Alþýðublaðið - 06.03.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1954, Blaðsíða 5
jLaugardaginn 6. marz * 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MANSTU EFTIR Höfuðbólið og hjáleigan: ngsins Kaupinhöfn mundu. Þeir- höfou yfirklæði, fylgir cancelerinn með mörg- hver náðu frá makka á lend um af ríkisins ráði og eðla- Barst þú nokkuð meira me þér inn í veröidina! Ó, GUÐ GÆFI að þeir. sem skelfilegan dóm, hvað vilja hann hefur blessað með auð- þeir þá segja á meðal vor, sém legð veraldar þessarar, þeir ekki einasta stinga úr sér aug_ vildu þó, segi ég, einíhvern- un, nær þeir sjá einn þurfa- tíma hugleiða hvað mikið þeir mann, eður annan, sem vinn- eru Guðs voluðum tímum ur baki brotnu fyrir því, er- skvldugir. Seg mér, þú sem þeir brúka til munaðar sér,- veltir þér í maurunum og varla heldur og rýa Guðs volaða UM sumarið Anno 1618 kom ÍDÍskupinn af Bremen inn í Danmörk á fund kóngs í þeirri meiningu' að kjósa til biskups eftir sig 'hertug Friderich, fcóngsíns son, hver eð var hinn 5’ngsti af kóngsins sonum. Og nær sá dagur kom, að fbiskup skyldi koma til Kaup- fcnhafn . á -kóngsfund, þann Emorgun þjóst kóngurinn með weglegasta ‘hætti, hans .bróðir tog þeir tveir ungu herrar. Og Jbeirra apalgráu hestar voru o-g prýðilega tilsettir með vegleg- tim söðlum með gulli og gim- steinum og perlum settir, er eiokkur þúsund dali gilda aftur og niður á miðlið hest-j fóiki. anna. sem veglegum hætti sam j------------- in og með gimsteinum sett og ’ Þessi borgaraskapur var allur dýrmætum perlum. Beizlin! veglega búinn og útstafferað- hestanna voru öll slegin og sett ur, rneð sínum munsturbúningi með gullperlum og gimstein- og ýmsum kólor og lit, með um, sem gilda mikla summu ' gylltum skórósum og bardýruð peninga. iim silkileggbönduni og gj’llt- — ------ um snúrum á sínum silkiklæð- Kóngurinn bar dýrðleg klæði um og gylltum hattböndum og af guðvefjum og hinir áður prýðilegum, fjöðrum um þeirra greindir. 4 með gullkeðjum. hatta.----------Svo.stigu þeir af Miklar fjaðrir og. veglegar sínum hestum og gengu upp á voru umkrdng þeirra hatta og: kóngssalinn. náðu þeim á herðar niður. Stíg • Hófst þar stórveizla og stór- vél höfðu þeir sér á fótum með hóf. Jón Ólafssón Indíafari. 'gylltum sporUm. Þeim eftir- i- Reisubók. Frá jólutn lil Jónsmessu BYRJAÐIST harði vetur. sá ér kallaður var Lurkur. Þá drukknuðu á farmaskipi Skál- feoltsstaðar 24 menn, fyrir framan Hraun í Gnndavík. — Vetur aftakanlegur til harð- Enda. um allt ísland. Almenni- legur peningafellir. Engir rnenn mundu þá þvílikan harð indavetur frá jólum og til Jóns rnessu. Lá ís fram langt á sum ar. Grasleysi mikið. Þetta köll líuðu margir Kynjaár. — — Kom fyrst inn sú danska si.gling, höfðu fengi.ð af kóngi hafnirnar. Urðu þá mikil og vond umskipti til kauphöndl- iunar.---------Skyldu 3 borgir hafa landið: Kaupenhafn, Hels ángjaeyri og Málmey----------og getur kóngurinn þess, að hann þykist án efa þenkja, að slíkir lcaupmenn (þýzkir, hollenzkir, Lrezkir kaupmenn, sem verzl- aiðu hér áður en einokunin varð alger) hafi ekki haft all- lítið gagn, af landinu, en hann sæi gjarnan, að hans ríkis und irsátar yrðu heldur þess, njót- andi. Mannfall af fátæku fólki um allt ísland af harðindum og sulti, gekk og blóðsótt, dó og mannfólkið af henni mörgum tugum saman í hverri kirkju- sókn. Þetta kallast Blóðsóttar- ár.