Alþýðublaðið - 05.03.1954, Síða 3
í'östudaginn 5. marz 1954
ALÞÝBUBLAÐIÐ
9
Utvarp Reykjavík.
18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías
Pétursson).
20.20 Lestur fornrita: Njáls
saga; XVI (Einar Ól. Sveins
son prófessor).
20.50 Tónleikar: Kvartett eftir
Shostakovich (Björn Ólafs-
’■ son, Josef Feizmann, Jón
J Sen og Einar Vigfússon
; leika).
21.10 Dagskrá frá Akureyri:
EiNNIS Á HOKNINC
Vettvangur dagsins
För forseía til Norðurlanda. — Óviðurkvæmilegf
blaðaskrif. — Farið ekki um Austurvöll.
K. S. SKRIFAR: ;,Það mun í
ráði, að forseti íslands heim-
Guðmundur Jörundson skip-; sæfci Norðurlönd á næstunni.
Blað eitt hér í hæ. sem að vísu
er sjaldan nefnt á nafn, hefur
gert þetta ferðalag að umtals-
efni og á óviðurkvæmilegan
og villandi hátt. Það er ef til
vill ekkert um þetta að fást.
Ungur ritstjóri þarf á einhvern
hátt að vinna fyrir sér eins og
4 stjóri talar við tvo eyfirzka
sjómenn, Eið Benediktsson.
og Stefán Magnússon.
21.30 Einsöngur: Paul Rotaeson
syngur (plötux).
21.45 Frá útlöndum (Jón Magn
■ússon fréttastjóri).
22.10 Passíusálmur (17).
22.20 Útvarpssagan: ..Salka
, Valka“ eftir Halldór Kiljan
" Laxness, XIV. (Höf. les.)
22.45 Dans- og dægurlög: Dan-
ny Kaye syngur (plötur).
KROSSGATA.
Nr. 609.
'J i i ¥ s
7 1 (,
þ
gHBjfC II
fa. I Hj tv
| 15"
|'V
TILEFNISLAUST nöldur
um forseta íslands er ómenn-
ing. Þjóðin hefur sjálf kosið
þennan rnann. þvert ofan í allar
fyrirskipanir. Ef íslendingar
reynast menn til þess, að not-
færa sér fengið sjálfstæði til
manndóms og framfara, þá
verða þeir líka að hafa efni á
því að eiga sér forseta. Bessa.
staðir eru síður en svo nein
aðrir, og blaðamennska af öðr. I Aladínshöll, heldur -látlaust og
um, þriðja e'ða enu verri flokki göfugt heimili, mitt á milli
er auðvitað ein leiðin til þess sveitar og kaupstaðar. Þar er
líka. ! því ekkert fóður f.yrir nöldrun-
, . : arseggi.“
HÍNU STOÐAR aftur a moti ,
ekki að neita, að margir góðir VEGFARANDI skrifar: „Eg
menn hér á landi hafa litið vil vara menn við því að ganga
I nieð nokkru hornauga það, sem um Austurvöll þessa dagana. í
j í skálaræðum hefur verið baráttu sinni við hálkuna hafa
i nefnt norræn samvinna. En gatnayfirvöldin tekið upp á því
i fram hjá þeirri staðreynd verð- að bera salt á göturnar. Þetta
: ur ekki gengið, að á síðustu gefst alls staðar vel nema á
i missirum hafa merk skref ver- gangstéttunum á Austurvelli.
| ið stigin í þessa átt, sem gefa Saltið rennur af götunum nema
j fyrirheit langt um vonir fram, þar og ástæðan er sú, að gang-
í Það er því sjálfsögð skylda ís- .’stéttirnar eru eins og stokkar.
. 'Lárétt: 1 rennsli, 6 henda, 7
Stöng, 9 tveir 'eins, 10 hnöttur,
12 hætta, 14 á hesti, 15 fugl,
17 toppar.
■ Lóðrétt: 1 rösk að ganga, 2
ávaxtasafi, 3 tveír samstæðir,
4 mannsnafn, 5 efnisegiind. 8
(Veiðarfæri, 11 gera máttlausan,
13 púki, 16 ónefndur.
tausn á krossgátu m\ 608.
