Alþýðublaðið - 05.03.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 05.03.1954, Page 5
Föstudaginn 5. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁKVÆÐI um víðáttu fisk- j veiðalanöhelginnar við ísland er aðeins að finna í gömlum , tilskipunum þar að lútandi, og j má e:gi lengur við það una, að ákvæði í löguni kveði ekki skýrt og skorinort á um rétt i íslenzku þjóðarinnar til að búa . ein að auðlindum þeim, lífræn' um sem ólífrænum, sem finn- i ast í hafi umhverfis landið. j Friðunarákvæðin, sem sett voru 19. marz 1952 í samræmi við lög nr. 44. frá 1948, um vís- Indaíega verndun fiskimiða landgrunnsins, eru ekki á- kvæði um fiskveiðalandhelgi, og því varhugavert, þegar frið unaiiínan er kölluð landhelgis lína eða. fiskveiðitakmörk. Svo] sem kunnugt er, táknar land- 'helgisíína endimörk yfirráða- réttar hlutaðeigandi ríkis um tiltekna hagsmuni, og getur sá yfirráðaréttur verið mismun- andi mikill eftir því, hvaða hagsmuni er um að ræða, svo sem einkarétt til íiskveiða eða að því er tekur til tollgæzlu o. s. frv. Aftur á móti táknar frið unarlína endimörk þess svæð- Is, sem íriðuð er í einhverjum ákveðnum tilgangi, t. d. vegna fiskstofnsins, og geíur naum- ast náð út fyrir landhelgi þess ríkis, nema samþykki. annarra ríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, komi tll. Mismunurinn kemur hvað Ijósast fram í því, að samkvæmt eöii málsins get um við leyft fiskiskipum okkar að stunda hvers konar veiðar innan landhelgi, en slíkt kem- ur hins vegar ekki til gre'fia um friðunarsvæðið. . Víðfækan rélfur. Þegar reglugerðin frá 19. marz 1952 var birt, var þess sýnileg-a vandlega gætt, að ekki yrði á neinn hátt annan gefið í skyn en að hér væri einungis um friðunarlínu að ræða. Þessi aístaoa var eftir átvikum mjög hyggileg, en nauðsynlegt hefði verið, að skarið hefði verið tekið af um það. að í landhelgismálum ætt u.m við miklu víðtækari rétt en friður.arsvæðið benti til. Þó tókst svo til, að sum blöðin, sem birtu fréttatilkynninguna, kölluðu þær ráðsíafanir, sem hún fjallaði um, aðgerðir í landheigismálu-m og línuna landhelgislínu. Nauðsynlegt hefði verið, að þessi misskiln- íngur hefði verið leiðréttur, helzt þegar í stað. Fréttatilkynningai- utanrík- isráðuneytisins sumar hverjar og yfirlýsingar einstakra starfs manna þess hafa og verið var- hugaverðar að þessu leyti, þar sem t. d. er talað úm landhelg- ismál og landhelgislínu, þegar átt er við friðunarráðstafanir. Þess ber að minnast, áð al-' þjóðadómstóEinn í Haag stað- fésti me'ð dómi sínum í deilu- máli Norðmanna og Breta, að friðunarsvæðið við Noreg skyldi teljast landhélgi, enda þótt Norðme.nn. nefndu svæðið aldrei því nafni, heldur einung ls fiskveiðitakmörk. í því sam- bandi gæti einmitt verið sér- Friðunarlfnan og landhelgin stök ástæða- til að leggja á- herziu á það, að friðunarlínan sé ekki landhelgislína, ella kynni svo að fara, að alþjóða- dómstóliinn kvæði einhvern daginn upp dóm þess efnis, að friðunarsvæðið frá 19. marz 1952 bæri að telja iandhelgi ís- lands. Og þá kann svo að fara. að vér glötum rétti vorum til frekari' aðgerða og að þetta spor. sem að áliti svo margra. þar á meðal málgagns þess flokks. sem nú fer m.eð utan- ríkismál, verði ekki aðeins spor í rétta átt, heldur loka- sporið í þessu mikiivæga máli þjóðarinnar, en