Alþýðublaðið - 08.01.1954, Page 7

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Page 7
Föstudagur 8. janúar 1Ú54 ALÞYÐUBLAÐIÐ SKIPAUTGCHID RIKISINS „Skjaldbreið" til Snæféllsneshafna og Fiat- eyjar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi árðegis á morgun og á mánudag. Framhald af 5. síðu T' fer til Vestmannaevja i kvöltí. Vörumóttaka daglega. Fallegar þýzkar eru hentugar jólagjaíir. Lækjargötu 10 Sími 6441 •4 i* * $ « k i «*ái e» « ** » * • • « • • * » af mörgum gerðum, vasa- Ijósaperur t>g rafhlöður. IÐJA Lækjargötu 10. S \ l \ \ \ V \. \ \ \ \ s \ \ \ í Pedox fótabað eyðir ^ skjótlega þreytu, sérind- ^ um og óþægindum í fót-) unum. Gott «r *ð láta S dálítiS aí Pedox I hár-^ þvottavatnið. Eftir fárra^ daga notkun kemur ár- í angurinn í Ijói. Fsest t uæsto bá8. \ i i i \ • ) CHJEMIA H.!!? \ V * ííannes á Irorninu, Framhald af 3. síðu. a'ð forystu, eins og t. d. stórmenn- ið Ólafur Síver.tsen, bá bsr fá- tæka kotbændur sannaiiega hátt og verða ógleymanleg) Það’ er líka athygl isverð stað reynd, sem Lúðyík .bendir á, að að nokkru var hjá Ólafi S'.vert-1 ” sen utn að ræða uppx'eisn land- bænda gegn éyjajörlur.um á Breiðafirði. Flestir voru þeir ríkir þg höfðu alit til aiis, e-i þeir létu fátt nema gegn greiðslu í liíandi fé, en það varð til þess að laudbændur gátu aldrei komið sér. upp veruleg- um fjárstofni. Óskar Hallgrímsson: skyni að koma í veg fyrir, að launþegar fengju dýrtíðina að fullu bætta, og þrátt fyrir hóf Íausa álagningu heildsala á þá vöruflokka, er lágu utan des- embersamkomuiagsins^ þá er engum vafa undirorpið að kaup geta almennings er stórum meiri en á sama tíma í fyrra, en það liggur beinlínis í því, að færri vinnustundir þarf til þess að grpiða helztu nauðsynj- ar, er hvert heimili þarf að kaupa, en þurfti til þess að ! kaupa sama magn fyrir desem- berdeiluna. Að fenginni þess- ari reynslu tel ég, að verka- lýðssamtökunum beri að vera vel á verði um, að ekki séu af hálfu ríkisvaldsins gerðar nein ar bær ráðstafanir, er verði til að gera að engu þann þýðing armikla árangur. sem þegar hefur náðst í bessu efni. Við áramót er sérstök á- stæða til þess að gefa þessum málum gætur, því að ..Igndsfeð ur“ hafa sýnt, að * þeim er venjufremur tamt. að nota þau til að koma franx síuum kunnu „bjargráðum". Nú hafa að vísu í hönd far- andi 'bæjarstjórnarkosningar seinkað boðskap ..landsfeðr- anna“, en í febrúar teiia þeir sinn tíma kominn. og þá er öllum iaunþegum. ef að líkum lætur, full þörf á að halda at- hygli sinni vákandi og standa örugglega á verði. I öðru lagi eru nú ýmsar blikur á lofti, er benda til þess, að það atvinnuástand, sem varað hefur síðari hluta liðins árs, sé nú senn á enda runnið, ef ekki koma til sérstakar ráð stafanir. Renna m.argar stoðir undir þessa skoðun: Fram- kvæmdum við írafossvirkjun- ina er lokið, áburðarverksmjðj an ser.n fullgerð. og 'vélbátaflot inn stöðvaður vegr.a þess að ekki er orðið við sanngjörnum kröfum bátasjómanna. Við þetta bætist rvo, að vinna við hernaðarfram.kvæ.mdir í Kefla vík virðist vera ao stöðvast a. m.k. uir. sinn.- En sú vinna hef ur verið helzta „bjargráð1’1 rík isstjórnarin.nar: í atvirjnumái- um. Þetta ástan-d gefur ótví- rætt til kynna: að yerkaiýðs- hrevfirgin eigi fvrtr höndum ba.rða baráttu í atvinnumálum í ná-inni framtíð“. — Hvað viltu see'ia um póli- tísk afskipti verkalýðs.ins? ; I ..