Tíminn - 02.10.1964, Page 15

Tíminn - 02.10.1964, Page 15
Nýtt orgel í Selfosskirkju ÓJ-Selfossi, 1. okt. Á sunnudaginn komu hingað á Selfoss margir þekktustu orgel- leikarar landsins í tilefni af því að lokið er uppsetningu á nýju og vðnduðu pípuorgeli í Sel- fosskirkju af Steinmeyer-gerð. Pípuorgel þetta er mjðg vandað og af fullkomnustu gerð. í því eru 29 raddir, þar af 7 raddir úr gamla Dómkirkjuorgelinu er síðast var á ísafirði. Þessar gömlu pípur eru úr mjög fágætum viði, og voru þær sendar út til lagfæringar og endurnýjunar. Á orgelinu eru tvö tónborð ásamt fótspili, radd- tenging öll mjög fullkomin og víð höfð nýjasta tækni sem gerir organleikaranum auðvelda alla meðferð hljóðfærisins. Þessu stóra og mikla orgeli er komið fyrir á söngpalli kirkjunn- ar, og setur mikinn svip á kirkj- una. Tveir menn frá Steinmeyer verksmiðjunum hafa unníð að upp setningu þess síðustu sex vikumar, Ari heldur fyrírlestur LAUGARDAGINN 3. okt. mun Ari Brynjólfsson iaagister halda fyrirlestur á vegum Fiskifélagsins um geislun matvæla með sérstöku tilliti til fisktnetis. Ari Brynjólfs- son starfar nú við kjamorkurann sóknastöð danska líkisins í Risö og er yfirmaður þeirrar deildar, sem fæst við rannsóknir á sviði geislunar m. a. matvæla, til að auka geymsluþol þeirra. Hér er um að ræða mál, sem snertir mjög alla framleiðslu sjáv arafurða til manneldis, sem er megin hluti alls útflutnings fs- iendinga og því afar þýðingar- mikið að fylgjast neð því, sem er að gerast á þessu sviði. Fyrirlesturinn verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans og hefst kl. 2 e. h. Öllum er heimill aðgangur. Þaravinnsla og þangs Framhald ai 1. síðú. og þar er einnig nóg af þaranum. — Þú heldur þá, að hægt væri að ráðast í slíka vinnzlu hér? — Ja, vinnzluaðferðin er ein- föld, en þetta er ekki mál sem hægt er að hlaupa út í, heldur þarf að skiputeggja það mjög gaumgæfilega. Ég tel, að áður en farið verði út í vinnzlu, þá þurfi að gera nokkuð umfangs- miklar efnavinnzlurannsóknir, það þarf að hafa góð sambönd bæði við erlenda menn, sem hafa nokkuð langa reynslu að baki sér í þessum málum og einnig í sam- bandi við markaði — En ef út í þessa vinnzlu yrði farið, hvað þarf þá fyrst að gera? — Það þarf í fyrsta lagi að reisa þurrkunarstöð, því að úti- þurrkun er imjög vafasöm. Æski- legast er, að stöðin sé hituð upp með jarðhita, eins og t. d. væri hægt á Skálanesi ,og það væri einnig æskilegt, að hægt væri að þurrka í stöðinni meira en þara. Þetta er byrjunarsk'-efið, og vitað er, að hægt er að selja þurrkaða þörunga á erlendan markað. — Síðan væri hægt að halda á- fram og vinna ýmis efni úr þar- anum hér á landi, en úr honum er aðallega unnin hin svokallaða tAlginsýra, sem er eins konar tleypiefni og notað i matvælaiðn- úð. En, eins og ég sagði áðan, áð- «r en lagt er út í þetta fyrirtæki, ftarf miWnn og góðan undirbún- og eru nú í þann veginn að ljúka verkinu. Organleikararnir sem komu á sunnudaginn til að reyna það, luku á það miklu lofsorði bæði hvað snertir tóngæði og styrkleika. Organleikari Selfosskirkju er Guðmundur Gilsson og hefur hann fengið þarna í hendurnar míkið og gott hljóðfæri, enda haft mest an veg og vanda af orgelkaupun- um, sem gerð eru af söfnuðinum. Nýja orgelið i Selfosskirkju sómir sér vel á sönglofti kirkiunnar