Alþýðublaðið - 05.03.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.03.1954, Síða 7
Föstudaginn 5. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IÁ Búðirnar á Þing¥öllumHýn,8lií!sleni,,uvis íFrh. af 5. síðu.) iÞingvalla. Staðurinn á það, gátum hans os heilaspuna, sem ! sem fornminjum er meira. Það er ótraustur grundvöllur, þótt. munu'einnig þeir finna, margir skarplegt kunni að vera. hverjir, þótt útlendir séu, en Ég þarf í rauninni ekki að|Bkeika vsrður að sköpuðu um orðlengja þetta. Mergurinn1'alla Þa menn> innlenda og er- málsins er, að ekM er hægt að‘km?a> ekki þykjast geta búa til fornaldarhús án þess að; ky ilt llU£t eoa auSa við neitt a það mori af órökstuddum til- ! Þmgvöllum, ef ekki er þar að gátum. Fornteifarannsóknir Cg'mmnsta kosti ein Iolsuð sagrakönnun geta veltt marg- i 3Uo- háttaðan fróðleik um bygging j _____ ar fornmanna, og smátt og'! smátt fyllist og skýrist sá fróð- Hel§Í SÍgUfðSSOIl lcikur. En þar með er ekki i sagt, að hann endist til þess að i Framhald a£ 4. síðu. byggja eftir honum raunrétt boðsundi fimm ár í röð og i Helgi Sigurðsson keppt með j henni í þrjú ár, 1951, 1952 og i 1953. Hefur sveit Ægis sett j met í boðsundinu á meistara-1 _ 1 skipfalífi fornmannahús. Það er h.segt að vita býsna margt, bæði al- mennt og einstakt. um hús, sem maður hefur aldrei séð, án þess að unnt sé að endurreisa! mótinu öll þrjú árin. Árið 1951 þau eftir þessari þekkingu, al- j tók Helgi þátt í Horðurlanda- veg eins og við vitum citt hvað ( meistaramótinu í sundi, sem mikils vert um útlit sumra I háð var í Álaborg í Danrnörku, fyrri tíðar manna, án þess að. og keppti þar í 400 og 1500 nokkur von sé um. að geta gert, metra skriðsundi. Loks er þess mynd, sem líkist þeim. að g'eta, að Helgi keppti á skóla Vera rná. að þeir séu margir, sundmótinu fyrir Gagnfræða- sem vihja ]áta gera fornmanna- skóla Austurbæjar 1949 og búð á Þingvöllum. En áður en ! 1951. Vann Gagnfræðaskóli menn hvetja til bess oninber-1 Austurbæjar boðsundið siðara lega og viðhafa íafnvel Ijótt árið. ' orðbragð. ættu þeir að eera sér | Sókn Helga Sigurðssonar ijósa alla anrmarka r’íks fyr- • sem sundkappa hafur og verið irtækis. Búðin. yrði diktur að í köldum sjó að íornum íslenzk miklu leyti, til aðhláturs frem- i um sið. Helgi hafur unnið sund Ur en aðdáunar innlendum ?em . bikar íslands fyrir 500 metra erlendum mönnum. Urn búðar-' frjáisa aðferð í sjó tvisvar rústirnar á Þingyöllum gegnir: sinnum. 1952 og 1953. Sund- allt öðru má'li, bótt fátækifgar, bikar íslands var gefinn af •séu og ekki skrautiegar, því að (Ungmennafélagi Reykjavíkur ■bær tala þó máli sannleikans, það sem þær ná. Þær tala máli þess sannleika, sem okkur er sæmst að. viðurkenna og það án blygðunar, að fcrfeður okk- ar byggðu hús ,sín úr þe'ln efn- um, sem. íi’a þola timans tönn. og þess vegna eru engin gömul hús til í landinu. Þetta er þátt- ur úr sögu þjóðarmnar og hann stór. Það væri gaman að eiga miðaldadómkirkjur úr steini á biskupssetrunum, eins og aðr- ar kristnar þióðir, en slík hús voru aldrei