Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. febrúar 1954 Dreyið í hfuiivelluhapp- dræfli Hrmgsins. BKEGIÐ var í gær 'í hluta- veltuihappdrætti Hringsins. — Upp komu. e 'tirtaUn númer: 1. Sjóferg til Kaupmanna- hafhar og heim aftur 30731. 2. Gérvitennur 34693. 3. Olíu- tunna 36721. 4. 500 kr. í pen- ingum 33S22. 5. Straujárn 18465. 6. Bor'ðklukka 18430. 7. 12 hollenzkar silfurskeiðar 23383. 8. Silfuroskuibakki 22510. 9. Perlufesti 32262. 10. Hálsmenl2426. 11. Silfurarm- band. og eyrnalokkar 30756. 12. Salatskéið með silfurskafti 23965. 13. Gocktailkanna 28081. 14. Cocktailservíettur 8681. 15. Blómsturvas: 7235. 16. Borð- Íampi21557. 17. Silfurplettskál 8150. 18. Skrautgripaskrín (silf urplett) 24097. 19. Kristalls- blómavasi 7421. 20. Silfurskeið með emailskafti 35342. (Birt án ábyrgðar.) Vinninga sé viíjað til frú Gunnlaugar Briem, Suðurgötu Í6. Arthur Omre: LFSEY JARMAL Sakamáíasaga frá Noregi brautarlest. Einn járnbrautarþjónanna varð bálreiður, þegar Webster hélt því fram, að það ætti eng inn að ferðast með járnbraut- 14. DAGUR ló. Annars var Etta hin á- nægðasta með lífið; frú Erik_ sen féll hún vel í geð; sagði að hún væri ,,myndarstúlka“, og það var stórt orð í hennar arlest nema ekki væri annars j munni. Frú Eriksen fylgdist ná kostur. i kvæmlega með því, laugardags Það er semt sagt skoðun yð_; kvöldið, sem Etta gisti hérna, ar, að það ætti að leggja járn- ; að hún færi upp í herbergið brautirnar niður? Eg hefði! sitt en ekki i>nn til mín. Ung- gaman af að sjá yður veltast í j frú Engen hélt uppteknum langferðabifreið alla leið til ( hætti með að íara upp í kirkju- Hammerfest. Þér getið ekki! garðinn; en gerði það ekki; Ora-viðgerðír. | Fljót og góð afgreiðsla. S S GUÐI, GlSLASON. S Luugavegl 63, S sími 81218. S .S Samúðarkorf Slysavamaíe’ ags Islar.ás; Frh. af 1. síðu. 1916, sama árið og Alþýðu- flokkurinn var stofnaður, var Jorundur í framboði fyrir Al- þýðuflokkinn og hlaut hann kosningu með miklum glæsi- brag. Er hann þannig fyrsti fuliltrúi jafrsaðars'tefn)tmnar á alþingi íslendinga. Árið 1916 íluttist Jörundur úr Reykjavík pg gerðist bóhdi austur í Bisk_ upstungum. Hafði hann ekki afskipti af stjórnmálum um sinn, en 1923 var hann í kjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Ár nessýslu og nær kosningu, og hefur harm nú verið þingmað- ur Árnesinga samfleytt í 30 ár. Áf þeim, sem nú sitja á þingi, ,hefur Pétur Ottesen einn lengri þingsetu að baki, en hann hef- pr verið samfellt á alþingi síð- nn 1916. Jörundur er nú aldursfor- seti þingsins. Hann var mjög lengi forseti neðri deildar og í haust var hann kösiim for- seti sameinaðs alþingis. Harnn er skörulegur ræðimiaður og réttlátur og öruggur forseti, sem nýtur trausts og virðingar allra, jafnt andstæðinga sem fylgismanna. Alþýðuflokkur. inn flytur Jörundi Brynjólfs- syni i'nnilegar heillaóskir á sjötugs'afmælinu. áthugasemd. í GREIN í Alþýðublaðinu 20. þ. m. um byggingarstein, sem nýjung