Alþýðublaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 8
ift.LÞÝÐUFLOKKURIYN heitir á alla vini sína og fylgismenn að vinna ötullega að út- Jbreiðslu AlJjýðufclaðsins. Málgagn jafnaðar- 'stefnunnar þarf að komast inn á hvert al- (jýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- fimodnir menn kaupi blaðið.. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastui áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir l>ér nýjustu fréttir erlendar og innlendar. i /Áfengislagafrumvarpið komið fii umræðu í neðri deiid I0ómsmálarát5herra fylgdi því úr hlaði, en fjórir þingmenn mæltu í móti ÁFENGISLAGAFRUMVARPIÐ er nú komið frá Efri deild. Var það tekið til í'yrsiu umræðu í Neðri.deild í gær. Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra hé!t stutta framsöguræðu og mailti með sambykkt frumvarpsins. Skýrði ráðherrann frá því. að í frumvarpinu, eins og það var lagt fyrir þingið í fyrra, hafi verið h'eimild til að hefja Pruggun áfengs öls, en nú hefði það ákvæði verið fellt •liður við endurflutning máls- íns. Þá gat ráðherrann þess, að efri deild hefði nú breytt ekilgreiningunni á áfengum dry.kkium úr 2!4 9r miðað við jrúmfliál í 4,4%, og væri það i.neginbreytingin, sem orðið befði á frumvaroinu í efri deiki. Aðalbreytingin, sem í frum raroinu fælist. miðað við gild andi áfengislöggjöf. sagði ráð herrann að væri sú, að veit- ir.gahús, sem uppfylltu ákveð :;.n skilvr-ði. ættu nú að fá föst vinveitingaley.fi. 'hvaoa veitingahús ERU FYRSTA FLOKKS? A3 lokinni framsöguræðu dómsmálaráðherrans. tóku þess ir þ.ingmenn til máls: Lúðvík Jóöefeon, Pé.tur- Ottesen. Hanni bal Valdimarsson og Karl Guð iónsson. Húðvík Jósefsson spurði ráð herrann, hversu mörg veitinga hús í Reykjavík mundu fá cöst vínveitingaleyfi, ef frum varoið yrði að lögum, Ekki hafði ráðherrann nein ,TVÖr á reiðum höndum um það, en skilyrðin, sem veitingahús- »..im eru sett í frumvarpinu, eru aðeins þau. að veitinga- hfisið hafi á fcoðstólum mat og cjölbrevtta óáfenga di-ykki og j sé að dómi stjórnar Sambands ( gistthús- og veitingahúseig- enda fyrsta flokks. D70MA VEITINGAHÚSA- MGENDUR HÚS SÍN 2; EÐA 3. FLOKKS? Benti Hannibal Vf\ldiinars- son á, að samkvæmt þessu ,gætu sennilega flestar „sjopp ur“ Rieykjavíkjir fengið vín- veitingaleyfi affaii^; með því 11. hverfið l ELLEFTA HVERFI Al- ^ ^ jjýðuflokksfélags Reykjavík-^ Sur heldur afmælisfund i ( ^ kvöid og hefst hann me’ð) ^ sameiginlegri kaffidrykkju S ) kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við> að ftéfja einiSjverja smávegiis matsölu, því að skilyrðinu um fjölbreytta óáfenga drykki fullnægðu þær allar. Þá taldi þingmaðurinn. að stjórn Sam- bands gistifcús- og veitingafcús eiger.da kynni að verða völt í sessi. ef hún gerði mikið að vþví að dæma veitingafcús fé- lagsmanna í annan eða þriðja .ffekk. og ein= gæti það orðið alláh.