Alþýðublaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.12.1953, Blaðsíða 8
t-IJIalkröfur verkalýTSssamtakanna nm aukinn Scaupmátt launa, fulla nýtingu allra atvinnu- 'aekja og samfelida atvir.nu iianda öllu vinnu ,’*ru fólki við Jrjóðaýi framleiðslustörf njóía fyllsta »tuSning* Alþýðuflokksin*. Verðlaekkunarsteína alþýBusamtakanna «r K& um launamönnum til beinna hagsbóta, jaía.j verzlunarfólki og opinberunai starfsmöanuaa lem verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæl iefi &t úr ógöngum dýrtíðarinnar. \j próf. Jóhanns Sæmiindssonar: íækis iinatrn Spilafundur fijá II. Iiverfííii!. 11. HVERFJ Alþýðu- flokksins í Reykjavík held- ur spila- og skemmtifund í Skátaheimilinu nnnað kvöld og hefst hann kl. 8. Þar verð ur félagsvist, keppninni um stóru verðlaunin haldið á- fram, og er þetta fjórða kvöldið, sérstök verðlaun eru veitt fyrir hvert cin- stakt kvöld, svo að aliir gcta verið með, þótt þeir hafi ekki mætt fyrri kvöldin. Að lokinni félagsvistinni verður kaffdrykkja, verðlaunaaf- hending og upplestur. Al- þýðuflokksfólk er velkomið. Takið spil með. P)r. Bjarni Áðaibjarnar- > ( son láiíi'n. Ðr. BJARNI AÐALBJARN- AR.SON lézt að heimili sínu í ílafnarfirði í fyrrinótt tæplega ára að aldri. Dr. Bjarni var íæddur að’ Hvgleyri yið Hafnarfjörð 6. des, 1908, sonur Aðalbjarnar Bjarnasonar skipstjóra og síð- ar bókbindara í Hafnarfirði og konu hans Þorgerðár Jónsdótt- ur. Hann varð stúdent 1927. mag. art. 1932, stundáði fram- haldsnám erlendis veturinn 1932—1933, Héfur verið kenn- ari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði síðan 1934. Hann varð doktor við Oslóarháskóla 1937 og hefur getið sér orð fyr ir utgáfu ýmissa fórnrita, og einnig sem afburða kennari í íslenzkri tungu. NauSsyniegt, a8 almenningur fái giöggar, hlutlausar upplýsingar um öryggismálin hér. PRÓF. JÓHANN SÆMtJNDSSON hélt ræðu í gær í há- tíðasal háskólans. Fjallaði ræðan um hervarnarmál íslands. — Kjarni ræðunnar var-sá, að það samrýmdist ekki öryggi lands- ., ins, að hafa herstöðvar nálægt þéttbýlustu stöðvum landsins. Bar Jóhann fram þá kröfu, að bækistöðvar varnarliðsins i' Kefla vík og í Hválfirði yrðu þegar lagðar niður og fluttar á brott fjarri mannabyggðum, ef þeirra á annað borð yrði þörf. Próf. Jóhann Sæmuridsson kom víða við í ræðu sinni. Dró hann í fyrstu upp myud af ‘heiínsástandipu eins og jþaö er í dag, ræddi átök stórveld- anna og dró enga dul á það, að þau ásældust yfirráð smáþjóð- anna. i Hætta af Rússum. i Prófessorinn sagði, að Banda ríkin væru tvímælalaust fána- beri þeirra þjóða, er hylltu i frelsið. Hinsvega-ý yæri [því ekki að leyna, að þan ásældust vald yfir smáþjóðunum. Þessu valdi næðu þau með samning- ipm en :ekki ofbeldi ein.