tilgangur þessa frumvarps er m. a. að koma í veg fyrir, að svo kunni að fara. Heppiíegasfa íausnin. . Um afmþrkun landhelginnar segir í fyrrgi-eindum dómi, aðj hún hafi alltaf alþjóðlegt honf og að hún geti ekki eingöngu oltið á vilja strandríkisins, svo sem hann birtist í innanlands- löggjCif þess.. Þótt framkvæmd afmörkunarinnar sé að vísu ó- hjákvæmilega einhliða gern- ingur, þar sem strandríkið eitt er bært til að framkvæma hana, lýtur gildi afmörkunar- innar gagnvart öðrum ríkjum alþjóðareglum. Þá segir enn fremur, að veita verði ríki því, er hlut eigí að máli, olnboga- rúm til að afmarka landhelgina í samræmi við hagsmuni ag að stæður. Ljóst er og, að taka verður tillit til .efnahagslegrar sérstöðu, svo og landfræðilegr- ar, enn fremur, að söguleg at- riði varðandi landhejgina skipta verulegu máli. f öllum þessum atriðum hef- ur ísland algera sérstöðu, og mun vera óþarfi að gera grein fyrir því, svo alkunn er hún. Mlkllvægf máf. Öllum má Ijós vera nauðsyn þess, að íslenzka þjóðin búi ein að auðlindum sínum í hafinu umhverfis landið, en aðrar þjóðir hafa einnig gert sér grein fyrir hagsmunum sínum að þessu leyti, og hafa sumar þeirra helgað sér land.grunn sitt, nú síðast eitt brezku sam- veldislandanna, Ástralía. Alþýðuflokkurínn telur, að ekki megi dragaist öllu lengur, að íslenzka þjóðin geri ráðstaf anir til þess að tryggja rétt .sinn í þesu mikilvæga máli, og því er frumvarp þetta flutt nú. Þess skal getið, að lagafrum- varp þetta er samið með hlið- sjón af þeim niðurstöðum, sem dr. Gunnlaugur Þórðarson hef ur komizt að í doktorsritgerð sinni, sem sé, að íslendingar eigi rétt til landgrunnsins alls, svo sem var á dögum þjóðveld- isins, eða a. m. k. til 16 sjó- mílna landhelgi. Um ei.nstak.ar gremar frum- varpsins skal þetta tekið fram: nær út fyrír 50 sjómílna tak- ? HÉR birtist greinargerð • mörkin. A þeim slóðum, þar ^ t rumvarps Hannibals Valdi-1 sern þessi landgrunnslína mundi liggja, eru dýptarlínurn ar víða mjög þéttar og halli sjávarbotnsin.s því mikill, en það er einn helzti mælikvarð- inn til að miða takmörk land- grunnsins við. Önnur ástæða er og til þess, að 50 sjómílna línan er sett ^ marssonar um fiskveiðaland ^ S helgi fslands, en meginefni^ S þess er, að fiskv'eiðaland- S { helgin taki til alís land-S S grunnsins og landgrunniði S takmarkist af línu, sem^ ^ dregin sé 50 sjómílur utan^ • yztu nesja, eyja og skerja^ . •við landið, en bar sem 200- jfram. rsfnilega sú, að söguleg- • metra dýptarlína Iand-^ ! ar bkur eru fyrir því, að um ^ grunnsins nái út fyrir 501 ,Það bil, er fiskvelðar erlendra ^ sjómílna línuna, takmarkast^ j manna hófu.st við ísland, hafi ^ landgrunnið af benni. ^ í fyrsta ,.landhelgin“, þ. e. svæð : ; ið. þar sem erlendum • skipum Ívar- með t.ilskipunum bannað að fiska, náð allt að 50 sjómíl- Varðandi takmörk Iand- um undan landi. grunnsins er stuðzt . við kenn-• er Þess og a-5 geta. að öll ingar dr. GunnLaugs Þórðarsomhelztu fiskimið við landið ar, en í doktorsritgerð sinni mundu lenda innan 50 sjó- segir hann á bls. 119—120: mílna takmarksins. svo s.em hin alkunnu Halamið að mestu. Hagsmunlr 03 aðsfæður. . bandi við landgrunnskenning- „Það er rannsóknarefni út a£ una:/ð ðr‘ Hermann Einarsson fyrir sig, hvernig ákveða skuli ffklfræðinSur telur lslendinf takmörk