Tíminn - 02.10.1964, Síða 10
Föstudagur 2. okt.
Leódegaríusmessa
Árdegisháfl. í Rvk kl. 9.54
Tungl í h. kl. 4.10.
2j gæz 9
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinn) er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
sími 21230
Neyðarvaktin: Simr 11510. opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12
og 1—5 nema laugardaga kl '*
—12.
Reykjavík: Næturvörzlu vikuna
26. sept. til 3. okt. annast Rvíkur-
apótek.
Hafnarfjörður: Næturvörzlu að-
faranótt 3. okt. er Jósef Ólafs-
son, Ölduslóð 27, sími 51820.
Sigurður Jónasson kveður svo:
Daia fjólan tölnuð er,
freðnir hólar, sundið,
völdum sólar virðist mér
vera af stóli hrundið.
Flugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY kl
07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,
00. Kemur til baka frá Luxem-
burg kl. 24,00. Fer til NY kl.
01,30. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 09,30.
Fer til Oslo og Kmh kl. 11,00. —
Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá Amsterdam og Glasg. kl.
23,00. Fer til NY kl. 00,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
fiug: Sólfax^ ter til Glasg. og
Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
22,20 (Visct) 23,00 (DC-6B) i
kvöld. Skýfaxi fer til London kl.
10,00 í dag. Vélin er væntanleg
í DAG föstudaginn 2. okt.
verða skoðaðar í Reykjavík
bifreiðarnar R-14351—14500.
aftur tii Rvíkur kl. 21,30 (DC-6B)
í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Sól-
faxi fer ti Oslo og Kmh kl. 08,20
í fyrraimálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fag-
urhólsmýrar og Hornafjarðar. —
Á mogun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Vestmannaeyja, Sauð-
árkróks og Húsavikur.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í
Haugasundi, fer þaðan 3. þ.m. til
Faxaflóahafna. Jókulfeil fer í
kvöld frá Hull til Caais og ís-
ands. Dísarfel fer 3. þ. m. frá
Gdynia til Riga og íslands. Litla
fell fór 29. f. m frá Frederik-
stad til íslands. Helgafeli er í
Rvík. Hamrafell íór í gær frá St.
John's í Nýfundnaandi, er vænt-
anlegt til Aaruba 8. þ. m. Stapa-
fell fór i gær fri Rvík til Akur-
eyrar. Mælifell er , Archangelsk.
Eimskipaféag Reykjavíkur h.f.:
Katia er í Piraeus. Askja er
væntanleg til Cork síðdegis i
dag.
Hafsklp h.f .: Laxá er á leið tii
Hornafjarðar. Rsngá er í Hels-
ingfors. Selá er ■ Hull. Tjamme
er 1 Rvík. Hunze er á leið til
Lysekil. Erik Si/ er á Raufar-
höfn.
Jöklar h.f.: Drangajökull kom í
fyrradag tii Cambridge og fer
þaðan til Kanada. Hofsjökull fór
f’": Hamborg 29. sept. til Rvíkur
Langjökull er í Aarhus. Vatna-
jökull fór frá London f gærkv
til Roterdam og P.víkur.
Skipaútgerð ríklsíns: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. Esja
er í Álaborg. Herjólfur er á
Hornafirði. Þyrill er á Ieið til
Frederikstad. Sxjaldbreið er á
Húnaflóa á leið til Akureyrar.
Herðubreið fór frá Rvik f gær
vestur um land i hringferð. Bald
ur fór frá Rvík í gær til Snæ-
■fellsness,- Gilsfjarða- og Hvamms
fjarðahafna.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fer frá Lyseki.I 3.10 til Gtb.,
Kristiansand og Leith. Brúarfoss
fór frá Rvik 30.9. til Húsavíkur,
Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur,
Hólmavíkur, Vestfjarða og Faxa-
flóahafna. Dettifoss er f NY, fer
þaðan til Rvíkur. Fjallfoss fer
væntanlega frá Ventspils 1.10.
til Kmh og Rvikur. Goðafoss
fór frá Hull 1.10. til Rvíkur. —
Gullfoss kom til Kmh 1.10. frá
Leith. Lagarfoss fer frá Seyðis-
firði 1.10. til Eskifjarðar. Mána-
foss fer frá Breiðdalsvík 1.10. til
Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar og
Vopnafjarðar og þaðan til Lyse-
kil, Gavarna og Gautaborgar. —
Reykjafoss kom til Lysekil 30.9.
fer þaðan til Gravarna og Gauta
borgar. Selfoss fer frá Rotter-
dam 2.10. til Hamborgar, Hull
og Rvíkur. Tröllafoss fór frá
Archangelsk 24.9. tll Leith. —
Tungufoss fór frá Keflavfk 1.10.
til Grundarfjarðar, Patreksfjarð
ar, Súgandafjarða- Siglufjarðar.
