Alþýðublaðið - 30.12.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1953, Blaðsíða 3
íWFISvikudagur 30. des. 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ » ÍTVARP REYKJAVÍR 18.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar. Barnalög (plötur). 20.30 Hávamál, upplestur og tðnleikar. Einar Ól. Sveins- son prófessor aunast undir- búning dagskrárinnar. Þessir lesa: Einar Ól. Sveinsson, Andrés Björnsson, Karl Guð mundsson, Þorsteinn Ö. Step bensen og Lárus Pálsson. — Karl O. Runólfsson tónskáld samdi tónlist fyrir þessa dag- skm. 22.10 Sinfóníuhljómsveitin, Ru dolf Ganzhorn stjórnar: a) Lagasyrpa úr óperunni ,,Ma- dame Butterfly11 eftir Pue- cini. b) Dansár úr óperunni „Selda brúðurin“ eftir Sme- tana. 22.40 Sinfónískir dansar. HANNES A EOENINO Vettvangur dagsim K R O S S G A T A Nr. 561. Lárétt: 1 himnabirta, 6 væta, 7 fót, 9 tónn, 10 gagn, 12 jökull, 14 óveður, 15 berja, 17 ídýfuna. Lóðrétt: 1 .kaupstaður, 2 slétt ar,. 3 húsdýr, 4 bæjarnafn, 5 skartgripurinn, 8 úrgangur, 11 þyngdareining, 13 á fæti, 16 ínöndull. Lausn á krossgátu nr. 560. Lárétt: 1 málfari, 6 fín, 7 lasm, 9 nn, 10 táp, 12 ós, 14 rífa, 15 kló, Í7 nálfar. Lóðrétt: 1 málsókn, 2 ]est, 3 af, 4 Rín, 5 inntak, 8 már, 11 p'ína, 13 slá, 16 ól. . .í gröfum Egyptalands, rústum Tropuborgar, Nin- neva og Babylons. — Meðal Mayjum, Astekum og Inka — Og hjá Caplin — um jólin. UM JÓLIN gerði ég mér þurfti áræði til, því að ’bókin tvennt til skemmtunar. Ég fór’er mjög stór og í.hennt fjöldi um myrltviði aldanna með því mynda. Ef slíkar bækur falla, að lesa bókina „Fornar grafir eins og sagt er á máli bókaút- og fræðimenn“. Og ég sá Chap gefanda, þ. e., ef þær seljast linskvikmyndina í Trípolibíó. ekki, þá er voðinn vís fyrir út- Ég naut hvorutveggja í ríkum gefandann. því a3 kostnaður mæli og sé ekki eftir þeim við svona útgáfu mun véra hátt tíma, sem ég eyddi í forngröf- á annað hundráð þúsundir um Egyptalands, í rústum króna. Trojubo^gar, Nineve eða Baby j SV1ÐS] jóg CHAPLINS er lons eða hja Mayjum, Astekum ^ myAdum þessa og Inkum i Amenku, — eða , . f .. „ ... . ,mikla smlimgs. Nu tekur hann 1 að fullu og ollu i þjonustu sma „FORNAR GRAFIR og fræði í fyrsta sinn alla tækni tal- menn“ er merk bók og í hana myndanna. Sjálf saga myndar sækir maður fróðleik, svo að innar er .gömul og hefur áður maður hefur varla við að skiljá. verið notuð, en hér er enn eitt Þetta mun vera ein íróðlegasta dæmið um það, að þáð er vald- bók um fornleifafundi, sem út ást hver á heidur. Businn ger- hefur komið á íslenzku og er ir efni að engu, snillingur hef- gott að* eiga hana, en vinur ur. það upp á æðra stig og ger- minn Björn O. Björnsson er ir það ferskt og fágurt, varpar ekki við eina fjölina felldur í á það Ijóma, sem lengi lifir — þýðingunni. Það er eins og og þetta gerir Chaplin. hann hafi verið að reyna að búa ti;l nýjan stíl við þýðingu . TRAGIDIAN er meir ábei-j bókarinnar — og vægast sagt anúi í þessari kvikmynd en í fer hann í taijgarnar á mér. öllum öðrum myndum Chap-, j lins, áðu'r hefur komikin verið 1 HINS VEGAR held ég ekki, uppistaðan, en tragidían ívafið. að málið sé slæmt á bókinni, Nú er öfugt. Tækni Chaplins og virtist mér þó að á köfl- er furðuleg. Við erum búin að um, að orðmyndir væru langt sjá mörg hundruð sinnum sóttar. Ég sleppi því alveg að (sömu viðbrögð og gerast í þess hann skuli skrifa jörð með stór ( ari mynd, en aldrei þó svona. í um staf og yfirleitt skrifa stór- þessu iiggur snilld Chaplins og Móðir okkar, dóttir og mágkona, ELÍN EINARSDÖTTIR, er lézt hinn 27. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunmi 31. desember klukkan 11 fyrir hádegi. * Reykjavík, 29. desembér 1953. | ' Guðrún og Sigrún Kristín Tryggvadætur. | Einar Þorsteinsson. Asta Magnúsdóttir. an staf, þegar hann ritar „sterk“ nöfn, skrifa tungumál þjóðanna með stórum staf, en nöfn þjóða með litlum staf. Verra er þegar hann skrifar ferðari í staðinn fyrir ferðamað ur eða ferðalangur o. s. frv. EN HVAÐ sem þessu Hður, ber að þakka það framtak að ráðast í útgáfu bókarinnar. Það allt hans líf og frægð. Hann tal ar tungumál, sem hvert manns barn skilur. ER ÞESSI kvikmynd svana- söngur Chaplins, eins og síða- asta sýning Calveros er það í ^kvikmyndinni? Ég fékk þá til- finningu, er ég hor.fði á mynd- ina, að Chaplin grunaði sjálf- Framhald á 7. síðu. í DAG er miðvikudagurinn 30. desembér 1953. ■ Næturlæknir er í slysavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- Sir apóteki.. F LU G FERÐIR Flugfélag íslands. Á morgun verður flogið til éftirtaiinna staða, ef veður léýfir: Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, K.