Alþýðublaðið - 08.01.1954, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Qupperneq 5
Föstudagur 8. janúar 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ : ALÞÝÐUBLAÐIÐ hef- ur snúið sér til riökkurra forustumanna verkalýðs- félaganna og spurt um álit þeirra og viðhorí í tilefni áramótanna. Fara hér á eftir viðtöl við sjö þeirra: Helgi Hannesson. Helgi Hannesson, forseti Al- þýðusambands íslands: „Þegar horft er um öxl við þessi áramót, munu flestir sam mála um, að afkoma alls al- mennings var betri s. 1. ár en árið 1952. Þetta mun fyrst- og fremst mega þakka úrslitum desember-vinnudeilunnar 1952 og því, að atvinna hefur al- rnennt verið stöðugri á s. 1. ári en árið áður. Enn sem fyrr er fjöldi verk- ; efna, er bíður starfs og úrlausn ar verkalýðssamtakanna. Snerta þau bæði menningu og hags- smunamál alþýðu manna. Yfirstandandi deila um fisk- verðið er hagsmuna- og jafn- réttisbarátta hinna mörgu sjó , manna, sem búa við hluta- skipti, og fjölskýldna þeirra. Það gefur auga leið, að bar- átta fyrir breyttu fyrirkomu- lagi þess, sem. tíðkazt hefur að undanförnu, að aflahlutur sjó mannsins skuli greiddur lægra Verði en aflahlutur útgerðar- tnannsins, er ekki aðeins hags- murabarátta. heldur einnig réttlætisbarátta. Eða því skyldi fiskur sá, er fellur í hlut skip- verjans, vera minna verðmæti en sá, sem í hlut útgerðarmanns ins fellur? í máí-mánuði n.k. bafa verka lýðsfélögin tækifæri til þess að segja aimennt upn samningum sínum. Ég hvet öll sambands- félögin til þess að ræða tíman- lega um samningana á fundum sínum og láta sambandsstiórn í té álit sitt og afstöðu til þess, hvort þau telja að 'segja beri upp núgildandi samningum. I upphafi þessa árs, skulum við sem áður fyrr gera okkur Ijósa nauðsyn þess, að verka- lýðssamtökin standi trúan vörð um það, er unnizt hefur með áratugabaráttu og sækja fram til nýrra áfanga, nýrra sigra, er stefna að sama marki og hinir fyrri, þ. e. að jafna svo lífskiör mianna. að hver og ■einn öðlist skilyrði þess að neyta orku anda síns og handi til aukinnar velmegunar heild arinnar. — Verkalýðssamtök- In eru vopn, sem beita beri til sóknar og varnar í baráttunni íyrir jafnari lífskjörum, meira iífsöryggi, b.iartari framtíð og h.amingiusamara lífi. Megi hið nýbyrjaði ár færa albvðu manna sigursæia áfanga að þessu marki“. Garðar .Tónsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur: — Hverjar eru aðalkröfur vkkar í sjómannadeilunni' um fram fiskverðið sjálft? ö mörgurn finnist. að svo sé, en aS mi’r.u áliti er það alls ekki. Yæst því að 'allir meðlimir verkalýðssamtakanna samehi(- i, t. um einn stjórnmáiaflokk, til c-.aráttu fyrir málum sínum á. vettvangi löggj-afans“ þá eri rauðsynlegt að iátlaust sé bar- „Hækkun á sameiginlegum kostnaði sjómanna og útgerð- armanna, ,en ,þar í fellst hálf þátttaka frá hvorum aðilja um flest útgjöld útgerðarinnar, t. d. olía, beita, salt, verbúða- kostnaður, keyrsla á afla o. fl.“ —A hverju byggið þið þess- ar kröfur ykkar? ,,Með sambærilegum afla í öðrum verstöðvum. virðist hlut ur úr ■ Sama aflamagni ávallt mun rýrari hér.