Alþýðublaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.01.1954, Blaðsíða 8
AUGLÝSENDUR: Sendið auglýsíngai yðar íímanlega, svo að þær geti orð- 115 yðu-r að beztu gagni. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK látið þá, sens auglýsa í Alþýðublaðinu, sitja fyríc viðskiptum að öðru jöfnu. ! Hver freysli? þeim, Ésem byigðu oáðhys í i sfaðinn íyrir ráÉás! i MORGUNBLAÐIÐ segir ;í gær á fyrstu síðu, að Sjálf »stæðisflokkurimi stefní að : því, að hver fjölskylda búi í ; eigin íbúð. » En hvers vegna hefur bæj í arstjórnaríhaldið ekki breytt ; sjálft eftir þessari reglu? Af jjhverju befur það ekki tryggt : bænum sjálfum eigið 3iús fyr ;ir starfsemi sína? j Reykjavíkurbær greiðir »nú yfir 700 þús. kr. á árí í : húsaleigu. Hver trúir því, að • bæjarstjórnaríhaldið, sem • skort hcfur manndóm til að : korna upp eigin húsnæði fyr ; ir starfsemi sjálfs sín, inuni ■ veita einstaklingum nokkurn : raunhæfan stuðning til þess ;að koma upp yfir sig eigin ; húsnæði? FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkjörs í Néskaupstað í Norðfirði var ákveðinn á flokksíundi. scm haíd inn var þar í fyrrakvöld. Eru Alþýðuflokksmenn þar bjartsýn. ir um úrslit kosninganna og mikill áhugi ríkjandi. r * Listinn er þanr.ig skipaður: 1. Oddur, Sigurjónsson skóla- stjóri. 2. Jóhann Karl Sigurðsson sjómaður. 3. Ólafur Brandsson verka- maður. 4. Guðgeir Jónsson bifreiðar- stjóri. 5. Anton Lundberg afgreiðslu ! maður. 6. Sigurður B. Sigurðson sjó-i maður. — 7. Sigurjón Kristján.sson verzl j , unarmaður. | 8. Hannes Ivarsson verkamað , ur. ! Sir Hillary, signrvegari Everesfs væníanlegur í NÆSTU VIKU er væntan- legur hingað fjallgöngugarpur inn mikli ,og sigurvegari hæsta fjalls í heimi, Mt. Everests, Sir Hillary. Mun hann halda hér fyrirlestra fyrir almenning. Hefur Hillary undanfarið verið á fyrirlestraferð um Norður- lönd og hvarvetna hlotið hinar ágætustu undirtektir. Að lok- inni fyrirlestraferð sinni hygg ur Sir Hillary til nýrrar fjall- göngu. 9. Jóhann Eyjólfsson vélstjóri. 10. Þorsteinn Júlíusson skip- stióri. 11. Bjarni J. Björnsson skrif- stofumaður. 12. Bjarni Einarsson verka- maður. Mynd þessi sýnir vel hvernig bifreiðin G-963 var útleikrn eftir áreksturinn í Fossvogi í gær. — Ljósm.: Þórður Bjarnaáon. 2 frillubáfar sukku í óveirin Ánnar brotnaði mikið Báturinn mun hafa orðið á miSli stærrl skipa við Ægisgarð I OVEÐEINU aðfaranótt þriðjudags sukku tveir trillubát ar. Annar, Græðir, 8 tonna bátur brotnaði allmikið. Lá hann utan á gömlu togurunum við Ægisgarð og mun hafa orðið á 13. Ragnar R. Bjarnason verka milli togaranna í hinum mikla sjógangi. maður. I------------------------------- Borin voru úf um jóiin fæp 200 þús. kort og jól 114. Bmrovin Haraldsson vél-j Samtals hafði póststofan til meðferðar 15. Háraídur Bergvinsson skipa( Vömhappdræffi í desemher 7450 poka af pósti PálTr^asEon Fkin,tlori. I 17. Jón Péturssion, pípulagninga j mei'tari.. 18. Srorri Brynjólfsson verka PÓSTOFAN i Reýkjavík hafði með mesta móti að gera i iim nýafstaðín jól og reyndar megnið af deserrtbermánuði ö3J. ® tim. Samtals hafði póststofan til meðferðar í mánuðinum 7450 poka af pósti einkum á tímabilinu 17.