Alþýðublaðið - 30.12.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1953, Blaðsíða 6
I ALÞYÐUBLAÐIB Miðvikudagur 30. des, 1953.,3 Sfarfsmenn á Keflavíkur- fiugvelli fái endur- FUNDUR lialdinn í Starfs- mannafélagi Keflavíkurflugvall ar föstudaginn 18. des. 1953 fól stjórn félagsins að gera ráðstaf anir til að fá endurgreiðslu á húsaíeigu, er tekin var af fólki, er bió á Keflavíkurflugvelli J>ar til í september s.I. Ef end- urgreiðslan fengist ekki hjá at- vinnúrekendunum á Keflavík- urfiugvelli, fól fundurinn ■ stjórninni . að hefja skaðabóta- mál á hendur varnarmála- nefnd, þar sem hún haf'ði tek- ið út úr launaskránni ákvæðið um að starfsfólkið ætti að hafa frítt húsnæði, Ijós og hita. Þá lýsti fundunnn ánægju sinni á fyrirhugagri stofnun Alþýðusaimbands Suðurnesja, og samþykkti að geras taðili að sam’bandinu og undirgangast .þær kvaðir t'il áð njóta þeirra fyrirgreiðslu og réttinda, er lög , sambandsins gera ráð fyrir starfsmannafélaginu til handa. "Húsmæðrakennarðskóli ísiasids ffyftur! TVEIR þingmeim í neðri deild, þeir Gylfi Þ. Gíslason og Jónas Rafnar, flyija frv. til laga um breytingu ó lögum um Húsmæðrakennaraskóla Is- lands, þ. e. því ákvæði hans að skólinn skuli starfa í Reykja- vík. Er frumvarp þetta fram kom • ið vegna þess að mikill áhugi er á því nyrðra að húsmæðra- kennaraskólinn verði fluttur til Akureyrar. Hefur skólinn verið til húsa í mjög ófullnægjandi húsnæði í háskólakjallaranum allt frá árinu 1942. Hins vegar er á Akureyri fullkomið skóla- hús, er Húsmæðraskóli Akur- eyrar hefur til afnota. En mjog Htil aðsókn er að skólanum, svo að skólahúsið er ekki hálf- nötað. Væri þ\'i ,mjög, vel til fallið að flytja húsmæðrakenn- araskó.lann þangað. Söng rrPálínurr í Eanda- Moa Martinsson MAMMA GIFTIST rískf úfvarp. LARRY THOR, mikill út- varpsleikari, leikur aðálhlutv. í sakamálaleikritum, sem fiutt eru vikulega und:r nafninu ..Broadwaý is my Beat“. Leik- ur ley n iiögregl uma n n. sem leysir hvers konar gatur og kemur bófum fyrir ltattarnef. í öðrum útvarpsþætti var ný- lega viðtal við hann, þar sem haiin ckýrði frá því, að hann væri af alíslezkum ættum. Va*r Jagt að honum að syngja ís- lénzkí lag og söng hánn „Pál- ínu‘-. : Hmmœður: ■ ** : Þegir þér kaupið íyftiduft ; frá oss, þá eruð þér eldd : elnungis að eíls fslenzkan : íðnað, heldur einnig afl E tryggja yður ðruggan ár- : *ngur af fyrirhðín yðai. : Notið því áv&Qt „Chemiu • Iyftiduft“, það ódýrasta og : bezta. Fœat í hverri búð. Bt i Chemia h-f» emtimMMiiBiiiMiiiDMiiiiiii AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. ar grillur og sjá hinu versta; víst kemur hann heim aftur; hann þarf að passa sína vinnu, maðurinn; hann er ráðinn I vinnumaður og veit hvað það I gildir að svíkjast úr vist. | Mamma hristi höíuðið van- l trúuð. i Þú þekkir hann þá illa. ef þú heldur, að hann hafi mikla samvizku af því, ef ástríðan kemur yfir hann, sagði hún. Nei, ég hef það á tilfinning- unni, að það sé úti friðurinn að þessu sinni,' og að það líði ,ekki á löngu þar tll víð verð- |Um að gera svo vel að flytja einu sinni erm. I Nei, það held ég ekki, Hed- vig, hughreysti Olga; en hún var allt annað en sannfærandi í málrómnum og auðsjáanlega í rauninni sömu skoðunar 'og mámma, þótt hú.i vildi ekki látá á því bera. Hvað ertu að lesa, Mía mín? sþurði hún, til þess að breyta um umræðuefni. Ég er að lesa um ófreskju me’ð tíu höfuð, sem á að koma einhvern tíma, og um lamb og erni, sem fljúga um í loftinu, ,sagði ég. Má ég sjá? sagði niamma. Hún tók af mér bókina og las þegjandi dálitl'a stund án þess að setjast niður. Þvílíkur herfilegur samsetn- ingur; það er ekki vert að þú lesir meira af þessu tagi, Mía mín. Þú verður bara myrk- hrædd af því. ' Hvað stendur þar? Má ég sjá? sagðd Olga og tók biblíuna .af mömmu. Hún lás x iágum hljóðum dá- litla stund. Ja, þvíííkt og annað eins! Aldrei hefði ég trúað því, að annað eins og þelta stæði i biblíunni; þetta er bara hreinn viðbjóður . . . Það var engit líkara en að Olga vesalingur- inn hefði séð vofu, því að hún varð náföl. Þetta er barasta spádómur um.