Hríseyjar, Akureyrar og Reyð-
afjarðar. — Utan skrifstofutíma
eru skipafréttir iesnar í siálf-
virkum símsvara 2-1466
Knattspyrnufélagið VALUR. —
KNATTSPYRNUDEILD. Innan-
húsæfingar hefjast 1. okt. n. k.
og verða sem hér segir:
Mfl. og I. fI.:
Miðvikudaga kl. 9,20—10,10
Föstudaga kl. 8,25—9,15
ingarnar. — Nýir félagar vel-
komnir.
Stjórnin.
Ferðafélag íslands ráðgerir
sunnudagaferð um Brúarár-
skörð. Lagt af stað kl. 9,30 firá
Austurvelli. Farmiðar seldir við
bílirm.
Frá GuSspekifélagi ÍMands. —
Stúkan DÖGUN heldur fund í
kvöld í Guðspekifélagshúsinu
ikl. 8,30. Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi: „Hinn dularftrHi
grunur".
Óháði söfnuSurinn. Spiluð verð-
ur félagsvist í Kirkjubæ laugar-
dagskvöld 3. þ. m. kl. 8,30. FjöÞ
mennið og takið með ykkur
gesti.
8/öð og tímarit
HeimilisblaSiS SamtíSin, október
blaðið er komið út, mjög fjöl-
breytt. Efni: Skóli, sem segir
sex. Hefurðu heyrt þessar? —
(skopsögur). — Kvennaþættár
Freyju. Vélskóflan (saga). Af-
mælissamtal við Eiifeltuminn, —
Snjóskrimslið (framhaldssaga).
Nýjar erendar bækur. Andláts-
orð frægra manna. Margt geym
ir jörðin, eftir ingólf Daviðsson.
Ástagrín. Skákþáttur eftir Guð-
mund Arnlaugsson Bridge eftir
Árna M. Jónsson. Úr einu — í
annað. Stjörnuspá fyrir þá, sem
fæddir eru í október. >eir vitru
sögðu o. fl. Ritstióri er Sigurður
Skúlason.
Gengisskráning
II. flokkur: Nr. 50 — 24. sept. 1964.
Miðvikudaga ki 8,30—9,20 £ 119,64 119,94
Föstudaga kl. 8,25—9,15 Bandar dollar 42.95 13,06
KanadadoIIar 39,91 40.02
III. flokkur: Dönsk kr. 620.20 621.80
Miðvikudaga kl 7,40—8,30 Norsk kr 599,66 601.20
Föstudaga kl. 7.40—8,25 Sænsk kr 636,30 838,40
Flnnskt mam -.335,72 1.339,14
IV. flokkur: Nýti fr tnark 1.335.72 1.339,14
Miðvikudaga kl. 6,50—7,40 Franskur frank) 876,18 879,42
Föstudaga kl. 6,50—7,40
V. flokkur:
A og B sunnud. kl. 1,00—1,50
C og D sunnud. kl. 1,50—2,40
Tekið á móti
tilkynningum
i dagbókina
Mætið stundvíslega og vel á æf-
kl. 10—12
— Á ég að trúa mínum eigin augum
Kiddi virðist vera umkringdur!
Hjálpl Hjálpl
Það koma fleiril Við skulum flýja.
Þegar Drekl kemur að útjaðri frum- — Hann tók asnann okkar og maðurinn hrinti mér frá sér. Nágrannarnir hlæja
skógarins sér hann grátandi konu. minn fylgdl á eftir . . . bara að mér. Getur þú ekki hjálpað mér?
— Eg reyndi að stanza hann, en hann — Ef ég sé þá. Eg skal athuga nálið.
Belg. fraakJ
Svissn franlu
Gyllini
l'ékkn. kt
V -þýzkt mark
Líra (1000)
Austurr sch.