landgrunnsins. Eðli-' «lve«,einfæra unr,að veiða legast væri að miða við ákveð;þaní fisk,. sem æskilegt er að íslenzka þjóðin verður af$ hugsa fyrir framtíðinni. Ef til vill verður 16 sjómílna lanc- helgi orðin ónóg eftir 20 ár og 50 sjómíina landhelgi ein talin nægia vegna framfara í veiði-,. tækjaerð. Ef til vill verður botnvarpan orðin úrelt þá, fiste ur aðallega veiddur með raf- magnsveiðarfærum. Því er ís- lendingum riauðsyn eð gera nú þegar hinar ýtrustu kröfur." Tilgar.gur lagagreinar þess:- arar er -að tryggja ís-lenzku þjóðinni þann rétt, sem húa átti fyrir gildistöku samningsi Stóra-Bnetlands og Danmerk- ur frá 24. maí 1901, varðandi Iandhelgi íslands, helga ís- landi landgrunnið allt, enaa þótt. lögsaga verði ekki látin taka til þess alls þegar í stað, sbr. 2. gr. Loggæzfan. ið dýpi. Hentugra mun þó að miða við tiltekna fjarlægð un.d an landi. Þó virðíst heppileg- asta lausnin geta orðið sú, að taka tillit til dýptar og fjar- Iægðar í senn. Um landgrunnið við fsland hefur aðallega komið til tals að miða við ákveðið dýpi, 200 eða 400 metra. Telja verður eðlileg ast, að miðað verði við hvort tveggja í senn, fjarlægð undan verði veiddur á lavidgrunninu, án þess að fiskistofninum sé ofboðið. Ýfrusfu kröfur. Kenningin um íandgrunns- helgi, eða eignarrétt hlutaðeig- andi þjóða á Iandgrunni sínu er nær alveg ný, eða frá.því eftir aldamótin 1900, og var fyrst sett fram, að því er höf. landi og jafnframt tekið tillit bezt veit, af Spánverj.anum til sjávardýpis. Kæmi þá helzt-.Odon de Bureu á fiskveiðaráð- til greina 50 sjómílna víðátta.! stenfu í Madrid 1916. Hefði si'i Sú landgrunnslína mundi að , kenning verið komin fram árið mestu leyti falla á milli 200 og-1859 eða 1901, heíði þjóðin án 400 metra dýptarlínanna. Hins efa haldið þeirri kröfu fram, vegar verði 200 metra dýptar- J einkum ef hana hefði órað fyr- línan látin skera úr um víðáttu rir þeim framförum, sem síðar landhelginnar, þar sem hún' urðu í veiðitækni. Um 2. gr. Það er Íslandi e. t. "v.. ofvifia að 'hafa á hendi löggæzlu með allri landgrunnshejginni ■ með þeim . varðskipastól, sem vifi höfum yfir að ráða, enda eru nokkur svæði innan hennar, sem ástæðulaust er að hafa eft irlit með, en önnur. svæði em fiskiauðug, og þvi er þessi lei'ð valin, að Ieggj.a það í vald ríl::- isstjórnarinnar, hvernig Iög- gæzlunni skuli hagað, í því efni. Hins vegar þykir ekfci rétt, að ríkisstjórnin hafi alger* lega óbundnar hendur í þessu efni, og því er sett ákveðið 3ág- mark og miðað við þá iand,- helgi, sem þjóðin bjó við áður fyrri, 16 sjómílur, og um lei®- er göinlum tilskipunum gefio nýtt og aukið gildi í samræmi við álit alþingis um rétt ís- lands í landhelgismálum, er fram kom. í bænarskrá alþingisi 9. sept. 1869. Gert er ráð fyrir, að friðunarákvæðin haldíst ó- breytt- þannig, a.ð á þessu svæði, sem er a. m. k. 12 sjc- mílur, geti aðeins íslenzkt fiski skip stundað hvers konar vei'8- ar. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður: Litið eilt um búðsr á ÞinavötEum 4 MADUR' nokkur sveigir að mér í Mánudagsblaðinu 1. marz út af búðarrústum á Þing völlum. Ég læt þessa stú.ttu greinargerð. frá mér fara. af því að aðrir menn hafa vikið að sama efni, kurteislegar, en af sama misskilningi, að því er mér finnst. Fljótt á litið mætti virðast ^ MÁNUDAGSBLAÐIÐ S > birti 1. marz nafnlausa á-S ^ leilugrein á Kristján Eldjárn ^ S þjóðminjavörð og hafði • Shátt. I grein þessarí svarar^ S þjóðminjavörður málflutn- s • ingi Mánudagsblaðsins og S ^ræðir jafnframt um leifar S *> 1 v í v. ......