Alþýðublaðið - 07.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. febrúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ævinfýrakonan Eva í BUONES AIR.ES fyrirfinn- ast menn, sem daglega hætta lífi sínu við að dreyfa út nokkrum eintökum af bók, sem fyrir skömmu var prentuð í Montesvideo. Höfur.dur hennar stendur framarlega í flokki rót- tækra, og heitir Silvano San- tender. Bókin er prentuð á lé- legan pappár, látlaus að öllum frágangi, og titill hennar er nánast til tekið fræðilegur: „Tækni í fölsunum“. Nálega allsstaðar í Argentínu reyna menn að verða sér úti um þessa bók, lesa hana og ræða, enda þótt þeir viti, að þeirra bíður fangelsi, og jafnvel pyndingar, ef upp kemst. Bók þessi er mestmegnis þýðing á þýzkum skjölum, og j 'ljósmyndir af slíkum plöggum, | engu að -síður er hún spennandi | aflestrar eins og reifari, og' verður ekki annað um iiana sagt, en að þar gangi raunveru- leikinn skrefi Iengra, heldur en ímyndunarafli manna *er yfir- leitt fært. . Þetta er í fyrsta skiptið, sem andstæðingur Perons héfur; hugkyæmst að ásaka hann. um' njósnir. Og samt er sú ásökun' réttmæt, samkvæmt sönnunar-1 gögnunum, sem birt eru í j þessari bók. Þau sönnunargögn ; eru einkum bréf og skýrslur | Niebhur liðsforingja, flugmála- ráðunauts þýzku sendisveitar- ínnar í Buenos Aires, og for- íngja þýzku njósnastarfs.eminn- ar í Suður-Ameríku. Bréf þessi <og skýrslur sendi hann á sínum tíma til yfirboðara síns, von Eáupel hershöfðingja, sem hafði aðalðasetur sitt í heim- kynnum þý«fcú sendisveitar- innar í Madrid. Þannig segir Niebhus frá því í einni skýrslu sinni, dagsettri 26. ágúst 1941, hverftig einum hernjósnara nazista, Gottfried Sandsteder, tókst að sleppa undan lögreglunni fyrir „að- vörun frá Peron“. Eva Peron S Mexikanskur blaðamaður, haft samband við nazista á sín- um tíma. En það kemur þeim r Avarp til Reykvíkinga: S Victor Albe að nafni, gerir^ óneitanlega illa, að það sam S grein fyrir útgáfu einkenni- s , ðand skuh ekk: aðeins vera ^ legrar bókar, sem talið er, að^ : Sert opinbert nú með óve- ^geti haft mikil áhrif varð- S , fengjanlegum sönnunargögn- • andi alit Perons cinræðis-S ' U!n; heldur og flett ofan af • herra, og minningu látinnaiÁ j þátttöku þeirra í ..dáðum" naz- : konu hans, Evu Peron, sem $ i ista, og birt upphæð þeirrar ^ nú hefur verið kjörin vernd-^ . þóknunar, er þau hlutu að ^ ardýrlingur argentínsku- Iaunum. Og fy.rir bragðið veit S þjóðarinnar. Kveður hann- : þjóðin nú, að ,,drottinn“ henn- S sanna'ð í bók þessari að þau’ ' ar og. „verndardýr]ingur“ voru Shafi bæði verið njósnarar; fá sínum tíma aðei.ns njósnarar S þýzkra nazista. S fyrir erleftt rikli sem misnot- uðu aðstöðu sína sér til fjár og stefndu með starfi sínu í hættu þeirri þjóð, sem þau. lét- ust vernda. þar drjúgr.ar aðstoðar náunga nokkurs, að nafni Schaumburg Lippe. sem var gjaldkeri þýzku sendisveitárinnar. Hefur maður sáy.