Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 3
th-Iðjudagxir 23. febrúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐfÐ 3 ÍJtvarp Reykjavík. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; I fl. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Um gróðrarskil- yrði á íslandi; fyrra erindi (Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika og HANNKS A BOBNINC Vettvangur dagsins i Smáfuglarnir em komntr og búast við að fá góð- gerðir — Iívað er vetur án snjóa? — Hvernig flík . . getur breytt útliti borgar. SMAFUGLARNÍR flykktust syngja lög eftir Steingrím Sigfússon og Svavar Bene. diktsson. 21.25 Náttúrlegir hlutir: Spurn ingar og svör um náttúru- fræði (Ingólfur Davíðsson mag- ister). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (8). 22.20 Kammertónleikar (plöt- ur). 22.55 Dagskrárlok. KROSSGATA Nr. 600 til bæjarins síðast liðinn föstu dag. Ég- hafði varla séð þá ali an veíurinn, en þegar ég leit út um gluggann minn á föstu- tlaginn, voru þeir að fiykkjast þjónn í hóteli við mig: ..Vorið kemur á sunnudaginn“. Ég brosti að þessari fásinnu, en svo sagði kona þetta sama við mjg að kvöldi saroa dags. Og viti menn. Þegar ég vaknaði á að, og á Iaugartlag sátu þeir á sunnudaginn lak af húsþökun- öllum húsþökum. Mér datt í um, og það voru komin hlý- hug, að nú færi bann víst að indi. Vorið kom þennan cjag. snjóa, því að fuglarnir er.u meiri veðurfræðingar en við mennirnir. ÞAÐ er einkennilegt, hvað ein flík getur breytt svip heill- ! ar borgar. Nú sér maður varlaj OG ÞEIR áttu kollgátuna. Snokkurn mann. sem ekki er í, Þegar þetta er ritað er kafald fóðraðri, grænni, grárri eða i úti, og hvítur, fallegur snjór blárri úlpu og með hettu að > yfir allt. Það hefur oft snjóað höfuðfati, að mmnsta kosti | I vel í febrúar og rn.arz undan- ekki ef nokkuð er að veðri. j farin ár, veturinn hefur kom- Fyrir ca. 12 árum sá maður ið seint, en snjóþyngslin þá ékki einn einasta mann þann- í verið meiri, loks þegar hann ig klæddan. Þetta bókstaflega hefur komið. Hvað er vetur án breytir svip borgarinnar — og snjoa: DAGLEGA heyrum við frétt útvarpinu um ísalög, fann ég er svo sem ekkert að kvarta undan því. ir i kinngi og ofsagadd á megin- jlandinu. Fólk, sem hvergi á ÞAÐ VORU erlendir menn, sem kenndu okkur að klæða pkkur þannig. Sjálfir framleið Lárétt: 1 ferðalangur, 6 út- hagi, 7 skrift, 9 áflog, 10 Ás, 12',Noregi vegna ísa, og ísbrjótar tónn, 14 blót, 15 nægilegt, 17 saumur. Lóðrétt: 1 sjómenn, - 2 straumamót, 3 forsetning, 4 mánuður, 5 farðann, 8 gyllta, 11 flokka, 13 eyða, 16 tveir eins. höfði sínu að að halla deyr í um við þessar úlpur með mikl- tugatali, þar sem solarhitinn. er um sóma, svo að jafnvel er- mestur á sumrum, í Frakklandi lendir menn, sem hingað koma, og á Ítalíu. Ilafnir lokast í sérstaklega frá Norðurlöndum, Danmörku, Svíþjóð og Suður- ( fara ekki fyrr en þeir hafa með einhverjum ráðum svælt sér út ráða ekki við neitt. Lausn á krossgátu nr. 599. Lárétt: 1 hörgull, 6 nía, 7 sókn, 9 tt, 10 kol, 12 af, 14 tonn, 15 rún, 17 lindin. Lóðrétt: 1 húskarl, 2 rokk, 3 un, 4 lít, 5 latína, 8 not, 11 Loki, 13 fúi, 16 nn. ÞAÐ ER ALLTAF að batna veðurfarið á íslandi. Að vísu er það næstum því eins óstöð- ugt og það var áður, en kulda fáum við ekki eins mikla og fyrr meir. Hér veit maður alls ekki hvenær vetri lýkur og vor kemur, en þó að undarlegt megi virðast, þá vita aðrar þjóðir .það nokkui'n veginn. Ég man hve undrandi ég varð einu sinni, er ég dvaldi í marzmán- uði í Svíþjóð. Dag einn sagði bessar úlpur. Og tvo kunna blaðamenn þekki ég erlendis, sem fara varla úr úlpum sín- um, en stéttarbræður þeirra öf- unda þá af flíkinni. ÞETTA enu hentug hlífðar- föt og góð fyrir okkur. Kven- fólk er jafnvel farið að ganga í .þeim. Bezt væri að það færi að klæða sig skynsamlegar en það hefur gert, því að satt bezt að segja hefur það eklci kunn- að að klæða sig. Framhald á 7. síðu. f DAG er þriðjudaguriim 23. Febrúar 1954. , Næturlæknir. er í slysavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur apóteki, sími 1760. Reykjavíkur. Helgi Helgason á að fara frá Reykjavík í dag til Vostmannaeyja. FLUGFERÐIR Á mprgun verður flogið til eftirtalinna staða, ef veður leyfir: Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands og mannaeyja. S K I V A F K E T T I R Skipadeild SÍS. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavi.k í gærmorgun til Akraness, Vestmannaeyja, Newcastle, Boulogne og' Hamborgar. Detti foss fór frá Hamborg 20/2 til Warnemíinde og Ventspiels, Vest-' Fjallfoss kom til Antwerpen ! 22/2, fer þaðan til Rotterdam, j Hull og Revkjavíkur. Goðafoss ! kom til New York 19/2 frá i Hafnarfirði. Gullfoss fór frá myndasýningar um lifnaðar- hætti villiminksins o. fl. Kaffi drykkja. Félagar geta tekið með sér gesti. B.LÖÐ OG TÍMARIT M.s. Hvassafell er í Gdynia.! Reykjavík 20/2 til Leith og Lagarfoss M.s. Arnarfell fór frá Cap Ver, Kaupmannahafnar. de-eyjum 16. þ. m. áleiðis tiljfór frá Reykjavík í gærkveldi Reykjavíkur. M.s. Jökulfell fór'.til Rotterdam, Bremen, Vent- fram hjá Cap Race 21. þ. m. á spiels og Hamborgar. Reykja- leið frá Akransei til Portland foss efr væntanlega frá Ham- (Maime) og New York. M.s.iborg í dag' til Rotterdam og Dísarfell fór frá Keflavák 20.! Ausífjarða. Selfoss fór frá þ. m. áleiðis til Cork og Rott-iÉeii!h 19/2,. væntanlegur til erdam. M.s. ,'Bláfell er á Breiða; Éeykjavíkur í dag. Tröllafoss firði. fóí frá Reykjavík 18/2 til New Jííkis,-' ip, • York. Tungufoss fór frá Reykja He’ i kom til Reykjavíkur vík. 10/2, var við Cape Verde- í. gær’ -sldi að austan úr hring' eyjar í gærkvel.di á leið til Re- ferð. F :ja fer frá Reykjavík kl. 'Cif.e, Sao Salvador. Rio de Jan- 22 í kvpld austur um land íjeirn og Santos. hringferð. Herðubreið er Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Tímariti'ð Úrval. Nýtt hefti af Úrvali hefur bavizt blaðinu. Efni þess er m. a.: í appelsínu- lundum Spánar; Áfengi í lík- amanum; Sjálfsmorðsíárásir Japana í styrjöldinni; Meðah villimanna í Holiywood, Að lifa í 45° frosti; Staðreyndirn- ar fyrst! Getum við skapað líf? Óttist ekki um börnin ykkar! Brúðan hennar Bernadettu (smásaga eftir Janos Bókav); Steinöldin er ekki 'Jiðin; Réttir dagar á röngum stað; Eru dag- ar hvítra manna i Afríku tald- ir? Málsvari þrælanna; Lækn- irinn bak við tjöldin; Að frjósa og þiðna; Kyntáknið Marilyn Monroe; og bókin: .„Spirit of St. Lou.is“ eftjr Oharles A. I.indbergh, flugkappa. ALÞYDUBLAÐINU. AUGLÝSIÐ í F U N Ð I R Reykjavík í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá AusrfjÖrðum til Skotfélag Reykjavíkur held- ur fund í kvöld kl. 8.30 í Breið firðingabúð. Fundarefni: Kvik Bolvíkingafélagið heldur að- alfund sinn næstkomandi mið- vikudag í Þórscafé kl. 8.30 s’íð- degis. Spilað verður á eftir. Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í 1. kennslustofu háskplans mið'vikudajs inn 24. febrúar kl. 8,39 s.d. Dagskrá samkvsmt félagslögum. STJORNÍN. Stofuskápar, rúmfataskápar. ritvélaborð, barnarúm, barnakojur. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. HÚSGAGNAVERZLUN Cuðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166. Línoleum 7 þykktir. fyrírliggjandi. Ó. V. JÓHANNSSON & CO. Símar 2363 og 7563. ftússlðndsvföskípfi TECHNOPROMIMPORT í Moskva hefur tjáð sendiherra íslands þar, að það telji rétt, að útnefna sér umboðs. mann á íslandi. Fyrirtækið selur fólksbifreiðir, vöru- : bifreiðir, jeppa, mótorþjól, strætisvagna, vegavinnuvél- ar, skurðgröfur, dráttarvélar og ýmsar la'ndbúnaðarvél- ar. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á að taka að sér um- boðið, eru beðnir að hafa samband við Teclinopromimport, Moskva. Viðskiptamálaráðuneýtið, 20. febr. 1954, riysi Að gefnu tileíni vil ég upplýsa eftirfarandi: Hin eftirsóttu sófasett, sem Bólsturgerðin, Brauter_; holti 22, hefur nú á boðstólum, heita „Nýjasta Maxgerð- in.“ Grindurnar í þessi sett hefi ég .teiknað og séð um smíði á fyrir fyrirtækið, en ég er þar vex-kstjóri yfir állri % grindasmíði. Sófasett, sem aðrar verzlanir hér í bæ hafa á boð- stólum og kalla „Nýjustu Maxgerðina/1 eru eftirlíkingar,,, sem ég ber ekki ábyrgð á grindutnum í. Max Jeppesen búsgagnasmíðpmeistari hjá Búlsturgerðinni. I Eins og ofanrituð yfirlýsing ber með sér. þá eru þa8| við einir, sem framleiðum þessi iuargumtöluöu sófasett.: Við viljum um leið benda á, að hjá okkur starfa einungis; færustu fagmenn. Kaupið húsgögnin hjá okkui*, þið eruð þá örugg með að fá fyrsta Sokks vöra. Bólsturgcrðin I. Jónsson b.f, Brautarholti 22 Síntar 80388 — 82342 .481« imiö — .oiö rj >: v j i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.