Alþýðublaðið - 05.03.1954, Qupperneq 4
<
ALOÝOUBLAÐIÐ
Pösíudagirm 5. marz 1354
Úteeíandi: AlþýCuflokkurino. Ritstjórl og ábyrgCarmaðuR
HjmTiíbal Valdimarssan Meðritstjórí: Helgi SætnundssoB.
Fréttastjóri: Sigyaldi H;álmarsson. Blaðamemis Loftuj? Guð- j
mtmdsson og Björgvin Guðmundsson. Áuglýsingastjóri: j
Emmt Moiler. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- ;
timi: 4908. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðúprentsmiðjan, j
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 4 mán. I lausasölu: 1,00.
Er Olafur þjónn Hermanns?
MORGUNBLAÐIÐ fékk í
gær enn. eitt kastið, og er þaS
enn sem fyrr AlþýSuflokkur-
inn, sem raskað hefur jafn-
vægi blaðsins. Tilefnið er það,
að Alþýðuflokkurinn og Fram
^sóknarflokkuirinn kusu saman
í úthlutunamefnd listamanna.
í töefni 'af [því spyr blaðið,
hvort Alþýðuflolckurinn sé að
ganga í Framsóknarflokkinn!!
í»að «r málgagn flokks, sem er
í stjórnarsamvinnu við Fram-
sóknarflokkinn, sem þannig
ispyr!! VBrfljst jvarla hægt að
draga af þessu aðra ályktun en
þá, <að ekki sé hægt að hafa
hið minnsta samstarf við Fram
sóknarfíokhinn án þess að
þjóna undir hann. En þar með
er ráðherrum Sjáifstæðisflokks
ins, þingmönnum hans og
raunar flokknum i heild gef-
inn þokkalegur vitnisburður,
eða hitt þó heldur. Ólafur
Thors virðjst eftir því vera
auðmjúkur þjónn 'Hermanns
Jónassonar, Bjami Benedikts-
son í vist hjá Eysteini Jóns-
syni og íngólfur Jónsson hjú
Stcíngríms Steinþórssonar.
Morgunhlaðið syngur enn
söng sinn um það, að stefna
Alþýðuflokksins sé öll á reiki.
Hann vinni með kommúnist-
um í Hafnarfirði, en kjósi með
Framsókn í nefnd í þinginu.
Það sé nú einhver munur en
SjáLfstæðisflokkurinn! Morg-
unbla'ðið er kannske búið að
gleyma því, ’að flokkur þe^i
vann með kommúnistum á Isa
firði fyrir nokkrum árum. Það
er kannske líka búið að gleyma
því, að núverandi forsætisráð-
herra er eini forsætisráðbcrr-
ann, sem tekið hefur kommún
istá í stjórn? Sjálfstæðisflokk
urinn hefur setið í stjórn und
ir forsæti Framsóknarflokk^-
ins og hann hefur haft Fram-
sóknarflokkinn í súium stjóm
um. Sjálfstæðisflokkurinn hef
ur líka átt sæti í stjóm með
Alþýðuflokknum. Þessi ,,stefnu
fasti“ flokkur hefur m. ö. o.
setið í ríkisstjórn með öllum
þeim flokkum, sem á annað
borð hafa seti'ð í stjórnum á
íslandi, og hann hefur stjórn
að sveitarfélögum með þeim
öllum. Og svo f jargviðrast blað
þessa flokks yfir því, að ráð
annarra flokka sé reikult!
Væri ekki rétt fyrir pínu
litla karlínn við Morgunblað-
ið að reyna að hafa pínu lítið
vit í skrifum sínum? Annars
hlæga allir að honum, jafnvel
flokksmenn hans lílta.
Hlulaljárútboð
Loftleiða h.f.
Á srtjórnarfundi Loftleiða h.l, sem haldinn var 28.
febr. s.I. var samþykkt að framlengja útboðsfryst til 12.
þ.m.
Til þess dags geta hluthafar því skrifað sig fyrir aukn
ingarhlutum í félaginu.
Hlutabréfin, verða afhent af gjaldkera félagsins í
skrifstofu þess, dagana 15.—20. marz. Að öðru leyti vís-
ast til auglýsingar, sem birtist í Lögbirtingablaðinu 17.
febr. s.l.
Stjórn Loftleiða h.f.
Hverf liggtir sfri#murinB
stiérnmálunum?
