Alþýðublaðið - 08.01.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Síða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 8. janúar 105-1 G.T-regían 70 ára Framhald af 8. síðu. þjónusíunni verður útvarpað. Kl. 4 e. h. sama dag hefst liátíðarfundur í Stórstúku ís- iands í góðtemplarahúsinu. Verður þar flutt sérstök hátíð- árdagskrá og er öllum' góð- templurum heimill aðgangur að þeim fundi. Miðvikudaginn 13. janúar verður hátíðarfundur í þing- Stúku Reykjavíkur í Góðtempl arahúsinu. Verður þar flutt dagskrá, sem er sérstaklega ihelguð starfi góðtemplararegl- tinnar hér í Reykjavík. Er ráð gerit, að sá fundur verði op- inn fyrir alla, bæði reglufé- laga og aðra, sem þangað vilja koma. Að öðru leyti mun dag- skrá fundarins nánar auglýst SÍðar. F.TÖLBREYTT AFMÆLISHÓF Sunnudaginn 17. janúar verð *Ur samsæti í Sjáifstæðishúsinu kl. 8 e. h. I samsætínu verður flutt sérstök afmælisdagskrá, sem verður í aðalatríðum sem íhér segir: Hátíðin sett af formanni af- inæiisneíndar Sverri Jónssyni, stórkanzla-rá; sem jafnframt mun stjórna samsætinu. Stór- templar séra Björn Magnússón prófessor flytur ræðu um störf og stefnu góðtempiarareglunn- ar. Samleikur á fiðiu og píanó, Ingvar Jónasson og Fritz Weiss happel leika. Indriði Indriða- Son rithöfundur, flytur erindi. Mun erindi hans fjalla um ým- is atriði úr sjctíu ára starfs- sögu Góðtemplarareglunnar hér á landi. Söngfélag IOGT áun syngja undir stjórn Ottós Guðjónssonar. Maríus Ólafs- son skáld, mun lesa afmælis- Ijóð, sem. bann hefur ort. Guð rnundur G. Hagalín rithöfund- lir mun lesa nýsamda smá- sögu. Nokkrir gestjir munu flytja stutt ávörp, og að lokum Verður dansað til kl. 2 eftir íniðnætti. í afmælisnefnd góðtemplara eru Sverrir Jónsson formaður, Guðmundur Gíslason Hagalín, Páll Jónsson, Lára Guðmunds- dóttir og ÓIi Hjaríar. Moa Martinsson MAMMA Leið yfir mig? Fles: getur nu svo sem hent, þegar maður á svo"ia skepnu fyrir mann. Þarna höfðu þau það. Ekki var írænka að ljúga að þeim. Eg sagði þeim frá því, að frændi hefði lamið þig'. en hún sagði, þessi þarna, að ég væri að skrökva, ég var að reyna að hneppa tölunum á kotinu mínu meðan ég sagði þetta. Litlu frændur múiir, stráka hnokkarnir, stóðu í hvirfingu kringum mömmu eins og ról- ur. Þeir bara gláptu og gláptu eins og bjánar, án þess að skilja múkk af því, sem fram fór í kringum þá, og þó var einn þeirra jafngamail mér og ann- ar meira að segja tveim árum 88. DAGUR Iaugardögum og innleysa sunnu dagsfötin; kostgangarauna, og svo aftur sömu upphæð á mánu dögum fyrir að fara með þau aftur til veðlánarans, og svo koll af kolli. Gatan þar sem frænka átti heima, var ennþá alveg eins. Hún átti að heita steinlögð, eu steinarnir voru svo ójafnir og misháir, að það voru ósköp, sem gengu á, þegar vagnarnir óku éfti'r þeim. Eg fann að þessu hafði ekki verið breytt, Það var ekki meiri snjór á göt unui heldur en það, að ég tók strax eftir því. Og girðingin kringum húsið, þar sem þau leigðu, var alltaf jafn illa úr sér gengið. Eða þá umgengnin inni í garðinum fyrir framan eldri. Eins og föður þeirra varð húgið Qg , kringum það_ Þarna þeim starsýnt á þá í