Alþýðublaðið - 06.03.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.03.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 6. marz 1954 SNelI Framhald áf 8. síðu. 'Niðurstaðan af þeim var sú 'sama, vandamál, er stöfuðu af glóðarkveikj u og skámm’hlaupi í kertum voru úr sögunni. SHELL í ENGLANDI HEFUR EINKARÉTT Á I. C. A. Við íslendingar flytjum nú ánn allt okkar benzín frá Rúss landi, en Shell-ifélagið í Eng- iandi, sem hefur einkarétt á jþessu efni til íblöndunar í ben benzín heíur samt sem áður góð íúslega samþyickt að heimiiá H.f. „Shell“ á íslandi afnot af einkaleyfi þessu og látið því í té birgðir af þessu efni til Möndunar hér innanlands. 3>etta hefur gert Shell-félaginu ihér kleift að gefa bifreiðaeig endum hérlendis kost á hinu endurbaetta benzíni, sem frá og með deginum í dag fsest af öllum benzíndælum félagsins £ Reykjavík og nágrenni. Út- sending á þessu nýja benzíni er nú í fullum gangi, og inn- an skamms mun það komið á flesta benzínsölustaði félagsins. Bessastaðakirkja fil eignar. SUNNUDAGINN 28. febrú- iar afhenti forseíi fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Bessastaðakirkju til eignar Steinsbiblíu ípreníuð á Hólum 1728). Sieinsbiblía er þriðja ■útgáfa biblíunnar á íslenzku, fyrst er Guðbrandarbiblía, en Þorláksbiblía önnur. Biblían er góður gripui’, í hinu forna bandi með koparspemium. Gefandinn er séra'Niels Gott schalck-Hanse.n þjóðþingsmað- ur. Ledöje Præstegaard í nánd við Kaupmannahöfp. Hafði íhann sent forseta biblíuna til oráðstöfunar. Séra Gottschalck- Hansen dvaldi á Akureyri 1924 sumarlangt. hjá Schiöth-fólk- ínu, sem harm er í ætt við. Hann segir svo í gjafabréfinu: „Mér er Ijúft að senda „bókina mína“ til íslands. Ég er tengd- tir fslandi sterkum böndmn, mér. er Ijúft að vinna fyrir vax andi vinátt.u Ðana og íslend- inga og norræna snmvinnu og ég. miimist. með einlægu þakk- læti yndislegrai’ sumardvalar og viðkynningar við söguþjóð- iua.“ Forsetinn gat þess í stuttu ávarpi, að Bessastaðakirkja væri fatæk ao góðum gripum og nefndi hina miklu kopar- stjaka, sem Hcémsmæðgurnar gáfu kirkjunni í fögnuði sínum vfir sýkmrn í Swartzkopf-mál- 5nu og hinar ágætu oblátudós- ir, sem Ólafur Stephensen og kona hans gáfu. ,.Nú bætist kirkjurmi hessi biblía," sagði forsetínn, „og er þo langt á milli gjafanna. Mætti nú gjarn an Icomast skriður á skreyt- ingu þessa veglega guðshúss." Arthur Omre: 22. DAGUR þessa daga, og haft orð á því langt fram eftir kvöldi, aleinn. ljósmyndastofu Niks í húsi frú svo hann heyrði. | Hvaða skref ætti hann að stíga Eriksen; búin að borða. Nik Webster áræddi að leggja ; næst? Iíann ætlaði ekki að mis liafoi athvglisverða sögu að fyrir hann enn eina spurningu. ; stíga sig. Maður á aldrei að.segja: Hann sötraði sopa af glasrönd- flýta sér, þegar maður er að j Frú Stefánsson kom hingað inni, og leit undan meðan að greiða flækju. Þá er maður viss í ljósmyndastofuna til mín á stúdentinn talaði. Leit svo á með að fá hnúta og snurður og dögunum. Hún bað mig að gera hann aftur og kvaðst ekki hafa enn meiri flækju. Hvernig heyrt það sem hann sagði. —- ’ væri að hitta ungfrú Harm að Hvað segirðu, fór mamma þín . máli? Þessa háu og grönnu og t.il Antwerpen í maí?_ jviðfeldnu konu. Nei, ekki hana. Hún myndi Stefánsson ungi hló og' leið- rétti hann. Nei, Holmgren fór til Parísar í maí i gegnum Ant werpen, sagði ég. Mamma fór ekki til Antwerpen. Hún fór bara í stutta sumarleyfisferð með.ungfrú Harm. Kaupmanna- höfn, Málmey, Gautaborg, Stokkhólmur, hugsa ég. Eitt- hvað svoleiðis. Mamma ferð- aðist aldrei neitt. Ungfrú Harm átti alltaf frí á vorin, þegar Holmgren var í þessum.Parísar férðum. Þær slógú saman, — mamma og hún. láta bað verða sitt fyrsta verk að hlaupa til frú Stefánsson og segja henni frá því, að lög- reglan væri komin á snoðir um leyndarmál