ÍHALDSBLÖÐIN b.afa ver
að fræða okkur á því una-
anlfarið, að straumurinn í
heimsstjórnmálunum liggi til
hægri. Þó er það staðreynd,
að jafnaðarmenn eru for-
ustuflokkur allra nágranna-
landanna og hat'a verið í öfl-
ugri sókn undanfarin. ár. A1
þýðuflokkurinn er stærsti
stjórnmálaflokkur Bretlands
miðað við atkvæði, þó að
hann hafi ekki meirihluta í
þinginu vegna úreltrar kjör
dæmaskipun.ar. Alþýðufiokk
urinn er í hreinum meisi-
hluta í Noregi og stærsti
flokkurinn í Svíþjóð og Dan
mörku. Þetta eru staðreynd
ir, sem íhaldsblöðin líta
frámhjá, þegar þau fjölyrða
um strauminn til 'hægri.
Svo mæla börn sem vilja.
NÝB STÓRSIGUR
Nú um mánaðamótin fóru
fram nýjar kosningar í Ðan-
mörku. Ðanir kusu að þessu
sinni til bæjarstjórna, ög
var kosninga'baráttan hörð,
þó að kosningaþátta>an á
kjördegi yrði með al-
minnsta móti. Alþýðuflokk-
urinn danski vann nýjan
stórsigur við þessar kosning
ar. Úrslit þeirra ieiða í ljós,
að dönsk alþýða er staðráð-
in í því að efla Alþýðuflokk
inn tjl öruggrar forústu í
stjórnmáium landsins, og
þau eru augljós traustsyfir-
lýsing við stefnu og störf
j af naðarm.annastjómarinn-
ar eins og Hans Hedtoft
b-?nti á. begar kosningarnar
voru uín garð gengnar. Þó
lagði afturhaldið í Dan-
mörku öfurkapp á að
hnskkja gengi Alþýðuflokks
ins við beocar kosningar.
Víða myndaði það samfylk-
ingu gegn honum, svo sem í
K a uprr ~ n n ahö f n. En al 11
var þstta u.m'ð fyrir gýg.
•Danski Albýðuf.' okkurinn
hratt atiögunni og svaraði
henrú með gagnsókn.
HAFIH HÆGT UM SIG
Morgunblaðið hafði ósköp
hægt um sig. þegar þáð
sagði frá úrslitum bæjar-
stjórnarkosninganna í Dan-
mörku í gær, enda þaut
öðru vísi í skjá þess fyrir
nokkrum dögiun. Fyrirsögn
in var eindálka og liarla yfir
lætislítil: Kosriingaúrslit.
Undir henni birtist svo
skeyti frá fréttaritara Morg
unblaðsins í Danmörku. Þar
segi-r,. að Alþýðuflokkuririn
■hafi fengið 602 bæjarfull-
trúa og bætt við sig 57 og að
hann h.afi haldið meirihluta
sínum í Kaupmannahöfn,
fengið þar 32 bæjarfulltrúa
og því bætt við sig fjórum.
Enn fremur að jafnaðar-
menn ha.fi unnið meirihluta
aftur á nokkrum stöðum
þar sem þeir töpuðu honum
síðast. Þe.-sir nokkrir staðir
eru raunar 16 bæjarfélög og
sum af stærri tegundinni.
SKINNIÐ ÓBREYTT.
Halda menn, að Morgun-
blaðið myndi hafa gert
meira úr þess.ari frétt, ef
bræðraflokkur íhaldsins í
Danmörku hefði bætt við
sig 57 bæjarfulltrúum . og
fengið hreinan meirihluta í
16 nýjum bæjarfélögum?
Þeir, sem fylgjast með frá-
sögnum Morgu nblaðsins af
ímynd-uðum sigrum íhalds-
ins, þurfa sannarlega ekki -
að vera í vandræðum með
svarið. ' En stærsta frétta-
blað landsins fe'r sér hsegt,
þegar kosningaúrslit úti í
heimi reyns'st öðr-u vísi en
það vill eða óskar eftir.
Morgunblaðið hefur ekkert
fyrir þvi að vera að kynna
lesendum símim þann þunga
straum heímsstj órnmálanna.
sem liggur. til vinstri. En
brjótist einbvér smáspræna
til hæ.gri, þá ætlar aðalmál-
gagn íhaldsinis á íslandi að
tryllast af fögnuði. Og því
liggur í léttu rúmi, þó að
sumar þessar sprænur séu
mórrauðar af jökulvatni
þess, sem Morgunblaðið ,veg
samaði fórðum, en afneitar
nú af hagsýnisástæðum. —
Nægir í því sambandi að
mi.nna á gleði Morgunblaðs-
ins yfjr sigri Adenauers og
samherja hans, sem . sumir
voru í ærnum metum hjá
Adolfi sáluga Hitler, -meðan
hann var og hét. Það sann-
ast því á Morgunblaðinu, að
skinnið helzt óbreytt og
það, s’em undir þvi er, þó að
breytt sé um utanyfirföt.
Herjólfur.
Hver er maðurinn?