gréiðslu- sloppnum. Nú þarf ég ykkar ekki leng- ur við, dömUr mínar, sagði frænka. Jauni hefur ekki feng- ið kaffið sitt ennþá, en kannske að þér ætlið að gefá honum það í minn, stað, bætti hún við og vék máli sínu að frúnui vagneigandans. Hvorki konan vagneigandans né frændi sögðu eitt orð, og skildu þau þó bæði sueiðina Frh. af 1. síðu. þess að falla fyrir Framsóknar ílokkinn í bæjarstjórnarkosn- íngum í Vestmannaeyjum. HEIMILISLISTI HELGA? Helgi Benediktsson unir auð vitað síuum hlut stórilla og Snun hafa haft við orð að bera fram heimilislista við bæjar- Stjórnarkosningarnar, enda tek eir hann ekki í mál að styðja að kosningu Þorsteins Þ. Víglunds sonar. Helgi hefur enga mögu- leika á að ná kosm'ngu á slík- tim heimilislista, en hann mun ’hins vegar lifa í þeirri von, að tiann fái nógu mörg Framsókn aratkvæði til þess að koma í veg fyrir kosningu Þorsteins. Þannig er, heimilisástandið hjá Framsóknarflokknum í Vest- ínannaeýjum, þegar bæjar- Etjómarkosningar fara í hönd. stóð grindíhöruð belja bundin við staur og öskraði af kulda og leiðindum. Bændurnir I ná- greuninu voru . nexnilega vanir því að geyma þarna í portinu ýmislegt, bæði dautt og lifan.di, og vagnaeigandínn drýgði dá- lítið tekjurnar sínar með því aS leyfa þeim það. Það kom ' oft fyrir, að kerlingar bænd- . auna biðu tímunum saman . í • vögnunum eftir meisturum sín , | um og herrum, sem dvaldist mætavel. Og það sem helt aft- kannske kja honum staupa- I ur . af þeim, ^ hefur sjálfsagt jþni meira en góðu hófi! verið að nagrannakonan i, gegn(jj; 0g voru þá ekki að fást, greiðslusloppnum hiustaði a um aðra eins smamuni 0g þa, ^ og virtist á hverri stundu geta rifnað af forvitni. Kona vagneigan’dans hélt sína leið; frændi fór 1 vinnu- j skyrtuna sína og til vinnu sinn- ar. Frænka var ósköp góð við mig allan þann dag. Það er ólíkt meiri kraftur og kjarkur þótt hún hafi komið óboðhx í heiminn heldur en ormunum þótt þeirra betri helmingar fe'ngju lungnabólgukast við að bíða þeirra í kuldanum á með- j an. Eg lieyrði frænda segja, að | það kostaði ekkert meira að • láta pakkana og beljurnar fá að i standa í poi'tinu, þó kerlingarn- í ar eigendanna væru með. — j Bændumir þyrftu ekkert að í henni Míu litlu, i greiga extra fyrir þær. En f raun og veru ættu þeir mínum, sem þó eiga að heita eWa rfS deppa svo odyrt, sagði að haía fæðzt í hjónabandi, furæ”dl;' >að1er shlrbormuhg að sagði hún við mömmu um horfa f kerlmgar þarna 1 port- kvöldið og hún sagði henni alla skapvondar og unllar af -1 • „• biðinm, að karlarmr væru ekki solarsogu'na. Mamma bu> ekki i . , . ofgooir að greiða manui fyrir það skaðabætur. derkopmg með vagnhlass eitt l . .» _ , , , , . , mikið og hans var ekki von að e-g sa bondakonu fyrr en eftir þrjá daga. Þær gratandl harna \ P^u. En í 1 dag var þar engm kona. Bara hofðu þess vegna goðan tima > * » , , * , , ö 0 , * , > vagnar og drasl og svo þessi að tala saman, og notuðu ser! . 