Alþýðublaðið - 05.03.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1954, Síða 1
XXXV. árgangiir Föstudagiim 5. marz 1954 50. tlb. grelnar um margvísleg efni ttS fróiS- lelks eóa skemmtunar. Ritstjórinn. Verkfræðin Kaífipakkinn hefur hækkað um 85 aura KAFFI hefur hækkað í verði með nýjum birgðum, Dg kom su verðhækkun til framkvæmda hér í Reykja- vík í gær. Kaffipakkinn hækkar um 85 aura og kafi'i kílóið um 3,40. Verðliækkun þessi stafar af hækkun á kaffi á heimsmarkaðinum. Kaffið lækkaði eftir vcrk- fallið í desember 1952, þar eð ríkisstjórnin beitti sér fyr ir því, að alþingi afnam toll inn á kaffinu. Verðlækkunin haustið 1952 nam 4,40. Af- nám kaffitollsins hefur vér_ ið framlengt um eitt ár um leið og gildandi kjarasamn- ingar verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda voru fram- lengdir til sama tíma á grund ve'Hi samkomulagsins, er náð ist eftir desemberverkfallið mikla. jénustu hins ra segja upp ‘Hyggjast knýja fram kjarabætur með sam- stilltum átökum; stéttarfélag stofnað VERKFRÆÐINGAR í þjónustu hins opinhera eru nú að segja upp störfum Eru uppsagnirnar miðaðar við 1. júní n.k. og segja yfirleit.t allir unp nema forstjórar og aðrir sambærilegir yfirmenn. Telja verkfræðingar sig hafa mun verri kjör en starfs bræður þeirra erlendis og hyggjast knýja fram kjarabætur með samtilltum átökum. A'}'r vsrkfræðinsrar vega- u-tu hins opinbera, þar eð þsir gsrðar ríkinns hafa þegar sagt eru bundnir af lagaékvæðum unu. Allir biá ra.fmagnsveitum um réttindi cg skyldur opin- ríkikns, allir hiá vitamála- berra starfsmanna, og mega Ftiórniroi og allflestir hjá ekki gera verkfall. Hins vegar Reykiavíkprbæ. Vsrkfræðing geta þeir verið aukáfélagar. ar i biórnc-tu.. landssímans eru DEIT.D I VERKFRÆÐINGA- FÉLAGI ÍSLANÐS. í gærkveldi var aðalfundur Verkfræðingafélags íslands haldinn. Auk venjulegra aðal- fu.ndarstarfa lá fyrir fundinum júní n. k. verði allir verkfræð thlaga um lagabreytineu þess um það b'l að fegja upp. Og jnnar sksmms tniinu cvo verk fræðingarnir ha1da áfram að segia upp. allt e^tir bví hversu unr;-agnarfre:stur þeirra er lansmr. Má búast við. að 1. S s s s s s s s s s s s s w s ' s s I s I S s s i s :s s ) s I s I s Mönnum sagf upp í Lands-1 smiðjunni um ieið og skip j er senf úi iii viðgerðar í GÆR VAR sjö mönnum sagt upp vinnu í Lands- smiðjunni vegna þess, að ekkert var fyrir þá að gera lengur. Um sömu mundir er aðeins gert Iauslega við íslenzkt skip, til þess að það komist til viðgerðar erlendis. Eins og kunnugt er, urðu töluverðar skemmdir á Arnarfellinu 1 seinustu ferð þess. Unnt er að gera til fulls við skipið liér á landi, og mun viðgerð þess taka um 3 vikúr. Mundu bæði járnsmiðir, trésmiðir og rafvirkjar fá vinnu við viðgerðina. En í stað þess að veita íslenzkum monniim vinnu við þessa viðgerð fá þeir aðeius að fram kvæma bráðabirgðaviðgerð til þess að skipið komist ut- an til lokaviðgerðar, sem framkvæmd verður af erlendum iðnaðar. og verkamönnum. ingar í biónu=tu hins bera hættir störfum. opm- efnis, dei-ld lands. að stéttarfélagið verði Verkfræðingafélagi Is- AÐRIR MEGA EKKI RAr-A I SIG í STAÐINN. j I Stjórn Verkfræðingafélags íslands hefur mælt svo fyrir, að enginn verkfræðingur í fé- ilaginu megi ráða sig í starf RIKISVALDIÐ SINNULAUST Ríkisstjórnin hefur engu sinr.t kröfum verkfræðinga um kjarabætur, enda bótt flest ir -verkfræðingar séu í þjón- ustu hins opinbera og ríkis- Túnísbúar fá aukna sfjórn og nýja ríkissfjórn STETTARFELAG VERK- FRÆÐINGA. Hinn 25. febríiar s. 1. stofn- - uðu verkfræðingar, sem ekki _ I vinna í þjónustu hins opin- ............. _ n-v | bera, stéttarfélag og nefnist nkisstjórn í Túnfs, skipuð 8. j3ag Stéttarfélag verkfræðinga. BEYINN I TUNIS gaf út í gær tilskipanir um aukna sjálf stjórn landsins, en samkvæmt þeim liefur verið mynduð hiá hinu opinbera fyrr en Valdið sé hér tvímælalaust sá kjarabæturnar hafa fengizt. Er aðin, er á að koma til skjal- alger eining ríkjandi í félag- anna. Eru verkfræðingar mjög inu um kjarabaráttu þá, er óánægðir yfir sinnuleysi ríkis verkfræðingarnir éru að hefja. stjórnarinnar. Frönsk sfúlka sigraði í sfórsviginu Verkalýðsfélagið Baldur skor- ar á alþingi að samþykkja frv, um orkuver Yesffjarða Fregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI í gær. