Alþýðublaðið - 07.02.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1954, Blaðsíða 8
JtLÞYÐUFLOKKURINN licitir á aiia viní 6Ína og fylgismenn að vinna ötullega að úf- íiireiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnað'ar- stefnunnar þarf að komast inn á hvert al- jbýðulieimili. — Lágmarkið er, að ailir flokks- toundnir menn kaupi Maðið. TREYSTIR þú þér ekki til aS gerast fastux ásltrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaffl þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og faerir þér nýjustu fréttir eríendar og innlendar. ferður hafin högt leiíifa hérlendss á SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA sótti hinn 13. janúar s. 1. um leyfi til þess að mega verja umboöslaunum sínum vcgna liöggsteypu, sem varnarliðið flytur til landsins, til jþess að kaupa vélar og tæki í nýja verksmiðju til framleiðslu á steinsteyptum hlútum í byggingar hér á landi og notkunar fyrir landsmenn. Hefur Sambandið sótt um innflutningsleyfi fyrir véium verksmiðjunnar í þeirri von að geta hafið framieiðslu á þessu ári. Jafnfraint hefur verið sótt um gjaldeyrisleyfi fyrir jþeirri upphæð, sem á vantar umboðslaunin fyrir byrjunar fram kvæmdum. ’ Afskipti Sambandsins áf högg steypu og samskipti þess við hið hollenzka firma, N. V. Schockbeton, byggist á þeirri trú, að þessi nýja byggingarað ferð geti orðið til þess að lækka verulega byggingarkostnað ým. issa húsagerð hér á landi, en a AÐALFUNDUR Dagsbrúnar er venjulega haldinn strax að löknum stjórr.arkosningum íjjafnframt getur orðtð mikill félaginu, en þeim lauk nú 24. ! gjaldeyrissparnaður í innflutn j anúar, en aðalfundi var þá ingi byggingarefnis. Hins veg- frestáð fram yfir mánaðamót-' ar mundi viiiná við framlctðslu n af ýmsum ástæðum. Nú hef- ' og samanselningu húsanna ur verið ákveðið að fundurinn | verða mjög mikil. verði í Gamla Bíói á sunnudag I Sambandíð hefur á s'ðast- inn kemur kl. 1,30. ! liðnu ári þrívegis s'ent sérfræð- Á fundinum fara fram öll inga utan, til þess að kvnna venjuleg aðalfundarstörf, en! sér höggsteypuframleiðsi.u og- auk þess verður nok.kur hluti ] telja þeir, að framleiðsla steyp dagskrárinnar helgaður því, að unnar hér á landi gæti haft Sigurð'ur Guðnason lætur . nú , mikla þýðingu við margskonar af formannsstörfum fyrir Dags forún eftir að hafa gegnt þeim óslitið í 12 ár. Tekin verður kvikmynd af fundinum. Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1953 liggja frammi í skrif stofu félagsins til athugunar fyrir félag'smenn. nn hflfa lapar byggingar. t .d. smáíbúðir, vöru skemmur, margsko-nar iðjuver, hlöður o. fl. Ætti slík fram- leiðsla að geta létt mjög undir með þeim fjölda manns, sem reisa þurfa smáíbúðir, og loks er höggsteypan talin mjög hent ug sem þakefni í margskonar hús. Bókin er 220 blaðsíður að stærð í stóru broti og mjög vel hér á þ iio symr una eftir Holberg á miðvikud. Foríeikur eftir Gunnar R. Hansen íeik- stfóra sýndur á undan LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR frumsýnir n.k. miðviku- dagskvöld, gleðileikinn „Hviklynda konan“ eftir Ludvig Hol- ( berg. Er leikurinn sýndur í tiléfni 2ja alda ártíðar Luðvigs Hol- j ibergs. Gunnar R. Hansen hefur samið forleik með leiknum og i vcrðui' hann sýndur á undan til þess að kynna Holberg íslenzk-, um