Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Þriðjudaginn 2. febrúar 1954.
,rr
rr
Æðikollurinn'
Framhald af 4. síðu.
fjöri; túlkunin eð’ileg og ó-
þvinguð, bæði hvað Iátbragð,
hreyfingar og framsögn snertir,
og hin góða meining í öllum
hrekkjapörunum sannfærandi
og skemmtileg. Og aidrei hef ég
séð Emelíu Jónasdóttur takast
jafnvel að móta heilsteypta
persónugerð og að þessu sinni,
og er þó Magdalóna ráðskona
sannarlega ekki auðveld við-
fangs frá höfundarins hendi.
Skap hans er þar svo miskunn-
arlaust, að engu má skeika um
túlkunina, svo að persónan
verði ekki að ósennilegu við-
rixndri, er hvorki nær samúð á-
horfenda né viðurkenningu
sem mannlegt fyrirbæri, en
Emelíu tekst einmitt að gera
hana brjostumkennanlega
mannlega, án þess að draga vit-
und úr skopinu, og fyrir það
vinnur hún sinn stærsta leiksig
ur í þessu hlutverki. Er óhætt
aS segja, að Emelía láti nú
skammt stórra högga á milli, —
fyrst Leitis-Gróa og síðan
Magdaióna, — og að hún vaxi
að sama skapi og henni bjóðast
erfiðari viðfangsefni1.
Gaman er að sjá leik Rúriks
Moa Martinsson
og reifst svo eins og hundar og
kettir þess á milli? Ekki var
fullorðna fólkið betra heldur
en við krakkarnir. Einn elsk-
aði þennan og hataði hinn, —
annar hataði þann, sem hinn
slskaði, en elskaði hinn. Engir
tveir elskuðu víst þann sama,
og þegar annar var hættur að
hata þennan, var alltaf einhver
til þess að taka við.
Mamma kom yfir að rúminu
til mín og rykkti í koddann.
sem ég hvíldi höfuðið mitt á.
Lyftu þér svolítiö, Mía.
Hana nú. Það átti svo sem að
fara að búa um hann. Ég lyfti
mér en gætti þess vandlega að ann um atburði þessa merkilega
snúa bakinu að mömmu og svo j kvöids og lokskns sofnaði ég.
lagðist ég út af til þes.s að líta; En ég hélt áfram að snúa* baki
ekki framan í hana. Hún lét
lega svoiia mikill
105. DAGIIR:
Og hana nú. Þá var það af- J um þetta
ráðið. Hann hafði grátið og
gefið mömmu marga peninga
og látið hana sjá hvað hann var
heiðarlegur og sannsögull og
varkár gagnvart því að smita
ekki heimilið með lús. Og nú
var hann lagstúr í gólfið við
eldavélina, án þess að fara úr
fötunum og án þess aað hafa
nokkur rúmföt í kringum sig.
Það var ekki um að villast.
Eg var vegin og léttvæg fund-
in í s'amanburði við hnn.
Svo slökkti mamma ljósið
og skreið upp í rúmið til mín.
Eg hélt áfram að brjóia heil-
að vita.
Ora-viðgerðir.
s
s
Fljót og góS afgreiðsl*. S
S
GUÐI. GÍSLASON
Luugavegi 63,
síflú 81218.
,, , ,, , . ,, bka sem hun sæi mig ekki;
Haraldssonar i hlutverki Kroka , * , , , ... , .
„ j. .. , ,. : það fann eg þott eg sæi ekki
ftefs, og mun morgum. hafa „ , , ö
komið á óvart, að hs'nn lúmaði
á svo fágaðri glettni og leikgleði
og hæfileika til skopstælingar.
Það gildir einu, í hvern haminn
Króka-Refur fer; Rúrik lætur
gamminn, geisa í þeim öllum..
Króka-Refur hlýtur að
hverjum. leikara kærkomið við
fangsefni, jafn. fjölbreytilegt og
íþað er, — en þaö gerir líka
miklar kröfur hvað fjölhæfni
snertir. Og Rúrik uppfyllir þær
kröfur einkar glæsilega. Bald-
vin Halldórssyni tekst og prýði
lega upp í hlutverki Leanders,
bæði er hann sýnir hinn glæsi-
lega heimsborgara þeirra tíma
og í skopstælingunni á Pétri, og
fellur leikur hans skemmtilega
til samræmis við leik Rúriks.