Lár'étt; 1 gaupnir, 6 æða, 7
jSevir, 9 NB, 10 not, 12 ká, 14
feári, 15 ást, 17 laukar.
! Lóðrétt: 1 g.rænkál, 2 urin,
5 næ, 4 iðn, 5 rabbið, 8 rok, 11
táta. 13 Ása, 16 tu.
C
hann með andakt, og hann get-
ur líka t'alað yfir forvígismönn-
um nágrannaþjóðanna, svo að
þeir geti hlustað sér til sálu-
bátar.
settar hafa verið til hliðanná.11
EMiheimilið:
Föistumessa kl. 6,30 í kvöld.
Séra Garðar Svavarsson.
I DAG «r föstudagurinn 5.'og Rio de Janeira. Drangajök-
'fnarz 1954.
Næturlæknir er í slysavarð-
fetofunni, sími 5030.
Næturvörður er i Lyfjabúð-
Jnni Iðunni, sími 7911.
’ FLUGFERÐIK
uli fór frá Roterdam 1. þ. m.
til Revkjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykjavfkur
í gærkvöld að austan úr hring
| ferð. E:sja á að fara frá Reykja
vík austur um land. í hring-
vík x dag austur um land í
hring-ferð. Herðubreið er í
IPlugfélag íslands:
j Eí veður leyfir. verður flog
5ð til eftirtalinna staða á morgj Reykiavík. Skjaldbreið fór frá
«n: Akureyrar, Sig'íufjarðar j Reykjawíik í gærkvöíd til
pg Vestmannaeyja. |. Breiðafjarðartoafna. Þyrill er
; á VestfjörðUm á norðuiieið.
S,KIP AFHÉTTIR ! Helgi. Helgasson á oð fára frá
Eiinski | Reykjavík í dag} til Vestmanna
Btrúarfoss er í Hamborg, fer j elBa’
þaðan, til Antwerpen, Rotter- ■ Skipadeild SÍS:
dam og Hull. Detrifoss fór fráj Hvassafell er á Dalvík. Arn
VentspiLs í gær til Hamíborg- j arfell er í Reykjavik. Jökul-
ar. Fjallfoss er í Reykjavík. j feli er í New York. Dísax-fell
Oeðafoss fór frá New York í j er í Amísterdarn. BOáfell fór
i'yrradag t.il Reykjavíkur. Gull | frá Keflavík 28. febrúar áleið-
foss fór frá Kaupxnannahöfn í Js til Bremen.
gæidtvöldi til Leith og Reykja
Jarðai’för mannsins míns,
HALLGRÍMS BENEDIKTSSONAR stórkaupmanns,
fer fram frá Dómkii’kjunni mánudaginn 8. marz kl. 2 e. h.
Húskveðja frá heimili okkar, Fjólugötu 1, hefst kl. 1.10 e.h.
Þeir sem vilja minnast hins látna, eru beðnir að láta góð-
gei’ðarstofnajxir njöta þess.
Aslauor Benediktsson.
lendinga að styrkja þenna
veika gróður, sem ef til vill get' ÞARNA ER NÚ hinn mesti
ur átt sín íyrirheit. ! elgur og maður veður elginn
í upp fyrir skóvörp og það sem
ÞAÐ ER ÞVÍ vel að íslend-' verra er, maður eyðileggur
ingar sendi sinn forseta til ' skóna sína. Eg áttaði mig ekki
Norðurlanda, og þeir geta gert á þessu ög varð íyrir því að
það með fullu öryggi. Sá mað- ' eyðileggja nýja skó, sem kost-
ur hefur bæði góða menntun , uðu rúmar 200 krónur. Hins
og heilann og hjartað jafnan á vegar væri ef til vill hægt að
réttum stað. Hann getur setið láta renna af gangbrautunum,
á rúmstokk hjá níræðum vest_ ’ en til þess þarf að taka upp
firzkum öldungi og hlustað áíhellurnar á stöku stað, sem
víkur. 1 agarfoss fór .frá Brem-
en í ga r til' Ventspils og Ham-
borg-ar: Reykjáföss var vænt-
anlegu- til Djúpavogs í gær
Jrá Ro.terdam, fer þaðan aust
úr og norður um land til
Rjeykjavíkur. Selfoss er
BLOÐ OiG TIMARIT
SaxntíðLn,
2. hef.ti 1954 er komjn út.
