Alþýðublaðið - 07.03.1954, Síða 3
Sunntidaginn 7. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐBÐ
8
Útvarp Reykjavík.
ii .00 Messa í Dómkirkjunni.
23.15 Erindaflokkurinn „Þættir
úr ævisögu ja'rðar“ eftir
, George Gamow prófessor; >
þriðja erindi (Hjörtur Hail- > 4*
dórsson menntaskólakennari
þýðir og endursegir).
28.30 Barnatírhi (Þorsteinn Ö.
Stephensen).
29.30 Tónleikar: Emanuel
Feuermann leikur á celló
20.20 Erindi: Brézka biblíufé-
iagið 150 ára (Ólafur Ólafs-
son kristniboði).
20.40 Tónleikar: Músik fyrir
strengjasveit og trompet
> eftir Armin. Kaufmann (Paul
1 Pampichler og strengjaflokií-
; i ur Sinfóníúhljómsveitarinn-
ar leika; dr. Victor Urbancic
stjórnar).
21-4(5 UpfplesturJ ..Hjáleigu-
bóndinn“, smásága eftir
Jarob Bull, í býðingu Karls
ísfelds (Klemenz Jónsson
22.05 Danglög (plötur).
BANNE8 A HOBNINC
Vettvangur dagsins
Gagnrýni koníSnúnista, — Marídaus vegna póli-
tísks oístækis, — Taugaveikun Gunnar Ben, —
Aurkastið á Axel Tliorsíeinsson,
fer
ÞAÐ EB aíveg ástæðulaust
að verða uppnæmur fyrir því,
þó að gagnrýni kommúnista
fari algcrlega eftii- pólitískum
línum. Þeir fordæma aljt, sem
þeir segja eða gjöra, sem ekki
eru í flokkl þeirra, en lofa allt
og dásama, sem þeir segja og
gera, sem eru fylgismenn
þeirra. Þetta er gömul og ný
staðreynd, og þess vcgna er
ékki tekið mark á því, sem þeir
skrifa.
áð sem frjálsræði ríkir, en ekki
til þeirra, sem verða að haga'
fréttaþjónustunni eins og vald
hafinn fyrirskipar. '
SVO VIRÐIST, sem
ÞEGAR GUNNAR hefur'
þrumað og siðlevsi og sinnu- !
ieysi um stund ,ætlar alveg að .
tryllast, enda er nú röðin kom- j
i!n að Axel Thorsteinssyni, sem ’
hann leggur í einelti um' þess-f
ar mundir, og telur hann vart'
j með fullu viti og talar um.
1 brjálaðan þorsta þessa frétta.
Axel manns eftir styrjöldiim o. s.
KROSSGATA
Thorsteinsson sé ákaflega mik- frv. Nú þýðir vitanlega ekkert
Nr. 611 ið fyrir þeim. Er þetta harla fýrir Gunnar að láta svona —■
óskiljanlegt, því að Axel hefur það er tilgangslaust að Ijúga
alla tíð verið friðsamur maður
og ekki fyrir það að áreita einn
eða neinn. Hins vegar flytur
Iiann stundum erindi um al-
þjóðamál, — og það eru alþjóða
málin, sem kommúnistar hugsa
upp í geðið á allri þjóði’nni. Það
hlusta fleiri en hann. Og sá,.sem
tekur sér fyrir hendur að gagn
rýna það. sem útvarpað er,,
verður að segja satt, því að all-
ir vita um.hvað hann er að tala:
mest um, enda hafa þeir tapað og tal hans verður marklaust,
. allri von um að vinna á á grund Gf hann segir ósatt.
. veþi innlendra mála. Af þessu
tilefni hef ég fengið bréf frá ! VITANLEGA er það helber
. „Útvarpshlustanda" — og vil uppspuni, að þessi fréttamaður
jég gera undantekningu í dag sé styrjaldarsinni. Eg hefi
Lárétt: 1 tekinn fastur, 6 ; með því að birta það. Bréfið fer Wustað á ermdi hans frá út-
fugl, 7 ógæfa, 9 tvejr eins, 10 hér á eftir: ilöndum á annan áratug og þar
sem ég les að jafnaði blöð og
„í SEINUSTU GREIN sinni tímai’it, sem hann kveðst styðj <
Lóðrétt: ,1 mynt, 2 persóna i| Um útvarpið ræðst Gunnar ast við, get ég fullyrt, að hann í
Njálu, þf., 3 likamshluti, 4 • Bene<Jifctsg.on harkalega á vinnur siít verk samvizkusam-;
íréttastofu útvarpsins, en það lega, getur heimilda tíðara en !
