Alþýðublaðið - 16.01.1954, Side 6

Alþýðublaðið - 16.01.1954, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 1(:. jajiúar líHíi Moa Martinsson MAMHA GIFTIST REYK JAViKURBREF. Jólavíman er runnin af mönn um, — og nú taka þeir að gera vart við sig, iólasveinarnir einn og átta, sem ekki koma fyrr en eftir þrettándann, — timburmennirnir, bæði þeir mórölsku og fjórmálalegu. Nú vakna menn við vondan draum. t>eir, sem svæfðu fyrrihvggju sína og skattframtalskvíða með þeirri staðreynd, að jól væru ekki nema einu sinni á ári, og þess vegna væri ekki hundrað 'í hættunni, þótt maður sleppti fram af sér beizlinu, rétt í þetta eina skipti, — nú komast þeir að raun um, að það sé einu skipti of oft. Og nú sitja þessir endurvöknuðu menn við- skotaillir og hnuggnir yfir jóla reikningum heimilisins, sár- gramir við sjálfa sig yfir' því, að þeir skyldu hafa látið und- an freistingunni og fengið sér. eina ,,sterka“ og ef til vill aðra ,, ,.létta“, og vera nú fyrir bragð " ið fyrirmunað að skeyta skapi sínu á frúnni fyrir meðfædd- an skilningsskort kvenbjóðar- innar á öllum undirstöð.uatrið- um hagfræðinnar! Og þeir .sverja þess rándýran eið við 'alla sína forfeður, sem um öll jól féllu fyrir sömu freist- ingunni, að betta skuli þá aldrei aftur henda. — sama eiðinn og allir þeirra forfeður sóru á bak öllum jólum. — og brióta hann um næstu jól, öldungis eins og forfeðurnir. og sverja á ný. eins og þeir. — því að bessi afsökun vegna jóla, sem ekki eru nema einu sinni á ári, er náskyld .erfðasyndinni og jafngömul jóla.haldinu--------- Fvrir dyrum standa bæiar- stjórnarkosningar og dagblöð- in em komin .í götústrákaleik. •.<».Þú lýgur!“ og ,,þú lýgur aft- vr“, er orðið beirra aðalboð- skapur. — sætir undrun, að þau skuh' ekki hafa. gert prent myndamót af bessari setningu; þá gætu bau birt hana á hverri síðu í hveriu blaði, mánuð.inn fvrir kpsmnpar, og byrfti bá ekkert a.rnað. að þjrtast bar. Þetta mu.ndi sp.ara öllum mik- ið og árangurslaust erfiði, p.renturum, blaðamönnum. póli tíkusum þó einkum lesehd- um, — sem þp yrðu engu ó- fróðari um raunverulegt ástand málanna, væri breyíing þpssi uop tekui. Með pðrum orð.um, — bað er ekkert að. frétta úr böfuðborg- inni þessa dagana! Dr. Álfur Orðhengils. Albert. — Ef nokkur guð væri til, bá myndi hann hafa iáhð tvo garnia vesalinga eins og mig og manninn minn deyja samtimis. Mamma reyndi eftir beztu getu að hugga hana; og ég tók um hendurnar á henni og héít þeim fast til þess að þurfa ekki að sjá þær skjálfa. Við áttum saman kyrrlátt og ógleymanlegt kvöld þarna í kot inu. Amma var svo þæg og eft irlát og eins og hún lifði á allt öðrum heimi þó líkamimi væri ennþá okkar á meðal. Mamma var líka góð og vingjaraleg bæði við hana og mig og hún sagði að bara ef Albert vildi koma með sér heim, þá skyidi hún fyrirgefa honum ailt og láta sem ekkert hefði gerzt og gleyma öllu. Það var eins og sá hinn harði dómur ömmu yfir Albert, sem hún kvað upp rétt áður, að guð myndi ekki vilja Albert, hefði mýkt mömmu. Það var kalt úti, kyrrt ve.ð- ur, heiðskírt og stjörnubjarí. Snjórinn glitraði og allt var svo friðsælt og kyrrt. Það var eins og stormur hefði gengið yfir litla kofann hennar ömmu, hríð arvieður, ,sem hefði nú stytt upp. Eins og all væri nú oröið að eilífu hljótt og stillt. Þær töluðu saman fram eftir kvöldi, mamma og amma, um rétta pabba minn; ég lagði við eyr- un og hleraði af öllum mætti. Amma minntist líka á ungan og góðan mann, sem hún hefði kynnzt í æsku sinni, en ekki fengið að eiga. Óg svo er ég orðin Eilein aft ur, eftir langa og viðburðaríka ævi og ekkja eftir þrjá eigin- menn. Afi minn er kominn upp til guðs, amma mín; og þangað ferð þú líka, þegar þú deyrð, vogaði ég mér að skjóta fram í. Guð blessi þig, barn, sagði amma. Lengi í senn gat hún ekki verið guði reið, né látið vera að taka sér nafn hans í munn. Mamma var svo hrærð að hún gleymdi sér og tók fram sálmabókina og leitaði að ein- hverjum ákveðnum stað. Svo fann hún hann og rétti mér bókina. Hún benti mér á bæn, og ég las hana. íiún byrjaði svona: Þegar gamall maður er dáinn. Nú finnst