Tíminn - 15.10.1964, Síða 10
10
FIMMTUDAGUR 15. októUr 1964
I dag er fimmtudagurirm
15. október. Heióveig.
Tungl í hásuðri kl. 20,12.
Árdegisháflæður kl. 0,27.
Heilsugæzla »
•fc Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Naeturlæknir kl. 18—8, sími 21230.
•fc Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl, 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna
10.—17. okt. annast Vesturbæjar-
Apótek.
KEFLAVfK: Nætur- og helgidaga-
vörzlu frá 12.—20. okt. annast Jón
K. Jóhannsson, sími 1800
Hafnarfjörður: Næturvörzlu aðfara-
nótt 16. okt. annast Kristján Jóhann-
esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Ferskeytlan
Eveinn frá Elivogum kvað:
Gullið kvenna Guðlaug var,
græt eg enn í leynl,
af því hennar ástin var
öll úr brennisteini.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h.f.: Millilandafl.:
Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl.
08,00 í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Rvíkur kl. 23,00 í kvöld. Ský-
faxi fer til London kl. 10,00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Vestm.eyja, Egilsstaða og
Húsavíkur. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Vestm.eyja, ísafjarðar, —
Fagurhólsmýrar og Homafjarðar.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. — 13.00 Á frívaktinni".
sjómannaþáttur iSigríður Haga-
líni - isoo Síðdegisútvarp —
Frétir. tilkynn
íngar og tónl.
I 18,30 Þingfrétt
ir Tónleikar 19.30 Fréttir 20.00
Fiðlukonsert nr. 1 1 B-dúr, op. 4
eftir Vivaldi. 20.10 „1 skugga vals
ins“ bókarkafli eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les. 20.30 Frá liðnum dögum —
Jón R Kjartansson kynnir söng-
plötur Einars Markan 21,00 Á ti-
undu stund. Ævar R. Kvaran sér
um þáttinn. 21,45 Serenade op. 5
eftir Edvard Fliflet Bræin 22,00
Fréttir og vfr 22.10 Kvöldsagan:
.Pabbi. mamma og við“ eftir Jo-
han Borgen: V Margrét R Bjarna
son les. 22.30 Harmonikuþáttur
Henry J. Eyland kynnir lögin. —
23.00 Dagskrárlok
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13,25
Tónleikar. 15,00
Á morgun
„Við vinnuna":
Síðdegisútvarp.
17,00 Fréttir. -
— Endurtekið
tónlistarefni. -
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. —
19.30 Fréttir. 20,00 Erindi: Félags
lifið og áfengið. Jónas B. Jóns-
son fræðslustjóri. 20,25 Ludwig
Hoffmann leikur þrjú píanóverk
eftir Franz Liszt. 20,45 Erindi:
Vísindi og trú. Árni Óla rithöf.
flytur. 21,05 Aría úr „Rakaran-
um í Sevilla" eftir Rossini og atr
iði úr „Valdi örlaganna" eftir
Verdi. 21,30 Útvarpssagan: „Leið
in lá til Vesturheims" eftir Stef
án Júlíusson; 16. lestur. Höfund-
ur les. 22,00 Fréttir og vfr. —
22,10 Kvöldsagan: — „Pabbi,
mamma og við“ eftir Johan Borg
en; VI. lestur. Margrét R. Bjarna
son Ies. 22,30 Næturhljómleikar:
Tvö tékknesk tónverk. — 23,10
Dagskrárlok.
3B
k'/t ^4 1 í GjuSI/v}&IÍjl/L
— . . . , — Liggið þið niðri á meðan eld-
I J I flauginni er skotið á loft. Hvert
DÆMALAUSIhlióp Denni? Denn,!,!
Spilakvöld Borgfirðingafélagsins. —
Borgfirðingafélagið er nú að hefja
vetrarstarfsemi sína. Fyrsta spila-
kvöld félagsins á þessu hausti verður
á Hótel Borg í kvöld kl. 20.
Trúlofun
Þann 10. október opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Aðalheiður Kjartans-
dóttir, Réttarholtsvegi 91 og Þor-
valdur Mawby, Rauðarárstíg 22.
Nýlega hafa opinberað trúlofun sína
ungfrú Halldóra Margrét Halldórs-
dóttir, stud. phil. og Heiðar Þór
Hallgrímsson, verkfræðingur.
Pennavinur
Blaðinu hefur nýlega borizt bréf frá
Danmörku, og er það frá dönskum
pilti, en hann vill komast í bréfasam
band við íslendinga. Hann safnar
frímerkjum. Heimilisfang hans er:
Benny Olsen,
Hergrut 37st, Glostrup,
DANMARK.