það, sem á eftir að ske, út- .skýr.ði ég. Úff! Það skeður aldrei. Aldrei munu liirnb eða ljón getá flogið. Fánnst þér annars í fullri alvöru gamsn að lesa svona þvætting? Nei; mér fannst ekkert gam- an að.þvL Það var svo ósköp þreytandi. Þegar spámaðurinn hafði lokið við eina opinbefun ina, þá byrjaði hann bara strax á annarri, sem var næstum því alveg eins. Allur þessi himneski hávaði glumdi í sífellu fyrír eyrunum á mér, og fyrír hug- skotssjónum mínum sigldu þær um. í loftinu allar þessár marg ' 83. DAGUR: höfðuðu ófreskjur og forynjur. Ég setti ófreskjurnar í sam- band við þreskivéiina sem var hérna á bænum í huast, með hávaða og læti var hún alltaf,' en hávaðinn og óhljóðin var þó svolítið háttbundið og það setti dálítinn stíl og '-aniræmi í orustugnýinn þarna uppi í loftinu. Ég þorði varla að horfa upp í loftið þessa dagana; það gát meira en verið, að forynj- ur Og ófreskjur kæmu siglandi niður úr skýjunum, og gleyptu mig. Nei, það var synd að segja, að þessi opinberun Jó- hannesar væri mikið lílc ,,Ferð um, pílagr,msins“, þótt amma mín vildi telja mér trú úm það. Sennilegást að hún hefði- gert það alveg óvart. Ég vissi ekki vel, hvað átt var við með skækjum, sem víða var talað um í biblíunni, og hélt þó helzt, að það væru konur, sem gerðu eitthvað óskaplega ljótt. Ömmusystir mín, sem drekkti ,sér í Ábakkafljótinu, af því að bakið á henni var allt blóðugt eftir hýðinguna, hún var víst skækja, eftir því sem hann sagði þessi vondi föðurbróðir hennar, sem hýddi hana af því að hún vildi hitta unga mann- inn, sem henni þótti svo ,vænt um. Einu sinni hafði ég komið að þessu flj.óti með mömmu; það var áður en hún g’ifti sig. Það var ekki hægt að sjá það á vatninu í fljótinu, að sksekjur yæru vanar að drekkia sér í því Héraðsdómarinn hafði sagt við fallega manninn, bróður hans Karlsbergs, að hann skyldi sækja „skækjuna sína“, og nakin skyldi hún frá föðurhús- um fara; það höfðu vinnumenn irnir heyrt. En þegar ég reyndi að hugsa mér konuna hans með mörg höfuð sitjandi á skýi, þá hringsnerist allt fyr- ir augunum á mér. Hún var svo sljó og það var eíns og húri ætlaði alltaf að fara að gráta; hún var sannarlega ekki þann ig, að npkkur. ástæða væri til þess að hræðast hana. Ég var orðin þreytt á biblíunni. Það var svo mikið blótað í henni og rifízt og skammast, næstum því e.ins og á gamalmenna- eða íát.ækraheimilum; ég vissi hvernig þar var, bví það var á fátækraheimili sem ég heim- sótti hana einu sinni hana Hönnu litlu. Þá vilai ég miklu heldur lesa um þægilegan og nólegan heim með blómum og þögulum manneskjum. Dýrðar himnar þessa spámanns voru nákyæmlega jafn hávaðasamir og þreytandí eins og blótið og Jormælingarnar og sýnirnar — AHt var í uppnámi. Mamma æddi, um gólf fram og aftur, út og inn, yfir til OÍgu og inn tiT okkar aftur, nótt og nýtan dag. Nú voru sem sé liðnir þrír dag ar og stjúpi ennþá ekki kominn heim. Það var talsvert fjúk úti og þar að auki frosíharðara en venjulega. Allir vegjr voru al- þaktir snjó; yfir öílu landinu var þykk snjóbreiða, svo langt sem augað eygði. Það kom eng- inn til okkar. Enginn átti leið framhjá húsinu okkar. Það var að kvöldi hins þriðja dags, að bóndinn kom til okk- ar. Hann hafði pípu í munnin- um, og fö.tin hans ilmuðu af tó- baki; ekki nefióbaki, heldur tóbaki með góðri lykt, fannst mér. Hánn var lífill, nauðrak- aður maður með lítið höfuð, og hann hreyfði höfuðið alltaf fram og áftur og til hliða. eins og iÓandi fugl á