mér loksins, að ég hafi verið við jarðarför, sagði amma, þegar ég hafði lesið bæn ina til enda og mamma sungið sálm. Það var komið langt fram á kvöld; glæðurnar í hlóðunum voru farnar að kulna. Framund an var löng vetrarnótt. Við bið um og biðum eftir því, að stjúpi kæmi. En hann kom ekbi. Loks ins náði svefninn okkur á valt sitt, hverri á fætur annarri, og við sofnuðum allar. Þar kom þó sem sagt, að það voru felld tár yfir fráfalli hins látna afa míns. Gervi.blómi'n hennar mömmu á arinhiUunni sýndust litlaus og þvæld í daufri febrúai’sólinni. Mamma var búin að strjúka af þeim með skúringarbustan- um. Hun var búin að gera hreint, hún mamma, áður en við flyttum. Olga ætlaði að skúra 95. DAGUK: fyrir hana gólfið, eftir að við værum farnar. Húsmunimir okkar lágu í einni óreglulegri dyngju á gólfinu og biðu þess að vera bornir út. Á gólfinu stóð han-ri líka, hann frændi, vagneigandinn og nú líka óðals eigandi; hann drap titlinga í sí fellu, sneri upp á yfirskeggið og makaði skornu tóbaki hvað efir annað upp undir efri vör- ina. Hann var kinnbeinahár og þar sem á hörundið sást, þá leyndi sér ekki að hann var mik ið úti við, því sóibruninn frá síðasta sumri var ekki alveg máður af eftir langan veturinn. Það brá fyrir bliki við og við í augum hans, því að hann var að hlusta á bóndann á bænum tala við mömmu frammi á gang inum; en þau vissu ekki að hann heyrði til þeirra. Úti í garðinum var stór meiðasleði. Fyrir hann voru þeir spenntir, hestarnir hans frænda. Þeir voru skinhoraðir, beiuaberir, hrekkjóttir og fæln ir. Mágkonan hans Karlbergs hennar Olgu myndi ekki hafa grátið, þótt hún sæi þessa hesta. Hann frændi var sinn eiginn húsbóndi: og þurfti engan að spyrja að því, hvernig hann fóðraði eigin hesta sína. Það er nú einu sinini svo, að það er aldrei mulið undir þá, sem vilja áfram í lífinu. Frændi var fyrir löngu orðinn þreyttur á að þræla fyrir aðra síknt og heilagt og fyrir sultarlaunum. Og það vanaði ekki, að han'n vann fyrir laununum sínum hann frændi. Oft var hann með vagnínn sólarhringinn út, svefn laus, matarlítill, með afleita hesta. Mér er ekki vandara um en húsbónda mínum, þótt þeir verði ekki upp á marga fiska, hestarnir, sem ég kemst yfir til þess að geta byrjað á eigin spýt ur, hefur víst frændi hugsað. Fyrri húsbóndi hans átti þó að heita efnaður maður og í skóla hafði hann líka einhvern tíma gengið; og ekki fátækling ur eins og hann sjálfur var geta keypt sér einhverjar drógir og farið að vinna sjálfstætt. Og svo átti hann líka kost á þessu koti, sem enginn annar vildi nýta af því að það var komið svo ljótt orð á það. Þar átti að hafa verið framið morð og áreið anlega sjálfsmorð, og það var búið að vpra í eyði og það var sagt, að það væri felústaður þjófa og flækinga. Enginn vildi eiga heima þarna. Húsin voru að falli. Herragarðseigandinn, sem átti þetta kot í landareign sinni, lé.t stundum slá túnskik ann og sá þar dálítlu af höfrum En léti hann það undir höfuð leggjast heilt ár, þá fékk HÍgres ið að þrífast þar í ró og næði. Frændi hafði kotið á leigu. Leig an var ekki há. Hann þuríti bara að vinna fyrir landeigand ann í tvo og hálfan dag á ári hverju. O, jú, jú-ú. Krakkaangarnir 'eru orðnir fjandi stórir, sagöi frændi. Elzti frændi minn var enp ekki nema tíu ára, og þó var hann búinn að þvælast með pabba sínum á vagninum árið út og árið inn síðan hann var sjö ára. Hann gat rétt hendi við sitt hvað og létt pabba sínum stritið með því að taka af hon um snúninga. Hann svaf meira að segja ofan á farangrinum í vagninum. Já, marga ferðina var hann búinn að sofa ofan á draslinu mðean bykkjurnar drögnuðust fyrir vagmnum alla ieið til Vikbo eða Kolm- arden, fullum af ströngum og dúkum frá fatakaupmönnunum í Norrköping, sem lögðu aíltaf svo mikið kapp á að koma varn ingi sínum til þessara staða, og ekki bara til þessara staða, held ur líka til markaða'rma í Lin- köping og Söderköping, Fitt- spang og Reijmyre, sem alltaf voru haldnir á haustin, rétt um það leyti, sem vinnufólkinu var greitt sumarkaupið. Og fcainmi í ekilssætinu sátu þau, þa^pi hans litla frænda míns og ko-.ia