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Baldur samþykkti fvrir skömmu á fundi síniMii að skora á alþingi að samþykkja frumvarp Vest fjarðar þingmannanna um orkuver Vestfjarða. innfæddum og 4 Frökkum. Foríætisráciherrann í hinni Er formaður þess Hallgrímur Björ!\-;son varkfræðingur nýju stjórn er Tunismaður, en Iðnaðarmálastofnun íslands. landstjóri Frakka fer eftir sem. í félaginu geta ekki verið að- áður með utanríkismálin. ' alfélagar þeir er vinna í þjón- Franska sfjórnin mófmælir endurvígbúnaði Þjóðverja KEPPT var í stórsvigi kvenna á skíðamótinu í Áre í hjá Sær- Sigurvegari varð frönsk stúlka, en önnur í röðinni Svisslendingur og Bandaríkja- stúlka þriðja. Jakobína Jakobsdóttir var meðal keppendanna í stórsvigi kvenna og reyndist 24. í röð- inni. FRANSKA STJORNIN til- kynnti í gær ríkisstjórninni í Bonn, að hún væri alger- lega andvíg endurvígbúnaði Þjóðverja að svo stöddu og myndi alls ekki Ijá máls á slíkri ráðstöfun fyrr en Ev- rópuherinn væri stofnaður. Er hér um að ræða ítrekun ó þeirri stefnu Frakka, að end urvígbúnaður Þjóðverja skuli aðeins eiga sér stað á vegum fyrirhugaðs Évrópu. hers. Tilkynnti franska stjómin Bonnstjórninni, að Frakkar myndu neyta aðstöðu sinn- ar sem hernámsaðili Þýzka- lands til að hindra fyrirhug aðan endurvígbúnað Þjóð- verja. Neðri deild sambandsþings ins í Bonn samþykkti fyrir skömmu breytingu á stjórn- arskrá ' Vestur-Þýzkalands með það fyrir augum, að hægt sé fyrirvaralaust að kveðja unga menn í þýzkan her og hefjast handa um ’ vígbúnaðinn. Þetta spor var ekki hægt að stíga nema stjórnarskrárbreyting kæmi til, og beitti stjórn Adenau. ers sér öfluglega fyrir því að hún næði fram að ganga. Fimm menn frá Puerfo Rico handfeknir í Hew York í gær FIMM MENN frá Puerto Rico voru handteknir í Ncw York í gær, og eru þeir grun- aðir um Jað.ild lað árásinni |í fulltrúadeild ameríska þings- ins á dögunum. Líklegt þykir, að menn þess ir séu grunaðir ipn að hafa skipulagt árásina, og vitað er, að ameríska lögreglan leggur sig alla fram um að fletta of- an af samsærinu, enda hefur árásin í þinginu skotið mönn- um miklum skelk í bringu. Stra.ngur vörður er hafður um þinghúsið, stjórnarskrifstof- urnar og forsetabústaðinn. Samþykktin fer hér á eftir:* Fundur í verkalýðsfélaginu Baldri á ísafirði skorar fast- lega á alþingi það, sem nú sit- ur að samþykkja frumvarp Hannibals Valdimarssonar, Ei- ríks Þorsteinssonar, Kjartans Jóhannssonar og Sigurðar Bjarnasonar um orkuver Vest- fjarða. MIKIÐ HAGSMUNAMÁL. Fundurinn telur það aðkall- andi og þýðingarmikið hags- munamál allra Vestfirðinga, að ríkisvaldið hefji nú þegar raunbæfar framkvæmdir í raf orkumálum Vestfjarða og full nægi orkuþörf svæðisins og tryggi það jafnframt, að not- endum sé ekki seld raforkan hærra verði en gert er hjá rafveitum ríkisins á aðalorku svæðum landsins. McCarfhy spyr án árangurs McCARTHY yfirheyrði í gær lækni, sem hann sakar um kommúnisma. Læknirinn neit aði að svara spurningum Mc- Carthys, þar eð hann væri starfandl í ameríska rhernum og því ekki skyldur til að gefa þær upplýsingar, sem fram á væri farið. Læknirinn vitnaði til þeirra ummæla Eisenhowers í fyrra- dag, að forsetinn væri yfirmað ur ameríska hersins og bæri ábyrgð á þeim, sem störfuðu á vegum hans. Kvaðst læknir inn ekki telja sér skylt að svara spurningum McCar.thys á þessum forsendum. María Gunnarsdótfir kosin for- maður Kvenféiags Alþýðu- flokksins á Isafirði KVENFELAG ALÞYÐU- FLOKKSINS á ísafirði hélt aðalfund isinn 2. marz, og var frú María Gunnarsdóttir kenn ari kosin formaður þess. Tíu nýjar félagskonur gengu inn á fundinum, og félagið hefur starfað af mildum áhuga á síð asta ári. 1 Auk Maríu Gunnarsdóttur voru kosnar í stjórnina: Frú. Sigríður F. Hjartar varafor- maður, frú Kristín Ólafsdóttir ljósmóðir ritari, frú Hóknfríð ur Magnúsdóttir gjaldkeri og frú Elísabet Jónsdóttir stjórnandi_ með-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.