-v og hitt stórveldið, Sovétríkin. Þá sagði hann að augljós frelsis- hætta stafaði af Rússum og kommúnismanum. Gegn báð- um þessum stórveldurn yrðu , smáþjóðimar að vera á verði. Vafasamir samningar. I Um míllirííkjasamninga þá, er íslendingar hafa gert eftir ; styrjöldina. sagði hann,. að hann teldi mjög vafasamt að áuglýsl eífír ámqr LÖREGLAN í Reykjavík auglýsti seint í gærkveldi eftir dreng, sem farið hafði heiman að frá sér um hádegi í gær og var ekki kominn heim. Kl. rúm léga 12 kom drengurinn sjálf- ur 'heim til sín. Hann heitir Guðmundur Karlsson. Braga- götu 22, og er sjö ára. þeir væru í samræmi við sátt- mála Sameinuðu Þjóðanna. Alla taldi hann samninga þessa, þ. e. Keflavíkursamning- inn, Marshallsamninginn, At- lantshafssamninginn og varnar samuinginn, hafa orðið frelsi íslands að fótakefli. Framkvænjd varnarsamn- ingsins. Prófessorinn deildi hrat á framkvæmd varnarsamningsins Taldi hann furðulegt að Banda ríkjamö'nnum skyldi hafa ver- ið ívilnað svo við samnings- gerðina eins og raun bæri vitni með tollfrelsi og öðrum hlunn- indum til handa Bandaríkja- mönnum. Misræmi milli framkvæmda og árásarhættu. Prófessorinn ræddi samræm ið milli varnarráðstafana hér á landi og hinnar vfirvofandi árásarhættu. Sagði hann um þetta efni, að ef árásarhættan hefði verið svo mikil eins og FTámh. á 2. síðu. Samtök tíl að frœða fólk um varnir í stríði kjarnorku og í GÆR, 1. desember, bund ust nokkrir menn her í Reykjavík samtökum um að afla sem gleggstrar vitneskju um kjarnorkumá! og annað, sem gæti orðið almenningi tii gagns að vita, ef til styrjald- ar kæmi og árásar á landið. Drap prófessor Jóhann Sæ'- mundsson á þessa félagssofn- un í ræðu sinni, er hann Hutti í hátíðasai iiáskólans í gær. : , Bandaríkin byrjuð að koma afomvörnum hér á landif . Athygfisverðar upplýsingar í ræðu Jó-. hanns prófessors Sæmundssonar í gær. NÝLEGA skýrði Alþýðublaðið frá því, að hvolfþak úr plasti hefði verið sett á háloftaathugunarstöð á Keflavíkurflugvelli. í ræðu sinni í gær, skýrði próf. Jóhann Sæmundsson frá því, að slíkt þak yæri hin bezta vörn gégn kjarnorkuárás, þar eð plast þoli vel sveigju og brotni ekki eins og gler, auk þess, scm gler verði geislavirkt við kjarnorkuárás. fróðlegar og athyglisverðar upplýsingar um áhrif kjarn- orku, eu upplýsingar þær hafði hann úr bandarískri bók, i,,The effect of atomic weapons''. Sagði hann m. a., að silicium yrði geislavirkt við kjarnorku- ! Próf. Jóhann gat þessa um leið og hann kom með ýmsar Mun tilgangur félagsins vera a'ð safna upplýsingum um áhrif kjarnorkuvopna og hverjar ráðstafanir sé þörf að gera í kjarnorkustyrjöld til öryggis fyrir almenning, fræða almenning um þessi mál og leiðbeina um þær varn arráðstafanir. sem vissara er að hver og einn kunni, þótt allir voni, að þeirrar kunn- áttu ver'ði ekki þörf. sprengingu, en um það bil 70% glers er einmitt silicium. Öryggi landsmanna í hættu. Próf. Jóhann kvað ráðlegt af Bandaríkjamönnum að gera ráðstafanir gegn kjarnorkuárás- um í bækistöðvum sínum hér á landi. Hins vegar deildi Jóhann hart á aðgerðarleysi Banda- ríkjamanna og yfirvaldanna hér innan lands í þessum efnuin og kvað öryggis landsmanna stefut í beinan voðá með því. Þetta eru þrír af fyrstu mótorvélstjórum ísfirðinga. Mennirnir eru: Þorleifur Þorsteinsson. 