0 - , , f. r, J , * ,,, 0 >• emmam, svarta oelja. Pað var ,x , , ! snjoskafl a balonu a henm, og Mer fmnst nu hka, að hun , - TT, ’ ö hjá frænku þá, heldur bara ég Frændi fór þennan dag til Sö ætti .að láta sér i hann var að þiðna. Hún var , , . nægbi-f" j blaut niður eftir síðunum og kvæntu karjmenmna og lata undir kvife líka_ SBfriMrar hif« A f&um ámns uzmi5 sér lýðhyllí mri iand alll þá kvæntu í friði, sagði frænka líka við mömmu. Eg missti af því, sem þeim fór á Mamma staðnæmdist í miðju portinu og varð litið upp "í milli og var undanfari þessarar. J$u££ana á stóra húsinu og síðustu athugasemdar hennar. i festl.augUn elnkum V1° glugg- Hún átti sjálfsagt vlð þá í 1 ana ^ annarn hæð. greiðslusloppnum; það skildi ég svo mætavel, enda var ég orðín sex ára þá, __ , , , , . . , , - mamma um lexð oe hun lagði Mamma þvoði sarin a bakmu ¥ + ^ ,. „ f Mér. finnst ég ekki kannast við gluggatjöldin; hún hlýtur að hafa fengið sér ný, sagði á henni upp úr bórvatni og lagði bómull við. Þeir eru alveg villtir, þessir kax’lme'nn. Maður veit aldrei nema það sé bein lífshætta að giftast þeim. — Þetta var sem sé um það leyti, sem mamma var trúlofuð stjúpa. Nú vorum við sem sagt á leiðihhi' þangað, beint frá veð- lánaranum, honum stampa- Karli. Hýn fræTLka var heldur ekki ókunnug þar. Hún var vön að fá tuttugu og fimm aura fyrir að fara þangað á flutt. af stað upp stigann tii frænku Við vorum komin upp á slána; það heyrðist ekkért inna an úr íbúðinni, ekki einu sinni barnsgrátur og það var skrýtið. Það átti líka að vera hérna skattholið hennar frammi á slánni og.það var þar eltki held ur. Og heldur ekki könnuðumst vi. ð mottuna fyrir framan dyrnar. Hikandi drap mamma á dyr, Henni brá heldur ekki, þegar ókunnug jkona birtist í dyrun- um. Jaosonsfólkið var sem sagt Hamingjan hjálpi mér. Vext ekki einu sinni systir hennar frú Jansons hvar Janssons- fólkið á heima? Nei, nú hef ég aldrei vitað annað e’.ns. Ih, ja, og svo framvegis. Janson var búinn að taka Hagabæinn á leigu og kalláði sig nú Janson jarðeiganda. Jarðeiganda? Ja, nú dámar mér ekki, sagði mamma. Og mamma lét það eftir sér að bölva hressilega, enda þótt það hefði orðið dauðsi'all i fjöl- skyldunni og við værum á hnot skóm eftir að útvega okkur sorgarklæðnað. Já, það er nú sí svona, sagði konan. Nú, það er nú ekki langt til Hagabæjar iiughreysti hún og ætlaði víst að fara að vísa okkur leiðina. Og ég veit, hvar það bölvað kot . er í veröldinni greip mamma fram í fyi’ir henni. — Hvað skyldi hann annars ætL ast fyrir með Hagabænum? Ef ég man rétt, þá var þetta ekki einu sinni mannabústaður íyrir tveimur árum síðan, og varla hafa húsakynnin lagazt, méðan jörðin var í eyði og enginn vildi skítaýta hana. Jú, hann er búinn að . láta innrétta húsið og meira að segja kaupa handa sér ný hús- gögn, hef ég heyrt. Svo hefur hann líka éignazt nokkra hesta og er byrjaður að stunida flutn inga upp á eigin spýtur. Mér þykir þér segja fréttir. Við vorum dauðþreyttar. Og það var langt héðan íil ömmu ÚPP á Válberg. Jæja, verið þér sælar og þakka yð.ur fyrir upplýsing- arnar. Ekkert að þakka. Verið þér sælar. Við námum staðar niðri í portinu. Mamma var ekki ráðin í hvað. gera skyldi. Að vísu vor um við þurrar í fæturna, eú matarleysið var þegar farið að segja til sín. Það var komið hátt á þriðja tíma síðani við fengum