Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 2
 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudaginn 2. febrúar 1954, Úf m mffkrinu ný amerísk MGM kvikmynd ágætlega leikin aí Eay Milland Jolm Hodiak Nancy Davis Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 0. 1 AUSTIJÍ^ g BÆJAR BÍÚ ff BELiNDá Hin fi’æga stórmynd, sem var sýnd hér við metaðsókn fyr ir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Lew Ayres. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örtaar sýningar. Ðöiisiifn dálf sýnd kl. 5. Everesf sigrað árabíudísin (Flame of ArabyJ Spennandi og skemrntileg aiý amerísk ævintýramynd í eðlilegum lituxn. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Jeff Chánd'er i Susan Baii S'ýnd kl. 5, 7 og 9. Srla Spennandi ítölsk kvikmynd —- mörgum kunn sem fram haldssaga í ...Familie Jour- ‘ nalern“, Siivaiia Mangano Amedeo Nazzari Danskar skýringar Sýnd kl. 7 og S. Síðasta sinn. S.mi 9249. frronir íuía k fátna árttra oimið sér IfShjílf mn iand *Ut Ein stórfengleasta og eftir- minnilegasta kvikmynd, sem gerð hefur verið. Mynd, æm alhr þurfa að sjá, ekki sízt unga fólkið. Sýnd kl. 9. TOLLHEIMTUMABLRÍNN (Tull-Bom) Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd. NILS POPPE fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5 og 7. nyja biö a eðigafan Fjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd með léttum og Ijúfum söngvum. Betty Grable Victor Mature Phil Harris Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin heimsfræga síórmynd Charles Chaplins. Charles Chapiin Ciaire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. FJÁBSJÓÐUR AFRÍKU A farspen nand i ný amerísk frumskógamynd með frum skógadrengnum Bomba. Johnny Cheffield Laurette Luez Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðar frá kl. 1. HAFNAR FIRÐI líilIfiflQ ésigraiidi Ðjörf og spennandi frönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur hlotið geypi aðsókn og „fíerlinslce Tidende** ga£ fjórar stjörnur. Gérard Philipe Gina Lollobrigida, fegurðardrottning Italíu. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á laudi, Danskur skýringatexti. Sími 9184. ilií> V\ WÓDLEIKHÚSIÐ iGlímuíélagið Ármann s -- - Sj s 85 ára þriðjudag kl. 20.00 ^ j S m v b Æðikollurinn ^ • sýning miðvikudag ki. 20.00 S S S i Piltur og stíVlka S • ' L Ssyningar fimmtudag og föstu • idagkl. 20.00 ? • . . $ ^Pantanir sækist dagimi fyi'-S ^ ir sýningardag s S Aðgöngumiðasalan opin frás (kl. 13.15 — 20.00 S S S SSími 8-2343, tvær Hnur. C KEYKJAVlKDR ffi TRIPOLIBIO ffi Z) Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning' annað kvöld klukkan 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—-7 í dag. — Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. ÚlbreiSið Alþýðuhlaðið Glímufélagið Ármann ára afmælishátíðahöld Glímu- félagsins Ármanns hcfjast tneð skemmtun í Þjóðicikhús inu í kvöld, þriðj'.ul. 2. febr. kl. 8. SKEMMTIATRIÐI: Ávarp: Ing. Jónsson ráðh. Glímusýning - Bændaglíma. Danssýning - Barnadansar. Fimleikar telpna. Undirleik- ari Carl Billich. Ballettsýning: Erik Bidsted Ávarp: Ben. G. V/aage fors. Í.S.Í. HLÉ. Ávarp: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Danssýning - Blómavalsinn. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Einsö-ngvari Guðm. Jónsson. Undirleikari Fr. Weisshappel. Akrobatiksýning. Fimleikasýning karla. Vikivakasýning. Fimleikasýning kvenna. U-ndirl Carl Billich. Kynnir Þorsteim Einarsson iþróttafulltrúi. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 og 25,00 verða seldir í dag í bókaverzlunum L. Blöndal, ísafoldar, sportvöruverz!. Hellas og í þjóðleikhúsinu. S ' [Gimnlaupr i héraðsdómslögmaður ; ) Aðalstr. 9 b. Viðtalstími ( {10—12 f. h. — Sími 6410. ( Svefnherbergis- og borðstofuhúsgögn fjölmargar tegundir fyrirliggjandi. Athugið verðið og hina góðu greiðsluskilmála hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 188. Samninpr um sndur- skoðun Framhald af k síðu. löngu fyrir jól, og jafnvel gef- izt kostur á, að endurskoðun j gæti hafizt fyrir hátíðar. Tal- j ið er, að ríkisstjórnin hafi ósk- 1 að eftir fresti fram yfir hátíð- 1 ar og nú síðast var bví slegið. á frest um rúma viku, eða fram ' yfir kosningar. að samningarn ir byrjuðu. ÓHEPPILEG LEYND. Utanríkismálanefnd alþing- is hefur lítið sem ekkert verið látin fvlgjast með þessu máli, og er ekki annað sjáanlegt, en að ríkisstjórnin fari fullmikið með þessi viðkvæmu mál sem væru þau hennar einkamál. Fisnlaikadeild IR STJÓRN fimleikadeildar Í'R hefur mikinn hug á því að efla starfsemina að miklum mun. Hafa í því sambandi verið at- hugaðir möguleikar á því #5 fá hingað til lands sænskan fim- leikakennara og standa vonir til, að hann komi hingað síðar í vetur. Þá hefur stjórnin gert áætlun um innanfélagskeppni í fimleikum að vori, og verður þá keppt um bikarirm, sem gef inn var í fyrra af Davíð Sig- urðssyni fimleikakennara, og um nafnbótina fimleikameist- ari IR. Enn fremur er ráðgert að fara í sýningarferð um land- ið að sumri komanda, ef allt gengur að óskum. Fimleikadeildin 'er nú í örum vexii, og virðist áhuginn hjá ungu kynslóðinni fyrir hinni hollu og fögru íþrótt fara vax- andi. enda má með sanni segja að fimleikaíþróttin sé íþrótt í- þróttanna. Innritun nýrra félaga fer fram í ÍR-húsinu, sími 4387, þriðjudag og miðvikudag kl. 7.30 til 9 e. h. og á æfingum. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, 1 e s Til ad rýma fyrir nýjum vörutn heldur áfram á öllum vörum okkar. Seldar verða 1. flokks TÖSKUR fyrir gjaíverð, — hanzkar. slæður, undirföt, belti, veski p. m. f). með ótrúlega lágu verði. ALLT Á AÐ SELJAST. Athugið, síðasta útsala okkar á árinu. Gerið góð kaup meðan tækifærið býðst. rgi.. ~i • ~i r ar • 1 oskuhuöm LAUGAVEG 21. fer frá Kaupmannahöfn 3. febr, n.k. um Færeyjar til Revkja- víkur. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kauprnannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 11. febrúar. Farþegar sæki fai’seðla sem fyrst. Flutningur óskast til- kynntur undirrituðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlcndur Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.