Alþýðublaðið - 26.02.1954, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.02.1954, Qupperneq 1
Alþýðublaðið biður fréttariíara sína að vera vei á verði og láta það ekki bregðast að senda fréttaskeyti tafarlaust, þegar eitthvað frétt- næmt hefur skeð. Fréttastjórinn. 'haísa m Ststí W\V*s% : ■■..v ' HvaS ræddi SNololoy ihtí íslaod á iorlínar- fundinyni! SAMKVÆMT því, sém bamlaríska tímariiið Time skýrir fvá tók Dulles forsæt isráðiierra svo ril orða i svari til Molotovs á utan- ríkisráðlierrafunfli fjórveld- anna,1 er verið var að ræða iira friðarsamninga vio Aust urriki; Við erum ekki hing- 'að konmir til að ræða um ísland, Maro'kko, Gibraltai* eða Triest, heldur Austur- ríki. Af bessu . virðist -me?a ráða, að Molotov bafi eití- hvað minnzt á þessi lönri, m. a. ísland, ö?'ftéfið'þanhbí tilefni ti! orða Dulles. líins 'vegar birtir rttíð ekki ov'ð .Molotovs að þesstt lútandi. Ekki hægf að leila í KolgrafarfirSi í gær. STYKKISHOLMI í gær. YEGNA óveðurs, sem hér er skollið á, hefur ekki verið hægt að kanna, hvort síld er í Kolgrafarfirði, eins og talið var í fyrrada.g. Líkur til, a5 hans fari að gæfa við fjögur ár NOKKRAR IIORFUR ERU Á, að upp sáu að vaxa fyrir Norðuríandi sterkir árgangar af þorski, og er sennilegt, að þeirra verði íarið að yæta í vertíðarafla fyrir Suðvesturlandi eftir þrjú ár. Verður eklíi annað séð, cn orsökin sé friðun, sem eins og kunnugt er gekk fyrst í.gildi fyrir Norðurlandi. fvrir Norðurlandi staðar að minnsta meiri í vetur en Ber þó einkurn á Þorskafli hefur sums kosti verið undanfarið. því t. d. í Húnaflóa, að fiskur- inn sé smærfi en venja er tíl, en liins vegar m:klum nrun meiri fi-kafjöldi. Svipað frétt- ist frá Óiaísfirði, að fiskurinn, sem bátar þaðan veiða, sé ó- venjuiega smár. FJOGURRA ARA FTSKUR Alþýðublaðið hefur snúlð sér til Jóns Jónssonar fiski- fræðings og spurt hann um, hvaða 'ályktanir hægt sé að draga af hinum: smáa fiski en miklu mergð við Norðurland. Segir hann, að eftir þeim rann sóknum, sem hann hefur látið j gera fyrir norðan. aðallega frá 'Húsavík, líti út fyrir, að nú . suwuk i r veiðist þar fjögurra ára gamail I Þrátt 'fyrir þennan fiskur, sem yirðist þá mynda mjög sterkan árgáng, ef mark megi taka á fiskafjöldanum. j NORiUURLANDSFISKURINN J RENNILEGRI Jón segir, að sá 'fiskUr, sern elst upp fvrir norða.n land,. sé að sumu frábrugðinn þeim, sem elst upp syðra. Ilann sá grennri fyrir norðan og renni- legri, auk þess sem vöxturinn sé hvergi nærri 'eins ör.. Norð- urlandsfiskurinn verður vfir- Ieitt ekki kynþroska fyrr en 7 —-8 ára gamall, en Suðurlands fiskurinn ‘ jafnvel stráx 4 ára. Svo' miklu örari er vöxturjnn í hlýja sjónum fyrir sunnan land. KEMUR SUÐUR I MAUZ af og Egypfa, seffur í varðhaldi ByltingarráSiö sakar hann um valda- græðgi og að vilja fá alræðisvald NAGUIB, forseti og forsætisráðherra Egyptalands, var hrakinn frá völdum i gærmorgun, og sat hann í gær I siofu- varðhaldi í húsi sínu og strangur hervörður gætti hússins. , — - • Svo var látið heita sem Na- guib hefði beðizt iausnar, en hann mrni hafa verið knúinn til þess á sameigiftlegum fundi byltingaráðsins, st jórnarimiar og valdamestu herforingja í igær UPPREISN var gerð í Sýr- landi i gæe, og höfðíi uppreisn- armenn þegar mikínn hluta landsins á valdi sínu. Um miðj an dag hætti útverpsstöðin . í Damaskus sendingtvm, en byrj aði síðan aftur, og höfðu upp- reisnarmenn þá náð valdi á borgin.ni. Forseta landsins hafði verið stej>pt af stóli, og var ihann talinn flúinn úr landi. mun er ekki um työ kvn að ræða. Heldur er orsökin talin vera munur á ytri skilyrðum. Þao fer eftir straumum hvert seið- in berast. en eftir að fiskurinn er iarinn að vaxa að ráði held- ur. 