Tíminn - 24.09.1964, Page 1

Tíminn - 24.09.1964, Page 1
I m* □ ' tvöpalt *** 217. tbl. — Fimmtudagur 24. september — 48 árg. FALLÞUNGI DILKA MEIRI Ntí EN í FYRRA HF-Reykjavík, 23. september. Slátrun er nú hafin víSast hvar á landinu og er gert ráð fyrir, að í allt verði slátrað jafnmörgu fé og í fyrra, það er 780.000. Féð er mjög vænt í ár og kemur fallegt af fjalli. Hvergi hefur orðið vart við neina óáran í fénu, utan þess, að bráðapest kom upp í fé á Suð- urlandsundirlendi, eftir að það var komið í heimahaga. Varð að lóga nokkrum lömbum, en ekki hafði orðið vart við bráðapestina í afréttinni. Fallþungi dilka er á flestum stöðum eitthvað meiri en í fyrra, og það sem af er sláturs tíðinni á Húsavík er hann hvorki meira né minna en rúmum þrem ur kílóum meiri en í fyrra. Hjá Sláturfélagi Suðurlands er slátrað í átta sláturhúsum og ráð gert er að slátra þar alls 130.000 fjár. Fé, sem kemur í þessi hús, er yfirleitt vænna en það hefur verið undanfarin tvö ár og má gizka á, að fallþunginn sé yfirleitt hálfu til einu kílói meiri en í fyrra. Sláturhúsið á Húsavík mun slátra í kringum 33.000 fjár alls og er fé þar með vænsta móti. Fail þungi dilka er þar rúmum þremur \ kílóum meiri en í fyrra, en þess j má geta, að hingað til hefur ein^] göngu verið slátrað úr innsveitun- i um. í sláturhúsinu á Blönduósi er nú slátrað 1400 fjár á dag, en alls á að slátra þar 38.000 fjár. Fé þar, mun eins og annars staðar, | sem af er sláturtíðinni. Óvenju vera vænna en í fyrra, t. d. er gott mun líka vera að flokka féð fallþunginn hálfu kílói meiri, það I Framh. á 15. slðu EGGERT KRIS TJANSSON «CO HF ÞEIR KOIVIA HEEMI EJ—Reykjavík 23. sept. Nú eru bátarnir sem óðas; að tínast heim af sfldveið umuii, og þessa mynd tók GE niður við höfn í dag, þar sem sjómennirnir eru að dytta að nótinni eftir vel heppnaða vcrtíð, hjá þeim flestnm að minnsta kosti Fjórir bátar eru nú komi, ir með 30.000 mál og tunn nr eða meiri afla á sfldveið unum fyrir austan í sumar og er Jörundur III enn hæst ur með 36.278 mál og tunn ur, en Jón Kjartansson er alveg á hælum hans með 35.517 mál og tunnur. Engin síldveiði var í dag, en skip in voru að tínast á miðin Veður var gott, en . síldin lá djúpt. 10 efstu bátarnir á síld- veiðunum miðað við mið nætti 19. septeenber eru þessir: Jörundur III, Reykja Framhald á 15 síðu BANAR FARGJALDASTRID- 10 NORRÆNNISAMVINNU? Aðils—K.höfn. — KJ-Reykjavík i fargjaldastríðið á milli Loftleiða I fast á kröfum sínum núna. 23. september. og SAS, og segja að skandinavisku Dönsku blöðin segja, að nú sé Dönsku blöðin skrifa í dag um I flugmálayfirvöldin muni standa rætt um fargjaldastríðið á fs- landi með tilliti til norrænnar sam KORNIÐ TRYGGARA ENKARTÖFLUR FB—Reykjavík, 23. sept. Kornskurður er nú hafinn á þeim fjórum stöðum á landinu. þar sem korn er ræktað að nokkru ráði í ár Uppskera er frá 10 í 20 tunnur á hektara, og bændur almennt ekki óánægð- ir með hana, begar tillit er tekið til veðráttunnar. f Horna firði og undir Eyjafjöllum hafa kornbændur þó komizt að þeirrí niðurstöðu í sumar, að kornió sé tryggara til ræktunar i ár ferði eins og verið hefur sumar, en eins og kunnugt er af fréttum hefur kartöfluupp- skeran brugðizt herfilega, enda féllu kartöflugrös þegar í ágúst vegna mikilla naturfrosta, í Hornafirði voru um 40 heKi arar lands undir korni í sum- ar, en þar var byrjað að slá á þriðjudaginn í síðustu viku og samkvæmt upplýsingunn Egils Jónssonar ráðunauts er uppskeran að meðaltali 12 ci) 15 tunnur á hektara. Sagði hann það vera allgott miðað við hið óhagstæða veður, sem var framan til af sumrinu. Egill sagði, að kornið hefði í sumar gefizt miklu betur en kartöflurnar, en óvenju mikil næturfrost í ágúst og byrjun september urðu til þess að kartöflugrös féllu og þar meú var útséð uim, að kartöflu sprettan gæti haldið áfram Kuldarnir höfðu hins vegar ekki eins alvarlegar afleiðing ar fyrir kornið. Egill sagðist búast við, að bændur myndu bæta eitthvað við sig kornökr um á næsta sumri, þó í smá um stíl yrði til að byrja með Byrjað var að skera korn síðustu viku undir Eyjafjöllum Þar sagði okkur Eggert bóndi á Þorvaldseyri af útlitið væri furðugott. og kornið nokkuð. nel þroskað, og hefðu komið fr.