Pesetl
Reikningsto —
Vöruskiptalönd
Reiknlngspund
Vöruskiptalöne
86,34 8656
994,50 497.05
1 191,40 1.194,46
596,40 598.00
1.080,80 1.081,62
68,80 68.9t
166,46 166,88
71,60 71,80
99,86 100.14
120,25 120,55
Fréttatilkynning
Mlnnlngarspjöld Hátelgskirk|u
eru afgreldd hjá Agúotu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35. Áshwgu
Svelnsdóttur BarmahHð 26, Gróu
Guðlónsdóttur Stangarholtl 0.
Guðrúnu Karlsdóttur StlgahHS
4 Slgrlðl Benónýsdóttur. Barma
hllð t enntremur • bókabúðtnn)
Hlfðar Miklubraut 68.
Minningarfcort flugbjörgunarsvett
arinnar eru selri , bókabúð Braga
Brynjólfssonar og hjá Sig. Þor-
steinssynl, Laugamesvegl 43 simi
32060. Hjá Slg. Waage,-Laugarás
veg 73 slmi 34527 hjá Stefáni
Bjamasynl flæðargarði 54 simi
37392 og hjá Magnúsi Þórarins-
syni Alfheimum 4t stml 37407
if Minningarsp jöld Menningar- og
mlnnlngarsjóðs xvenna fást á
þessum stöðum: Bókabúð Helga
fells. Laugavegi 100; Bókabúð
Braga Brynjólfssonar: Bókabúð
ísafoldar i Austurstræti; Hljóð-
færahúsi Reykjavlkur, Hafnarstr
1 og 1 skrifstofu sióðsins að Lauf
ásvegi 3
ir MINNiNGARSPJÖLD Bama-
spítalasjóðs Hrlngsins fás? á
eftlrtöldum stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar Norð
fjörð Bymnndssonarklallara
Verzl Vesturgötu 14 Verzl
Spegilllnn. Laugav 48 Þorst,
búð. Snorrabr 61 Austurbæj
ar Apóteki Holts Apóteki. og
hjé trú Slgriði Bachmann,
Landspltaianum
Mlnnlngarspjölo nellsuhællv
s|óðs Náttúrulæknlngafélags
landi fásl ojé lóni Signrgelr,.-
synl Hverflsgötu 1S t>. Hafnar
firðl slmJ 50433
■k MINNINGARSPJÖLD Siúkrf
hússlóðs IBnaðarmanna á Se'
fossl fási é eftlrtöldum stöð
um: Atgi rimans Bankast'
/ Bflasölu Guðm. Bergþóru
götu 3 og Verrl Pezlon. Dun
naga 18
Minnlngarspiöld N.F.L.I. eru
greidrt á -krlfstofu félagsins
Latifásveg 2
Minningarspjöld orlofsnefno
ar húsmæðra fást á eftirtöldu.gi
stöðum t verzluninní Aöai
staeö 4 Verzlun Halla Þórarins
Vesturgötu ;7 Verziunin Rósa
AðaJstræö 1.7 Verzlunin Luno
ur, Sundlaugaveg 12. Verzlunin
Búri. Hjallavegi 15. Verzlunic
Miðstöðin Nj'álsgötn 106, —
Verzlunin Toty, Asgarði 22—
24 Sólheimabúðinni. Sólheim
um 33. hjá Herdísi Asgeirs
dóttui Hávailagötu 9 (15846
Hallfríði fónsdóttur. Brekku-
stíg I4b (15938) Sólveigu fó
hannsdóttur. Bólstaðarhlíð s
24919), Steinunni Finnboga
dóttur Ljósheimum 4 (33172'
Kristínu Sigurðardóttur. Bjark
argötu 14 (13607) Ólöfu Sig
urðardóttur Auðarstrætl 11
11869) Gjöfum og áheltum
einnig veitt móttaka á sömu
röðum
* MINNINGARSPJÖLD Geð-
verndarféiags Islands eru 5t-
areldd ■ Markaðnum Hafnar-
•traati 11 og Laugavegl 89.
* MINNINGARGJAFASJÖÐUR
Landspftala Islands Mlnnlnq
arspjöld ‘ást 6 eftlrtöldun
T í M I N N, föstudaginn 2. október 1964.