reist þar, og ég sé ekki, að ne'tt sé við því að gera. Það væri gamán, að Þing vellir væru ögn auðugri að sýni’egum minj-um þinghalds- 1910 og er forkunnar fagur. Er hann farandgripur, sem vinnst ekki til eignar. Sjóður sfofeiaður fi! m\m~ ingar m Sigríði Eiríks- dóffur fjésméður KONUR á Stokkseyri hafa stofnað sjóð til minningar uni Sigríði Eiríksdóttur ljósmóður, er lézt 6. febr. 1851. Kvenfélag Stokkseyrar hef- ur gefið 5000 kr. minningargjöf sem stofnfé. Ai'lir vinir og velunnar.ar hinnar látnu vel. metnu Ijós- ins forra. en svorta eru þeir. móður munu með gjöfum í til okkar komnir og stór mann sjóðinn heiðra minningu henn- virki voru aldrei á staðnum. jí,r- Sjóðurinn skal ávaxtast í Við þéssu er heldur ekkert aðjÚtibúi Landsbankans á Sel- ■gera. ! fcssi, þar til byggmg hins fyr- Annað mál er svo fcað. að, irhugaða sjúkraíhúss í Árnas- Þingvellir þurfa bess ekki við, i sý.slu hefst. að þeir séu skrevrtir með til-1 Verður sjóðurinn þá lagður búnum fornmin.iam, iafnvel í þá byggingu til herbergis, er þótt nærri ]a?i væru. Sá, sem fceri nafn Sigfiíðar Eiríksdóttur getur ekki notið bairra eins o.g beir eru. mun varla vera þann ig til rálarinnar. að hann gati hrifizt af fösrúm oe áögúrík- um stað, hvað sam fyrir hann er gert. Þinsvelh.r ta.la því máli, sem fler-tir ísierd.ingar Ijósmóðnr. Kvenfélag Stokkseyrar hef- ur ákveðio að helga sjóði þess- um einn dag ár hvert til fjár- öflunar. Þessar konur taka á móti 'giöíum í sióðinn: Viktoría Hall skilia, sem batur fer. Og er-1 dórsdóttir, Sólbakka. Guðríður ienda gesti burfu.m við ekki að , Jónsdóttir, Sunnuhvoli. Guð- biðja fésökunar á ’minjalaysi ríður Sæmundsdóttir, Móakoti. Trésmiðafélag Reykjavíkur Állsherjaraíkvæðagreiðsla um lagabreytingar, stjórn og aðrar trúnaðarstöður í félag inu fyrir yfirstandandi ár, fer fram í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8, laugardaginn 6. þ. m. klukkan 14—20 og sunnudaginn 7. þ. m. kl. 10—22. — Kjörskrá til sýnis.. Þeir, sem skuJda yfirgjald, verða að hafa greitt það áður en þeir kjósa. Kjörstjórn. HÚSMÆÐUR, forstjórar fyr irtækja. Hinn 1. ma.rz eru tvö ár lið- in írá stof.nun nýs fyrirtækis hér í bæ, sem er einstætt í sinni röð. En það er Raftáekja- tryggirgar h.f., sem kaskó- tryggir raftæki. Ég tryggði strax hjá fyrir- tæki þessu þvottavél, sem hafði verið næstum stöðugt í ólagi í 10 ár. Ég hafði greitt mikið fé árum saman fyrir við gerðir á henni og auk þess kost j að standsetningu hennar, áður en hún var tryggð. En allt reyndist þetta unnið fyrir gýg. Vélin bilaði brátt, er hún bafði verið tryggð. En þá lét trygg- ingin gera svo vel við hana, að hún er betri en ný og hefur ekki bilað nær því í heiit ár. Við- gerðin kostaði trygginguna samaniagt mikið á fimmt þús- und krónur. Ef Raftækjatrygg ingar h.f. hefðu eltki komið til skjalanna, væri ég búinn að j fieygja vélinni, enda var égj hættur að nota haná, er trygg- ingin lofaði að koma henni í standsetningu. Þar sem fyrirtæki þetta tryggir varanlegt viðhald-tækj- anna, þá álít. ég vegna hins mikla