Tíminn - 02.10.1964, Page 1
SIM111400
EGGERT KRISTJANSSON &CO HF
224. tbl. — Föstudagur 2. október — 48. árg.
OKUMENN STOR VIRKU
VINNUVÉLANNA ÞURFA
EKKINEITT BÍLPRÓF
Lindarbær tekinn i nntkun
EJ-Reykjavík, 1. októ'ber.
Mikið er nú orðið hér á Iandi
af „krönum“ og öðrum stórvirkum
vinutækjum, sem ekki þurfa skrá-
setningarnúmer, og inunu engar
reglur vera til um, hvers konar
aksturspró.f þeir menn, sem slík-
um tækjum stýra, skuli hafa.
Munu þess mörg dæmi, að öku-
menn á slíkum vinnuvélum hafi
Fágæt útgáfa
fornrits komin
í íslenzka eigu
GB-Reykjavík, 1. okt.
Reykvískur hókasafnari,
sem var á ferð í London á
dögunum, hafði þar upp á
og keypti einhverja fágæt-
ustu útgáfu íslendingabók-
ar Ara fróða, prentaða í
Oxford 1695, sem ekki er
vitað að sé til í neinu ís-
lenzku bókasafni, og er hún
nú komin til landsins.
Þetta er önnur prentun
íslendingabókar, og sumir
kenna hana við Árna Magn
ússon, sem ekkí kom nálægt
prentun bókarinnar sjálfur,
en skýringar hans fylgdu
bókinni. En það kom ekki til
af góðu. Er sú saga til þess,
að ungur danskur guðfræð-
ingur, Christen Worms, sem
þá var á ferð um England,
en síðar varð guðfræðipró-
fessor í heimalandi sínu og
seinast biskup á Sjálandi,
bjó þessa útgáfu undir
prentun og lét fylgja henni
skýringar Árna Magnússon
ar, í algeru heimíldarleysi,
að því er Halldór prófessor
Hermannsson fullyrðir í rit
gerð um fornsagnaútgáfur
í fyrsta bindi ársritsins, Is-
landica, 1908. Það er sér
kennilegt við þessa útgáfu.
að þótt bókin sjálf sé prent
uð 1695, er titilblaðið ekki
prentað fyrr en 1716, og
segir Halldór prófessor, að
það hafi bóksali í London
látið gera. Hann segir bók-
ina_ vera til í Fiskesafninu
í fþöku, en i það eintak
vanti miðhlutana, og á titil
blaði þess sé þess hluta ekki
getið. Hins vegar segir
hann, að eina eintakið, sem
vitað sé um frábrugðið ein
taki Fiskesafnsins, sé til
í Britihs Museum. En ein-
takið, sem hinn reykvíski
bókasafnari, sem er Böðvai
Kvaran fulltrúi, hefur nú
haft upp á og eignazt, er
ekki meirapróf, stundum ekki einu
sinni bílpróf, og jafmvel eru dæmi
þess, að menn, sem sviptir hafa
| veríð ökuleyfi, séu ráðnir á slíkar
vélar. En sérstakt próf þarf á eim-
faldar dráttarvélar.
Það er nú orðin algeng sjón,
að sjá stóra „krana“ og aðrar
' stórvirkar vinnuvélar aka um göt-
urnar, enda hefur tala slíkra
lækja aukist mjög og þáttur
þeirra í umferðinni orðið meiri.
Aftur á móti eru mörg þessara
tækja óskrásett, og mun það oft
koma fyrir að menn þeir, sem á
þessar vélar eru ráðnir, hafi ekki
meirapróf og stundum ekki einu
sinni venjulegt bílpróf. Hættan af
þessu ástandi er öllum ljós, og
eykst hún að sjálfsögðu eftir því
sem slíkum tækjum fjölgar.
Blaðið talaði við forstöðumann
Bifreiðaeftirlits ríkisins, Gest Ól-
afsson, og sagði hann að ekki
væru nein lög um, hvers konar
próf þeir, sem slikum óskrásett-
um vinnutækjum stýra, ættu að
hafa. Aftur á móti sagðist hann
telja, að það ætti að vera lág-
marksskilyrði að stjórnendur þess-
ara vinnutækja hefðu bílpróf, og
benti í því sambandi á að þeir,
sem stýri dráttarvélum, verði að
taka sérstakt dráttarvélapróf.
FB-Reykjavík, 1. október.
MYNDIN er tekin í Lindar-
bæ, tilraunaleikhúsinu, sem er
til húsa að Lindargötu 9, en
þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur
Rósinkrans, (t. v.) var einmitt
að líta á leikhúsið, þegar Ijós-
myndarinn GE. leit þai; inn í
dag. Ýmislegt smávegis er enn
ógert í Lindarbæ. en leikhúsið
mun þó að öllurn líkindum taka
til starfa af fulium krafti síð-
ar í þessum mánuði.
í dag fóru fraim í Lindarbæ
inntökupróf í lejkskóla Þjóð-
leikhússins, og lialda þau á-
fram á morgun. Inntökuprófin
þreyta að þessu sinni 12—15
manns, en prófið er: upplestur
á kvæðum og svo eru umsækj-
endur látnir fara með tvo smá
kafla úr leikritum.