---------- A þessum tveimu.r fyrirfar- andi hörðu árurn með því þriðja hörkuárinu, sem mest undir bjó, féllu í Hegranes- þingi 8 hundruð manna. Svo hafa menn reiknað .að um allt ísland hafi á þessum 3 árum fallið níu þúsund manna. Þetta var kallað Eymdarár. Það bar til að slcip kom út enskt á Hjallasandi undir Jökli. Var þar á íslenzkur maður, Ólafur Gottskálksson frá Hundadal, hann var bólu- sjúkur fluttur á land og sló þegar sóttinni á landsmenn og dó mjög margt og hið mann- vænlegasta fólk innan þrítugs og ei eldra, varð rnlkið mann- fall.----Kölluðu þessa marg ir miklu bólu.------- Drengir og stúlkur voru þá flutt sunnan norður og í Aust- fjörðu og tekin fyrir þó'knun 60 eða 80 álnir fyrir dreng, en 40 fyrir stulku, olli því mann- ekla af ungmenni.----- Þá var og höfð varúð á, að veizt hvað þú skalt af þeim gjöra: Þegar þér var kastað inn í heiminn undir eins og fátækis barninu. hvað hafðir þú meira til un'nið af guði heldur en það? Voruð þið ekki báðir eins í svndinni getnir? Barst þú nokkuð meira með þér inn í veröldina heldur en hann? Eð- ur muntu meira í burtu bera? Hvar fyrir var Guð þá skyld_ ugur til að gjöra þig slíkan, en hann fátækan? Ekki til þess, að þú skulir kaþpala þinn synd- * uga búk eins og þessi dári, ekki til að bua þig í skart eins og hann, ekki til þess að upphefja þitt hjarta eðúr festa það við auðinn, en gleyma þínum bróð- ur, sem að nauðstaddur er, heldur til að dýrka sig þar með, °g leggja svo mikið af við hann, sem krefur, því hann er húsbóndinn, en hann krefur svo mikils, sem hinum volaða má verða hólpið með og þú kannt vel að missa, og það jafnan nær þú sér eður heyrir einn nauð- staddan og nær þú það sér eður heyrir, þá vit, að þar er kom- inn einn skuldamaður frá Guði til að beiðast þess, er hann I lánað hefur og þú hefur of s'auði og eta sitt brauð í þeim.v andjitis sveita? Hvað muna,. þeir segja' vílja? Hvers mu.hu V þeir vænta sér, riær þeir eiga’ ’ að skilja við allt það, ér þeir, með rangindum hafa saman-. dregið? .......... J ó n V í.d.a 1 í n,.. (Úr predikun á fyrsta ■ eftir Trinitatis). sunnudag.: á fcdldart klaka íslenzkir hefðu engan kaup-' mikið en hann má vel bjargast skap við engelska menn. Sent i vig_ Þegar þu krefUr £kuidar tkiP.. Í^^fc^^íþinnar hjá aumingja nokkrum og hann hefur það ekki til, eð- án hvort ekki fyndist íslenzk vara á fiskiduggum enskra manna., , , , _ . Það skip var við ísland eftir ur hann “a Það,el missa sms stors baga, þa krefur hann veturnætur og kannaði dugg- urnar og flutti fram í Dan- mörku nokkra menrs þá sultar- muni þó víxlað höfðu. Annálar og Árbækur Espólíns. Fallinn félagi ÞÚ VILDIK hréman jöfnuð og væntir betri dags með veldi nýrra strauma og hugsjón, bræ'ðralags. Þú þráðir nýja bygging með þjóðarviljans snið. Ög þér fannst mál að skapa sér hreinni sjónarmið. Þú öreigana skild/r og öll þín hreina sál var óskipt við að bæta og styðja þeirra mál. Því varst þú stundum beizkur að vegurinn þar lá fsem vonleysið og þjáningín ófst um hverja þrá. KÁRI TRYGGVASON. S S s s s s s s s s s s V s s s s s $ s s s s s c. s s s s s s s s s s s I S s s s s s Hér a landi FRJÓRRI LÖND með völlum víðum vantar á sléttum afdrepin, en nóg er skjólið hér í hlíðum og hlýr er margur dalurinn, og bótt hér verði dægur dapurt, dynji þungleg veðraföll, og stundum kannske nokkuð napurt, næðir seint í gegnum fjöll. Hér skal þjóðin þrifa leita og þroska fulls, en ei til hálfs, hér vér allrar orku neyta í eigin hag og landsins sjálfs. Okkar skulu