—24. des. Á aðfanga 'ítegi og mánudeginum 28. des. voru borin út 190.000 kort og jjólabréf. Hér fara á eftir nokkur at-| ..Bréfapóstur (bréf, prent og riði úr póstrekstrinum í Reykja blöð); til innlendra staða 1643 maður. vík í desembermánuði 1953, MIKIL FRÍMERKJASALA. Frímerkjasalan desember , 1953 nam alls kr. 903.425,00. í ‘ pokar, 27.100 kg. Frá innlend- um stöðum 1020 pokar, 10.000 kg. Til útlanda 304 pokar, 5500 Vakfmaðurinn viS vinnu aiia néffina desember 1952 kr. 796.405,00. í desember 1951 kr. 658.500,00. Þess ber að geta, að árið 1951 vor-u burðargjöldin innanlands og til útlanda nokkru lægri en 'sv'ó síðast liðin ár. 7450 POKAR; 169.500 KG. Frá útlöndum 921 poki, j SAMKVÆT upplýsingum er 19.700 kg., eða samtals 3888 blaðinu bárust í gær vegna fvr pokar, 62.300 kg. ! irspurnar um vaktmann Hær- Bögglapóstur er samtals 3562 ings, var vaktmaðurinn, Sigurð pokar með 26.674 bögglum, 107.200 kg. - að þyngd. Samtáls hefur því póststofan haft til meðferðar 3888 poka af bréfapósti, 62.300 kg Póstmagn það, sem póststof- þvrgd. og 3562 ooka af böggla an (allar deildir) hefur haft til pósti, 107,200 kg. að þyngd, meðferðar í desembermánuði en það er samtals 7450 pokar, ur Ólafsson, um borð í.skipinu alla nóttina í óveðrinu og vann hann mikið að því að treysta festar skipanna er lágu utaiTá aðjHæringi. Fór Sigurður ekki í land fyrr en rétt áðu'r en Hær. ingur slitnaði frá bryggju. 1953 er sem hér segir: Spifakvöld í ! Hafnarfirðí li 1000 kr. ver'öfaiuv 2 in afheof n » ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG »IN í Hafnarfirði halda spila- «kvöld í Alþýðuhúsinu við • Strandgötu I kvöld, í'immtu ; dag, kl. 8,30 e. h. Spiluð verð »ur félagsvist. Verðlaun jjkvöldsins veitt og 1000 kr. ; verðlaunin afhent þeim er ; hlutskörpust hafa orðið í ; spilakeppninni í vetur. » Þá verður stutt ræða, !í Guðmundur Gissurarson ; bæjarfulltrúi, og einnig ; skemmtiatriði, m. a. ein- » söngur, Jón Már Þorvalds- ; son. Að lokum verður dans- jj. að. » m ■ 169.500 kg. að þyngd. 190.000 KORT OG JOLABREF j Póstútburðurinn í bænum á , jólapóstinum og sundurlestur hans olli mestum erfiðleikum. , Við útburð og sundurgrein- mgu unnu 28 bréfberar tvöfald ; ar vaktir og 85 aukaútburðar- i menn. Við grófari sundurlest- ur innanhús unnu 12 manns ; ,auk fastra starfsmanna, er I einnié unnu tvöfaldar vaktir, alls 56 manns. Póstur sá, sem borinn var út á aðfangadag og mánudagirn 28. desember. nam samtals 1827 kg., éa. 190.000 kort og jólabréf. Anlcakostraður póstriofunn- ar við iólaannirnar er lauslaga áætlaður ca. 100.000 krónur. ' Upplýsingar þessar lét