í byggingarmálum . stendur, að það sé alger nýjung hér á landi að b.yggingarsteinn sé hertur í gufu. Vil ég hér með leiðrétta þetta og benda á að Vikurfélag ið h.f. hefur síðustu 4 árin hert svo að .segja alla íramleiðslu sina, vikurholstein og vikurplöt ur, í þar til-gerðum klefum, sem hleypt er á um 100 stiga heitri gufu. Aðeins lítill hluti framleiðslunnar er enn, eins og átt hafði sér stað frá því fyrst að hún hófst, hertur við háan miðstöðvarhita. Að herzlunni lokinni er framleiðslan flutt úr gufuklefum í þurrkunarklefa, þar sem blásið er inn upphit- uðu Iofti. Með þökk fyrir biríinguna. Reykjavík, 22. febr. 1954. Jón Loftsson. verið með öllum mjalla, sagði járnbrautai'þjónninn fyrirlit- lega. O, þið haldið bara svona nema einu sinni í viku nú orð- j ið. Nik var hættur að veita j henni eftirför, þegar hún fór svo var bjart, að hætta gat dauðahaldi í þetta járnarusl, vel’ið á að til hans sæist. Drakk vkkar, af því að það er enn- j kaffi hjá henni af og til. Það þá hægt að græða á því. | gerðist annars ekkert sérstakt. Frú Eriksen bar fyrir þá öld , ^*tu fannst frú Stefánsso'n ó- ungis dýrlegan kvöldverð: jvenju fögur kona. Sagði að hún Ristaða skinku með steiktum vseri full af „glóandi lífi“; að eggjum, cornflakes með rjóma^hún væri eins og „eldgígur“. og sultu, nýstrokkað smjör,; Ekki svo galin stúlka, hún Etta. nýja ávexti, venjulegt rúg- , Ha? brauð, heilhveitibrauð, hveiti. | Webster hélt upp götuna, brauð og ný rúnnstykki, fjórar j fram ,hjá gamla húsi Holm- tegundir af osti, þykka mjólk - grens heitins og áfram eftir for eins og rjóma, Messina-appel- J ugum veginum fram hjá gömlu sín, ilmandi kaffi og Frederiks kirkjunni og oddvita skrifstof stad dagblaðið. Webster féll frú ^ unum. Þess sáust ýms merki, Eriksen betur og betur 1 geð. að vorið væri { nánd. Sólin var Dalítið hvassar brúnir hennar;farin að láta að sér kvega á voru farnar að slípast. Nik daginn við það að hræða snjó- reyndi að halda uppi samræð- j irm 0g klakann; melbörð og; um, en Webster svaraði honum ' þúfnakollar stóðu þegar upp úr út í hött. Kærði sig ekki um J fönnunum og lækir heyrðust að hann væri ónáðaður yfir ; seitla hér og þar undir snjón- þessum ágæta og mikla mat. — j Um. Webster andaði að sér Webster var svo höstugur við tæru dalaioftinu; hann var hinn Nik, að frú Eriksen sá sig til- neydda að taka málstað hans. Hún sagðist geta gefið Nik Dal beztu meðmæli sem ljósmynd. ánægðasti. Langur og strang- ur vetur að. baki, framundan sumar og sól, — og ótæmandi verkefni Nei, Boger var hár_ ara; herrann ætti að nota þetta j viss um það, að það var engin einstaka tækifæri og fá af sér iítil kvittanabók meðal þeirra, reglulega góða mynd; hún | sern teknar voru úr skrifstofu sagðist vera viss um að hann ^ sögunarmylnunnar eftir dauða myndaðist vel, með hatt. Hún , Holmgrens. Hann barði þungum hefði ekki þurft að taka það.hnefanum í borðið og bölvaði fram, þetta með hattinn. Web-j sér upp á það, að