Efni m. a.: sögui-nar Hjóna-
band á heljarþröm og Aska
eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöð
í' um. Auk þess greinarnar: Flug
Reykjavík. Tröllafoss fór frá
Beykjavik 18. febrúar til New
York. Tungufoss fór frá Sao
umsjón okka;r er v.eigamikið
starf, eftir Bjarna Jensson,
hvernig sefur þú?, kvennaþætt
S.alvador 1. þ. m. til Santos ir, Wright-bræður o. fl.
Börnin, : V
sem seldu Rauða kross
merki á öskudag og fengu
ávísana-miða. á kvikmyndasýn
ingu, án þess að prentað væri
á .miðana, að hvaða kvikmynda
húsi þeir ganga, eiga að koma
á kvikmyndasýningu í Austur
bæjarbíói sunnudaginn 7. marz
kl. 1,15.
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttf:jp í Rjeykjayík vik-
una 14.—20 febrúar 1954 sam-
kvæmt skýrslum 26 (25) lækna.
í svigum tölur fró næstu vi'ku
á undan:
Kverkabólga 54 ( 93);
Kvefsótt 452 (448)'
Iðrakvef 34 ( 34)
Influenza 28 ( 8)
Kveflungnabólga 26 ( 38)
Taksótt 1 ( 1)
Munnangur 6 ( 6)
Kikhósti 3Ó (25)
Hlaupabóla 10 ( 14)
Ristill 2 ( 1)
PreivtviIIa.
:Sú prentvilla- var í frétt um.
stofnun Landssambands vöru-
bifreiðastjóra. er birtist í gær,
að sagt var. að stoínfundurinn
hefði verið haldinn 11. og 12.
ágúst s. 1. ár, en átti að vera
11. og 12. apríl.
— * —
Munið að vera tímaniega méð sumarfatakaupin
Höfum nú yíir 40 tegundir fataefna. Pipar og salt
efni, Herringbone, Tweed, Seviot. Venetian. Gabardine.
Sharkskin. Flan’hel o. fl. tegundir í mörgum litum.
Verð fatanna frá 1.390.00 •— 1960.00.
Nýjasta tízka — Vöntluð vinna.
Höfum opið’ frá kl. 8,30—6 (einnig- í hádeginu).
STYLE H.F.
Austurstræti 17 (uppi). Sími 82214.
(:
KVENKÁPUR, lallegar og vandaðai-. mikil verð_
lækkun.
ÁLNAVARA ýmisskonar, t. d, tvisttau frá kr. 6,00.
LAKALÉREFT, 160 br. kr. 20,00.
KJQLATAU frá kr. 10,08 — og ýmsar aðrar vörur
með tækifærisverði.
Kíæðaverzf. Andrésar Andréssonar h.f.
ALGJÖR NYJUNG.
Nýtízku vélar notaðar.
Kefi opnað viðgerðar-
stofu til viðg. og endur-
nýjunar á eldsneytislok-
um í ALLAR tegundir
Dieselvéla. Sætin í elds-
neytislokunum slípúð á
réttri gráðu, ennfremur
nálarnai', einmig skipt
um ná-lar, ef natiðsynlegt,
er. -Botnai'nir planaðir og
lyftihæð rétt af. Lokarn-
ir síðan þrýstireyndir og
imxstilltir fyrir réttarx
þrýsting.
Komið með eða sendið loka til við'gerðar og endurnýj_
unar sem fyrst, svo þér hafið þá tilbúna til að setja þá
í vélarnar þegar vorannir hefjast. — Takið fram heiti.
vélar og hestaflafjölda. Eldsneytislokarnir sendir til
baka gegn póstkröfu. ef óskað er.
Eldneytislokarnir verða uppgerðir sem nýir.
Dieselvélaeigendur! — Reynið' viðskiptin
Sparið peninga! Sparið erlendan. gjaldeyri.
Það gerið þið með því að láta mig endumýjja elds-
neytislokana.
Viðgerðarstofan Laugavegi 72.
Heima: Leifsgötu 6. Sími 7044.
Edward Proppe
Geymið auglýsinguna.