kaffið, því bæði vorum við lengi hjá veðlánai'anum og svo var meira en ldukkutíma gangur þaðan og hingað. Svo var nú héðan meira en klukku- tíma gangur til ömmu og það á auðri jörð, hvað þá heldur ef mikill .snjór var á-vegi'num! Jæja, sagði mamma. Hún var búin að taka ákvörðun. — Það er ekkert annað fyrir okk ur að gera en leggja land und- ir fót upp á Valberg til ömmu. Kannske við þurfum ekkert á sorgarklæðnaðinum að halda; það getur meira en verið, að þau séu búin hð jarða gamla manninn. En óiíklegt er það nú samt, bætti hún við lágum róm. Aftur fannst mér ég hevra þennan sama kæruleysisblæ í i’öddi'nni hennar mö.mrnu, eins og það gerði bara ekkert til, þótt hann stj.úpi væri dáinn. Eins og henni væri sama um um allt. Þetta var þeim murí einkennilegra í mínam augum, sem ég hafði beinl.róis staðið hana að því að hemti stóð ekki á-sama um allt: Það var þegar hún sat á náttkjólnum á rum,- stolxknum hjá ömmu og faöm- aði hana að sér og huggaði, kvöldið sem hún sagði ömmu að afi væri dáinn. Eg min!ntLst gömlu, hrukkóttu handarinnar s Ora-viðger<Sir. j s s ^ Fljót og góð afgreiðsla. s $ GUÐI, GÍSLASON ’ • Luugavegi 63, ^ • sínú 81218. ^ 1 • A S S s s s s i s s s s s s s s s 1 s s S S- s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s V s s s s s s < s s s s s s s s s' s s s s s s s s s s s s s $. s s s s s Samúðarkort Slysavamafé1 ags Island s í kaupa flestir. Fást hjá S slysavarnadeildum uia) land állt. í Rvík í hann- ^ yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- ( unnar Halldórsd. og skrif- s stofu félagsins, Grófm 1. s Afgreidd í síma 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. S S Nýjasendi- \ bííastöðin fiif. $ hefur afgreiðslú í Bæjar- v, bílastöðinni í Aðalstræti S 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudögum 10—18. Sími 1395. Minningarspjöld s Barnaspítalasjóðs Hringslnaí eru afgreidd í Hannyrða- ■ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. _ Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor,^ Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ teki,i Langholtsvegi 84, ( Verzl. Álfabrekku við Suð-S urlandsbraut, og Þorsteini-S búð, Snorrabraut 61. S S .r-.r-.r-.r'.j-.r'.r-.r-.r-.r-.r-.r-.r' S Húsogíbúðir ^ af ýmsum stærðum ! ^ bænum, útveHum :> ej- • arins og fyrir utan bæ-S íhn til sölu. — HÖÍurnS einnig til. sölíi jarðir, S vélháta, bifraiðir og) verðbréf. Nýja fasteignasalaa. Barakastræti 7, Sími 1518. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegasr pantið með^ F==^pj|t s s s s s S s s fyrírvara. MATBARINN Lækjargotu 6. Sími 80340. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓÓMANNA. s Minningarspjöld fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Verðandi,S Ssími 3786; Sjómannafélagi • Reykjavíkur, sími 1915; Tó-• | S baksverzl Boston, Laugav. 8, ? Sgími 3383; Bókaverzl. Fróði,? SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ ^ Laugateigur, Laugateig 24, ^ ^sími 81666; Ólafur Jóhanns- s ) son, Sogabletti 15, sími S ?3096; Nesbúð, Nesveg 39. S Jí HAFNARFIRÐI: Bóka.S ^verzl. V. Long, sími 9288.5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.