði ekki eftir því. verið synd að láta hann deyja!
Alls staðar í heiminum eru trumbuslag- — í Asíu?
Alls staðar í heiminu meru trumbuslag- — Hvarvetna.
— En merkastar eru trumburnar á
Timpenni.
Blönduósi, og þaðan er einmitt
fyrirmyndin að þessu málverkl,
sem hann stendur hér hjá, en
annars eru flestar myndir á þess
ari sýningu hans, olíu-, vatnshta-
myndir og teikningar, að mestu
hugmyndir og náttúrustemning.
ar. Fáeinar höggmyndir og lág-
myndir eru á sýningunni, en að
þelrri myndagerð vann hann mik-
ið árin tíu, sem hann átd heima
á Akureyri og eru flestar högg-
myndir hans þar niður komnar.
Um þriggja ára skeið vann hann
sem listamaður í þjónustu Akor-
eyrarbæjar, og er ein höggmynd
hans á almannafæri, heitir Land
nemar og stendur skammt frá
Gefjun. — Sýning Jónasar í Boga-
salnum stendur yfir næstu tíu
daga og er opin ki. 2—10 síðdeg-
is. — G.B.
Fréttatilkynning
Minningarspjöld líknarsjóðs Ás-
laugar K. P. Maack fást á eftir-
töldum stöðum hjá Helgu Þor-
steinsdóttir, Kastalagerði 5, Kpv.
Sigríði Gísladóttur Kópavogsbr.
45. Sjúkrasaml. Kópavogs, Skjól-
braut 10. Verzl. Hlíð, Hlíðarvegi
19. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls-
veg 44. Guðrúnu Emilsd., Brú-
arási. Guðríði Arnadóttur Kársn.-
braut 55. Sigurbjörgu Þórðardótt
ur, Þingholtsbraut 70. Mariu
Maack, Þingholtsstræti 25, Rvík.,
og Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns-
sonar, Hafnarstræti.
Minningarspiölo N.F.L.I eru S
greidn á -krifstofu félagsins
Laufásveg 2.
SUNNUDAGUR 13. sept.:
8,30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir og
útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9,20 Morguntónleikar. —
11,00 Messa í Haligrímskirkju. —
Prestur: Séra Jakob Jónsson. 12,15
Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistónleik
ar. 15,30 Sunnudagslögin. 17,30 Barna
timi (Anna Snorradóttir): a) Lista-
skáldið góða: Ellefta kynning á verk
um Jónasar Hallgrímssonar. Aðal-
geir Kristjánsson cand. mag. talar
um skáldið og Lárus Pálsson leikari
les. b) Leikritið
„Ævintýraeyjan“;
sjötti þáttur. —
Leikstjóri: Stein-;
d(jr H jörieifsson.
c) Framhaldssag-1
an „Kofi Tómasar j
frænda“ — eftir j
Harriet Beecher j
Stove, þýdd af j
Arnheiði Sigurðardóttur; 12. — 18,30 j
„Skálholtspíkur prjóna“: Gömiu lög-1
in sungin og leikin. 19,30 Fréttir. —;
20,00 „Lítið næturljóð* eftir Mozart.
20,15 „Við fjallavötnin fagurblá":
Hallgrímur Jónasson kennari talar
um Frostastaðavatn. 20,35 „Sam-
kvæmistíminn í Salzburg," óperettu-;
STEINDÓR
lög eftir Fred Raymond. 21,00 „Út í
um hvippinn og hvappinn': Agnar j
Guðnason dregur. saman efnið. 21.40
Tónleikar: Etýður eftir Debussy. — ;
Charles Rosen leikur á píanó. 22,00 j
Fréttir. 22,10 Danslög (valin af Heið
ari Ástvaldssyni danskennara). —
23,30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 14. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr
kvikmyndinni „It‘s a Mad, Mad, Mad
World'. 19,30 Fréttir. 20,00 Um dag-
inn og veginn. Pétur Sumarliðason
flytur þátt eftir Skúla Guðjónsson
bónda á Ljótunnarstöðum. 20,20 ís-
lenzk tónlist: Lög eftir ísólf Páls-
son. 20,40 Sitt sýnist hverjum: Hólm
frlður Gunnarsdóttir og Haraldur!
