Tíminn - 24.09.1964, Qupperneq 3
HEIMA OG HEIMAN
BLINDUR FÆR SYN
/ /
'taatt, .csan
Leo Kjeldsen, 17 ára
danskur drengur lá í
lítilli sjúkrastofu á Car
lenderska Sjukhuset í
Gautaborg. Þa'ð var
bundib fyrir augun á
honum og hjúkrunar-
konan heyríi hann
segja: Ég vona af öllu
hjarta, a'ð ég geti séð
pabba og mömmu, þeg
ar þau koma í heim-
sókn á sjúkrahúsiíS á
morgun. Þetta var
kvöldiÖ fyrir hina ein-
stætiu skurtSaíger'ð,
sem færÖi blindum
dreng sýn. Og tatS var
ógleymanleg sjón í
tvennum skilningi á
sjúkrastofunni daginn
eftir, þegar Leo sá ior
eldra sína, eftir myrkr
ift langa.
Þá var liðinn einn mánuður
síðan þessi 17 ára kjarkmikli
drengur hafði orðið algerlega
blindur. Fyrir átta árum hafði
nethimna hægra auga hans
sprungið og hann varð alblínd
ur á því. Skurðaðgerð í Árós-
um misheppnaðist. Svo var það
fyrir mánuði síðan er hann
vaknaði um morgunin, að reið
arslagið skall yfir, hann gat
ekki heldur séð með vinstra
auganu og myrkrið grúfði sig
miskunnarlaust yfir þennan áð-
ur glaðværa dreng. Nethimna
vinstra augans hafði lika bil-
að.
Leo var fluttur á sjúkrahús,
þar sem hann var í rannsókn
í fieila viku, þar til læknar
ákváðu að senda drenginn til
hins heimsþekkta augnlæknis,
prófessor Bengt Rosengren á
Prófessorinn er þó varfær-
inn. Enda þótt Leo sjái nú,,get
ur margt komið fyrir, sem get-
ur rænt hann sjóninni aftur.
Nú verður Leo að liggja r.okkr
ar vikur enn og vera undir stöð
ugu eftirliti, því að skemmdirn
ar á nethímnu angnanna höfðu
verið miklar og þótt útlit væri
nú gott, gæti alltaf eitthvað
komið fyrir. Prófensor Rosen-
gren sagði við blaðamenn, aö
á nethimnu annars augans
hefðu verið a. rn. k tvö göt.
Eina ráðið til að bjarga var
hreinlega að bæta þessi göt,
eins og bætur eru settar á
sprunginn hjólbarða. Skurðað
gerðin var fólgin í því, að
breiða nethimnuna út og fylla
síðan upp í götin á henni.
í þessu tilfelli var skurðað
gerðín sérstaklega erfið fyrir
þá sök, að vont var að kom
ast að öðru gatinu á nethimn-
unni. Skurðaðgerðin tókst hins
vegar vel og ef Leo fær nú
fulla hvild í nokkrar vikur,
þarf mikið til að koma, svo að
hann missi sjónina aftur. Á
þeim 30 árum, sem Rosengren
hefur stundað skurðaðgerðír á
augum, hefur hann fram-
kvæmt 1000 aðgerðir á blindu
fólki og af þeim hafa 800 feng
ið sjón á nýjan leik Það, er
því engin furða, þótt Rosen-
gren sé nú álitinn einn fremsti
augnlæknir Evrópu
A VIOAVANGI
Sahlgrenska Sjukhuset í Gauta-
borg. Prófessor Rosengren hef
ur stundað augnskurðlækning
ar í um 30 ár og oft fært blind
um sýn með velheppnuðum
skurðaðgerðum. Rosenberg
framkvæmdi skurðaðgerð og
lýsti því yfir, að vonirnar væru
góðar, en þó væri ekkert hægt
að segja um árangurinn fyrr
en eftir þrjár vikur, er umbúð
irnar yrðu fjarlægðar. Fyrir
nokkrum dögum fengu foreldr-
ar Leo skílaboð frá sjúkrahús
inu um, að hinn endanlegi dóm
ur yfir sjón Leos yrði kveðinn
upp eftir tvo daga. Þá yrði
úr því skorið, hvort hann
myndi sjá framar. Þótt for-
eldrar drengsins hefðu ekki
mikíl fjárráð keyptu þau þeg
ar í stað farmiða til Gautaborg
ar, því að þau vildu vera hjá
syni sínum, þegar hinn mikli
dómur félli. Það var skömmu
fyrir hádegi þennan örlagaríka
dag, að foreldrarnir komu til
Carleriderska Sjukhuset \i
Gautaborg.
