Alþýðublaðið - 08.01.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Síða 3
Fösíudagur 8. janúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ITVARP REYKJAVÍR 18.00 ísleznkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar, 20.20 Lestur fornrita: Njáls- saga; VIII. (Einar Ól. Sveins son prófessor). 20.50 Tónleikar: Synifóníu- hljómsveitin leikur: Jósef Felzmann stjórnar. 21 .15 Dagskrá frá Akureyri: Frá Völsungum; •—- sam- j felld dagskrá (Árni Kristjáns son menntaskólakennari tók' saraan). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magn 1 ússon fréttastjóri). i 22.10 Útvarpssagan: ,,Halla“ eftir Jón Trausta; XVIII. ' (Heligi Hjörvar). 22.35 .Dans- og dægurlög: Nýj- ar diassolötur. EANNES A HOKNINB Vettvangur dagsins Dómur fólksins um álfabrennuna á íþróttavellin- urti. — Næst á tveim stöðum í borginni. — Stórfróð- leg bók um þjóðleg fræði. KROSSGATA Nr. 5 ö 6 Lárétt: 1 mannsnafn, 6 sreykja, 7 oþið sv.æði, 9 tveir Kam.stæðir, 10 óþrif, 12 fleirtölu ending, 14 dregið úr, 15 spil, 17 skjálfa. Lóðrétt: 1 dæguriag, 2 galdra kerling', 3 örlítill g'róðurblett- jbr, 4 sagnending, 5 uppsátra, 8 landslag, 11 vaninn (forn rit- Jháttur), 13 stórfljót, 16 hinn fyrsti og hinn síðasti. I-ausn á krossgátu nr. 565. Lárétt: 1 norræn, 6 róa, 7 enild, 9 au, 10 lút, 12 nn, 14 jræmu, 15 Dón, 17 atriði. Lóðrétt: 1 námu.nda, 2 ræll, 3 ær, 4 nóa, 5 naumur, '8 dúr, 11 tærð, 13 not, 18 nr. ÁLFABRENNA og álfadans- inn. á íþróttaveliinum í fyrra kvöld, tókst mjög vel að allra dómi. Fólk var jafnvel svo á- nægt; að það hringdi (il mín til þess að segja mér frá þ\ í og biðja mig að geta þess hér í pistlum mínum. Astæðan fyrir því hlýtur að hafá verið sú, að venjulega heíur þetta fyrirtæki farið í Iiálfgerðum handaskolum og fólk verið sár- óánægt. Venjulega er ekki þag að yfir mistökunum. En ckki ber síður að geta þess, þegar vel tekst. VERÐI aðgöngurniða var mjög stilLt í hóf við þetta: tæki færi, en stundum áður hefur verið hreint okur á miðum. — Eini gallinn var, að ekki tókst að hefja skemmtunina rétt- stundis, eða ekki fyrr en 20 mínútur voru fram yfir hir.n auglýsa tíma. En fólki þótti varla taka því að nefna það, því að óstundvísi er orðin regla meðaf okkar, og stund- vísin þá hrein og bei'n óregla. KÖSTURINN var stór og veglegur og logaði glaðlega, svo að j'afnvel allt himinhvolfið yfir vestur og suðaustur bæn- um varð upplýst. Flugeldarnir tókust og flestir vel, sérstak- lega sólirnar. Búningar voru skrautlegir og söngufinn . að sjálfsögðu með miklum ágæt- um, enda stóðu þsir að honum sem gátu. KUNNINGI MINN sagði .við mig í símann á þr-ettánda- kvöld, að mannfiöldi hefði ver- ið svo mikill, og þó hefðu alls ekki allir komið, sem höfðu þó hug á þvi, að troðmngur mátti Konan mín og móðir okkar, VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR, Vesturbraut 10, Hafnarfirði, andaðist að St. Jósepsspitaia 7. janúar. ekki ■ vera meiri. Sagð: hann, að Reýkjavík væfi orðin svo stór, að sjálfsagt gætu tveir aðilar gengist fýfir álfábren'iu og söng á Þrettánda.num. ann- ar í Vesturbænum, á íþrótta- vellinum. en hinn einhvers' staðar i Austurbænum. T. d. j hefði vel verið hægt að hafa ■ álfábrennu á Klambratúui. Að j líkindum er þetta alveg rétt — og go'tt að hugsa um það til næsta þrettánda. EG HEFI verið að lesa bók Lúðvíks Kristjánssonar, Vest- lendingar. Þetta er framúrskar a'udi góð bók, stórfróðieg, eít- 'irminnileg og vel gerð frá hendi höfundarins, eirihver : hin beta bók ,um þjóðleg fræði. | sem ég hef lengi lesið. Það er ! sánnarlega fengur að því að fá ( svona góða bók, og næsta furðu legt, hv.að. lítið við höfum.vitað um þjóðfélagslegar og meran- ! ingarlegar hreyfingar meðal ; Vestlendinga á 18. og 19. Öld. i I I 1 LÚÐVÍK KRISTJANSSON ( hefur þann hátt, þegar hann segir frá merkum mönnum. að geta þess, hverjir núlifandi manna séu afkomendur þeirra. Þetta hefur sjaldan verið gert, — og er það því skemmtilegra. t