eins og sjá má á myndinni. (Tímamynd, KJ). Fágæt útgáfa Framhald aí L síðu. sams konar og til er í Brit ish Museiun. En hvorki Landsbókasafn íslands né háskólasafnið hér á eíntak þessarar útgáfu íslendinga bókar. íslendingabók var fyrst gefin út í Skálholti 1688, og bjó Þórður biskup Þorláks son hana uhdir prentun. Önnur útgáfa er su, sem hér um ræðir. Á átjándu öld voru einnig prentaðar aðeins tvær útgáfur íslend ingabókar, báðar í Kaup- mannahöfn, 1733 og 1744. Næst er hún gefin út 1829 af Hinu konunglega fom- fræðifélagi I Kaupmanna- höfn, og þar er getið í for- mála, að bókin hafi veríð áður gefin út í „Öxfurðu" og Christen Worms búið undir prentun, og er þó helzt af þeim formálsorðum að skilja, að sú útgáfa sé þá ekki til í bókasöfnum í Kaupmannahöfn. Síðan fór útgáfum íslendingabókar mjög fjölgandi á öldinni sem leið, og eru þær alls orðnar æðimargar síðan. Ofannefnd önnur útgáfa íslendingabókar er örugg- lega á fárra höndum, og enn margt á huldu um hana. Hinn fyrsti íslenzW eigandi galt ekW mikið fyrir þetta sjaldgæfa eintak, og kom það eiglnlega tfl af misskiln Z ingi beggja, seljanda og M kaupanda. EintaWð er ekW prentað með registri, og dró fornbóksalinn þá álj'ktun, að þetta væri ófullkomið ein- tak, vantaði á það og það hélt Islendingurinn líka, en svo er ekki. Þetta er ein- stæður fengur fyrir bóka- safnara. Menntaskólarnir Framhald af 16 stðu. að nemendum í eldri bekkjum héfur fjölgað um 50. Mörgum hefur orðið að neita Um heima vist en engum um skólavist. Mjög illa hefur gengið að fá húsnæði fyrir nemendur í bæn um, og er viðbúið að einhverj ir hafi orðið að hverfa frá skólavist vegna þess. í mötu neyti skólans verða hátt á þriðja hundrað manns. f ræðu sinni vék skólameist ari nokkuð að menntun, mennt unarþörf og nauðsynlegum breytingum almennt og ávarp aði síðan nemendur og kenn- ara og ræddi skólastarfið. Kenn arar við skólann verða 21, þar af 15 fastráðnir. Mikil aðsókn er að skólanum, og kvað skóla meistari þegar langan biðlísta kominn fyrir næsta ár um skólavist og dvöl í heimavist. RAMMAGERDINI nSBRU GRETTISGÖTU S4 |S í M l-f 9 10 81 ing, svo að viðkomandi aðilar viti nákvæmlega, út i hvað þeir eru að fara. — Hvaða rannsóknum var það sem Vísindasjóður styrkti þig ný- lega til að ljúka? — Það eru raniisóknir á efna- innihaldi þarans, en það breytist eftir árstíðum. Þessar rannsóknir taka nokkuð langan tíma og þarf til þeirra mikið af sýnishornum. En þó ætti ég að geta fengið sæmilega hugmynd um efnainni- haldið á mánuði eða svo. Ég mun bráðlega gefa yfirboðurum mín- um skýrslu um rannsóknir mín- ar, og þá munu ýmis atriði í sam- bandi við þara- og þangvinnzluna liggja nokkuð Ijósara fyrir — sagði Sigurður að lokum. Námsflokkarnir Framhald af 2 síðu. sem stundað hefur nám í saiman- burðarbókmenntum. f vetur verður aftur tekin upp kennsla í sænsku, en hún hefur ekki verið kennd í r.okkur undan- farin ár. Um aðrar bóklegar grein ar er það að segja, að auk sænsk unnar verða kennd íslenzka, ís- lenzka fyrir útlendinga, og fer kennslan fram á þýzku, dönsku og ensku, ef nægileg þátttaka verður fyrir hendi. Þá verða flokk ar í dönsku, ensku, þýzku, frönsku og spænsku, og fleiri en einn flokkur í hverju þessu tungumáli, svo fólk ætti að geta valið flokk við sitt hæfi og sína kunnáttu. Fyrir þremur