Bráðskemmtilegur og heil-
steyptur er leikur Róberts Arn-
finnssonar í hlutverki Péturs
Eiríkssonar, og merkilegt hve
honum tekst að halda þessu
viðundri innan sennilegra per-
sónutakmarka. Róbert hefur að
vísu áður sýnt, að hann kann
vel með skop að fara, en túlkun
hans á þessu hlutverki sýnir, að
enn er hann þar í öruggri fram
för, — eins og raunar í öllum
':sínum leik. Valur Gíslason leik-
ur Eirík gamla Madson, og er
íeikur hans traustur að vanda.;
Bryndís Pétursdóttir Ieikur
Leonóru af yndisþokka þeim,
sem henni er laginn, og Jón AS-
íls leikur Leonard með tign og
glæsibrag, bæði í látbragðj og
íramsögn. Önnur hlutverk eru
framan í hana.
Svo heyrði ég skvamp í
vatni; hann var þá farinn að
þvo sér.
Hamingjan komi til. Hef-
urðu rakað af þér yfirskeggið?
vera \ heyrði ég mömmu segja. Það
var orlítill vottur af háði í
röddinni, en það var ekki í
henni neinn broddur. Var hún
knnske búin að sættast við
hann?
Eg snéri mér við og horfði
á stjúpa. Ekki að yfirlögðu ráði
heldujr eins og ósjálfrátt. Jú,
jú, víst var hann nauðrakað-
ur, og mér fannst hanm miklu
ljótari núna, heldur en meðan
hann var með skeggið. Og nú,
þegar hann var búinn að skola
af sér sótið og skítinn, sá ég
greinilegar en áður, hversu
magur og fölur og gugginn
hann var.
Þú þarft ekki að taka fram
rúmföt handa mér, Hedvig,
i inn
í mömmu mína, svo lengi sern
ég vissi af mér.
Þegar ég vaknaði morgun-
eftir, var bæði stjúpi og
mamma á bak og burt. Mamma
hélt áfram að vinna í verk-
smiðjunni. Hún kom heim um
kvöldið eins og áður, veik og
syfjuð og dauðþreytt. Em stjúpa.
minn sá ég ekki í langan tíma.
Amma og mamma voru allt
af að tala saman. Það var mik-
ið sem þær gátu masað saman.
Það er víst bezt að þú segir,
að hann sitji af sér, ef einhver
spj^r þig þes's, sagði mamma
við ömmu mína. Eg hef sagt
kunningja mínum í verksmiðj-
umni það, hélt hún áfram. Hún
hafði alveg gleymt að aðgæta,
hvort ég væri sofandi. Þetta
hafði ég aldrei heyrt hana segja
fyrr.
Það getur maður líka með
góðri samvizku sagt, sagði
amma; enda má heita að það sé
satt. fyrst bóndinn er búinn að
stéfna honum.
Hánn fær bara átta daga fyr
sagði hann, Eg er víst ekki al- (ir það, og þá getur hann setið
veg laus við lús. Það voru
margir með lús í kolaskúrnum,
sem við hírðums't í. Og það var
ekki alltaf gott að losna við
hana, eins og þú veizt.
Mér hnykkti við. Aldrei
hefði ég trúað því, að nokkur
annar en ég ætti eftir að smita
þetta heimili með lús. Og ég
vissi af hverju það var. Það
var af því að ég var oft í vond-
smá, en yfirlent \el með þau um félagsskap. var með krökk
fanð. Heildarahriím eru hin „
skemmtilegustu, — einkum var
flutningur annars þáttar glæsi-
legur. Sviðið er einfalt og stíl-
hreint og búningarnir skeromti
lega fjölbreyttir, en hvort-
tveggja er handaverk Lárusar
Ingólfssonar.
Leiknum var með afbrigðum
vel tekið af frumsýningargest-
"um; þeir neyddust að þessu
sinni til þéss að hrista af sér
virðuleikafjöturinn, — gátu
bókstaflega ekki annað en hleg
áð dátt, og þá er mikið sagt. —
Loftur Guð'mundsson.