Öll hagsmunab'arátta er í eðii sír.u pólitífk. Reynsla síð- ustu ára hefur ábreifanlég sann syn . verkalvðsins á þtví kapa sér oólitískt afl, er Albert Imsland: ar, skuli búa við versla atvinnu afkomu og mest öryggisleysi af öllum þegnum þjóðar vorrar. Og við þetta getur alþýðan ekki unað lengur“. — Finnst þér áð von sé stefnubreytingar meðal vinn- andi fólks í bænum? ,,Já, það er mikið los á fólki í hinum pólitísku efnum, og það er áberandi, hversu rnikið af ungu fólki er að yfirgefa kommúnista og snúa sér af heilum hug til jafnaðarstefn- iunnar, og er enginn vafi á, að þróttur og voxtur jafnaðar- stefnunnar verður mikill á næstu mánuðum. Enda er all- ur fjöldinn að sjá það betur og betur, að þ.að er eina leiðin. ef alþýðan á að geta lifað mann- gæma-ndi lífi í. þessu landi á komandi árum“. — Hvað vildir þú segja í fá lim orðum til stéttarbræðra þinna við þessi íímamót? „Menntun fólksins í bók- legum sem verklegum efnum og fræðsla um þióðfélags- og verka lýðsmál verði stóraukin. Reynt sé að glæða félagslegan áhuga meðlima verkalýðsfélaganna stórlega frá þ\u sem nú er og þeir á þann hátt laðaðir til virkrar þátttöku í daglegu starfi síns stéttarfélags. Starf- semi verkalýðsfélaganna sé stóraukin í þágu hins vinnandi manns, enda eru óll vandamál fólksins í þessu landi einnig vandamál verkalýðsfélaganna, sem þau sameinuðu geta fund- ið viðeigandi lausn á. Áhuga- samir, haefir og ráðvandir stjórnendur, er meti meira heill meðlimanna en völd! og metorð sjálfra sín. Félögin séu byggð upp og starfi á traustum fjárhagsleg- um grundvelli, myndi sterka sjóði fyrir meðljmina. þeim ti.l stuðning í lífsbaráttunni. Mark víst sé unnið að bættum lífs- kjörum verkalýðsins“. Byggingar Framhald af 8. síðu. in smíða hjúkrunarkvennaskól ans og byrjað á byggmgu skóla stjóraábúðaifhúss að Klúku í Bjarnarfírði. Auk framangreindra verka hefur verið haldið áfram fram kvæmdum við margar aðrar byggingar á árinu og sem venja er til framkvæmdar breytingar, viðlhald og eftirlit með ýmsum opin.berum bygg- ingum uían og innan bæjar. i þess megnugt að tryggja þá gra, sem kjarabaráttan fær- . Lýil og mjöl (VlþýÖuflokksfélags Kópavogshrepps efnir til jólatrésfagnaðar, í dag klukkan 4 e. h. fyr- ir börn í lireppnum. — Aðgangseyrir kr. 10.00, Vegna þess að húsið er lítið, er æskilegt að fólk til- kynni þátttöku sma sem fyrst í síma 6990 og 1455. Stjórnin. vanar karlmannafatasaumi vantar okkur strax. Uppl. í verksmiðjunni, Þverliolt 17, sími 82130. FÖT H.F. Þegar eimingunni er lokið er soðið orðið að þykkum fljót- andi mauki, eða soðkjarna som svo er kallað. Soðkjarrianum er síðan blandað saman vtð pressukökuna á leið hennar í þurkkaraim, og biandan síðan þurrkuð og möluð á venjulegan hátt. Þessi taeki, sem eru frá Aslas A/S í Kaupmannahöfn, hafa ekki, svo að vitað sé, ver- ið notuð til eimingar á þorsk- soði áður, né heldur önnur af þessu tæi. En við vin ns’u þork- beinasoðsins hafa ekki komið fram neinir tæknilegir örðug- leikar umfram þá, sem fyigja éimingu annarra soðtegunda. íslenzkum geðsjúklingunt til vistar í geðveikrahælum sín- | um. Slíkar utanfarir sjúklinga eru alltaf sérlega erfiðar, þær eru dýrar og okkur til Mtils sóma. Það er leitt að verða þess var, að erlendir sérfræðingar líta nú niður á okkur fyrir þá kyrrstöðu, sem oi-ðin er á geð- lækningum okkar, en hálfu sárara er bó hitt að sjá fólk í , blóma aldurs síns missa heils- ’ i;na og geta ekki veitt þá hjálp, sem bezt er talin. Alfreð Gíslason. ir. ÞANNÍG eru þjóðíéiagslegar aðstæður æ og aí'íaí undirrót nýrra menningarhréyfinga:- og viðhorfa, sem varpa geislum sínum langt inn í framiíðina. Við lestur þessarar met'ku bók ar, fyllist maður untírun yfir hugsjónum og framsýni Vest- lendinganna. Það er mi.kill fengur fyrir okkar samtíð að' fá að kynnast þessu og ég lilakka til II. bindis bókar Lúðvíks. Hannes á horninu. Vegra pólitiskrar ski-Dtingar yerkalýðsins hefur árangur hs g? munabará tt unna-r orðið mlnni en skyldi. Þetta hvgg ég, að ýmsum sé nú orðið lióst. IJrsiit aibin giskosr.inganna , iiér í Reykjavik s. 