ópaskers, Neskaupstaðar, Reyðarfjarðar, 'Seyðisfjarðra og Vestmanna- eyja. •S K.I P A F KÉ TTIR SÍúpadeild SÍS. M.s. Hvassafell kom til Ábo í .morgun frá Seyðisfirði. M.s. Árnarfell fór frá Hafnarfirði 26. þ. m. til Rio de Janeiro, M.s. . Jökulfeii lestar frosinn fisk á Norðurlandshöfnurn. M.s. Dís- arfell átti að fara frá Rotter- dam í nærkyeldi til Hamborg- ar. M.v Bláfell er á Siglufirði. Ríkiss' ,',p. Hek’i fer frá Revkjavík 2 jan. au tur umiand í hringferð Esja fer frá Reykjavík 2. jan yestur um land : í hringferð Herðúbreið er á Austfjörðum á atorðurieið. Skjaidbrsið er á Breiðafirði. Þyrill er í Faxa- flóa. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík ur í gærmorgun frá Antwerp- en. Dettifoss fór frá Reykjavík 26712 til Hull, Rotterdam, Ant werpen og Hambórgar. Goða- foss fer væntanlega frá Reykja vík í kvöld til Ventspiels í Lett lándi. Gullfoss fór frá Reykja- vík 26/12 til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór írá Patreks- firði um hádegi í gíer til Vest- mannáéyja. Réykjafoss kom til Reykjvaíkur 24/12 frá Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Reykjavík 27/12 til Hamborg- ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 27/12 til Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 28/12 til Halmstad, Malmö, Á- hus, Helsingfors, Kotka og Hull; Vatnajökull fer frá New York 30/12 til Reykjavíkur. BLÖÐ OG TÍMARIT Lfrval, 7. hefti þessa árs hef- ur blaðinu borizt'. Aí efni rits- ins má nefna: Svíf, hugsun, á silfurvængjum, úr Readers Dig est; Hvorum megin girðingar- innar? úr The Listener; Nýj- ung í matvælageymslu, úr Col- liérs; Spurningar um dáleiðslu og svor við þeim, úr Science Digest; í leit með blóðhundum, úr Bluehooll eru í ritinu. o. m. fl. greinar * Eins og ákveðið var á sínum tíma, faíla nú um áramótin úr gildi frímerki með mynd af fyrsta forseta íslands, herra Sveini Björnssyni, verð- gildi kr. 1,25, 2,50, 5,00 og 10,00. sem, gefin voru út 1. sept. 1952.' — .^í — Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Strandarkirkju frá G. J. kr. 75,00. PESINFECTO* S \ «s ▼ellyktwwM sótthreins ^ andi vökvi, nauðsynieg- (, vx é hverju heimili til \ sótthreinsuuar á mun- { wm, rúmfötum, húsgöga ‘i om, símaáhöldum, and-V rúmslofti o. fL Hefur) annið uéx miklar vín-i sældir hjá öllum, semb haia notsð hann. • ÁUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. Tryggmgasfofnun riklslns ! i Skrifstoíur Tryggingastofnunar ríkísins. Láugavegí 114, verða lokaðar laugardagínn 2. januar. Síðar verður auglýst hvenær hótagreiðslur fyrir janúarmánuð hefjast. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Framkv Wl i, Atvinnufyrirtæki með umfa’ngsmikinn rekstur ósk_ ar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að annast viðskíptaleg störf. Reynsla og góð enskukunnátía nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar tii afgreiðslu AI- þýðublaðsins merkt x-px 888. H.F. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja. vík, laugardaginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1,30 e. h. 1. Stjórn félagsms skýrir frá hag þess og fram’- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstamdandi ári, og ástæðum fyrir henni, og ieggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1953 og efnahagsreik'ning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, I stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykkt- um félágsins, .... 4. Kosning eins endurskoða'nda í stað þess er frá. fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fu'ndinn, sem hafa aðgöngu- miða. .......- .... Aðgöngumiðar að fu>ndinum verða afhentír .bluthöf um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 8—10. júní næstk. Menn geta feng- ið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsfns í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin í skrif stofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 2. júní 1954. Reykjavík, 22. desember 1953. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.