Margar myndir birtast í bók- ' inni af hinum liðnu brautrvðj- endum — og það er gamari að sjá hvað afkomendur þeirra hafa erft af andlitssvip og eig- inleikum forfeðranna. Nefni ég ekki dærni um þetta, en menn geta sjálfir leikið sér að því að sjá þetta. \ í»AÐ ER athyglisvert, að þó ] að prestar hafi ef til vill haft Frh. á 7. síöu. í DAG er föstudagurinn 8. jjanúar 1954. Næturlæknir er , slysavarð- Stofunni, súni 5030. Næturvarzla er í lyfjabúð- fnni • Iðunn. FLUGFEKÐIR Flugfélag íslands: Á morgun vérður flogið til .eftirtalinna staða ef veður leyf- Sr: Akureyrar, Blöriduóss, Eg- jlsstaða, fsafjai'ðar, Sauðár- íkróks og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR jEhviskip: Brúarfoss er i Reykjavík. ítetiifoss fór frá Antwerpen í ffyrradag til.Bremen, Hamborg ar. Rotterdam og, Reykjavík.ur. Goðafoss er- í Ventspiels í Let.t llar.di. fer þaðan til Helsingfors, Hamborgar, Rottorda.m, Ant- werpe" og Hull. Gullfoss fer tfrá Le íh í'dag til Reykjavík- lur. Lr-arfoss fór frá Reykja- Vík í 'fyrradag til New York. Reykjí' oss fór frá Siginfirði í .fyrradag til ísafjarðar. Selfoss ffór frá Hamborg í iyrradag til Leith og Reykjavíkur. Trölla- ffoss fór frá Rey.kjavík til Prince Edward Island, Norfolk Og Nsw Y.ork. Tungufoss er í Helsingfors, fer þaðan til Kot- ka, Hull og Reykjavíkur. Vatna jökull fór frá New York 29. f. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Iiekla er á Vestfjörðum á Vestfjöfðum á suðurleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið kom til Reykjavík ur í gærkvöldi frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. Þyr- ill er í Reykjavík, Skaftfelling ur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar í Helsing- fors. Arnarfell kom við í Cap Verde-eyjum 6. þ. m. Tók þar olíu. Jö-kulfell er í Boulogne. Dísarfell fór frá Leit 5. þ. m. til Reykjavíkur. Biáfell fór frá Norðfirði 6. þ. m,. áleiðis til Finnlands. H J Ö N A E F N I Á áðfangadag opinberuðu trúlofun sína Ólöf Indriðadótt ir kjólameistari, Þingholts- stræti 15, og Benedikt Björns- son húsasmiður, Snorrábraut 22. * Frá SVFI. Slysavarnafélaginu barst í gær 1000 króna gjöf frá Sím- oni. Jónssyni, Vík í Mýrdal, á 82 ára afmælisdegi hans, þ. 6. janúar, til minningar um konu hams, Guðrúnu G.uðmundsdó.tt ur, f. 5. febrúar 1859, og dáin 6. apríl 1938. — Biður stjórn félagsins blaðið að færa gef- andanum kærar bakkir fyrir na. Chemla - DESINFECTOB <wr vellyktancö. sótthreins andl vökvl, nauðsynleg- ui' á hverju heimllí til sótthreinsunar 4 mun- om, rúmfötum, húsgöga um, símaáhöldum, and- rúrasloiti o. £1. Heíur unni8 eér mikltr vin- sældir hjá öllum, *em haia notaö hsrm. I V y s f l s y s i >i Si s s Áiþýðublaðinu ólafur Gíslason. " Jensína Ólafsdóttir. Gísli Ólafsson. HOFUM FLUTT skrifsíofu ofj vöruafgreiðslu í Þinghoitsstræti 18. DáVÍB S. JQNSSOK & CO. umboðs- og heildverzlun. — Sími 5932. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnar- firði heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsi'nu næstk. þriðjudag. 12. jan. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál, er fyrir kunna að koma. 3. Sameiginleg kaffidrykkja. 4. Félagsvist. (Verðlaun veitt). Konur mæti vel og stundvíslega. jornm. mmmammmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmm um umferð í Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykja víkur hafa bifreiðastöður verið bannáðar á eftir greindum stöðum: 1. í Þverholti, milli Stakkholts og Lauga- vegar, beggja vegna götunnar. 2. Að norðanverðu við Ásvallagötu á 20 metra svæði við horn það, er myndast framan við húsið nr. 22. 3. í Hafnarstræti framan við húsið nr. 22. 4. Að norðanverðu við Tryggvagötu framan við Verkamannaskýlið. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. janúar 1954. Sigurjón Sigurðsson... Fundist hefur korfmanns-armbandsú (án armbaTids). Vitjist í Auglýsingaskrifstofu Alþýöublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.