Alþýðubiaðfnu
um og fullorðnum, sem mamma
hafði bannað mér að umgang-
ast, krökkum og fullorðnum,
sem mér féll vel við, önda þótt
ég mætti vera með þeim. Og nú
kom á daginn, að hann stjúpi
var þeim mun heiðarjegri en
ég, að hann sagði til um að
hann væri sannorðari og betri
en hann. Mig hryllti við þeirri
þeirri hugsun, að ég skyldi
líkjast honum í því, að bera
heim lús, en standa honum svo
langt að baki í sannsögli og á-
reiðanleika.
Mér varð allt í einu litið á
litla borðið. Hvað skyldi ég
hafa séð þar, nema fimm tíu
króna seðla? Eg sá greinilega,
að þeir voru fimm, því þeir
lágu þannig, hver aðskildir frá
öðrum.
af sér í vetur, sagði mamma.
Það kernur ekki >neinum við.
Eg réð af þessum orðaskipt-
um þeirra, að stjúpi minn væri
í sjúkrahúsi, og að það ætti að
fara leynt. Jæja þá, þá vissi
ég nú, hvar hann var, hann
stjúpi. Og enda þótt þær töl-
uðu oft um hann sín á milii,
mamma og amma, og væru ailt
af grafalvarlegar á svipinn, þá
trúði ég þeim aldrei í því, að
hann sæti í fangelsi. Og svo
viss var ég í minni sök, að eitt
sinn hraut fram úr mér við
ömmu sú spurning, hvort það
væri ekki áreiðanlegt, að stjúpi
ætti að sitja af sér sektina í
vetur. Og hvenær hann kæmi
heim af sjúkrahúsinu.
í fyrsta skipti frá því ég
kynntist ömmu minni varð hún
nú alvarlega reið við mig.
Liggur þú á hleri, Mía? Því
hefði ég svo sannarlega aldrei
trúað á þig. Eg sem hélt í fá-
vizku minni, að þú værir skyn
söm lítil stúlka og hefðir vit
á að þegja, enda þótt þú kæm-
ist að einhverju, sem sagt er í
kringum þig og þér er ekki
ætlað að heyra. Þú máttir vita,
að við mamma þín ætluðumst
ekki til þess að fólk fengi neitt
Ertu virki-
kjáni, Mía?
Nei, því hefði ég sko ekki trú-
að á þig. Maður á að temja sér
að þegja yfir því, sem maður
veit að manni er ekki ætlað að
heyra. Annars fer illa fyrir
manni. Þetta var ég búin að
læra, áður en ég komst á þinn
aldur.
Eg var öldungis örvílnuð. Eg
vissi að amma hafði alveg rétt
fyrir sér. Og þessi ráðning
ömmu, þótt hógvær væri, eða
kannske ennþá frekar fyrir þá
sök, hversu hógvær hún var,
kenndi mér að hafa hemil á
tungu minni.
En sjúkdómur er sjúkdómur
og fólk er nú einu sinni svo
vitlaust og skrýtið. Allir hafa
einhverntíma sjúkir verið, ,en
stundum ætlast maður ekki til
þess að aðrir viti, þótfc maður
sé sjúkur. Já, hann stjúpi þinn
er í sjúkrahúsínu, og þar verð-
ur hann þangað til hann verð-
ur alvég hress, á ný, en það
kemur fólki ekki neitt við. Og
nú veiztu það þá, að þú ert mógu
skynsöm til þess að kry.ma að
haga þér eftir því.
Eg hafði heyrt að til væru
svokallaðir „skammarlegir“
sjúkdómar. í gömlu mannkyns
sögubókinni hans afa hafði ég
til dæmis lesið um konung
nokkurn, sem gekk með
,,skammarlegarfl sjúkdóm.“
VTtanlega hafði ég ekki skýra
hugmynd um, hvers konar
sjúkdómar þeir voru, þess'ir
„skammarlegu sjúkdómar.“ Eg
hélt að þeir væru „skammar-
legir<£ á sama hátt og það var
skammarlegt að vera fátækur,
lúsUgur eða óhreinn. Hann dó
úr lúsasýki, stóð í mannkyns
sögunni.