ásamt sjálfum sendiherran- um, von Thermann, gefði Bandaríkjamönnum þær upp- lýsingar, og einnig hemáms- yfirvöldum Breta og Frakka, að á meðal þeirra ér nutu fjár- framlaga frá þýzku sendisveit- inni í Argentínu, hafi verið,'fyrZ'láZkeíðiðTk. þeir Chárles vor der Brecke j úarr hermálaráðherra, - fimmtíu' Frú hefur skrift þusund; pesos - M.guel ^ óf frá Minnesota- carlos logreglufonngi, Behsaro; háskólanum £ Bandaríkjunum. Gache Piaran doman, en hann; Lauk hún ófi þaðan meg Skriffarkennsía fyrir almenníns FRÚ RAGNHILDUR Ásgéirs dóttir, Sólvallagötu 51, éfnir til skriftarnámskeiða fyrir aí- menning innan skamms. Hefst gegnir nu dómsmálaráðhérra- embætti i stjórn Perons, — og að síðustu auðvitað Eva Duarte, sem þá var ekki orðin kona Perons ofursta, og fékk hún 33.600 pesos, en .Peron ofursti sjálfur 200.000 pesos. Hernámj:- yfirvöldin fengu dagsetningar og tölunúmer ávísananna einnig hjá Therman. Þess má geta, að argentíski pesosinn var á þess um árum mjög hár að gengi og eirihver öruggasti veraldar. „SJÁLFSMORГ. gjaldmiðill fyrstu einkunn. Emnig tók frú in sérstákt próf í „hraðhönd“. Frú Ragnhildur hefur kennt skrift í gagnfræðaskólum og einnig hefur.hún kennt ,,hrað- hönd“ á lögreglunámskeiðúm hér í Reykjavík. — Þeir, sem vilja taka þátt í skriftarnám- skeiði frúarinnar, eru be.ðnir að láta vita í síma 2907. Slysavarnadei filgangur henn í DAG klukkan 1 e. h. verð-1 ur aðalfundur slysavarnadeild j arinnar „Ingólfs“ haldinn í fundarsal Slysavarrafélags ís- lands, að Grófinní 1. Deildin var stofnuð 15. febr. 1942 upn úr svokallaðri aðal- deild, en þá voru gárðar breyt- ingar á lögum' Slysávamafélágs. 'íslands.- „Ingólfur“ er fjölmenn - asta deildin innan Slysavarna-1 félags Íslands og telur tæpa 2 þúsund félaga, en miðað við íbúa Reykjavíkur cr hún þó til tölulega mikið fámennari en ‘margar deildir, er starfá í fá- j mennum byggðárlögum .víðs ! vegar um : land, því að dæmi ( munu til, að næstum allir full- j orðnir hrepþsbúar eru meðlim ! ir í slysavárnádéild hreppsfé-j lágsins. . . Til þess áð auká félagatölu, ,,Ingólfs“ hér í Réykjavík hef-' ur stjórnin sent állrnörgum bæj arbúum bréf, til þess að minna á deildina,' og hvetja fólk til þátttöku í slysavarnamálum. Með bréfiriu fylgir lítið eyðu- ; blað, eitt eða fleiri, til útfvll- ingar fyrir þá, sem vilja ger- j ast félagar í „Ingólfi“ og verða þannig virkir þátttakendur í. slysavarnástarfinu. j ! Um það verður ékki deilt, að ' Slysávarnafélag íslands er eitt þarfasta og vinsælasta félag,- sem starfar í þessú landi, og slysavarna og björgunarmál get j ur enginn góður íslendingur látið afskíptalaus. 1 ''i&r. : Sá minnsti stuðningurj sena við getum veitt þeim ágæta fé- lagsskap, er að vera skráðir fé- iagar í einhverri- af deilduiru þess og greiða ársgjöld til deildli arinnar.' Það fé, sem þannig er látiö af hendi rakna, gengur tíl kaupa á björgunartækjum eða til þess að búa út björgunarA sveitir í hina hættulegu1 leið- angra, sem þær verða -að faran í, eða á annan hátt til þessÁ að efla starfsemi Slysavarna- félagsins. . Ég er þess fullviss, að Reyk- yíkingar vilja ekki verða eftir’'1;’ bátar annarra í slysayarriámáÚj um. enda snerta ilestar. slys--"j farir, sem verða hér á landi,";’! einhverja Reykvíkinga persónu' ' Íega. .' r Þeir, sem fengið hafa bréf"' frá slysavarnadeildinni „Ing-* ólfi“, ættu að athugá,"’ að hér^ fá þeir alveg sérstakt tækifærij’" til að leggja jtóðu máli lið, ogrf* ættu því að flýta'sér að senda'- eyðublöðin