“ — Hvað eru margir meðlim ir í Sjómannafélaginu og hvert er starf félagsins auk kjarabar áttunnar? „Um 1700 meðlimir. Unnið hefur verið að hvers konar end urbótum, er talizt geta til ör- ylggis sjómönnum. Auk dag- legrar þjónustu fyrir félags- menn, svo sem leiðréttingu samningsbrota og innheimtu fyrir félagsmenn. Þá hefur félagið einnig hafið útgáfu á málgagni sínu, Sjómanninum“. — Hvað myndir þú vilja segja til félagsmanna þinna við þessi áramót? „Að þeir sameinist um fé- Jóhanna Egilsdóttir, formað ur Verkakvennafélagsins Fram sóknar: — Finnst þér að von sé á meiri afskiptum verkalýðsins af stjórnmálum? „Ekki hef ég nú sérstakiega orðið vör við það, þó að flest-, um sé það ijóst, að verkaiýðs- mál verða vart nokkurt tima ópóiitísk.11 -— Hefur þú orðið vör við fylgistap h.já kommúnistum meðal verkaíólks? ..I okkar félagi hef ég ekki orðið vör við þá. neitt að ráði, og mér finnst ekki vera hljóm- grunnur fvrir þeirra stefnu almennt í vsrkalýðsmálum. Verkakonur líta svo á, að fé- Iagslegar umbætur séu sibýðu flokknum að þakka og hann beri af þeim ástæðum að efla að fremsta megni“. — Hvað eru þið margar, fé- lagskonurnar í Framsókn? ( „Við erum 12—1300. þó hef- ur ekki verið gengið endan- lega frá meðlimaskrá við þessi áramót.“ — Vildir þú segja nokkuð sérstakt til félagssystra þinna við bessi áramót? „Ég óska þeim öllum glaði- iegs árs og þakka þeim sam- starfið á því liðna. Þá ósk á ég bezta til félagsins í framtíð-. . inni, og vildi ég mega óska bess, :zt með öllum þeim tækjum sem a'.þýðusamtökin ráða yfir og lögleg eru. Þannig verður almenningur virkur í barátt- unni fyrir fram.gangi sinna eig- in hagsmunamáia.“ ---- Hver eru helztu mál í þessu efni. er nú liggja fvrir aiþingi? ..Endurbætur á lögum um orloí og vðkuiögum, og a'J- man n a> i r vg gj n gu nái, togaraú t-- gerð ríkisins tii atvinnujöfn— Garðar Jónsson. lag sitt og séu vel á verði gegn hvers konar sundrungartilraun um, sem gerðar eru innan fé- lags og utan á samtök þeirra. Tilraunum eins og lýsa sér m. a. í aðför kommúnista að fé- laginu nú. En slíkur rógur og níð um forustumenn þess t. d„ er vart • til styrktar félaginu. Að lokum vildi ég svo óska félagsmönnum. öllum árs og friðar á nýja árinu“. Magnús H. Jónsson, formað- ur Hins íslenzka prentarafé- lags: — Hvað finnst þér helzt ein- kenna samtök iðnaðarmanna í dag? „H.Í.P. s^ndi 31. marz 1952 bréf til allra iðnaðar- mannafélaga, sem innihélt beiðni um álit þeirra á barátt- unni fyrir 40 stunda vinnu,- viku. Svör bárust aðeins frá fimm þeirra, og þau, sem svör uðu, höfðu fæst ákveðna af- stöðu til málsins. Dæmið svo iðnaðarmenn.“ — Hvert telur bú' höfuðvið- fangsefni iðnaðarmanna nú? „Að berjast fyrir aukinni vandvirkni, hver í sinni iðn, og skapa á þann hátt virðingu fyrir vinnunni. Þegar við ger- um kröfur til okkar sjálfra. þá getum við gert kröfur til ann- arra.“ — Hvað eru margir í H.Í.P og í hverju felst félagsstarfið Magnús H. Jónssoii. helzt, fyrir utan kjarabarátt- una? „Félagsmenn eru um 300. — Félagið hefur öfluga trygginga starfsemi. Meðal tryggingar- sjóða eru ekknasjóður- elli- og sjúkrabætur og atvinnuleysis- tryggingar. Auk þess he'fur félagið stuðlað að og styrkt samvinnubyggingar prentara með lánastarfsemi o. fl. Félag- ið greiddi t. d. á árinu 1952 í styrki til félagsmanna samtals kr. 167 þúsund. Á sama tíma námu lán til félagsmanna til húsbygginga 161 búsund krón- um. Þá hefur H.