hennar, Parísar- ferðina. Annars var þetta Par- ísarævintýri hin snjallasta framkvæmd; það mátti hann til með að viðurkenna. Svona var kvenfólkið snúið og viðsjált, ser greiða: Stækka fyrir sig mynd. Hún var af litlu börn- unum hennar,' þegar þau voru , smáangar. Þegar við vorum að ræða þetta, bar póstmeistarann að. Jafnskjótt og hann kom auga á frú Stefánsson. varð hann rauður eins og sovétfáni; hann hafði þó rænu á að , hheigjá sig, en gerði það kunnalega eins og skólastrák. ur. (Hún Etta mín hefði átt að tJra-viðgerðír. | Fljót og góð afgreiðsl*. S S GUÐI. GÍSLASON S Lmgavegí 63, sínú 81218. Samúðarkorf Slysavamaíé! ags S S ■I s s íslar.cSs^ kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum uraý land allt. í Rvík í hana-s yrðaverzluninni, Banba-S stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og skrif-S stofu félagsins, Grófim l.j Afgreidd í síma 4897. — i Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA MinningarspjÖíd fást hjá: S S -*• s s s s s s s S Veiðarfæraverzl. Verðandi,) isími 3788; Sjómannafélagi i Reykjavíkur, sxmi 1915; Tó- S sjáhann. Að hugsa sér, að 'Yb,akf:e”i ®£s*on’ La,U^V;i’ S svona fullorðinn maður, kom- C_: 'S ... , ,, , ^Leifsg. 4, sími 2037; Verzl.f ................... lnn a fimmtu§s aldur; skyldl SLaugateigur, Laugateig 24, J þegar það vildi slíkt við hafa! ; geta_^oðuaS eins °§ skolastrak- ■. Ssími 81666; Ólafur Jóhanns-^ T&ustferðá henduríleyfis.if'S fG Sogabletti 15, símis ög skblastrakur). Fru Stefans- : -3096; tima ungfru Harm, sem var all . , ., .... , , ,. S < Nesbúðj Nesveg 39. S langur. Og svo brá frú Stefá'ns son leit við honum og brosti,; ?í HAFNARFIRÐl: Nú, já, Nú, já. Webster smáútúrkrók,tilParíS-',fÖgUr0f^fÍnf0gÚf/UnS Sverrf* V* sími ... „ j m ros. Gekk txl mots við hann, S son ser ar, heldur en ekkert annað. leiddi samtalið; nú var það ung Kannske höfðu þær farið þang- ! r°íh hnnum hondinf °§ sa§ðl; frú Harm, sem hann vildi að báðar. Og svo voru þær fU skai , f5 loksins fa að heyra sagt frá. Geðugur kven komnar á sinn stað uppi við !heilsa Þer> Postmeistarx. Ja, það maður, ungfrú Harm. Frænka litiu sögunarmyinuna áður en I saSðl p«stmeistarx, hvað? þín, er það ekki? Það er víst, skrafskjóða, annars bezta kerling. Ætlar að fara að gifta sig, ungfrú Hann. Iiefurðu ekki frétt það? Veiztu annars, að við erum tatarar í ættir fram? Nei? — Þú meinar það ekki? Ha? Hann vissi ekki hvaðan a sig stóð. veðrið. Átti ekki von varði, með sápuþvegna sam- • vizku. Webster hafði mikinn! . „ . , .... . , „ , , , „ „ : svona virðulegu avarpi, kxana- hug a aö kynna ser þessa ferð ; w „ , , prxkxð. Hann varð ekkert nanar. j Ungfrú Harm? Humm-umm. j Webster mundi vel orðrétt, það ' sem hún sagði við hann, þegar í hann heimsótti hana í fyrsta nema lengdin ög mjóddin, sláninn að tarna. Hún tók aftur til máls. Þér i fáisf við býflugnarækt, póst- meistari. Er það ekki? Hann ' • , , „ , „ ! skiptið: „Stefánsson og frúin' ,, Ekkx alveg laust vxð það; ' og ungfrú Engen heimsóttu hr. j ætlaðx að segja Webster bað um kaffi 0g kveikti sér í vindli. Eiginlega var konan búin að taka af hon um það loforð að koma heim á réttum tíma í mat þ.etta kvöld, en hvað gerði það til þótt fjöl Holmgren oftast einu sinni í; eitthvað, en i j honum svelgdist á. Kom því hálfum mánuði, og komu aUtaí !■fk^mr sér’ °é £V0 hékk að kvöidinu til.