Helgi Sigurðsson sundkappi
E . r
UTSALA
1 dag hefsf útsala
og stendur yfir í fáa daga. — Tækifærisverð á
fjölda vörutegunda. — Til dæmis: Kuldaúlpur með loðkraga fyrir börn kr. 100,00
Kvenpeysur (ullar)- — 55,00
Herraskyrtur, hvítar og mislitar — 50,00
Herrasokkar, ull og perlon — Barnaútiföt, margar gcrðir, stórlækkað 25,00
verð.
Herranærbuxur á aðeins — 12,00
Þetta eru aðeins nokkur sýnishorn af öllu því, sem við höfum að bjóða. — Komið, skoðið og
gjörið góð kaup. Sokkabóðin h.f.f Laugavc ?gi 42
HELGI SIGURÐSSON sund
kappi vann þau afrek um síð-
ustu helgi að setja tvö ný met,
annað á sunnudag í 300 metra
skriðsundi og hitt á mánudag í
■500 metra skriðsundi. Helgi
mun nú mestur afreksmaður
sundkappa okkar. Hann kepp-
ir á millivegalengdunum svo-
’ kölluðu, 200, 300, 400, 500, 800,
(1000 og 1500 metrum og á ís-
landsmét á fimm þeirra. 300,
500, 800, 1000 og 1500
metrum. Afrek hans er,u
því þegar orðin mörg og
glæsileg, en mest er þó um
hitt vert, hvaða framtíðarvon-
ir eru við manniím bundnar.
Helgi Sigurðsson er aðeins 20
ár-a gamall og því maður fram-
tíðarinnar.
Alþýðublaðið vill nota þetta
skemmtilega tilefni og fræða
lesendur sína nokkuð um ævi
og íþróttaferil Helga Sigurðs-
sonar.
ÆTT, NÁM OG STARF
Helgi er borinn og barnfædd
ur Reykvíkingur, fæddist hér
í bænum 5. fébr. 1934. Foreldr
ar hans eru Sigurður Jónasson
yfirvarðst.jóri hjá ritsíman-
um og kona hans, Júlía Guðna-
dóttir. Sigurður er ættaður
austan af Seyðisfirði, en flutt-
ist til Reykjavíkur í Iok fyrri
heimsstyrjaldaxinnar og hefur
átt hér heima síðan. Kona
hans, Júlía, er hins vegar Reyk
Ivíkingur að ætt og uppruna.
Helgi Sigurðsson
með sundbikar íslands.
Að loknu barnaskólanámi
settist Helgi Sigurðsson í Gagn
fræðas.kóla Austurbæjar og út
skrifaðist úr honum 1951. Nú
nemur hann úrsmíði hjá Jó-
hannesi Norðfjörð h.f. í Aust-
urstræti 14, og hefur h-ann
stundað það nám í hálft annað
ár. Helgi er í þann veginn að
hefja nám við iðnskólann jafn
framt því sem hann fullnumar
sig í úrsmíðinni.
i ÓSLITINN
FRÆGÐARFERILL
Helgi Sigurðsson lærði. sund
á barnaskólaárum sínum, en
gekk í sundfélagið Ægi árið
1947. Hann byrjaði að keppa
1950, og síðan hefur frægðar-
ferill hans verið ódlitinn. Helgi
keppir einvörðungu í skriðr
sundi og leggur ekki stund k
aðrar íþróttir en sund. Hins
vegar tók hann bátt í knatt-
spyrnu á unglingsárum sínum,
en segir, að það hafi fremur
verið leikur en íþrótt.
Fyrsta keppnisár -sitt 1950
varð Helgi Sigurðsson fslandsi-
meistari í 1500 metra skrið-
sundi. Hann varð íslandsmeist
ari í sömu grein árið eftir og
j sétti það ár íslandsmet á 800,
1000 og 1500 metrum.
I fvrra, 1953, varð svo Helgi
ií þriðja sinn íslandsmeistafi
í 1500 metra sundi og setti þre
falt met, synti 800 metrana á
11:16,4, 1000 metrana á 14:11,8
og 1500 mctrana á 21:23,3.
Fyrri met Hélga voru 11:19,4
á 800 metrum, 14:15,7 á 1000
metrum og 21:25,9 á 1500
metrum. Met Helga á 300
metrunum síðastliðinn sunnu-
dag var 3:43,3, en iyrra metið,
sem Ari Guðmundsson átti,
var 3:47,5. Met Helga á 500
metrunum á mánudag var 6:
28,9. en fyrra metið, sem Ari
Guðmundsson átti, var 6:39,2.
BOÐSUND OG S.TÓSÓKN
Sveit Ægis hefur orðið fs-
landsmeistari í 4X200 metra
Framhald á 7. síðu. ,