árum var byrjað að hafa foreldrafræðslu í náms- flokkunum. f þessum flokkum eru foreldrum veittar leiðbeiningar utn uppeldi barna, umgengnisvenj ur, afstöðuna til skólanna, og ýmislegt fleira er foreldrum kennt, eins og t. d. leikir, söngv- ar og föndur við hæfi barna. Eftir áramótin verða svo fluttir fyrir- lestrar um uppeldisfræði og sálar fræði barna. Flokkarnir eru tveir f þessari grein, annar fyrir for- eldra yngri barna og hinn fyrir foreldra, sem eiga börn, sem kom in eru á skólaskyldualdur. Alménn sálarfræði er einnig kennd, og er hún í fyrirlestrar- formi. í fyrra var tekin upp leikhús- kynning, og verður henni haldið áfram í vetur, en kennari verður að þessu sinni Sveinn Einarsson leikhússtjóri. Ætlunin er að fjall að verði um leikritun, leikhús- tækni, sviðsetningu, túlkun leik- stjóra á leikritinu, og margt fleira sem við kemur leikhúsum. Aðrar bóklegar greinar cru reikningur, algebra og bókfærsla. Verklegu greinarnar eru fimm, föndur, barnafatasaumur, kjóla- saumur, sniðteiknmg og vélritun. f sambandi við sniðteikningu má geta þess að notað er hið svo nefnda Pfaffkerfi, og eru aðeins 10 nemendur í hverjum flokki. — Öll kennsla í námsílokkunum fer fram á tímanuim frá klukkan 19,30 til 22,30 á kvöldin, eins og verið hefur, en nú hefur námsgjaldið verið hækkað úr 75 krónum í 200 í bóklegum flokkum og úr 150 í 300 kr. í verklegum flökkum og er það vegna hækkaðs kaups kennara. Siglufjörður Framhald af 16. siðu. íbúum Siglufjarðar hefur fækk að á undanförnum árum, og at- vinnuástand þar er ekki gott, svo fjárhagur bæjarfélagsins er ekki góður. Sem dæmi um fólksfækk unina má nefna, að þegar flest var bjuggu 3100 manns á Siglu- firði, en nú búa þar 2500 manns, og búizt er við, að íbúum muni enn fækka, ef ekki rætist úr með atvinnuhorfur. Síldarverð Framhald af 2. síðu. veíddri tímabilið 1. marz til 30. september 1964, til heilfrystingar pr. kg. kr. 1.27. Reykjavík, 1. október 1964. Verðlagsráð sjávarútvegsins." Allskonar Fólksbílar Austin-bílar 46—63 Mercedes Benz 53—61 Chevrolet 46—63 Ford 53—64 Ford Chefir 55—63 Ford Consul 55—62 Ford Sodiac 55—60 Fiat 54—60 Willis jeep 46—64 Landrover 51—63 Rússa jeep 56—63 Austin Gipsy 62—63 Skoda 57—61 Moskowitch 55—63 Morris 47—63 NSU Prins 63 Opel Kapitan 56—60 J Opel Caravan 54—59 Opel Record 54—62 Reno dofine 62—63 Rambbler eWnn 22 þús., sem nýr, 62 Simca 1000, sem nýr 63 Crysler bílar eldri gerðir í úrvali. Vörubílar af flestum gerðum frá 55 til 63. Bíla & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. ÞAKKARÁVÖRP Hugheilar þakkir til allra sem minntust mín á sjötugs afmælinu með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Lifið heil. Magnús Einarsson, Skúfslæk. FaSir okkar, tengdafaðir og afi, Einar Gíslason, trésmiður, verður jarðsunginn frá Frfkirkjunnl í Hafnarfirði iaugardaglnn 3. október kl. 2 síðdegis. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaS. Hn þeim, sem vildu minnast hans er benf á Dvalarhelnilli aldraðra si6manna- Gíslf Elnarsson, _____ Slgurjón Elnarsson, Andrea Pétursdóttir og börnln. Maðurinn minn, Sveinn Gestsson, " andaðist að heimili sínu, Óskabakka, Skeiðum, 30. október. Auðbjörg Káradóttlr. í M4 M H, fösfudaglnn 2, októbcr 1?6£. . ' ♦ * + * a * j*." +■r’ **' IS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.