74 ára, Kristján Kristjánsson, 70! ára og Ásgeir Jónsson, 77 ára. Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði; Vííir, að samningurinn frá í fyrra um vöruverð hefur verið rofinn Skorar á alþingi að samþykkja frumvarpi Eggerts um orlof og félagsheimili verka> fólks, svo og að íögfesta 12 stunda hvííd. Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ BALDUR hélt fund 22. nóvember og samþykkti þar að víta það, að samningurinn um vöruverfS frá 20. desember í fyrra hefur ekki verið haldinn af ríkisvaldinu0 Samþykktir fundarins fara 1 — hér á eftir: „Fundur haldinn í Verkalýðs félaginu Baldri sunnudaginn 22. nóvember 1953 samþykkir að skora á alþingi það, sem nú situr, að samþykkja frumvörp Eggerts Þorsteinssonar um fé- lagsheimili verkalýösfélaga og crlof verkafólks. . Jafnframt skorar fur.durinn á liið háa alþingi, að það lög- festi nú þegar 12 stunda hvíld- artíma f.yrir , togaraháseta, og telfir Vlf: Baldur,' að'það sé álls ekki sæmandi, að aiþingi breyti ekki ákvæðum gilcjandi- laga um þvíldartíma 'togaralháseta til samræmis við þau ákvæði, sem sjómannasamtökin hafa náð í samningum sínum við út gerðarmenn.“ „Fundur í Vlf. Baldri átelur harðlega, að samningar yerka- lýðsfélaganna við atvinnurek- endur frá 20. des. 1952 (desem- bersamkomulagið) hafa ekki verið haldnir af hendi ríkis- valdsins hvað viðkemur eftirlit á verðlagi þeirra vörutegunda, sem þar eru tilgreindar, en sem hafa verið og eru seldar hærra verði en þar er ákveðið.“ Spilðkvöid í Hafn- arfiröl. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- S) V V V V ^ LÓGIN í Háfnarfirði haldaS ^ spilakvöld í Alþýðuhúsinu S ^ yið Strandgötu n.k, fimtntú'S ^ dagskvöld kl. ,8,30. SpiluðS ^ verður félagsvist og spila--- S keppninni uirij 1000 kr. verð- ^ S launin haldið áfram ogyerð-^ S laun kvöldsins veitt. Þáí^ S verður stutt ræða, Gu®-^( mundur í: Guðmundsson al-S, ^ þingismaður, og að lokumS verðuv dansað. S C' Nýr „Fjallfoss" seffurá flof í gær. I NÝJU skipi, sem Eimskipa- félag íslands kaupir, var hleypt af stokkunum í skipa- smíðastöð Burmeister og Waiiu í Danmörku í gær, Það hlaut nafnlð Fjallfoss. Ópera samin á Siglufirði og flutt þar af „Vísi“ í gœrkvöldi .Söngstjóri karlakórsins samdi lögio,., . en einn af kórfélögunum orti Ijóðio. „ SIGLUFIRÐI í gær. ÓPERA verður frumsýnd hér í kvöld, og er hún samin 1 að öllu leyti, bæði Ijóð og lög, 1 af heimamönnum. Sú venja er hér, að Karlakór inn Vísir haldi skcmmtun 1. desember, og verður óperan sýnd á slíkri skemmtun í kvöld. Hún er byggð á þjóð- sögunni um átján fcarna föður í álfheimum, og hefur eirna kórfélaganna, Kjartan Hjálm arsson kennari, samið Ijóðin, en söngstjóri kórsins, Haukur Guðlaugsson, tónlistina. Fé- Iagar úr kórnum flýtja óper- una alvég. Gerð hafa veri$ leiktjöld og búningar fyrif Ieikendur. — Óperusýningita stendur í um 50 mínútur. SS,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.