Er þau voru að ganga upp
tröppumar, rann sjúkrabíll í
hlaðið og sjúkrabörur voru
bornar út. Á börunum lá Leo,
sem hafði verið fluttur frá Sahl
grenska Sjukhuset, þar sem
þar var allt yfirfullt. Foreldr-
arnir stönzuðu, því að þeim
fannst þau kannast við brosandi
andlitið, sem sást koma undan
ábreiðunni. Og það er ekki gott
að lýsa því augnablíki, er allt
í einu heyrðist kallað frá bör
umun, velkomin, pabbi og
mamma. Kjeldsen og frú trúðu
varla sínum eigin eyrum. En
það var ekki lengur um að ;
villast, undur hafði skeð, son jí
ur þeirra hafði fengið sjón- £
ina aftur. t:
■jr
Ánægjuefni
Það er vissulega ánægjuefni,
að hændur og neytendur skyldu
ná samkomulagi um búvöru-
verðið, því að hatröm deila
um þetta með yfirdómi hefði
verið þungbær þjóðinni allri,
jafuit bændum sem neytendum
Iandbúnaðarvara. Það er einnig
ánægjuefni að iulltrúum bæn-da
skyldi takast það eftir lang-
varandi hörkusamniga að ná
nokkrum áfanga í átt til leið-
réttimgar á kjörum sínum, þó
að margt sé þar óleiðrétt, og
um leið sækja í hendur ríkis
stjórnarinnar nokkurn skerf
af því réttlæti, sem hún hefur
haldið fyrir þeim með aiveg
óvenjulegri rangsleitni, þó að
hart sé til þess að vita, að
stéttir skuli þurfa að heyja
Ianga og harða kjarabaráttu til
þess að knýja ríkisstjóm til
sjálfsagðar réttlætisþjónustu í
stjómarfari. í því felst að sjálf
sögðu pólitískt siðleysi.
Tollheimtumenn
Gísli Magnússon ritar stutta
grein í blað Framsóknarmanna
í Norðurlaudskjördæmi vestra,
Einherja, um skattamálin og
segir m. a.:
„Ríkisstjórnin er mörgum
kostum prýdd. Sá er einn, að
sögn íhaldsblaðanna, að hún
hefur lagt sig alla fram um
lækkun útsvara, skatta, og tolla
(sbr. t.d. söluskattinn).
„Viðreisnarstjórnin hefur
beitt sér fyrir verulegri Iækkun
skatta og tolla“, segir ritst.
Morgunbl. 4. febrúar s.I. Hún
átti þó eftir að gera betur, svo
sem hennar var von og vísa.
22. marz boðar Morgunblaðið
stórfellda páskalækkun skatta
og útsvara. Sú skyldi vera sum-
argjöf ríkisstjórnarinnar, al-
menningi til handa — og gat
verri verið. Hinn 16. apríl er
svo hinni væntanlegu sumar-
gjöf fagurlega lýst. Þar er haft
eftir fjármálaráðherranum,
„að markmiðið með breyting-
unni væri að gera skattabyrðina
Iéttbærari fyrir almenning í
landinu, og skattalögin jafn-
framt samngjarnarj og réttlát-
ari“.
Svo kom útsvarsskrá
Reykjavíkur — og sumar-
gjöfin blasti við.
Allir voru ánægðir, sagði
Vísir. En Morgunblaðinu fannst
félagi Vísir ganga þarna feti
framar en þjóðkunn og ásköpuð
Morgunblaðsást á sannleikanum
heimilaði Blaðið taldi, að vafa-
laust „munu borgararnir .
verða misjafmlega ánægðir með
þau gjöld, sem á þá eru lögð’*
— svona eins og gerist og
gengur. En Mbl minnir um
leið á það (30 júlí) hvérsu
óendanlega góð ríkisstjórnii.
hafi verið við börnin sín —
: Þarna hafi hún tvivegis lækk
að skatta, og þegar í fyrstu
lotu fellt niður skatt af þurftar
tekjum. Var ekki von að Vísir
vesalimgur héldi í Sinni sak-
iausu einfeldni, að allir væru
ánægðir? Eru ekki allir skatt
ar „fyrir bí“ eftir allar þessar
stórfelldu lækkanir, sem íhalds
blöðin lýsa af svo mikilli and-
agt og aðdáun?
Loforð öðrum megin -
svik hinum megin
Alþýðublaðið segir í forystu
grein í vetur;
„Það er á almanna vitorði,
Framh. á 15. síðu
TÍMINN, fimmtudaginn V september 1964