Alþýðublaðið - 08.01.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Page 8
'AUGLÝSENDUR! Sendíð auglýsingar yðar tímanlega, svo að ]>ær geti orð- ið yður að be/.lu gagni. Alþýðuf lokksf ólk! '1 Hafið samband við kosningaskriístofuna »gT gefið henni allar þær upplýsingar, sem |ii®. getið í té látið. Sjálfboðaliðar óskast. Símar 5020 og 6724. rpr millj ■ Álfakonungur og álíadrottning og á eftir þeim konni með blyr. — Ljósm.: Stefán Nikulásson. Álfabrcnnan á iþróttavellin- um í fyrrabvöl-d, en fyrir 'henni stóð Karlakór Reykjavíkur, tókft miög v-el. Var ákaflega fjölmenr.t á íþróttavellinum og inun r.okkuð á fimmtá þúsund manr.s hafa verið þar saman komin. ’É'FIR 100 MANNS I DANS- FLOKKUNUM. Um kl. 8 gekk íiokkur söng- fólksins og dan,?aranna inn á völlinn. Voru r.okkuð á annað hundrað manns í söngflokkn- um. Voru allir í flokknum Mæödir skrautiegum búning- um. Hestar voru í íararbroddi. Tendruð voru á 2. hundrað blys og kveikt í fcálkestinum með þeim. Var bálkösturinn einhver sá mesti og fegursti, er sézt hefur. Söng- og dans- íólkið sör.g og dansaði fram yfir kl. 9. og hluti Karl'akórs Revkjavíkur söng. Álfadansinum lauk um kl. 9,30, en í kestinum logaði fram Fór sömu leið og Beria! í SAMBANDI við áftöku Bería nú fyrir skömmu hef ur það verið rifjað upp, að við lá að Bería ýrði hand- tekinn í hreinsuninni niiklu í Rússlandi 1838. En Beria var aðvaraður í tæka tíð af landa sínum Georgíumann- inum Sergei Goglidze. Laun Goglidze urðu í fyista lagi að hann var sem fylgismað- ur Bevía gerður að yfirmanni Síberíu þrælabúðanna, er Bería var orðinn yfirmaðar leynilöglunnar, í öðru lagi var hann sem tryggur stuðn ingsmaður Beria skotinn með honum nú fyrir skömmu. Og bæjarsíjórnaríhaldið vísar frá tillögu m. rannsókn, er miði að því að minnka hann, svo sem unnt er MAGNÚS ÁSTMARSSON flutti á bajjarstjórnarfundí í gær tillögu um rannsókn á möguleikum á sparnaöi í slrriísiofu kosfnaði bæjarins, sem vaxið hefurnm margar milljóuir á þcssix kjörtímabili. En bæjarstjórnaríhaldið kærir sig víst ekkert iim að spara, enda vísaði það tillögunni til bæjarráðs, sem er sama sem að stinga lienni undir stól. Tillaga Magnúsar er svohljóð andi: ,,Þar sem skrifstofu- og rekst urskostnaður bæjarins hefur farið mjög hækkandi undan- farin ár, en brýna þörf ber til, að slíkum kostnaði ,sé, svo sem mögulegt er, stilit í hóf, álykt- ar bæjarstjórnin að setja á .í reglunni eru nú nokkuð á 11 'þúsund. GÓÐTEMPLARAREGLAN Á íslandi á 70 ára afmæli á sunnudaginn kernur 10. janúar. Var fyrsta stúkan stoinuö á Akureyri 10. janúar 1883. Var það stúkan ísafold. Stofnendur voru 12 talsins en aðalhvatamaður að stofnun stjíkunnar var norskur maður Oli Lied að nafni. — Templarar munu minn- ast afmælis reglunnar með veglegum hátíðahöldum. Álfakóngur og álfadrottning. (Ljósm.: Stefán Nikulásson). undir morgun. Veöur var ákaf lega gott meðan á dansinum stóð og tókst brennan í aiia staðLmjög vel. Hátíðahöldin munu fara fram hér í Reykjavík á afmælisdag- i inn, 10 janúar, miðvikudaginn 13. ianúar og sunnudaginn 17. janúar. HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA OG HÁTÍÐARFUNDUR. Sunnudaginn 10. janúar verð I ur hátjðarguðsþjónusta í dóm- Fyrirspyro tll borgarstjóra: (HvaS er búið að mi v ( ý ' ulan Hringferayfar! bika mörg présen! s- s V Sí MORGUNBLAÐIÐ gær mikið veðuv S s ( ,s s s s s s S *.S! gei'ði ( i af' 5 kirkjunni kl. 2, séra. Kristinn Stefánsson fyrrverandi stór- templar prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprest- ur þjónar fyrir aitari. Guðs- Framháíd a 6. síðu. laggirnar 5 manna nefnd tií þess að athuga þetta mál og freista að finna leiðir til þessi að draga úr kostnaðinum. Einni nefndarmanna skal tilnefndur af hverjum flokki, er fulltrúa: hefur í bæjarstjórn, en hinu fimmti vaiinn af bæjarráði. Til þess er ætlazt, að nefndin taki sem fyrst ,til starfa og hafi, ef miögulegt reynist, lokið störfum og skilað áliti sínu og tillögum, áður en gengið verð- ur til