Fyrsta verkefni Lindarbæjar
verður leikritið Kröfuhafamir
eftir Strindberg, en það var
sýnt einu sinni á listahátíðinni
síðastliðið vor. Ætlunin er að
sýna þarna ýmis leikrit sem
eru minni í sniðum en leik-
ritin, sem sýnd eru í Þjóðleik-
húsinu, og þama fá nýútskrif-
aðir leikarar einnig tækifæri
til þess að sýna hvað í þeim
býr.
Tveir staðir taldir henta
til vinnslu þangs og þara
EJ-Reykjavík, 1. okt.
RANNSÓKN sú, sem Sigurður
Hallsson, efnaverkfræðingur, hef
ur með höndum í sambandi við
hugsanlega nýtingu þangs og þara
og vinnslu ýmissra efna úr þeim,
er langt á veg komin. Hefur Sig-
urður miðað raivnsóknir sínar við
tvo staði, svæðið milli Eyrarbakka
og Stokkseyrar hvað þanginu við-
ARÆ MULTISCIl
S C H i: D Æ
D R 1 S L /1 N 1) l sl.
■
A C C E D 1 r
A'
C O M M e N T A K I U «,
Et Djeskrtatio dc Atx Multiscii
V’ia & Scrifiit.
Framh. á 15. síðu
TITiLBLAÐIÐ i
OXONIÆ,
L Thi Aito SrmoKiAH
MDCCXVJ.
WáÆnf'i
1 víkur, en Skálanes við Breiðafjörð
í sambandi við þarann. Sagði Sig-
urður blaðinu í dag, að vinnzlu-
aðferðin væri einföld, en það
þyrfti góðan undirbúning, víðtæk
ari rannsóknir og góð sambönd
við erlenda aðila, sem reynslu
hafa á þessu sviði áður en hægt
væri að leggja út í framkvæmdir.
Sigurður Hallsson hefur unnið
að þessum rannsóknum nokkuð
lengi og fékk nýlega styrk úr Vís-
indasjóði til þess að ljúka þeim.
Blaðið hringdi í Sigurð og bað
hann að skýra frá rannsóknum
sínum.
— Hefur eitthvað verið unnið
úr þangi eða þara hér á landi,
Sigurður?
— Það hefur verið framleitt
eitthvað af þangmjöli, en þó að-
eins fyrir innanlandsmarkað. Aft-
ur á móti hefur nýting efna úr
þörungum aldrei verið reynd hér
á landi, en í rauninni hefðum við
átt að byrja á þessu fyrir 150 ár-
um.
— Hvers konar rsnnsóknir eru
það, sem þú hefur haft með hönd
um að undanförnu?
— Það hefur aðallega beinst að
því, hvort hægt sé að vinna eitt-
hvað úr þangi og þara hér á landi,
og hvaða staðir væru þá heppi
legastir. Hvað þanginu viðkemur,
þá hef ég miðað rannsóknir mínar
við svæðið milli Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Það er líklega sl
staður, sem helzt kæmi til greina.
— En hvar væri helzt hægt að i fjörð, og tel það bezta staðinn.
vinna þarann? Þar er t. d. jarðhiti, sem ætti að
-r Ég hef miðað \ ararannsóknir vera nægur fyrir þurrkunarstöð.
mínar við Skálanes við Breiða-
Framh á 15 síðu
NÝTT LAGASAFN
KEMUR / VETUR
HF-Reykjavík, 1. október.
f vetur mun koma út nýtt
lagasafn og er Ármann
Snævarr, háskólarektor ábyrgð
armaður þess. Lagasafn hefur
ekki verið gefið út hér síðan
árið 1954 og er það, eins og
nærri má geta, orðið mjög úr-
elt. Hins nýja Iagasafns er
því beðið með óþreyju og
má gera sér vonir um, að það
komi út rétt eftir áramótin.
Ármann Snævarr, sagði í við
tali við Tímann, að það
hefði tekið sig hátt á ánnað
ár, að taka saman lagasafnið,
en mikill fjöldi af nýjum lög-
um hefur bætzt við og eins
hafa breytingar verið gerðar á
gömlu lögunum. Laganemar og
þeir, sem fást við lögfræði-
störf hafa mjög fengið að
kenna á því, hve núverandi
lagasafn er orðið úrelt. Hið
nýja lagasafn verður mun
•stærra en það, er kom
út árið 1954, og er gefið út
í tvéimur bindum. Mun verkið
verða á að gizka 1450 baðsíð
ur í heild.
Samkvæmt upplýsingum Ár-
manns Snævarr þyrfti helzt að
gefa út nýtt lagasafn á fimm
ára fresti, og vonar hann, að
svo geti orðið í framtíðinni.
Lagasafn í núverandi formi var
fyrst gefið út árið 1931, og sá
prófessor Ólafur Lárusson um
útgáfuna. Hann gaf svo út ann
að safn árið 1947, og lagasafn
íð, sem kom út árið 1954, gáfu
þeir Ármann Snævarr út í
sameiningu.
I