ættucamt vegna málshöfð ana, er af slíkum dómum gæti lei.tt. — Mætti bví búast við, að fiest veitingafcúsanna yrðu fyrsta flokks, þegar eigendurn ir sjálfir eða . félagsfcræður þeirra ættu að fara með úr- skurðarvaldið um það. Hannibal lét einnig í liós undrun sína á því. að hinni albjóðlegu skilgreiningu á áfengum vökva skyldi hafa verið ’breytt í efri deild. en bað hefði nú verið hækkað ná- lega um helming. Taldi Hanni bal þetta ákvæði og f jöldamörg önnur vera í æpandi mótsögn við fyrstu grein, þar sem sagt Framhald á 7. síðu. í McCarihy hæiiulegur J áliii Bandaríkjanna Isegir Herberl Morrison ; IIERBERT MORRISON j fói’ í gær hörðum orðum um ^ McCarthv og baráttuaðferðir • hans og kvað svo að orði, að ýMcCarthy rýri álit og heið- \ur Bhndaríkjanna meira en jnokkur annar maður. ^ Morrison kvað raunar ^fyllstu ástæðu til að gjalda ^varhuga við kommúnisman- (um og láta engan bilbug á 1 sér finna gagnvart honum, V en liins vegar nái cngri átt (að ælla að hræða fólk frá að v gegna skyldustörfúm sínum ' með hnej’kslanlegum yfir- ^hej’rslum og ofsóknum. ; Deila Eisenhovvers og Mc (Carthys er mikið rædd í v heimsblöðunum. Flest blöðin ' í Evrópu og frjálslyndari ^ blöðin í Ameríku eru þeirrar ^ skoðunar, að Eisenhower ; hafi enn ekki látið skerast (nægilega í odda gegn Mc v. Carthy og baráttuaðferðum ^ hans. Nevv York Times segir, að afturlialdsöfiin í Banda- V ý rikjunum undir forustu Mc- (Carthys hafi byrjað opin. Vbera uppreisn gegn Eisen- v hovver og því hljóti forset ^inn að láta hart mæta hörðu. Veggfóðrarar samþykkir breytingu á Iðnaðarmáiasfofnun Islands Mótmæía innflutníngi höggsteypu-húsa FÉLAG VEGGFÓÐRARA hélt nýlega aðalfund í Rej’kja- vdk. Sámþykkti fundurinn m. a. að Iýsa sig efnislega samþykk- an framkominni tillögu Landssambands iðnaðarmanna um breytingu á Iðnaðarmálastofnuninni. Einnig mótmælti fundur- inn innflutningi á höggsteypu-húsum. Samiþykktir fundarins fara hér á eftir: Fnndurinn harmar þau mis S S ! ^ Hverfisgötu. ^ Til skemmtunar verður:^! ýLeikþáttur: Áróra • Halldórs. ^ Sdóttir og Emilía Jónasdóttir, ; Seinsöngur, ungfrú Áslaug S Siggeirsdóttir, íslenzk kvik-S ? mynd og samkveðlingar? ^ Alþýðuflokksfólk fjölmenn • -yið. j ;!S Það er áríðandi að tilkynna ; Sþáttöku í síma 1159. S S t tök, sem orðið hafa við stofn- un Iðnaðarmálastofnunar ís- lands, þar sem algjörlega hef ur verið gengið hjá samtökuni iðnáðarmanna, og þeim engin ítök tryggð um rekstur stofn- unarinnar. BREYTINGAR A IÐNAÐAR- MÁLASTOFNUNTNNI. Fundurinn lýsir sig efnislega samþykkan framkomnum til- lögum Landssambands iðnaðar manna um breytingu á iðnað armálastofnuninni og skorar á L. í. og iðnsveinaráð ASÍ að hafa náið samstarf um að þess ar breytingar nái fram að gar.ga, svo og önnur sameigin leg fcagsmunamál iðnaðar- manna. Enn fremur voru samþykkt mótmæli gagnvart innflutningi á svonefndum Schocbeton-fcús um, sem Landssamband iðn- aðarmanna hefur kröftuglega mótmælt, enda liggur fyrir álit sérfróðra manna um það, að slíkar byggingar standast ekki samanburð við innlenda húsa- gerð. STJORNARKJOR. í stjórn voru kosnir: Ólafur Guðmundsson for- maður, Guðmundur J. Krist- jánsson varaformaður, Þor- bergur Guðlaugsson ritari. Einar Þorvarðarson gjaldkeri og Friðrik Sigurðsson með- stjórnandi. Varastjórn: Valur Einarsson og Guðmundu.r Helgason. Endurskoðendur: Hallgrím- ur Finnsson og Sveinbjörn Kr. Stefánsson. Seinusiu fónleikar Tanner sysira í kvöid .TANNER SYSTUR, hinar kunnu en(sku dægurlagasöng- konur, hafa nú haldið hér ferna hljómleika, í gærkvöldi og í fyrrakvöld, við mikla hrifningu áheyrenda, bæði vegna söngs síns og framkomu. Seinustu hljómleikar þeirra verffa í Austurbæjarbíói í kvöld. V e ð r i ð í d ag Hvass norðan, léttir til. Fjallfoss, þegar hann lagðist að landi í Reykjavíkurhöfn í gær_ morgun. Ljósmynd: Stefán