á 10 i 20 tunur a* hektaranum Mismunurinn bvggðist á því hvort ræktað væri i sandi eðr í moldarjörð og kæmu 20 tunn ur úr moldarökrunum, en gæs in er mjög ágeng í sandökruti um, og af því lfvðir að uppske, an verður þar miklu minni Eggert sagði, að 34 hektara; væru undir korni hjá þeim bændum undir Eyjafjöllum og réðu þeir varla við meira í bili. Taldi hann uppskeruna ekki vera slæma, þegar tillit væri tekið til hins kalda ár ferðis ,og hefði hún verið miklu betri en kartöfluuppskeran að þessu sinni. f Gunnarsholti hófst korn- skurðurinn á þriðjudag í síð ustu viku, en kornið er ekki nógu vel þroskað sagði Pá!1 Sveinsson, þegat við höfðum tal af honum, er magnið er saimt allmikið. Aftur á móti hei ur kornið lftið tætt við sig, sí? an frostin komu. í Gunnars holti eru 65 hektarar undii korni og hefur uppskeran þa’ verið 10 til 12 tunnur á hekt ara. í fyrradag vai óhemju mi> ið rok og komst vindhraðinr upp í 10 til 11 vindstig, og sagði Páll. að þá hefði komið sér vel. að allt komið. sem þeir eru með , ár er tvíraðá sexraða tegundirnar hefðu aíl- ar farið í slíku veðri Sá ókosl ur væri þó á cviraða tegundur, um, sem þeir væru með, að þær væru of seinþroska — Sannleikurinn er sá, sagði Páll að lokum, að sumarið sumar hefur verið mjög hag stætt, þegar á ailt er litið þc verður það ekki betra, og við eigum bara að snúa okkur að grasræktinni, hún er það eina sem borgar sig. Sveinn á Egilsstöðum sagð: okkur, að uppskeran væri fre'* ar léleg á Héraði, en þar hefui kornskurður staðið yfir frá því skömmti eftir síðustu mánaðr mót. ' ppskeran er betri í ár en i fyrra, sagði Sveinn, er, veðráttan hefur samt ekki ver ið hagstæð. Sumarið var voða lega kalt framan af, en svc kom góður kafli i júlí, en síðar, hafa verið stanzlausii kuldar Frost.in i septembe, tóku að lokum fvrir áframhalo andi þroska. en hefði septem ber verið sæmilegp hlýr hefði uppskeran orðia mur betri. er reyndin hefur f-ðið Korntð er á 120—150 hektörum lands á Héraði. vinnu, og þá hvort ekki sé bezt að hætta öllu sem lýtur að norrænni samvinnu. í þessu sam bandi er því varpað fram, segja dönsku blöðin, hvort ekki sé rétt að gefa upp á bátinn allt er lýtur að byggingu norræna hússíns i Reykjavík. Vitna blöðin i það, að ástandið sé nú eins og þegar Pan Am lögðu að Loftleiðum, en þá hafði því verið svarað til af ls- Iands hálfu, að ef svo héldi áfram gæti ísland auðveldlega orðið ný Kúba! Sagt er að skandinavísk flug yfirvöld, ætlí nú að halda kröfum sínum til streitu, og beygi Loft- leiðir sig ekki. komi það fram í takmörkunum á leyfum til að flytja farþega til og frá Skandi- navíu. Eftir þessum blaðagreinum að dæma virðist svo sem SAS sé að slíta öll bönd sem liggja á milli Skandinavíu og fslands, þótt hér sé um að ræða utanríkismál landanna í raun og veru. Það voru þó opinberir vfirmenn flug mála sem ræddust við hér í Reykjavík á mánudag og þriðju- dag, en ekki fulltrúar SAS og Loft leiða. og félögin höfðu ekki einu sinni áheyrnarfulltrúa á fundun- um. þótt vitað sé að þar var verið að ræða hin nýju viðhorf sem SAS menn segja að skapazt hafi með tilkomu Rolls Royce véla Loft leiða.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.