“ Meira vissi! hann--arna þogu 1 ems og stor ekki ungfrú Harm. Nei, ónei. Þmgsmaður ur °ladal- En hann Kannske. Og kannske ekki. . ., Víst var það, að þær voru nokk- skyldan borðaði i þetta skiptið uð mikið sarnan. frú Steiánss0n an hans eras og svo oft• aður.; og Mn Það mátti mikið yera Konan hans var von að hafa j ef ungfrá Harm var jafn fá_ matinn til a nakvæmlega rett-; kunnandi og fávis um þetta um tima hvort sem hann var;, . __, , .... ,,. : mai, ems og hun vildi vera lata. kommn heim eða ekki, og svo •AT.1, tá u íNlk Dal sat Pess oft 1 skyrsl- var aldrei beðið eftir honum. , „ * , „ , „ „ . > um smum, að þær mttust og Hannvarmikilsmetmn aheim æru miMð saman. Q hvern. rlinu, en það var aldrex beðið . ^ t stódentinn; eftir honum. Og nonum likaði frændi hennar lýgt hennj? þao vel. ' mfúMrn 'bmíu á ffeurn áncuog BixiiiS tsés 'ýðbylíí (uu i«nd allL Þeir héldu áfram að masa og masa um allt og ekkert og skemmtu sér vel. Unga mann. inum fannst ekkert undarlegt, þótt Webster hefði áhuga á einu og öðru varðandi menn og málefni í litla þorpinu við sög- unarmylnuna, fyrst hann hafði verið þettá mikið riðinn við „málið.“ Webster sagði: Þykir vænt um að vera nú loksins laus við það. Vona annars að mér hafi tekizt að verða föður þínum að liði. Dálítið erfitt að fásf við liann annars, karlinn. Munaði minnstu að hann sæti inni það sem eftir var ævinnar. Annars er þessi málarekstur úr sögunni. Bára eftir að fá botn í reikingana og bókhaldið. — Nokkuð, sem ekki varðar lög- reglun'a hér í Osló hið áftra minnsta úr því sem komið er. Webster gekk eftir götunum lýst annars bezta „Skrafskjóða, kerling.“ Já, skrafskjóður gátu líka þagað, þegar það átti við. Gátu skrafað um þetta fram og aftur jafnframt hugleitt hitt. Og sumar voru nú bara skrafskjóð úr og ekkert annað; Ungí'rú Harm var ekki ein af þeim. Hún hafði sitt hjá sér. Það varð úr að hann ákvað að heimsækja ungfrn Engen; drekka hjá henni kaffi og borða með kökur, bakaðar að fyrirrnynd Holmgrens sjálfs. Hann ætlavi sér að komast til botns í því, hversu náið sam- band hefði verið milli hennar og Holmgrens. Iiann komst ekki af stað fyrr en undir kvöld daginn eft- ir. Lenti í að upplýsa innbrots þjófnaðarmál nokkuð, og tókst það skjótlega. Hann sat nú í át hana og svelgdi í sig lifandi — og lifandi var hún. Iiann rankaði reyndar furðu- lega fljótt við sér. Gnæfði .þarna yfir hana stór og breið- ur og horfði niður á hana og át hana með svörtum augunum. Hann langaði auðsjáanlega allra me^t af öllu til þess að laka utan um hana. Og ég er hárviss um, að í hjarta sínu hefúr hann óskað þess heitt 'ug innilega, að þetta ljósmyndara- gerpi væri komið út í hafsauga. Eg hef verið að velta því fyrir rnér síðan, hvort þetta hefur verið ást við fyrstu sýn. eða að niðurbæld ást hafi blossað þarna upp af endurnýjuðum kra'fti. Ilún hefði átt að sjá til íians þarna, föla og veiklulega konan póstmeistarans. Og hún hafði svo sannarlega ekkert á móti póstmeistaran- um. Mældi skrokkinn hvað eftir annað upp og niður og gleðisvip brá f'yrir á Madonnu íésinu. Lögulegasta par, skal ég segja þér. Hann gekk vel tii fara, póstmeistarinn. Það gerir hann. sannarlega. Það var eng- in tilviljun að hann leit vel út í klæðaburði. Það hlýtur að vera unun fyrir hvaða klæð- skera sem er, að sauma föt á þerman kropp, svo vaxinn sem liann er úr grasi. Bóka-S 9288. S S S s s s Nýja sendi» bílastöðln h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti^ 16. Opið 7.50—22. Ás sunnudcgum 10—18. — Sími Í395. > r'\ S s s s s í \ s Minningarspjöld s Barnaspítalasjóðs Hringslns^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl; Refili, Aðalstræti 12 S (áður verzl. Aug. Svendy\ S sen), í Verzluninnl Victor ’ S Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ J tekl, Langholtsvégi 84, ^ ) Verzl. ÁJiábrekku við Su5-ð urlandsbraut, og Þoríteinr- ^ ^búð, SnoiTabraut 61. , S S "S s s n Hús og íbúðir «f ýmsum stœrBum bænum, útverfom :• ej arins og fyrir ntan fcæ-? fnn til sölu. —- Eðfumj' einnig til aölu Jarðir, ^ vélbáta, blfraiStr ag \ verðbréf. Nýjfa fasfefgnasalaa. Bankastrætí 7- Síml 1518. ' ' Srmirt b'rauð og snittur. Nestispakkar« Ödýrasr og bezt. 'Víxt-S samlegasr paatið með) fyrirvara. matkabinw LaíkjargSfú Símí 8034«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.