Alþýðublaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Sunnudagur 7. marz 1954
52. tbl.
SENDIÐ A!þý$ubta»inu stuttar
greinar um margvísleg efni til fréi-
Sefks eSa skemmtunar.
Rststjórinn.
Fékk'á sig sjó og kasíaöist niður
TOGARINN GEIR kom til Reykjavíkur í gær af veiðum.
t-Iafði togarinn lcnt í talsverðu óveðri cn bó ekki svo miklu að
skaði hlytist af á skipinu. — Er skipið var statt um 80 sjó.
míiur vestur af Stafnesi vildi sá hörmulegi atburður tii að eitm
skipverja fékk á sig sjó og kastaðist niður með þeim afleiðing-
urn að hann beið bana.
Skipverjinn er lézt hét Níels
Guðmuttdsson til heimilis að
Eskihlíð 29 hér í bse. Lætur
har.n .eftir sig ltont| og ,eitt
barn.
að íá álii
Islendinga
POLITIKEN hefur sent
f fréttaritara sínum hér í ^
V Reykjavík skeyti og beðið ,
Sim álit formanna flokkanna \
SLÆMT A LEIÐTNM TIL
REYKJAVÍKUR.
Er s-lysið vildi til, var tog
srítm Geir nýhsettur veiðum. i
Veður var þá slæmt, en fór þó |
verstiandi. Var veðrið mjög \
slæmt á leiðinni til Reykjavíkj
ur cg seinkaði mjög för skips-:
ins. J
3§ meoo handíaknir I
r
\
LOGREGLAN í Puerto
Rico handtók í gær 38 menn
úr byltingarflokki þeirn,
sem kvefst skilnaðar við
Bandaríkin, en honum er g'«f
in að sök árásin í fulltrúa.
deild áíneríska þingsins á
dögunum.
Meðal hinna liandteknn ei
formáður flökksins. Hann
var 1950 dæmdur í margra
óra fengelsi, en náðaður í
fyrra. Nú verður náðunin
afturkölluð og hann látinn
afpiána dóminn.
uvei
’ Símasambandslausl er nú við Austfirði
Fjórlíti símadaurar brolnuðu auslur á Héraði
STÓRIIRH) OG FÁRVIÐRI gcistaði í gær og nótt um vcstur
ag norðurland. Veður mun einniff bafa verið slæmt austanlands
,sn erfitt var að fá fregnir baðan þar eð símasambandslaust var.
Verst mun veðrið hafa verið a Vestfjörðum en þar voru allar
samgÖngur lamaðar í gær. 1 Einnig voru flestir vegir nyðra
tepptir.
| Símasamband var mjög j fært er urn götur bæjarins, og
úti með Eyjafirði er allt á kafi
^og blaðanna hér á fdlögun-) JQ MlldUT í SkcWflfÍrðÍ VeÍkÍClSÍ
^uixx i handritamálinu. Er aug) CJ J
"af pest; nokkrar þegar clauðar
ý Ijóst, að Politiken leggur
S alla áherzlu á frckari fréttir ^
S
í \
^ í tilefni þcirra.
^ Fréttaritarinn spurði
^ gær Hánnibal Valdimarsson, ^
' formann Alþýðuflokksins, •
; um álit hans á tillögunum. ^
• Hannibal kvaðst ekki æskja ^
^ þess að segja neitt um þær i
\ til birtingar í dönskum blöð I
jum á þessu stigi málsins. ■
\ Hann hefði aðeins haft þær
s
,S
! fréítir af tillögunum, sem ^
Fregn til Alþýðublaðsins HOFSÓSI í gær.
UM NQKKURT skeið hafa veikindi verið í sauðfé í Hóla-
koti í Hofsóshreppi. Hafa 10 kindur tekið veikina og eru nokkr . er um bæinn. Bílfært er aðeins
slæmt í gærkvöldi víða um
land vegna cveðursins og ís-
j ingar. Höfðu í gær brotnað 14
j símastaurar austur á Héraði og
ekkert samband við marga
síaði á Austfjörðuni. Samband
ið við Akureyri var líka slæmt
og ógerlegt að gera við hilan-
I ir af völdum veðurofsans.