útfyllt til skrifstof- unnar. Þeir.'sem þegar’eru fé-w lágar í „Ingólfi", ættu ailir að'*- vinna að eflingu deildarinnar'1, 'með útvegun nýrra félaga.' Öll skulum við hafa það hug fast, að stuðningur við góð mál miðar til þjóðþrifa og göfg ar hvern pann, sem að þeina vinnur. Öskar J. Þorláksson •- íormaður Ingólfs. Fyrir þessa þóknun, veitir Peron sendiráðinu ekki aðeins allar þær upplýsingar, er hann lánaði njósnaranum meira að hy&gur mega að gagni koma, heldur vmnur hann segja ofurstayfirhöfn Perons, og fylgdi honum, þannig dul- Wæddum, til flugstöðvarinnar, en þaðan var honurn greið leið til undankomu. EVU LÝST. Þann 27. janúar 1943, skrifar Niebhur von Faupel enn, og gerir það að tillögu sinni, að vmnur ýmsar „kænskudáðir11 á vegum þess. Niebhur skrifar von Faupel til dæmis þann 25. jan- r Jónsssnfimmtuou RAGNAR JÓNSSON var mjög sérstæður meðal okkar hendur á baki og spilandi meðjdeildur og að siithvað, sem fingrunum. íhann gerir í músíkmálum og Svo fór hann í skóla — og . bókaútgáfu, sé umdeilanlegt. alltaf mikið fyrir stafni, byggði jhvarf í Reykjavík, þó.ekki mér. jEn ég er sannfærður um, að sandborgir í flæðarmálinu, j Og hann er í raun og veru allt- eftirtíminn dæmir Ragnar leikbræðranna. Hann hafði velti grjóti, ataðist við moldar-Jaf eins. hnausa, velti sátum, stakk upp mó — og steypti stömpum, þeg Hann var alltaf rnúsíkalskur.1 úar 1943, að einn af njósnur-jar því var að skipta, að öllu um nazista, Sehultz-Hausmann. j fljótari en við hinir og glaðari hafi verið handtekinn af. að hverju sem hann gekk. banrarískum leynilögreglu- mönnum, og játað — og beri því nauðsyn til að ryðja hon- I um úr vegi. „Vinur okkar Eva Peron verði gerð foringi! Peron“, skrifar hann ennfrem- þýzkrar njósnastarfsemi á i ur, „skilur'þessa nauðsyn, ogj vissu svæði. Lýsir hann Evu hefur tekið að sér að fram-jjunm> emu götunni i þorpmu og. Peron á þessa leið. — -„hún’ kvæma verkið, svo lítið beri.j^urfu S°tu 1 ne™b Hafðx er gædd djöfullegri fegurð, En þegar hann var ekkert að bardúsa. þá sat hann annað- hvort á grjótgarði.eða rofb.akka og raulaði — og alltaf, þegar. hann gekk eftir skeljasandsgö.t gáfuð, metnaðargjörn og sam- vizkulaus, og Peron ofursti er þegar algerlega á hennar valdi U Af öðnim skýrslum hans á.“ Og Peron lét verða úr þeirri j halln hendur a baki> sPilaði Þar framkvæmd því að Schultz ei-;með ^grunum og raulaði, raul handtek-inn í La Plata í nóvem' aSi #taf °S alls staðar, en ég. bermánuði 1945, og fremur bá;man ekki eftlr nemu sérstöku sjálfsmorð. Auk fiárframlagsins hlaut kemur í ljós, að Peron ofursti1 Eva hús eitt mikið í höfuðborg- gérir starfsmönnum þýzku ‘ inni að gjöf frá Ludwig Freude, j ir honum, tók hann því öðru- sendisveitarinnar aðvart um: nazistaleiðtoga meðal Þjóðverja' vísi en við hinir. Hann þoldi lagi, enda hef ég aldrei lagviss verið. Þegar eitthvað bjátaði á fyr- allt, serti gerist í Casa Rose, bú- í Argentínu, stað forseta lýðveldisins. Og! skyndilega íiann gengur skrefi lengra, því að hann vinnur gegn samþykkt- — en honum voru j illa meiðsli eða sár-sauka — og veitt argentísk' var í því efni ólíkur mér. svo Ragnar Jónsson. j Jónsson eins og ég hef hér gert. Ég get dæmt um