Einnig bréf frá pólskum stúdent,
en hann vill komast í bréfasamband
við einhvern er hefur áhuga fyrir
frímerkjum og póstkortum — og
myndu vilja skipta við hann. Heim-
ilisfang hans er:
Mr. Mariusz Bednarek,
Kalisz Wikp.
vl. Srödniejska 35/38,
POLAND.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á ísa-
firði. Jökulfell er á Þórshöfn. Dísar-
fell losar á Austfjörðum. Litlafell
er væntanlegt til Rvíkur á morgun
frá Esbjerg. Helgafell lestar á Aust-
fjörðum. Hamrafell átti að fara frá
Aruba 13. þ.m. til íslands. Stapafell
kemur í dag til Rvíkur frá Akur-
eyrL Mælifell fór frá Archangelsk
10. þ. m. til Marseilles.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór í fyrra-
kvöld frá Sommerside til Grimsby
og Great Yarmouth. Hofsjökull fer
væntanlega 1 dag frá Húsavik til
Gautaborgar, Leningrad, Helsing-
fors og Hamborgar. Langjökull er í
Hamborg og fer þaðan til Rvikur.
Póst- og símamálastjórnin gefur út
frímerki 20. október næstkomandi.
Verðgildi merkisins er 10 krónur og
litur grænn. Á merkinu er mynd af
íþróttamanni og efst í hægra horni
Olympíuhringirnir og undir þeim ár-
talið 1964. Merkin verða prentuð i
Sviss.
Vatnajökull lestar á Austfjarðahöfn-
um og fer þaðan til Írlands, Liver-
pool, London og Rotterdam.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er í R-
vik. Esja fór frá Álaborg í gær á-
leiðis til Rvikur. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum i dag tii Hornafjarðar.
Þyrill er á leið frá Hjalteyri til Aar-
hus. Skjaldbreið er i Rvík. Herðubr.
er á Austfjörðum á norðurleið.
Hafskip h.f.: Laxá er i Hull. Rangá
er í Flekkefjord. Selá er á Ólafs-
firði. Aþena er á Raufarhöfn. Etely
Danielsen fór frá Cork í dag til
Seyðisfjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið frá Spáni til Rvíkur.
Askja fer frá Stettin á morgun til
Rvikur.
Fréttatilkyríning ,
* ÚTIVIST BARNA: Börn yngri en
12ára til ki. 20, 12—14 ára til kl.
22. Börnum og ■nglingum innan 16
ára er óheimill aðgangur að veit-
inga-, dans- og sölustöðum eftir kl.
20.
Hinn 8. þ. m. afhenti Thor Thors,
ambassador í Brazilíu, herra forseta
Brazilíu, Humberto de Alencar
Castrello Branoo, trúnaðarbréf sitt
sem ambassador, en hann hefur ver-
ið sendiherra (minister) þar í landi
síðan 1952 með búsetu í Washing-
ton. — Athöfnin fór fram í forseta-
höilinni að viðstöddum utanríkis-
ráðherra Brazilíu, herra Vasco
Leitao da Ounha.
(Fréttatilkynning frá
utanríkisráðuneytinu).
í ameríska bókaSafninu við Haga-
torg er til sýnis um þessar mundir
eftirprentanir (prints) af myndum
eftir tíu bandaríska listmálara. —
Sýndar eru svartlistarmyndir og
önnur verk, og er útfærsla og við-
fangsefni listamannanna hin marg-
breytilegustu. Listaverkin munu
verða til sýnis í bókasafninu um óá-
kveðinn tíma. Listamennirnir, sem
verkin eru eftir, eru: Josef Albers,
Leonard Basikin, Edmund Cassarella,
Lee Chesney, Arthur Deshaies, —
Chaim Koppeiman, Michael Mazur,
í DAG, fimmtudaginn 15. október
verða skoðaðar í Reykjavik bifreið-
amar R-15701—R-15850.
Boris Margo, John Paul Jones, Vin-
cent Longo.
Söfn og sýningar
-fc Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu
9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á
tímabilinu 15. sept. til 15. maí sem
hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h.
Laugardíga kl. 4—7 e. h. Snnnu-
daga kl. 4—7 e. h.
ýr Bókasafn Seltjarnarness er opið
Mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22.
Miðvikudaga kl. 17,15—19. Föstu-
daga kl. 17,15—19 og 20—22.
Tekið á méti
tilkynmngum
í dagfeékina
kl. 10—12
— Ég ætla að ná í Chuck. Hann getur — Boss! Buddy versnaði. Ég fór með — Bölvað fíflið! Ég ætti að gera út af
ekki verið að leika hjúkrunarkonu bróður hann til læknisins. Chuck. við þá báða!
síns, þegar nóg er að gera!
Glaðværð og hlátur rikir nú. Allt vlrðlst Skyndilega breytist <agið, verður iflilegt. reiðir og hata hvern annanl
vera fyndið. Hláturinn er þagnaður — nú eru allir