grein. Hann talaði eitthvað við mömmu; var fljótmæltur og vont að skilja mann. En ég lagði mig alla fram um að vita, bvað þeim fór á milli. Háldið þér, að hann kom: heim í kvöld. Hedvig, eða . . . nei, sko; litla stúTkan að. lesa í beblíunni (hann sagði greini- lega ,,í beblíunni11). Já, það er kannske bezt að byrja sem fyrst .... Ef Stenman kemur ’ekki, þá veit ég ekki almenni- lega, hvað .... þurfið þér ann- afs ekki- að fara til jarðarfárar, Hedvig? Það er hara komið allra versta færi; þáð verður erfitt að komast til stóðvarinn- ar . .. Svo sát hann dágóða stund án þess að segja orð. En svo vék hann aftur að efninu og erind- inu: Nei; þér haldið ekki að hann komi í kvöld, Hedvig? Neí; það er ég viss um áð hanri gerir ekki, sagði mamma ákveðin. Hvað? Eruð þér alveg vissar um það? Já, ég er alveg viss um það. Það er eins víst og við erum hérna, að hann er lagstur. í ó- reglu. Hann myndi bafa hringt heim. ef hann hefði ekki getað komið einhverra eðliTegra or- sáka vegna. Harin hefur sína gaTla; við gerum, okkur ekki nelnn greiða með því að draga fjöður yfir það. Jaso . .. nújá ... ja, ég var hú líka farinn að halda þetta sama. En hann er nú einu sinrii vistráðinn. Maður getur ekki gert þvílíkt og annað eins, þeg- ar maður er vistráðinn. Maður ér nú svó heppinn að til eru lög og réttur til þess að verja mann gégn slíku. Já, ég veit það. Eri ég er al- veg ráðþrota. Ég veit ekkert hvað ég get gert til þess að hindra hann í að brjóta meira ;af sér en orðið er. Ég veit ekki, hvað gera skal. Víst hefði ég þurft að komast í bæinn til þess að hjáipa ömmú gpmlu vesal- ingnum. Húri er gömúl og slit- in og á bágt méð að standa í slíku vafstri alein. Sn ég hef ekkert á fæturna. ATbert átti að koma í gær, og ammá ætlaði að senda mér sígvél með hon- um, en sú áætlun ætlar greini- Tega að fara í hundana. Hann verður alveg snarviflaus, þeg- S s s V s s s s $ ! S I s $ V s s s. s s s s s s i s s s s- s V s s. s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s ‘S s s s s s s s ,s s s s s s s s s s s ,s Ora-viðger<5ir. S Fljót og góð afgreiðsia. s GUÐI. GfSLASON. • Luugavegi 63, s sínú 81218. s S Samúðarkorf j Slysavamafé’ags Islar.és S kaupa flestir. Fást hjá> sTysavarnadeiTdum um • larid allt. í Rvík í hann- • yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- ý unnar Halldórsd. og skrif-ý stofu félagsins, Grófio 1. y Afgreidd í síma 4897. — s Heitið. á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. S , ________________ S Nýja sendi- ; bíiastöðin h.f. $ hefur afgreiðslu í Bæjar- s, bílastöðinni í Aðalstræti S 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudogum 10—18. — S Sími 1395. S s S s s s s ? s k MinningarsþjÖld s Barnaspítalasjóðs I-IringslnaS eru afgreidd í Hannyrð'a-b verzL Refill, Aðalstræti 12 > (áður verzl. Aug. Sventl-- sen), í Verzluninni Vietor, • Laugavegi 33, Holts-Apó- ? teki, Langholtsvegi 84, s Verzl. Álfabrekku við Suð- s urlandsbraut, ög Þorsteíns-S búð, Snorrabraut 61. S S Hús og íhúðir s s af ýmsum stærðum í> bænum, útveríúm L ej- • arins og fyrir utan bæ-( íhn til sölu. — Höfums einnig til sölu jarðir.S vélbáta, bifrjiðir ogS S s V s .s verðbréf. Nýjá fasteignasalaa. Bankastræti 7. Sími 1518. Smurt brauÖ og snittur. Nestispakkar. Ódýrast óg bezt. Vin-> samlegast pantið með^ fyrírvara. • matbarinn > Lækjargotu 6. Sími 80340. :S S af mörgum gerðum, vasa-S Tj ósaþérur og rafhlöður. V S I Ð J A S Lækjargötu 10. S ar hann kem'st til bæjarins og hittir gariila drykkjufélaga sína frá gömlum og nýjuin tíma, ekki sízt þessa frá því að hann var í hernrnu. Mig grunaðí aTl't- af frá því fyrsta, að þetta myndi erida svo'na, fyrst harin þurftl að fara í bæirin án þess að ég gæti verið með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.