Bjarni Kjartansson eftiriitsmaður Bátafélagsins Bjargar blaðinu í té í gær. STÝRISHÚSIÐ MÖLBROTIÐ. Lokið var við að binda Græði upp í gær. Kom í Ijós, að stýr- iShús bátsins var mölbrotið og einnig var byrðingurinn að aft an mikið brotinn. Eigendur Græðis eru Eyvindur Árnason og Hermann Björnsson Signýj arstöðum. HINN LÍTIÐ SKEMMDUR. , „ , _ Hinn báturinn var minni. ers byrjar starfsarið 1954 með þvc hann sökk £ krikanum við Æg. að fjölga vinningum ur 5000 . ^ Var honum náð u i 6000 an þess að hækka verð þegar , fyrradag og reynd;£t; mCanna. _ _ , _ Ilítið skemmdur. Hæsti vmmngur arsins er, 150 þús. kr. Fellur sá vinningur í desember. Auk þes.s er 50 þús. kr. vinningur dreginn óit í hverjum flokki frá jan. til nóvember, Verðmæti allra vinninga ársins nemur 2.600 000. Allir vinningar eru skatt- frjálsir. SIBSfjöígarvinn- irigum um 1 pús. Verð miðanna hækkar |>ó ekki VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS I BÚIZT er við, að viðræður 1 lcommúnista og fulltrúa sam- | einuðu þjó’ðanna um stjórn- ' málaráðstefnu Kóreu héfjist á ■I ný innan skamms, en viðræð- , ur hafa legið niðriunt skeið. Mikil afvinna á Isafirði við verkun fiskaffa úr fo( Franska fjárlagafrum> varpið samþykkf LANIEL, forsætisráðherra Frakka, hélt ræðu í franska þinginu í gær. Sagði hann í ræðu sinni, að nauðsyn bæri til að stjórnin fengi traustsyfir- lýsingu áður en Berlínarfund- ur fjórveldanna hæfist. Kvað Laníel fundinn inundu geta haft mikla þýðingu fyrin Frakka. Franska þingið greiddi rgæp atkvæði um fjárlagafrumvarp- ið. Var það samþykkt stra- 11 togarafarmar komnir jþangað á skömmum tíma, þar af 8 aðkomu togarar atLÍðum g8gn 208. Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFTRDI í gær. ! Hefm: k°fð fyrir MIKIL ATVINNA hefur verið her a Isafirði undanfariij við verið £amþykkt svo fljótt j verkun fiskafla úr togurum, sem hingað hafa kom'tð. IJaía franska þinginu. Oftast hefur kornið hingað á skömmum tíma II togarar, þar af átta aðkomu togarar, en þrjá farma hafa heimatogararnir komið með. Vinna hefur af þessum orsök ! lega vegna ógæfta. Hefur varla um verið ágæt, en bátaaflinn mjög rýr, bæði vegna mifeilla ógæfta og þess, að togarar eru mjög að v&iðum á sömu slóðum og bátarnir sækja á. — B.S. ALDREI HÆGT AÐ RÓ A TVO DAGA í EINU. Flateyri í gær: Einn bátur héðan byrj aði róðra fyrir ára- mót, en hefur aflað lítið, aðal- verið nokkurn tímann hægt að róa tvo daga í einu. Annar bát ur er að búa sig út á veiðar, en sá þriðji er í Reykjavík og verð ur sóttur fljótlega. —- HH. Veðrið í dag Allhvass vestan, skýjað og lítilsháttar rigning staðið mikill styrr um fruim- varpið. Jéiafrésskemmiun í Képavogi ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Kópavogs heldur jólatrés. sjkeramtun fyrir börn í vogshreppi föstudaginn 8. jan. k!, 4 í Alþýðuheimilimi Kárs. nesbraut 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.