'hann sig nokkuð á sömu slóðum, leitar aöeins annað slagið út á dýpri sjó. Þegar Norðurlandsfiskurinn er hins vegar orðinn kynþroska leitar mikið af honum suður fj'rir land til hrygningar, og fer hans aðallega áð gæta í aflan- um fyrir sunnan í marz. Þekk ist hann úr Suðurlandsfiskin- um á ytri sérkennum, og mun minni vexti. (Frh, ð 7. síðu.) Kortið sýnir hvar uppreisnarherirnir í Indó.Kina sækja írá Viet Nam inn í Laos. Norðan til í landinu er Luang Prabang, höfuðborg Laos, og sýnir örin, sem að henni stefnir, hvaða leið uppreisnarmenn sóttu að borginni. Þeir hafa nú í svip a. m. k. verið hraktir til baka þar. Svörtu örvarnar sýna, þeir sækja ut yfir landamæri Viet Nam. er Hann er viðbygging við barnaskólann, en skólahusið skemmdist fítið Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. ELDUR KOM UPP x leikfimishúsi barnaskólans á Siglu- firði í nótt. Eyðilagðist salurinn, þótt veggir og þak standi uppi, og er loku skotið fyrir alla leikfimiskennslu það, sem eftir er í vetur, því að engiim annar leikfimjssalur er hér til. Það var rétt fyrir miðnætt- ið, að elds varð vart í léikfimi- ' húsinu. Var eldurinn magnað- ur og brann salurinn alveg að fy'rrinótt. nóttina. Stóð fundurinn afla f>ak fók ðf IjósL DJÚPUVÍX í gær. . ÞAK tók, af fjósi í Norður- fi'rði í óveðrinu um síðustu helgi. Var þá með allra verstu yeðrimihér. SAKAÐUR UM EÍNRÆÐIS- TILHNEIGIN G AJt Naguib hafði farið fram á víðtækara vald sér til Iianda, viljað m. a. ,fá að skipa ráð herra eftir geðþótta sínum. Sakar byltingarráðið hann um j að hafa viijað ná einræðis- j valdi, segir að hann hafi ekki ! átt neinn verulegan hlut I bylt J ingunni, er Farouk konungi jvar steypt af stóli, heldur að- eins verið fenginn til þess af yngri herforingjum að vera á oddinum, af því að þeir töldu sig þurfa aldraðan og reyndan mann til þess. Hann hafi hins vegar ekki reynzt þeim vanda vaxinn að fara með Völdin. Framhald á 7. síðu. Brezkir jafnaðarmenn vilja leyfa Þjóðverjum aðild að Evrópuher I Einnig taka |>á í öll samtök, sem vinna að Því að átrýma skorti og örbirgð í FRAMHALDSUMRÆÐUM í brezka þinginu í gær um utanríkisráðherrafund fjórveldanna í Berlín talaði Ciement R. Attlee, foringi jafnaðarmanna og lýsti yfir þeirri skoðun flokksins, að veita eigi Vestur-Þýzkalandi leyfi til að eiga aðild að Evrópuhernum og að því verði þar með Ieyít ao vígbúast að nýju. innan og allar rúður brustu. Salurinn er áfastur barnaskól- anum, en eldur komst ekki.í skólahúsið. Hins vcgar varð það allt svart að innan a-f sóti og reyk, og verður að minnstæ kosti að gera það allt hreint eða jáfnve.1 mála það að ein- hverju leyrti. Verður kennsla í skólanum að falla niður þar til i næstu viku. FLDSUPPTÖK ÓKUNN Ekki hefur reynzt unnt að finna orsök eldsins. Slökkvi- starfið gekk greiðlega. og gekk slökkviliðið vaski-.ga fram. LeikfimihúsiC er gamalt stein- hús. SS. Attlee kvað það einnig vilja flokks síns, að Þjóðverjar haii leyfi til að taka þátt í öllum þeim samtökum frjálsra þjóða í-Evrópu, er stuðla að því að útrýma skorti og örbirgð. en þser aðgerðir séu bezta vörnin gegn útbreiðslu kommúnism- ans i heiminum. Hann kvað sér ekki ljúft að enaurvigbún- aður Þýzkalands væri leyfður, en hjá því yrði ekki komizt eins og mt væri. Skip fosna úr ísnum við Suður-Horeg. •HELDUR leit betur út í gær með samgöngur við sunnan- verðan Noreg. Fór veður held- ur hlýnandi. og skiným hefu’* ■ tekizt að brjóíast. •'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.