1. sumar. i benda ót-vírætt til þess, að i verkaíóiki sé að verca lióst, j að hagsmunabarátta verkalýðs- | ins verður. aldrei leidd til far- ! sælla Ivkta undir ..raerki mann - anra frá Moskvu“. eins og hinn ástsæli leiðtogi íslenzkrar alþýðu, Jón heitinn Baldvins- son komst að orð'. Sigur verkalýðáins verður að vera hans eigin verk, undir hans eigin merki, þess vegna er framtíðin Alþýðuflokksins“. Framhald at 1. síðu. frá Jóni Sigurðssyni verk- j smiðjustjóra og dr. Þóiði Þor- björnssyni, sem er iðnfræðileg- (ur ráðunautur fyrirtækisins. J Lýsi og mjöl heíuv lengi haft hug á að endurbæta verksmiðj- una þannig, að hún gæti gernýtt hráefniö. Var keypíur í því skyni nýr gufukaíiil fyrir verk smiðjuna 1952, og' eimingar- tæki frá Kaupmannahöfn á s. 1. ári. Kosta þau uppsett um 1.2 millj. kr. með viðbyggingu' yfir þau. Mestu afköst tækjarma eru 10 tonn af soði á klukkustund. Taka þau við öllu soði, sem til fellst í verksmiðjunni og eima úr því vatn, unz þurrefnismagn soðsins,. sem í upphafi var um 6%, er komið upp í um 40%: Framhald af 4. síðu. ferð, sem hann af einhverjum ástæðum er and'vígur. En í: þessu tilfelli má gera annað, i og það er að skipta gaðveikra- hælinu í tvær deildir, útbúa aðra á hæfilegan hátt og fá að henni -lækni, sem hagnýta vill faglegar framfarir síðustu ára. Þessi tillaga er ekki fásinna. Um áraskeið voru tveir yfir- læknar á Klep-pi, þó eingöngu af persónulegum ástæðum. Nú aftur á móti er ástæðan til tvískiptingar faglegs eðlis og því miklu brýnni, ef miðað er við þarfir almennir.gs. Ef ein- hver hluti spítalans yrði tek- inn til þessara uota, msetti ann að hvort opn-a Öllum geðlækn- um aðg.ang að lionum eð’a ráða þangað sérstakan lækni. Allir síarfandi geðlæknar í Reykj-a- vík eru fyigjenduv nýju að- ferðanna. Auk þess hefur ís- ’ienzkur Iseknir r.ú í rnörg ár starfað í geðveikraspítolum • í London, þar kynnzt þessum aðíerðum pg beitt þeim í dag- legu star.fi, Þessari tiiíö.gu er hér með beint t.il lieilbr'tgðisstjórnar landsins. í henni er fólgin eðli- legasta leiðir, til úrþóta, eins og toálum nú horfir, og sú leið hefur sama og engan kyytnað í för með sér. Mun erfiðari og leiðari er sú lausn málsins að senda alla hugklofa-sjúklinga út til annarra landa í læknis- meðferð. Þetta hefur nokkuð verið- gert á undanförnum ár- um, en reynist æ meiri örðug- leikurn. bundið. Danir hafa t. d. með öllu afsagt að taka við gefnir skartgripir frá Moregi BJAENI ÁSGEIRSSON. sediherra Islands í Norgei, sem er í heimsókn hér á landi um þessar mundir, aíhenti þjóð- minjasafni íslands nýlega gjöf frá dr. Anton Raabe 1 Osló, Dr. Raabe var nér á landi fyrir tveimur árum. ásamt konu sinni frú Toru Segelcke leik-, kor.u. Hann kom þá oft á safn. ið hér og fékk sérstakan áhuga á kvensilfrinu, sem honum fannst að mörgu leyti líkt norsku kvensílfri. ; Nú hefur dr. Raabe sent þjóð minjasafninu 24 skartgripi kvenna, flesta úr silfri, hnappa. nælur og sylgjur, sem hann ætl ast til ?,ð verða megi til sam- anburðar við sams konar ís- lerzka hluti. í bréfi segir gef- andíinn: ..éjiir silfurmunirnir eru úr Efri-Setursdal, sem sem einangraður hefur verið í hjarta Noregs, járnbrautarlaus (og án vegasatoibands'fram á síð i ustu t.írna. - Járnbraot kemur varla þangað á næsiunni. Áður en vegur kom, var eina samt- bandið við umhelminn annað hvort vfir fjöllin til vestur^. lands eða u.m ,Byklestigen“, suður yfir fjöllin“. / Dr. Raabe er mikill forn-s' gripasafnari og safnar m. a. gömlum húsum, sem þau hjón hafa látið setja niður á land- setri sínu ekki allfjarri Osló. Vinarbragð er það, er hann hef ur nú tekið þessa 24 silfurmuni úr saf-ni sínu og gefið Þjóo- minjasafni íslands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.