hann, þó að við séum vinir. Við erurti alls ekki skoðanabræður, þó að við eigum margt sameiginlegt —• og við deilum oft. En ég þekki hann betur en flestir aðrir og get því kveðið upp óhlutdræg- ari dóm en áhorfendurnir. Það er ekki tiltökumál, þó áð menn eins og Ragnar séu umdeildir. Hvérs virði er sá maður, sem, ékki er deilt um? Ég efast um, að Tónlistarskói inn væri tií, ef Ragnars Jónsson ar hefði ekki notið við. Þetta segi ég án þess að vilja að riokkru leyti draga úr þeirn heiðri, sem aðrir eiga. Tónlist arskólinn er eitt af helztu og veigamestu menningartækjum okkar. Tónlistarfélagið væri ekki til, ef hann hefði ekki stofnað það og haldið í því líf- inu árum saman. Sinfóníu- borgararéttindi, þegar honum' að ég hló oft að honum, og þeg- Hann er fyrst og fremst lista- hljómsveitin væri heldur ekki lá á. Þess utan berst henni for- um og tilskipun þingsins, innan kunnar fagurt perluhálsband Iiersins, og vinnur að því að að gjöf frá Canaris aðmíráli, forsetinn dragi úr áhrifum | sjálfum æðsta manni undir- þeírra varðandi rannsókn á starfsemi anzista cg fasista í Argentínu. Honum veitist þeim mun auðveldara að koma ár sinni fyrir borð, að hermála- ráðherramx, Charles von der Brecke hershöfðingi, tekur þátt í fundahöldum, sem Peron efnir til. Ekki á þó Peron allan heið- ui’inn af því, hve vel þeim félög- um gekk, þar eð Peron naut róðursstarfsemi nazista er- lendis. Sendi hún honum þakk- læti sitt og hol’ustukveðju fyrir gjöfina fyrir milligöngu Freuds. Sonur Freuds þessa var þá og er enn einn af einka- riturum Perons og gegnir auk þess stöðu í argentízka hern- um. Að sjálfsögðu var fólki í Argentínu ekki ókunnugt um það, að þau Peronshjónin hefðu ar hann. haíði sársauka, varð maður, ekki forretningsmaður, til án hans atbeina. hann öskureiður við sjálfari 8f lífi o/ sál, heldur listamað- Listamenn viðurkenna það sig. Einu sinni fékk hann tann- ur, sem sér eitthvað gott og fag almennt, rithöfundar, skáld, pínu, sem ætlaði alveg að urt við allt og alla — og fyrst hljómlistarmenn, myndhöggv- drepa hann, og eftir því sem og fremst það — og verður því arar, málarar — og jafnvel leifc hún óx, varð hann svipdekkri í hálfgerðum vandræðum með listarmenn, sem Ragnar hefur og reiðari. Og þá greip hann til sjálfan sig, ef hann heldur, að þó minnst starfað fyrir og með, lækningar, sem ég hef alltaf hann hafi andúð á einhverju að aðstaða þeirra væri allt önn- munað síðan og fundizt ein- eða einhverjum. Jur, ef hann hefði ekki rutt hver hin frumlegasta, sem ég Ég er ekki lítið stoltur af. grýtta leið þeirra og gert þeira; hef kynnzt. Hann tók á sprett, því, að þessi leikfélagi minn og_á margVíslegan hátt kleift að þansprett upp alla mýri, og ég vinur hefur verið og er einhver j starfa. Hann vann brautrvðj- sá á eftir honum eins og bláu helzti og bezti brautryðjandi j andastarf fyrir alla þessa lista- striki. Eftir klukkutíma kom fyrir listir og listamenn, sem'menn. Stundum tefldi hann á hann aftur, liæglátur og lahb-1 við íslendingar höfum átt. Það 1 svo tæpt vað, að ég óttaðist andi, rjóður og raulandi með! rná vel vera, að hann sé urn- ‘ Framhald á 7. síðu. u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.