Nikulásson. Hfyffaiisfaia blindra hjá okkur með hæsiu í heiminum BLINDA er algengari á Islandi eh í nokkru öðrn landi í Ev rópu og Ameríku. Einkum er blinda hjá öldruðu fólki miklu al- gengari hér á !amli en annars staðar. Hins vegar er tala blindra barna og jngra fólks svipuð hér og erlendis. Orsök þess er súr hversu augnsjúkdómurinn gláka er/algengur hér, cn gláka kem ur einkum fram hjá öldruðu fólki. Skýrt er frá þessu í grein eftir Guðmund Björnsson augn lækni, sem birtist, í síðasta töluhlaði' Læknablaðsins. FLEIRI BLINDIR HÉR EN ANNARS STAÐAR. Erfitt er að gera nákvæm- an samanburð á tölum um blindu vegna þess að skilgrein ing blindu er ekki alls staðar hin sama. Hins vegar breytir það ekki meginniðurstöðum í þessum samanburði. í 'árslok var lágmarkstala blindra hér á landi 434 eða 3%0. Sambærilegar tö'lur frá Eng- landi sýna að um 1,8% eru þar blindir, í Bandaríkjunum nálægt 1,7%C og á hinum Norð urlöndunum 0,5*%. STAÐIÐ í STAÐ í HÁLFA ÖLD. Árið 1890 var hlutfallstala blindra á íslandi 3.8%0 og sést á því, að hlutfallstala blindra hefur nær staðið í stað í rúma hálfa öld á sama tíma og er- lendar þjóðir hafa stórlækkað blindratölu sína og almennar framfarir hafa orðið í heilbrigð isanálum hér á landi. Af hinum blindu voru 243 karlar eða 56% og 191 kona eða 44%. Athyglisvert er. að tala blindra er hlutfallslega he1mir.gi hærri í sveitum en í bæjum. I kaupstöðum búa samtals 193 blindir eða 2,2'% af ölluns íbúum og 44,5% hinna blindu. f sveitum búa 241 blindur eða 4.3'cr ífcúa og 55,5% allra blindra. BLINDIR Á ÖDRU AUGA ÁN ÞESS AÐ VITA AF ÞVÍ Um 60%; blindra á íslandi hafa misst sjónina vegna glákts (glaukoma simplex). Aðalorsök þess telur Guðmundur Björns- son þá, að sjúklingar leita of seint til læknis. Sj úkdómurinn er mjög hægfara og hafa menni jafnvel orðið blindir á öðra auganu án þess að vita um það fyrr en hitt augað var far ið að skemmast líka, Gláka kemur einkum frams hjá öldruðu fólki. 4,1% hlnna blindu er á aldrinum 50—59 ára, 8,3% 60—69 sra. 22.1% 70—79 ára og 43.2% 80—89 ára. Það er þessi alrenga blinda aidraðs fólks, sem veld- ur hinni háu hlutfallstölu hér Framhald á 7. síSu. Svíar losna við skömmtun á- fengis og fá sterki öi Ers skattur á áfengi og tóbaki hefur verið hækkaður alimikið STÆRSTA MÁL sænska þingsins í ár vcrður setning nýrl* ar áfcngislöggjafar. Er talið, að skömmtun áfcngis í SvíþjóS verði afnumin frá og með 1. október 1955 og sala áfengs öls lej’fð í landinu frá sama tít'na. Beitir sænska ríkisstjórnin sér fj’rir bréytingunm ó grumlvelliáillagna sérstakrar nefndar, rcm fjallaði um má! þetta og sldlaði ýtarlegu áliti í fyrra. Áfengisskömmtunin í Sví- þjóð þykir hafa reynzt illa, og sumir halda því fram, að ástandið í áfengisrriállunujm. þar sé nú orðið verra en það var, meðan hömlulaus áfeng- issala var leyfð. Nefndin, sem rannsakaði þetta, komst að þeirri niðurstöðu, og hún mót ar afstöðu ríkisstjórnarinnar til hinnar > nýju áfengislög- gjafar. STERKT VÍN MEÐ MAT. S.terkt vín í veitingahúsuni: mun hins vegar aðeins fást með mat, en engar hömlur verða lagðar við því að fram- reiða borðvín. Enn fremur verður ákveðið, að sterk vín fáist aðeins á veitingastöðum tilskilinn tíma sólarhringsins, og mun lögð mikil áherzla á það að hindra vínveitingar í Framhald á 7. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.