gjaldeyrissparnaðar, seni af því leiðir. að þetta, sé þjóð- r.ytja fyrirtæki, sem sé sjálf- sagt að fela viðhald raftækja, enda útvegar það varahluti, sem oft eru el].a ófáanlegir með öllu, og lætur ábyrga menn gera við. Tryggingin kostar við gerðina alveg og ber ábyrgð á að hún beri órangur. En verði maður að fleygja ísskáp og þvottavél, getur það kostað 14 000—17 000 krónur. Ég ólít að sízt sé minni ástæða að vá- tryggj a gegn bilunum en gegn brunatjóni, enda er iðgjald fé- lagsins fvrir bflanatryggingar þessar svo lágt. að það n-emur trauðla kostnaði við að lita á tækin einu sinni, ef þau bila. Ég óska fyrirtæki þessu allra heilla í framtíðinni og álít, að reykVískir rafvirkjar eigi þakk ir skilið fvrir að koma á fót á- byrgri viðgerðarstofnun í sam- bandi við starfsgrein sína, ssm abir eiga kost á að fá örugga biónustu hiá fyrír fyrirfram ákveðna heldur væga þóknun. Virðin.garfyllst. Jón Fannberg kaupmaður, Garðastræti 2. Þýzkar bækur í Bæjar- kékasafninu. FÉLAGIÐ Germanía á nokk- urt safn af þýzkum bókuni, en vegna skorts á hentugu hus. næði liefur ckki verið unnt að 1 veita mönnum aðgang að þeim ! nú um alllaugt skeið. Úr þessu hefur nú verið bætt með sam- komulagi við Bæjarbóltasafn Reykjavíkur. Hafa bækur fé- lagsins verið teknar í vörslu safnsins og eru þar í sérstakri deild í hinum vistlegu liúsa- kyn'num safnsins. Eiga menn þar aðgang að bókunum eins og öðrum bókum safnsins, bæði til útlána o? afnota á lesírasal. Auk bóka þeirra, sem eru í eigu félagsins, eru þarna einn- ig þækur, sém lánaðar eru hing að til lands fyrir tilstuðlan I þýzka sendiherrans hér, Dr. j K. Opplers. Er hér um að ræða nokkurs konar farandbókasafn, jsem er til afnota hér um tak. markaðan tíma, en að loknum Til sölu er verzlunarhús í Bústaðahverfi (Hólmgarður 34). Fjölritaða íýsingu ásamt söluskilmálum afhendir Gísli Teitsson, Bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16, 3. hæð, og veitir hann nánari upplýsingar. Skrifstofa borgarstjóra, 4. marz 1954. þeim tíma er skipt um, og koma þá nýjar bækur í stað þeirra, er fyrir voru. Með þsssu er tryggt að jafnan verður hér til afnota hið nýjasta úr þýzkum bók- menntum. Fyrir nokkru barst hingað fyrsta sendingin, um 500 ein- tök, og verði áhugi fyrir bók- um þessum, hefur sendiherr- ann haft við orð, að unnt muni vera að útvega fleiri bækur, sern í honum eru. Gert er ráð fyrir því, að einstakir kassar verði sendir til annarra staða hér á landi til útlána, þar sem áhugi kann að vera fyrir hendi. Hafa bækur þegar verið send. ar með þessum hætti til Akur eyrar og Hellu. al æsku landsins. Talið er, að tíu milljónir sænskra króna sparist við afnára áfengis- skömmtunarinnar, og verður m eginhl utanum af því fé varið til bindin-disstarfseminnar. HÆKKAÐ VÍN OG TÓBAK. Sænska þingið hefur í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaga s hækkað verulega skatt á áfengi og tóbaki. Urðu miklar deilui* um það mál í sænska þinginu áður en tillögur stjórnarinnar náðu fram að ganga. Hækkun in af áfengi og tóbaki í Sví- þjóð kemur til