Ólafsson Ieita álits á lengingu skól_- j
ársins. Spurningum svara Árni Þórð l
arson skólastj., Jónas Pálsson sálfr.,
og Kristján Gunnarsson skólastj. —
21,05 Píanókonsert nr 4, op. 53 fyr-
ir vinstri hönd eftir Prokofiev. Ru-
dolf Serkin og hljómsveitin í Fíla-
delfíu leika. 21,30 Útvarpssagan: —
„Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stef
án Júlíusson; Vn. Höfundur les. —
22,00 Fréttir. 22,10 Búnaðarþáttur.
Um meðferð sláturfjár. Páll A. Páls-
son yfirdýralæknir talar. — 22,25
Kammertónleikar. 23.05 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 15. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna", tónleikar.
15,00 Síðdegisútvarp. 17,00 Fréttir. —
Endurtekið tónlistarefni. 18,30 Þjóð-
lög frá ýmsum löndum. 19,30 Frétt-
ir. 20,00 Einsöngur: Peter Anders
syngur lög eftir Schumann og I-Iugo
Wolf. 20,20 Blóðbrúðkaupið i París
og Ilenrik IV.: síðara erindi. Jón R.
Hjálmarsson skólastj. ilytur. 20,40
Tónleikar. (Orgelkonsert). — 21,00
Þriðjudagsleikritið ..Umhverfis jörð-
ina á áttatíu dögum“ 13. þáttur. —
Leikstjóri: FIosi Ólafsson. 21,30 Pí-
anómúsik: Tólf pólsk þjóðlög i út-
I setningu Lutoslavzkys. Gisli Magn- j
ússon leikur. 2145 „Vörður blóm- ;
anna“: Elín Guðjonsdóttir les ljóða-1
flokk eftir Tagore, þýddan af séra ;
Sveini Víkingi. 22,00 Fréttir og vfr.
, 22,10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitr
ar eggjar eftir Anthony Lejeune; 9.
; Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30
Létt músik á síðkvöldi. — 23,15 Dag-
skrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 16. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar. 15,00 Síðdegisútvarp 18,30 Lög
úr söngleiknum „Can Can“ eftir Cole
Porter. 19,30 Fréttir. 20.00 Tónleik-
ar: Munnhörputríó Jerrys Murards
leikur. 20,20 Sum- j
arvaka- a) Þegar |
ég va? 17 ára: El-
in Ilelshdóttir seg-
ir frá vetrarvist í
kauptúni árið
1912. b) íslenzl; |
tónlist: Lög eftir
Ólaf Þorgrímsson.
HELGI c) Ragnar Jóhann
esson cand. mag. flytur hugleiðingar
úr Hallormsstaðaskógi: „Bláfjólu má
í birkiskógnum líta“. d) Flmm
kvæði, — Ijóðaþáttur valinn af
Helga Sæmundssyni. Kristján Gunn-
arsson les. 21,30 Tónleikar. 21,45 Frí-
merkjaþáttur. Sigurður Þorsteins-
son flvtur. 22,00 Fréttir og vfr. —
22,10 Kvöldsagan: „Það blikar á
bitrar eggjar“ 10. Eyvindur Erlends-
són les. 22,30 Lög unga fólksins. —
Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir.
23,20 Dagskrárlok.
/
FIMMTUDAGUR 17. sept.:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13.00 ,,Á frivaklinni", sjómanna
þáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15,00
Síðdegisútvarp. 18,30 Danshljómsveit
ir leika. 19,30 Fréttir. 20.00 Tónleik-
ar. 20,25 Þeir kjósa haust: Svíar.
Haraldur Ólafsson fil kand. flytur
erindi. 20.45 Mieke Telkamp syngur
andleg lög með kór og hljómsveit,.
21,00 Á tíundu stund. Ævar R. Kvar-
an leikari annast þáttinn. 21,45 Tón
leikar: Píanólög eftir Louis Moreau
Gottschalk. .Jeanne Behrend ieikur.
22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsag-
an: „Það blikar á bitrar eggjar“ 11.
10
TÍMINN, sunnudaginn 13. september 1964