Í.P. gefið út blað sitt Prentarann frá því í janúar 1910. — Hvað vildir þú sérstaklega segja til íslenzkrar alþýðu við þessi áramót? „Að hún geri skvldu sína og gleymi ekki uppruna sínum“. Qskar Hallgrímsson, formað- ur fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna: — Hverju álítur þú að með- limum verkalýðsfélaganna í Reykjavík beri einkum að hyggja að við þessi áramót? „I fyrsta lagi er nú fengin nægileg reynsla til þess að unnt sé til hlítar að gera sér fulla grein fyrir þeim árangri, er náðist með desemberdieilunni 1952. Nú yerður ekki lengur um það deilt, að sú leið, er verka- , félagskonur lýðshreyfingin valdi, að leggja ’ um kröfur sínar og jafnrétti í Johanna Egilsdottir. stæðu saman höfuðáherzla á lækkun voru- launamálum á við karlmenn ■ verðs og aukin félagsleg rétt- sömu laun fyrL sömu afköst“. Eggert G. Þorsteinsson, for- ínáður Múrarafélags Reykja- víkur: — Hvað vilt þú segja les- endum Aiþýðubiaðsins um verkalýðsmál á Alþingi? „Það er vart mögulegt að gera slíkri spurningu nokkur skil í stuttu máli. Yfirleitt eiga öll mál, er varða alþýðu manna erfitt upp dráttar í sölurn alþingis. Sá ár angur, sem þegar hefur náðst í þessum málum, á að baki sér marga ára baráttu og áróður, ekki einungis ,á sjálfu alþingi heldur langtum fremur utan þess, — í verkalýðshreyfing- unni sjálfri. Það er þessi ytri þungi. sem mér finnst mjög á skorta. um þau fjölmörgu mál, sem almenning varðar. Félög- in, fól'kið sjálft, á að láta heyra frá sér, það gerir barátt una auðveldari.“ — Eru nú þessar félagssam- þykktir’ og blaðagreinar ekki áhrifalitlar á þingi? „Það er e. t. v. eðlilegt, að Eggert G. Þorsteinsson. unar fyrir atvinnuleysistaði úti um land. sömu laun karlá og kvenna, húsnæðismál og £élagsiheim!5u verkalýiJjsfélagai, svo að nokkuð sé nefnd. Aúk þess eru fle'st mál stjórnarand stöðunnar í nánum tengslum við hag og heili almennings, en þau mál skipta nú tugum, þó að rnisiafn sé tiigangurinn“. — Hvað vildir þú sérstaklega segja við þessi áramót? ..Að almenningur mætti bera gæfu til bess að sameinast. 1 óroíafylkingu um fiokk sinn Alþýðuflokk-inn, og auðvelda á þarm hátt framgáng nauðsyn- legra umbóta 02 til þes? að öðí- ast gieðilegt ár og gleðilega framtíð.“ Alberí ímslamí vcrkamaðux. Hvert telur þú höfuðviðfangs efni verkalýðsfélaganna á kom andi ári? „Vinna að iækkun vöruverðs almennt. Meðai annars með stofnun pöntunarfélaga og sam eiginlegum innkaupum fyrir þau. Með því móti má spara hverju fimm manna heimili 3 Qskar Hallgrímssnn. indi, í stað beinnar kauphækk- unar, var rétt. Þrátt fyrir augljósa tilhneig- ingar ríkisstjórnarinnar til þess að „föndra“ við vísitöl- una með niðurgreiðslum á á- kveðnum vöruflokkum, (sam- anber vísitölukartöflur) i því (Frh. á 7. síðu.) Albert Imsland. , —4 þúsund krónur á ári, cg svo að knýja fram tolialækk- anir. Koma á atvinnuöryggi til handa öllum verkalýð í þessu landi. Það er illt til þess að vita, að fólkið, sem skapar ö'Jl útflutningsverðmæti þjóðarinp Frámhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.