fulls frá fjárhagsáætlurc ársins 1954“. Hiklar skemmdir af eidi í frésmíöa- verkslæði í gærkvöláí ELDUR kom upp kl. 9,15 í gærkvöldi í trésmíðaverkstæði: á Hraunteig 23. Var mikill reyk ur, er - slökkviliðið kom, og reyndist hafa kviknað í timbur hlaða út frá einni vélanna á verkstæðinu. Slökkviliðið va r hálfan annan tíma að slökkva,. Brann timburhlaðinn að mestv og miklar skemmdir urðu af vatni og reyk á verksræðinu. ut S Sglæsilegri gatnagerð íhalds-( S stjórnarinnar í Reykjavík. ( SSegir blaðið, að nú sé aðeinsS ^eftir að malbika 10% gatn-S ýnna innan Hringbrautar. S í Alþýðublaðið vi.II leyfa S (sér að minna Morgunblaðið S (á, að Reykjavík nær nú all- S (langt út fyrir Hringbraut, ■ (enda þótt sjóndeildarhnng-• S S s s s s ;s ;ur íhaldsins geri það ekki (Þess vegna mun nú þær 30— (40 þúsundh: Reýkvíkinga, (sem bú?. utan brautarinnar, (leggja þá fyrirspurn fyrir (Gunnar Thoroddsen borgar- Sstjóra, og skora á hann að Ssvara henni á forsíðu Morg- ( S unblaðsins: IIVAÐ ER BÚ- ( VlÐ AÐ MALMIKA MÖRG ( ) PRÓSENT AF GÖTUNUM ( HRINGBRAUTAR? ( líu byggingar á veg- hins opinbera siasfL ár Aðrar 10 byggingar voru gerðar fokheid- .ar eða nærri fuiigerðar, FramkvænKl-. ir hafnar við 3 nýjar Á ÁRINU 1953 urðu byggingaframkvæmdir á vegum hins opinbera álika miklar og árið á undan. Fullgerðar voru tíu stæfri og smærri byggingar á árinu, en tíu byggingar aðrar voru, gerð- ar fokheldar eða nærri fullgerðar. Framkvæmdír vorn hafnar við þrjár nýjar hyggingar. Byggingar þær. sem lokið var við á árinu, eru þessar: Sjúkrahússbyggingin á Akra nesi, læknisbústaðurinn í Hvera gerði. prestssetur að Hólum í Hjaltadal. heimavistarbarna- skóli að Finnbogastöðum. 'sund skáli að Reykjum í Austur- Húúavatnssýs'lu, sundhöll í Hafnarfirði, sundiaug í Eorgar r.esi. elhheimili í Hafnarfirði, skólastjóraíbúðarhús að Reyk- hólúm og viðíbygging við rík- isprentsmiðjuna Gutenberg. VlTTAN LANGT KOMIÐ MÖRGUM BYGGINGUM. Fávitahælið í Kópavgoi var gert fokhelt á árinu. Lokið var að mestu leyti við byggingu prestssetra að Ásum, Kálfafells stað og í Fellsmúla. Barnaskól inn í Djúpavogi var nærri full gerður. Fokheld á árinu voru einnig gerð kennarabústaður að Hólum í Hjaltadal, sýslu- mannshús að Blönduósi, sím- stöð' að Egilsstöðum og póst- og símahús á Sauðárkróki. Við- bygtjing við landssímastöðina komst undir þak á árinu. J Byrjað var að grafa fyrir i grunni hins nýja menntaskólaj húss í Reykjavík á árinu, haf- (írh. d « siöa.) Framsóknarmenn Eyslein og Sleing TÍMINN birtir á æskulýðssíðu sinni í gær rætna rógs- grein um Alþýðuflokkinn og forystumenn hans og sakar flokkinn um þjónustusemi við Sjálfstæðismenn: Fer hinn ungi rithöfúndur viðurkenningarorðum um samstjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokkshis á aronum 1934 —37, en segir, að þá hafi Alþýðuflokkurinn snúid við blaðinu og tekið að halla sér að íhaldinu!! Ungum Fram- sóknarmönnum virðist ekki veita af að 'Jæra svolítið betur sín pólitísku fræði. Vita þeir menn, sem taka aft sér að fylla æskulýðssíðu Tímans, í raun og veru ekki, hvers vegna samstjórn Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins rofnaði? Það var af því, að FRAMSÖKNAR. FLOKKURINN gerði bandalag við SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKINN gegn samstarfsflokki sínum um s&mþykki gerðardóms í verkfallý Þetta varð upphafið að pólitísk- um faðmlögum þessara tveggja flokka. Rithöfundur Æskulýðssíðunnar hefur það verst að segja um Alþýðuflokkinn, að hann hafi átt sæti í ríkis- stjórnum með Sjálfstæðisflokknum! Fullorðnir hlaðales- endur hljóta að velta því fyrir sér, hvort þessir ungu Framsóknarmenn séu að ráðnum hug að svívirða þá Ey- stein og Steingrím fyrir að sitja í stjórn með íhaldinu, eða hvort þeir séu aðeins pólitískir óvitar, sem skensi þá óviljandi. En hvort, sem á sér stað, er það víst, að mi|:invatnið, sem ætlað var Alþýðuflokknum, hefur leat á Eysteini og Steingrími.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.