Hér fara á eftir upplýsingar
fréttaritara blaðsins á nokkr-
um stöðum um óveðrið:
* ILLFÆRT UM BÆINN.
Isafjrði:
Stórhrið hefur geisað hér
þrjá só'larhringa og kyngt nið-
ur svo miklum snjó, að il.lfært
ar þeirra þegar dauðar. Álitið er að um riðveiki sé að ræða
Véikindi þessi í sauðfénu
tóku fyrst að gera vart við sig
seinni partinn í vetur.
{j hafðar væru eftir Politiken, S
\cn ekki átt þess kost að sjá S
Sþær, enda myndi íslenzka rík ;
^ isstjórnin enn ekki hafa mót •
J tekið þær scm tilboð frá {
dönsku stjórninni, S
^ Alþýðublaðinu er kunn- S
V ugt, að fréttaritari Politiken $
S muni haf a snúið sér til for |
' manna hinna stjórnmála. •
^ floldcaima, en fengið áþekk ^
;s\ör frá þeim. {
S
VERÐA MATTLAUSAR AÐ
F8AMAN,
Veíkin lýsir sér þannig, að
kindurnar verða fyrst mátt-
lausar að framan, gagnstætt
því, er gerizt þegar um riðu-
veikí er að ræða. Lungnapest
eA nokkur í firðinum og garna
veiki er komin upp á Flugu-
mýri. Voru menn því uggandi
um að sá faraldur væri að
byrja aftur.
ÞRJÁR KINDUR RANN-
SAKAÐAR,
Tilraunastöðin að • Keldum
i keypti þrjár af veiku kindun-
, um frá Hólakoti til rannsókn-
Iiafa fréttir nú borizt af þejm
rannsóknum og er niðurstaðan
sú, að um riðuvei'ki sé að
ræða.
Meirihiufi danska þings-
ifis fn©S íiiiögunum um
iausn handritamáisins!
KAUPMANNAHAFNAR-
BLAÐH) Berlingske Tidende
staðhæfir í gær, að tillögur
stjómarinnar xun lausn haxid-
ritamálsins muni njóta stu’ðn-
ings yfirgnæfandi meirihluta í
danska þinginu. Enn fremur
segir Berlingske Tideude, áð
tillögurnar hafi verið afhentar
formönnum stjórmnálaflokk-
anna í Danmörku fyrir luíf-
um mánuði, en sem trúnaðar-
mál á þessu stigi.
Social-Demokraten fagnar
tillögunum og lætur í ljós þá
vdfí,. aðbþær bindi..enda á. langa,
og hvimleiða deilu Islendinga
og Dana. Segir Social-Demo-
kraten, að millivegur sé farinn
í tillögum þessum, þar eð gert
er ráð fyrir, að handritin verði
sameign ísler.dinga og Dana í
framtíðinni. Blaðið segir, að
tillögurnar muni hvorki njóta
stuðnings þeirra aðila á ís-
landi, sem heimti handritin
skilyrðislaust, né þeirra Dana,
er ékki vilji ljá mó.ls á því. að
láta nein þeirra af hendi, en
sjónarmið þeirra geti naumast
leitt til lausnar nú eða síðar.
Framhald á.7. síðú.
Egypíar kjósa
næsta sumar
NAGUIB skýrði fréttamönn-
um frá þv í Kairó í gær, að
hann hefði sagt af sér forseta-
Dmbættinu vegna misskilnings.
Hann játaði, að ágreiningur
þefði verið innan byltingarráðs
ius, en kvaðst hafa sagt af sér
af frjálsum vilja.