í I, n S Joroin Grof í Hrunamannahreppi er til sölu og laus í fardögum 1955. Á jörðinni eru miklir ræktunarmöguleikar, og mikill jarðhiti. Bæjar og gróðurhús hituð með hveravatni. Túnið gefur a£ sér 500 hesta af töðu. Tilboð óskast í jörðina fyrir 15. marz næstk. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifsíofu félagsins, Hafn- arstræti 11, sími 81538. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. , j;1 vllUcl?1 vhinna fornu mannvirkja á? undarlegt, hve litið fer fyrir j,,. .... S lleifum fornra mannvirkja á - ,nífvo um. S Þingvöllum. Og . torskilið er, j hve fáar búðartóftir eru þar, \ jafnvel til muna færri en á ég kæmist á snoðir um, að hún sumum vorþingstöðum lands- hefði slíkt áform á prjónunum. ins. En þetta á þó sína skýr- Fornmannabúð er hugsanlegt ingu, og annað minjaleysi Þing að hrófa upp á sýningu, svo valla er alls ekksrt undarlegt, sem 1 leik eða tilraun og þó þegar að er gáð. Sumir menn með öllum. fyrirvara, en á Þing sakna þar þó mjög sýnilegra völlum á slífc tilraun ekki minja, finnst ekki vera sögu- heima og sízt að staðaldri, eins staður án þeirra og vilja jafn-' og menn virðast hugsa sér. vel láta búa þær til heldur en.! Fátt tel ég mér óskyldara en ekki neitt. Þannig er til komin að búa til forngrjpi, enda er sú hugmynd að láta gera búð í það ekki hægt. Eftirlíkingar fornum stíl á Þingvöllum til má gera, ef maður hefur frum- þess að gera staðinn „inter- hlutinn fyrir sér. Slíkar eftir- essant“. Ég aðhyllist ekki, líkingar geta komið að nokkru þessa hugmynd, hef því ekkijgagni, t. d. við kétmslu og til sinni jafnazt á við slíka eftir- líkingu, því að fyrirmyndkner engin til. Allmikil vitneskja .e.r þó tiltæk um fornar búðir, áf búðarrústum og fornsögurrj. Þessi vitneskja er góðra gjaída verð, en hún er gloppótt og endlst því miður ekki til »að- reisa á henni sannfræðilega fornmannabúð. búðirnar voru með torf- og Þykkt þessara Við vitum, • ací aflangar tóftir grjótveggjum, veggja vitum beitt mér fyrir slíkri betrum bót á þingstaðnum né tel skyldu mína að gera það. Hitt mundi ég telja skyldu mína, að að hafa þær með sér til minja úr framandi löndum, en ekki hæfir það okkar menningar- stigi að nota slíkt til að lífga vara löglega ráðamenn Þing- upp sögustaði. En þingbúð á valla, Þingvallanefnd, við, ef • Þingvöllum gæti ekki einu við nokkurn veginn, en ekk:c hæðina. Tóftir þessar stóða opnar og óvarðar allan arsins;. hring nema um þingtímann. . Þá var tjaldað yfir þær. þetta voru eiginlega tjöld með torf- og grjótveggjum. Þetta virðist allt hafa verið ofur einfalt, en sama er. Þegar til þess kæmi að hlaða búðartóft og tjalda síö an búðina í fornum stíl, mundii s amvi zkusamur maður öjót- lega nema staðar við óviðráðan leg vafaatriði. Hvernig var þetta og hvernig var bitt? Byg.gingameistarinn gæti auð- vitað lokið verki sínu einhvern veginn, gengið frá sinni forn- mannabúð fult.jaldaðri, en e£ hann liti um öxl, myndi hann' sjá verk sitt riða til falls. því að það hvfldi að Iiálfu á get- Framhald á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.