það hefði eng ' ter lét oft Ijósmynda sig nú jn slík bók verið þar. Hann orðið, og hann gleymdi því al- drei að hafa hattinn á sínum stað. Nik hafði ekki miklar frétt-. Ir að segja honum. Arvid Stef ánsson, stúdentinn, hafði heim sótt móður sína fyrir þremur dögum. Mamma hans fylgdi honum til Frederiksstad, hitti þar ungfrú Harm, fór með henni inn í veitingustofuna Björninn og drakk með henni kaffi. Þær fengu sér líka tvö glös af víni hvor, og ungfrú Harm lét móðan mása. Ungfrú- in var nefnilega í alvarlegum giftingarhugleiðingum; nú ætL aði hún að gera alvöru úr því að gifta sig. Frú Stefánsson var fámálug; enda gat maður varla búizt við því að hún hefði mik inn á'huga á hjónabandi vin- konu sinnar, eins og komið var fyrír hennar eigin. Etta hans var búin að fá indælan kjól; en hún var ekki reglulega ánægð með hann; sagði að hann væri eins og hann væri heimasaumað ur. Hafði á orði að láta breyta honum, þegar hún kæmi til Os- þuldi upp úr sér allar bækurn- með tölu, sem teknar voru í gæzlu, mundi eftir þeim öllum saman. Þess háttar bók var alls ekki í heimili Holmgx-ens heit- ins, og heldur ekki hjá Stef- fánsson gjaldkei’a. Og hún var heldur ekki á listanum yfir bókhaldsbækurnar; það gat Webster sjálfur séð. Sem sagt verið fjarlægð? sagði Webster. Það hlýtur að vera, ef hún þá hefur nokkurn tíma verið til, sagði Boger. Það er nú mín skoðun, að hún hafi verið til, umlaði Webster. Náttúrlega veit ég það ekki með vissú; maður veit ekki neitt með vissu í þessu einkennilega máli. Webster fór á skrifstofu sög unarmylnujmar til þesa að spjalla við þær ungfrú Engen. Hann lagði sig í framkróka í þetta skipti; var kátur, mjúk- máll án þess að hræsna; lét á als oddi. Ungfrú Engen bauð hönum heim í kaffi, ef hann hefði t'fmá tjl þess seinni hluta morg undagsins, sem var laugardag ur. Hún leit vei út; Webster fannst húxx blómlegri núna með vorinu en áður, stór, ljósrauð_ birkin; og hún roðnaði af og til. Með stóra, bláa skrifstofu- svuntu og svolitla svarta sorg- arrönd á kjólnum innanund- ii’, í hálsmálinu. Ég er eiginlega hættur að skipta mér af þessu máli, taut- aði Webster. Það er bara hann Boger. Boger bað mig um að hitta yður og spyrja hvort þér mynduð ekki eftir lítilli kvitt_ anabók, sem ekki hefur komið fram en átti að vera á skrif- stofunni hans Stefánsson. IJúli var ekki með, þegar hinar bæk ■urnar voru teknar í vöi’zlu. Það er nefnilega ennþá verið að endurskoða bókhaldið, það er að segja endurskoðandinn hef- ur haft' orð á því að það muni vanta svona bók. Stefánsson sit ur enn þá inni; hann heyrir undir mig. En það er Kka það eina, sem ég er við málið rið- inn né orðið. Það er náttúr- lega lþgreglan hérna,.sem hef_ ur af því allan veg og vanda; Bogier, sjáið þér tiL Jé; þér vitið það. Ungfrú Engen mundi alls ekki eftir neinni kvittanabók; nei alls ekki kvittanabók, neittt sérstaklega. En hún mundi ve! eftir lítilli, brúnni kiaddabók, .sem. alliaf stóð eins sér á á- kveðnum