Náguib sagði, að sér hefði á-
vallt verið kappsmál, að efnt ^
yrði til þingræðislegrar lýðræð j
isstjórnar í Egjrptalandi og boð
aði, að kosningar yrðu láti.ar
fara fram í landinu næsta sum-
ar. Að kosningunum loknum
yröi svo landinu sett ný stjórn
arskrá og stjórnskipun þess í
framtíðinni ákveðin.
frá höfninni vegna þess að
lögð hefur verið áherzla á að
halda þeirri leið opinni, þar eð
verið er að afferma Faxaborg.
Allar leiðir frá ísafirði eru
ófærar og snióþvngsli annars
staðar á Vestfjörðum gevsi’leg.
B. S.
MENN GENGTT Á UNDAN
MJÓLKURBÍLUNUM.
Akureyri:
Stórviðri geisar hér af
norðri með mijrilli fann'komu
og talsverðum sandburði. 111-
í smo.
Engin mjólk barst hingað í
dag, þar eð allar leiðir frá
bænum eru ófærar. í gær brut
ust. hins vegar- mjólkurbílar
innan úr Eyjafirði, en menn
urðu að ganga á ixndan þeim
lar.gleiðlna, þar eð naumast
sást út úr augum fyrir hríð,
Br. S.
MIKIÐ NORÐANVEÐUR.
Siglufirði:
Mikið norðanveðúr er hér í
dag. og í nótt var veðurofsi^n
ægilegur, en heldur dró úr stór
viðrinú, er líða tók á daginn.
Rafmagnsbilanir eru miklar
hér í bænum, og erfitt úr að
bæta fyrr en slotar.
> S. S.
ÓVEÐRID HINDRADI BÚN-
ADARNÁMSKEID.
Hofsós:
Hér heiur geisað í dag eitt
mes.ta veður, sem lengi heíur
koml!,8f, og var véðv|x>fein,n-
feikilegur framan af degi, en
slotaði nofekuð undir kvöld:íí.
Náms.keið_ Búnaðarfélags ís-
lands, sem áíti að hefjast hér
Framhald á 7. síðu
Sfevenson sakaður utn hlíi
í kommúnisfa í sMnu
Eno eitt æsingamál McCarthys
Mikil áfök meö frönskum
kommúnisfum
MIKIL ÁTÖK eigaa sér stað
í franska kommúnistaflolduium
um þessar mundir og segir
Declos, aðalritari hans, að
menn, sem vilji taka upp borg
aralega stefnu, hafi undirbúið
að brjótast til valda í flokkn-
tum
kommúnistaherferð
McCarthys og félaga hans hef
ur uú einnig beinzt gegn Adlai
Stevenson, senx var forseta-
efni demókrata við síðustu
kosningar. Lét Staton sjóliðs-
foringi svo um mælt í yfir-
heyrzlu hjá þingnefndinni ill-
ræmdu, að Steverxson hel’ði á
stríðsárunum haldið því fram,
að ekki mætti beita harðneskju
við kommúnista. Blöð repúbli-
kana hafa notað þetta tækifæri I
til árása á Stevenson og demó I
krataflokkinn, enda fer kosn-1
ingabarátta í hönd.
Stevenson var ráðgjafi flotaj
málaráðhei’rar.s, þeg?|' mál j
þetta bar á góma á stríðsárun j
um, og Staton bar undir hann, j
hvort ekki myndi ráðlegt að j
segja upp starfi loftskeytamönn
um í flotanum, sem grunaðir j
voru um kprnmúnisma- Stev-
enson mælti í gegn þeirri bug-
mynd.
FYLGDI FYRIRMÆLUM
YFÍRBOÐARA SÍNS.
í tilefni þessa hefur Steven-
son birt yfirlýsingu, þar sem
hann segist áðeins ’hafa fjd'gt
Framhald á 7. síðu.
Fundur í Fuilfrúaráðinu
annað kvöid
FULLTRÚARÁÐ Alþýðu-
flokksins heldur fund máiiu
daginn 8. þ. m. í Alþýðuhús
inu við Hverfisgötu kl. 8,3.0
Fundarefni: Félagsmál, þing
mál og önnur rtrál. Fulltrúar.
eru heðnir að mœta stundvís
iega.