fatakaupmannsins, sem hann fór fyrir í það og það_.skiptið því fatakaupmennirnir höfðú það fyrir sið að láta kerling- ar sínar fylgja varningnum eftir. Og þau skröfuðu margt á leiðinni. Stundum var það líka fatakaup.maðurinn sjálfur, sem í förinni var; og þá var pytlan gjarnar með. — Næstuin því allar ’stærri verzlanirnar í Nörr köping sendu varning á alla helztu markaðsstaðina á haust- in. Frændi bragðaði ekki áfengi; þess vegna var hann svo eftir- sóttur af þeim, sem þurítu að koma varningi á markaðsstað- ina á haustin. Idan'n hafði enga þörf fyrir áfengi; það var ann- að, sem sauð og brann í honum með margfallt meiri ofsa en spíritus myndi nokkurn tíma hafa gert; Ha'nn barði bæði | menn og skepnur, þegar honum lá á að komast áfram. Það er sagt að einu sinni hgf L hann látið ríka fatakaupmanns- ( frú fara ofan af vagnÍTLum | miðja vega milli Nörrköping og ( Söderköping; honum þótti hún | hafa drukkið öf mikið. Það er bezt að þú gangir það, sem eftir er leiðarinnar, gyltan þín, til þess að þú verðið allsgáð, þe.gar |þú kemur heim til þín, hafði ! hanu sagt og hann vægði benni ekki, þótt hún grátbændi hann , um að taka sig upp í aftur, held !ur. bara hló að henni og gerði Jgys að henni. Hún þurfti að ganga næ'rri tuttugu kílómetra. Já, og víst var runraið. af heuni, þegar hún loksins kom heim; en maðurinn þgnnar vár þá á öðrurn márkaði með öðrum öku manni. Frændi var frægur fyrjr siags mál og líka fyrir það, hvað hann var harður og grimmur við hest ana. En sá, sem er fljótur til, þegar hann er beðinn að fara eitthvað, hann verður sjaldan ofseinn á ákvörðunavstað, sögðu kaupmennirnir og rifust um að hafa frænda fyrir ökumann. Hann átti það til að slá í rot, án þess að nokkur vissi hvers vegna. En það var hægt að treysta honum fyrir vagni og hestum og varningi, já meira að segja trúðu kaupmennirnir honum fyrir konunum sínum. Nú stóð hann sem sagt hérna í húsinu hjá okkur úti á siétt- unni og sneri upp á yfirskeggið og hlustaði. Ég hirti ekki minnstu vitund um, hvað mamma var að segja við bónd- ann; ég hafði aHan hugann við bretturnar og fetturnar hans frænda. Mér fannst hann svo S S s s s $ S" s s s s s s s s s s \ N s v. s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s- s s s s s s s s s $ s s s s, s s 'S s s s s s s s s s s V- Ora-viðger<Sir. Samúðarkort Fljót og góð afgreiðsla. S GUÐI, GÍSLASON, ^ Laugavegi 63, \ síaú 81218. s ...s ' s s ; s Slysavannafélags lslar.ös* kaupa flestir. Fást hjá ^ slysavarnadeildum uxa ^ land allt. í Rvík í hann- ^ yrðaverzluninni, Banka- s stræti 6, Verzl. Gunnþór-s unnar Halidórsd. og skrif-.S stofu félagsins, Grófio l.S Afgreidd í súna 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. S Ný]a sendi- bífásföðin h.f. s s s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni í AðalstrætiS 16. Opið 7.50—22. Á$ sunnudogum 10—18. —b Sími 1395. ^ S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s -S s s s stærðum í.’ s arins og fyrir utan bæ- ? ínn til sölu. — Höfum^ einnig til sölu jarðir, ý, vélbáta, bifriiðir og s verðbréf. \ $ S Minningarsplöíd Barnaspítalasjóðs Ilringsina eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-Apó- teki^ Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorsteinj- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum bænmn, útverium :• ej- Nýja fasteiguasalaa. B.ankastræti 7. Sími 1518. S s s s s s s Smurt brauð og snittur. Nestispakííar. Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegasf pantið meðs fyrirvara. S MATBARINN ^ Lækjargbtu S Simi 80340. v »S s s s s s s s b DVALARHEIMILI ALDRAÐRA • SJÓÓMANNA. ^ Minningarspjöfd S fást hjá: S J Veiðarfæraverzl. Verðandi,^ • sími 3786; SjómannafélagO Reykjavíkur, sími 1915; Tó-> Sbaksverzl Boston, Laugav. 8,? Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði,^ SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ ') Laugateigur, Laugateig 24, ^ • sími 81666; Ólafur Jóhanns-S •son, Sogabíetti 15, símiS ? 3096; Nesbúð, Nesveg 39, S HAFNARFIRÐI: Bóka-S ^verzi. V. Long, sími 9288. S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.