eigin hendur yrkja landið, græða skóg, sjálfir verja strauma og strendur, stjórna á vorum eigin sjó. « Hér eru vorar heimagættir, hér skulu vorar allar ættir eiga ból í hinsta lið, hér skal allar aldaraðir íslenzk tunga hafa skjól, mörgum kenna móðir og faðir málið það unz slokknar sól. .. Fomólfur. þig undir eins í Guðs umboði þeirar skuldar, er þú átt hon_ um að lúka, en hann hefur vesalingum gefið, látir þú hana ekki til, þá verður þú skuldaþrjótur guðs, já, þjófur í hans augliti, þar þu stelur úr sjálfs þíns hendi. Ó, guð betri vorar tíðir. Sat- an hefur kaupmenn sína í guðs kirkju meðal vor, ■ það er í rnannanna hjörtum, hverja hann gjört hefur að ræningja- bæli, ei síður en Gyðingar EITT SENN um vetur vary ... séra Jón Þorláksson á Bægisá-/ staddur á Akureyri, eftir. aðv hann var orðinn gamall og halt.. , ur, sá hann þá úr búðardyruin, að einhvér vár að hénda gam- • an áð helti hans og hermdi efí- ■ ir honum í göngulagi. Varð honum þá skapbrátt og kvað: Þú sem mæddum rnanni geð- meiðir án saka og raka, annað eins hefur áður skeð og þú rækir niður hnéð . á kaldan klaka. Maðurinn fór fram í Eyj a- fjörð um kvöldið, en skrikao’i . fótur fyrir neðan Kjarna og féll, svo að af gekk leggjarhöf- uðið, og lá hann í því hálfan vetur. Huld: í. BEZTA VOPNIÐ, EF BRUGÐIÐ ER RÉTT EN FYRSTA lífsskilyrðið fyrir því að verkamenn geti hrundið málum sínum í horfio : er það, segir Lassalle, að þeir öðlist stjórnmálavald og skil- yrðið fyrir því er sftur, að a'J- mennur kosningarréttur verði í lög tekinn. í þessu er fólginn sá hinn mikli skerfur, er Lass^- alle hefur lagt . til jafnaðarbar- áttunnar. Hann beindi jafnað- armönnum inn á stjórmála- brautina. Áður vöktu blóðugar byltingar og strætavíg fyriii* • jafnaðarmönnum svo sem eina , leiðin til framkvæmda á hug- sjónum þeirra. Lassalle koxfflo. baráttunni inn á grundvöll1 ‘ (þirgræðisins pg benti á nf/ forðum musterið, en hvaðjVopn: almennan kosningarrétl. selja þeir þá og kaupa? Þeir j selja hinn réttláta fyrir pen- inga og hinn volaða fyrir einn. ^ i skó, þeir troða höfuð fátækra ( : í saurinn og umturna vegum i. . þeirra hæglátu, en um síðir S : selja þeir sínar eigin sálir. Þess b j getur . Sýrach í 10. kap. með ■ þessum orðum: ekkert er rang- • látara fégjörnum manni, segir hann, því hann lætur fala sálu sína, þar fyrir segir frelsarinn, að lítið gagni það manninum, að hann eignist allan heiminn, og líði töpun á sálu sinni, hvar um þessi ríki maður má öllum þeim ljóst dæmi vera, er elska kroppinn meira en sálina. Ekki stendur hér í guðspjall- inu, að hann hafi verið illa kominn að auði sínum, það var hans fordæmingar- sök, að hann brúkaði hann til óhófs, en gleymdi hinum nauðstadda og fáráða. Nú ef hann fékk svo Ólafur Björnsson: (Jafnaðarstefnan.) Kæra Bjeíke HÖFUÐSMAÐURINN (Hen,- rik Bjelke) kærði á því þingir> heimilisaga-levsi það er í lancl- inu var og beiddist ályktunaaíi lögmanna með hverjum hætti bezt vrði ráðin bót á sl'íku, því - að ÖÍ virðihg yfirmanna ot? húsbænda væri fótum troðin a.f'" hinum undirgefna og mætti eil*. vera annars, en að slíkt yrðit til hins mesta ófagnaðar lantí- inu. en þeir svöruðu, að góðir* húsbændnr ættu að hirta unc(- irmenn cína með bendi, vencHl eða pálmastiku, þó var þa5 hverki gjört. eða dueði til hepta svo mikinn ósið. og eir hefur það gjörlegt orðið á Is-■ landi. Jón Espólín (Árbækur 5.) j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.