framkvæmda frá og með næstu mánaðamót um. Blinda Áfengismálin Framhald af 8. síðu. væri að tilgangur íaganna ætti að vera sá að vinna gegn mis- notkun áfengis í iandinu og útrýma því böli, sem henni sé samfara. Taldi hann deildinni skylt að reyna að breyta frum varpinu til betra samræmis við álcvæði fyrstu greinar. STERKARI BJÓR SÆTIR GAGNRÝNI. Pétur Ottesen flutti snarpa ræðu móti frumvarpinu, og snerist gagnrýni hans um ýms sömu atriði og hér hafa verið rakin. Ræddi hann sérstaklega um ákvæði 12. grainar og. lík- urnar fyrir því. að ástandið batnaði ,við vínsölu í flestum veitingahú sum. Karl Guðiónsson bað nefnd bá, sem málið fengi til með- ferðar, að athuga það sérstak lepa, að mann gætu orðið ölv- aðir við störf sín af drykkíu öls með þeim áfengisstyrk- leika. sem nú væri beimilaður í frumvarpinu. En varla mundi vsrða bæig.t að draga há t;l ábvrffða1’. bótt beim vrði eitthvað á í starfi vagna ölv- unar ef drykk. sem að íslenzk- im lögum teldist ekki til á- ferora drv.kkia. Að umræðn lokinn-í var roál inu vísað til allfheri'arnefnd- ar. —- Fiölmenni var á áheyr- endapöllum þingsins. Fr&mhald af 8. síðu á landi. Telur Guðmundur það brýna r.auðsyn að hefja þeg- ar a’menna leit á gláku hjá fólki, sem komið er yfir sex- tugt og þá muni verða unnt að fækka bl'indut.ilíellum hér á landi til stórra inuna. Vín og öi Framhald af &. síðu. vinnutírna. Hliðstæðar tak- márkanir munu og verða á sölu áfenga ölsins í Svíbjóð eftir að hin nýja áfengislög- gjöf kemur til framkvæmda.! Sænsku blöðin ræða þetta mál mikið og telja vafalaust, að boðaðar breytingar stjórnar- ir..nar á áíenglsmálunum nái fram að ganga, þó að um það verði harðar deilur í þinginu. AUKIÐ BINDINDI. Jafnframt því, sem þessi nýja áfengislöggjöf kemur til framkvæmda, ætJar sænska stjórnin að stórauka fjárveit- j ingu til þindindisstarfseminn ar og sér í lagi að leggja áherzlu á bindindisboðun með Amerískur hafísfræöiog- í ur sfaddur í KVÖLD heldur Jöklai’ann sóknafélag íslar.ds fund.r.í. L„< kennslustofu háskólans. J&me-.- rískur hafísfræðingur, Hgnryy Kaminsky, sem hér hefur dval-, ið í nokkra daga, mun sýna á fundinum litfilmu af hítfis-.í svæðum í grennd við Græn- i land og segja frá rannsóknuroif sínum þar. . ^ 88 þús söfnuðusf í í Reykjavík J | FJÁRSGFNUN Rauða Éross'. [ íslands gekk betúr í ár, en, | r.okkru sinni fyrr. í Revkjavík, ! einni söfnuðust 83 þús. kr.. Ás, . öskudaginn í fyrra söfnuðust, j 78 þús. kr. í Reykjavík og var' það þá meira en nokkru sinni áður. Er stjórn Rauða kross-'; ins þakklát bæjarbúum fyriF þessar rausnarlegu viðtökur! Sfyrku? úr minningar- ■ sjóöi ións Þorlákssonar verkfræöings STYRKUR var veittur úd sjóði þessum í fyvsta sinn 3.’ marz s. 1.. á afmælisdegi Jóns heitins Þorlákssonar borgar- stjóra, og 'hlaut. styrkinn, rúm ar 3 þús. kr., Bragi Sigurþórs son, stúdent í verkfræðideild háskólans. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld. Flutt verður erindi eftir Edwin C. Bolt. Hljómllst. Gestir vel- komnir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.