Og nú hafði þá stjúpi minn
fengið konunglegan sjúkdóm;
þá ;vissi ég það. Og svo sannar-
lega skyldi ég þegja. Amma gat
verið öldungis viss um það.
En í marga daga á eftir var
amma mjög kuldaleg við mig.
Ámma var bæjarvanari en
mamma. Það iýsti sér til dæmis
í því, að það var hún, sem átti
tillöguna að því að mamma
setti auglýsi'agu í „Dagblaðið“
sem hljóðaði svo: „Stórt ein-
staklingsherbergi óskast.“ Eg
las áuglýsinguna yfir mörgum
sinnum og klippti hana út. Að
hugsa sér; við skrifuðum í blöð
in.
Við ætluðum að taka á leigu
stórt herbergi, þegar stjúpi yrði
hress á ný. Og hann var meira
að segja búinn að fá vinnu, þeg
áfe hann kæmi heim. Hann átti
að taka á móti járnarusli hjá
fyrirtæki, sem keypti brota-
járn.
Þvílík heppni, sagði amma.
Það er mikil heppni, sem fylgir
þessum man'ni, sagði hún.
Og svo var ég svo oft farin
að beyra orð, sem vakti líkar
tilfinningar og hræðslu og orð-
ið atvinnúlaus og atvinnuleysi.
Það var orðið „verkfall.11
Samúðarkort
Slysavamaf é’ ags
V
S
s
s
s
s
r
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
s
S
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
1
s
s
1
s
s
s
S eru áfgreidd í Hannyrða-S
S verzl. Refill, Aðalstræti 12)
S
s
s
s
s
s
s
Islar.ás^
kaupa flestir. Fást hjás
slysavarnadeildum um s
land allt. í Rvík í hann-S
yrðaverzluninni, Banka- S
stræti 6, Verzl. Gunnþór- S
unnar Halldórsd. og skrif-b
stofu félagsins, Grófiia 1.)
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið *
Það bregst ekki. ^
s
Nýja sersdl- - ?
bílastöðin h.f. s
hefur afgreiðslu í Bæiar- ^
bílastöðinni í Aðalstræti ^
16. Opið 7.50—22. Á s
sunnudogum 10—18. -
Sími 1395.
Mmningarspjökf s
Barnaspítalasjóðs HringslnjS
^ (áður verzl. Aug.
S sen), í Verzluninni
Svend-;
—,, . -------------- Víctor, ^
• Laugavegi 33, Holts-Apó-^
• teki,i Langholtsvegi 84, ^
^ Verzl. Álfabrekku við Suð- s
( urlandsbraut, og Þorsteins-S
(búð, Snorrabraut 61. S
S
s
Hús og ibúðir
s
s
s
af ýxnsum stærðum IS
bænum, útverfum ' :• aj- S
aríns og fyrir utan bæ-S
ínn til sölu, — Höíum S
einnig til sölu jarðir, S
vélbáta, bifrelSir
verðbréf.
0gí
S
s
s
V
s
s
Á
s
s
s
s
Odýrast og bezt. Vin- ^
samlegasr pantið með^
fyrírvara. \
MATBAIHNN •
Lækjargötn A ^
Sími 80340. > ^
Nýja fasteignasala*.
Bankastræti 7.
Sími 1518.
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
DVALARHEIMILI
ALDRADRA
SJÓÓMANNA.
MinningarspjöM
fást hjá:
) Veiðarfæraverzl. Verðandi,
S
s
s
S
s
s
s
V
£--------------- ---------->S
• sími 3786; Sjómannafélagi ^
) Reykjavíkur, sími 1915; Tó~^
? baksverzl Boston, Laugav. 8, ý
f sími 3383; Bókaverzl. Ftóði, s
^Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. s
S Laugateigur, Laugateíg 24, S
Ssími 81666; ólafur Jóhanns-S
Sson, Sogabletti 15, símiS
S3096; Nesbúð, Nesveg 39.)
Sí HAFNARFIRÐI: Bóka-S
Sverzl. V. Long, sími 9288.)