stað í hillu fyrir of- an... skrifstofuborð gjaldkerans. Lítil. b^k, svo sem fimmtáp sinnum tuttugu centimetrai'. Eijjna líkust stílabók. Sá hana þar oít, þegar ég gékk mn til Steíansson með lista og þess- háttár, sem ég var að vinna fyr ir “hann. Hún stóð ein sér í hillu; engar aðrar bækur hjá henni. Hún veitti henni at- hygli; já, eigmlega var ástæð- an tíl þess að hún mundi eftir henni nú, að það stóð „Holm- greji“ á kilinum, skrifað með rithönd Stefánssons1. Bi'aut aldrei heilann neitt um það, hvað í henni myndi standa, né hvað Stefánsson myndi. gera með hana. Stefánsson notaðí einmitt svoleiðis. litlar bækur tii ■ svo margs, svona fyrir kladdabækur. Sáuð þér nokkrn tíma, hvort Stefánsson skriíaði í hana, þeg' ar" Iíolmgren sótti peninga inn til hans? Nei, ungfrú Engen hafði aldrei séð neinn ski’ifa neitt í þessa bók. Hún gat heldui’ ekki séð inn að skrifborðinu hans Stefánssons frá borðinu. sem hún sat við frammi í skrif stofunni, enda þótt hurðin væi'i opin á milli. Ungfrú Engen ítrekaði fyrri framburð sinn, að Holmgren hefði stundum beðið Stefáns- son um peninga. Meðgekk þetta með tregðu; hugsaði sig um og roðnaði áður. Man a!is ekki hvenær og hversu miki,. Jú-u-ú, það voru víst tuttugu S S s s kaupa flestir. Fást hjá\ slysavarnadeildum um ^ land allt. í Bvík í hann-s yrðaverzhxninni, Banka- S stræti 6, Yerzl. Gunnþór-S \ unnar Halldórsd. og skríf-S \ stofu félagsihs, Grófin 1.$ 'j Afgreidd í síma 4897. — S S Heitið á slysavarnafélagið ) Það bregst ekki. ÐVALARHEIMILI ALBRAÐRA SJÓMANNA Mfnningarspiold fást hjá: Ssími 3786; Sjómannafélagi ^ \ Reykjavíkur, sími 1915; Tó-■ Sbabsverzl Soston, Laugav. 8, • Ssínii 3383; Bókáverzl. Fróði,) S Leifsg. 4, síini 2037; Verzl.^ b Laugateigur, Laugateig 24, ^ • sími 81666; Ólafur Jóhanns- \ ■ son, Sogabletti 15, sími ^ r 3096; Nesbúð, Nesveg 39. S Íí HAFNARFIRÐI: Bóka_s ^verzL V. Long, sími 9288. S Nýja sendi- $ bífastöðin h.f. 5 s s s ]• hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ ^ bílastöðinni í Aðalstræti^ S 18. Opið 7.50—22. A\ S sunnudogum 10—18. —S S Sínai 1395. S Minningarspjöld S Bamaspítalasjóðs Hringsina^ eru afgreidd i Hannyrð'a- ^ vérzl. Réfili. Aðalstræti 12 \ (áður verzl. Aug. Svend- S sen), í Verzluninni Victor, ’ Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ teki, Langholtsvegi .84, ^ Verzl. Álfabrebku við Suð- ^ urlandsbraut, og Þorsteins-^ búð, Snorrabraut 61. S Hús og íhúðir \ «1 ýmsum stærðum i • bænum, útverfum : íjf-; arins og fyri.r utan bæ-; fnn tii sölu. — Hðfumi eínnig til söln jarðir, ( vélbáta, bifriiðir og< verðbráf. » Nýjh fasteignftaalaa, ; Bamkástræti 7. ; Síaxi 1518. \-------- S $ s s s s s s s s s s s s s s s s ] s s s $ \ s s s s s s s s s s s s s s s :s s s s s s s s s s s V Smurt brauö og snittur. Nestíspakkar. s s s s s Ödýrast og bezt. Vin-S samlegasr pantið meðS fyrírvara. b MATBARINN -s Lækjargotu 6„ S SÉmi 8014». S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.