leikhúsgestum. j -------------------------* Brynjólfur Jóhannesson, for maður Leikfélags Reykjavíkur ræddi í gær við fréttamenn og skýrði þeim frá væntartlegri sýningu leikfélagsins á „Hvik- lyndu konunni“. Hún keinur út á fimmtygsafmæii hans i dag og er mjög fjölbreytt að efni I DAG kemur út vönduð bók, scm nefnist Afmæliskveðja til Ragnars Jónssonar 7. febrúar 1954, og er hún gefin út í til- efni af fimmtugsafmæli Ragnars Jónssonar forstjóra. Tileink- unn bókarinnar er svchljóöandi: „Ragnari Jónssyni, sem um langt ára bil hefur unnið íslenzkum menningarmálum af heill- andi síórhug og örlæti og mest og bezt sinna samtíðarmannai eflt íslenzka listamenn til framtaks og sjálfstæðis, og rit jætta tií einkað með J>akk!æti og vinakveðjum á fimmtugsafmæli hans'L Undir jietta rita 120 skáld, rithÖfundar, myndlistarmenn, tón- skáld og leikarar. til útgáfu hennar vandað. Efni5 er mjög fjölbreytilegt, en höf- u'ndarnir eru: Magnús Ásgeirs- son (þýtt Ijóð eftir Nordahl Grieg, Sigurður Nordal, Jakob Thorarensen, Kristján Albert- : son, Gunnar Gunnarsson, Tómas Guðmundsson, Halldór Kiljan Laxness', Jón Helgason. Ármann heldur þá hoefaleikamót í sam- Elías Mar> Knstmann Guð- j mundsson, Vilhjalmur S. Vil- hjálmsson, Helgi Hálfdánarsora ' fþýtf Ijóð eftir T. S. Eliot), Lár us Sigurbjörns'son, Steingrímur J. Þorsteinsson, Steinn Steinarr, Sigurður Þórarinsson, Thor Vil- hljámsson, Sigurður Grímsson, Guðmundur Daníelsson, Jóhanra Kapplelkurinn 'fer Brimar Pétursson, Agnar Þórð- arson, Sverrir Kristjánsson, Björn Th. Björnsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson og Þórbergur Þórðarson. Énnfremur eru í bók inni tónverk eftir Pál ísólfs- son, Jón ÞórarinssoTi og Jón Nordal og myndir eftir Gutin- iaug Scheving, Snorra Arin-. bjarnar, Hörð Ágústsson, Ás- grím Jón^on, Þorvald Skúla- son, Jón Engilberts, Svavar Guðnason, Kristján Davíðsson og Sigurð Sigurðsson. Bókin er prent/ð í Hólum os* gefin út sem handrit. Upplag (Frh, a 7. síðu.i bandi við aímæiisháfiöaihöldin EINN FRÆGUSTU HNEFALEIKAMANNA í rópu, Noregsmeistarinn Leif („Baggis-1) Hansen, tekur í afmælismóti Ármanns í hnefaíeik. Ev- þátt ,,Baggis“ kemur hingað til, Leikstjóri verður Jens Guð- lands í dag, en á mótinu á björnsson, hringdómari Peter þriðjudagskvöld mun hann keppa í veltivigt við íslands- meistarann Björn Eyþórsson. Wigelund. fram að Hálogalandi o. kl. 8,30. hefst VIÐFRÆGUR MAÐUR. ,.Bagg:s“, sem verður 26 ára á morgun, hefur takið þátt í 180 leikjum. þar af 11 lands leikjum. 10 beirra vann hann. Hann tók þátt í Evrópumeist- aramóti 1949 og 1953, ólympíu leikjunum í Helsinki og keppti í létt-veltivigt í iiði Evrópu gegn USA. í fylgd með ,,Bagg- is“ er Jonny Haby, fram- kvæmdastjóri norska hnefa- le;kasam.bandsins. Þeir fara héðan á miðvikudag. Ökyrrð í á-þýikaiandi SAMKVÆMT fregnum frá Vestur-Þýzkalandi hefur verið nokkur ókyrrð uadanfarið í verksmiðjum í Austur-Þýzka- landi. Hafa verkmenn haldið fjöldafundi og krafizt frjálsra kosninga. HandknaDlelkskeppni í filefni afmælis ármanns Á MORGUN mánudaginn 8. febr. fer fram handknattleiks- keppni milli Glímufélagsins Ár mann annars v'egar og Revkja- víkurmeistara og Hafnfirðinga Mns vegar. Keppt verður í 6 ílokkum, en það eru Meistara- flokkur kvenna — 2. fl. kvenna Meistaraflokkur karla, 2. fi. karla og 3. fl. karla. Búist er við spennandi keppni því Ár- menningar munu hafa fullan hug á að halda merkinu hátt á þessu afmælismóti, og hin fé- iögin munu vilja reyna styrk- eika sinn á þessu síðasta móti fyrir íslandsmeistaramótið sem hefst í þessum mánuði. Ferðir að Hálogalandi verða með stræt isvögnum. Reykjavíkur. FIMMTAN KEPPENDUR. Aðrir kepoendur verða: I léttivigt, Helgi V. Ólafsson, Hreggviður Thorarensen og Jóhannes Halldórsson. í létt- veltivigt Gissur Ævar og Sig- urður H. Jóhannsson. Milli- vigt: Brapi Stefánsson og Leif- ur Ingólfsson, í léttveltivigt: Arnkell Guðmundsson og Jóel B. .Jacobsson, léttþungavigt: Friðrik Alexandersson og Ósk- ar Ingvarsmn. og i þungavigt: Alfons Guðmundsson og Jens Þórðarson. Nýjum 39 fonna báfi hiey af sfokkunum TAFIR VEGNA VEIKINDA. Brynjóifur hvað það í fyrstu hafa verið ætlun leikfélagsins að sýna leikinn 29. janúar eða daginn eftír hátíðarsýningu Þjóðleikhússins. Ve^gna veik- inda leikara hefðu æfingar þó tafizt og yrði því ekki unnt að frumsýna fyrr en 10. íebrúar eða n. k. miðvikudagskvöld. SÝNT í OSLÓ UM ÞESSAR MUNDIR. Brynjólfur gat þess að ein- mitt um þessar mundir væri ver ið að sýna „Hviklyndu kon- una“ í Þjóðleikhúsinu í Osló. Leikur þar Gerd Grieg aðalhlut verkið. Eínnig sýnir nú Þjóð- leikhúsið í Osló ,Jeppa á Fjalli' eftir Holberg, en þann leik sýndi Leikfélag Reykjavíkur *. - Framhcld a 7. síðu. í GÆR VAR HLEYPT af stokkunum í skipasmíðastöö Marzelliusar Bémhardssonar h.f. ísafirði nýjum 39 rúmlesta vélbát, ber nafnið Friðbert Guðmundsson ÍS 200 og er cigin Páls Friðbertssonar o, fl. í Súgandafirði. Báturinn er byggður eftir ur Jón Valdimarsson vélsmið- sömu teikningu og mb. Bjarni ur annast niðursetningu hennar Ólafsson Keflavík. í honum er Raflagnir armaðist Neisti h.f„ 240 ha. Caterpillarvél, og hef- AllmikiU svartfuglsveidi inn við Borgarsand í Skagafirði Symir veiddu aiit að 159 fugla á dag Fregn til Alþýðublaðsins SAUÐÁEKRÖKI í gær, FYRIR NOKKRU var hér allmikil svartfuglsveiði innar- lega á Skagafirði. Ber það stundum við, að fugl leitar hingað inn á fjörðinn um þetta le.yti vetrar eftir síli. Veitt var hér skammt frá, með Borgarsandi og út með landinu. Fóru menn 2—3 á trillubátum og skutu fuglinn. Þeir, sem mest veiddu, fengu allt upp í 150 fugla í einni ferð. Og talsvert hafðist upp úr veið- inni. Var fuglinn seldur á 5—6 kr. Þetta var- langvía. Ekki var hægt að stunda þessa veiði nema 4—5 daga eða þar um bil, vegna þess að tíð spillist og ekki varð fært á sjó. Um það leyti, sem fuglinn var veiddur, var einnig' sóttur sjór, og aflaðist eitt sinn um 2000 pund á bát. Róðrar lögðust líka niður vegna ógæfta. og málningu Kris'tján Friðbjarm arson málarameistari. Báturinra kostar án vélar um 530 þúsundl kr., en með vél, lóðarspili og dýptarmæ-li mun harm kosta um 750 þúsund kr. 21. BÁTURINN. Þetta er fyrsti báturinn sem byggður er á skipasmíðastöö Marzelliusar Bernhardssonar um 9 ára skeið en frá því stöð- in tók til starfa hafa verið byggð ir þar 21 bátur, sá stærsti þeirra ,92 rúmlestir. M.b. Friðbert Guðmundsson er í alla staðx hinn vandaðasti. Skipstjóri á honum verður Jón B. Jónsson, frá ísafirði. — Birgir. Veðrið í dag Norðan stmningskaldi, léttskýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.