er honum sem öðrum sanntrú. aðrjr, er 'þessi -erindi' flytja,. ett;
uðum kommúnistum þyrnir í þær eru m. a. í seinni tíð New I
auga, að hún fær fregnir sínar York, Times Economist í LonSr !
on, vikuritin News Week og
Time o. fl., allt sem margir
lesa hér, og hefði Axel farið
illa með þessar heimildir, hefði
Framhald á 7. síðu.
dúkur, 12 frosið vatn, 14 svik-
íim, 15 áhald, 17 r.aunir.
fveiðarfæri, 5. nákvæmnin, 8;
Ufljót í Afríku, 11 alin, 13 áma,
26 tveir samstæðír.
; Lausn á krossgátu nr. 610.
Lárétt: 1 fornleg, 6 ósa, 7 . , ... , ,, „. . .. , .,.
reit, 9 au, 10 not, 12 M, 14 fra londum lyðræðisþjoðanna,
næla, 15 ofn. 17 tangar. en ekki austan ur Rússlandi.
Lóðrétt: 1 forskot, 2 rein,|B|feir Gpnnar sig allan upp,
3 ’2ó, 4 esa, 5 gaukar, 8 tin, llíenda er það eitur í hans bein-
tæla, 13 áfa, 16 nn. um, að fréttjr séu sóttar þ.ang-
t DAG er sunnudagurinn 7.
inarz 1954.
Nætu-rlæknír er í slysavarð-
stoíunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki, sími 1330.
þaðan 9. 3. tíl Roíterdam og
Reykjayíkur. Fjgllfoss fer ,frá
Reykjavík 8. 3. kl. 22.00 til'
Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Húsayíkur, Akur-
eyrar og 'Reykjavíkur. Goða-
.íoss fór -frá New York .3. 3- til
j Reykjavilcur. Gullíoss fer frá-
Helgidagslæknir er í dag • á-morgun 7.3 til Reykja
Jiulda Sveinsson, Nýlendugötu; víkur. Lagarfoss fór frá Brem-
22, sími 5336. ien 4. 3. til Ventspils og.Reykja-
F L -U G F E R Ð I X
i víkpr. Reykjafess e.r. á Reyðar-
jfirði, :fer þaðan tii Norðfjarðár
Flugfélag ísiands: ' • \°S Seyðisfjarðar. Selfoss kom
Á morgun verðu-r flogið til til Reykjayxkur 23. 2. fra Leith.
. eftirt-alinna .staða, ef veður fúr fra New York 5
leyfir: •ísafjarðar, Patreksfjarð
3. til Norfolk o.g þaðan aftur
,-ar.og Vestmannaeyja. Á þriðju 111 'Ne'v Y°rk.og Roykjavíkur.
dag yerður ilogið til Sauðár Tunguf'oss er í Rio de Janen-o,
króks, Blönduóss, Egilsstaða.l ter ;l>aÚ3p til ^-antOs, . ecife og
, Reyk.iavikur. D.rangajckull for
jfrá Rotterdam 1. 3., væntan-
legur til Reykjavikur um kl.
Þingeyrar og Eíldudals.
PAÁ.
Millilandaflugvél PAA er
vænta-nleg frá New York að-
faranótt. þriojiiclags og fer til
Londo
dags c-
Londc
York.
23.00 í kvöld 6. 3.
s r. i'P
KETTIB
Akureyri.
fara frá
áleiðis til
, Skipadcild S. í. S.:
Aofaranott nnðviku MvassafpH er ó
flugvé’ væntanleg frá Arnarfe]i" átti aö
og fer. afram til New Rey.k,avik p gær
vestur- norður- og austurlands
hgfna. Jökulfell er í New Yrok.
! Dísaríeil er í Amstsrdam. Biá-
fell er í Bremen.
hringferð. Esja er á Austfjörð-;
um á norðurleið. Herðubreið
fer frá Reykjavík um hádegi á j
morgun til Keflavikur og þaðan ;
austur um land til ÞórShafnar.
Skjaldbneið er á Bre-iðaffrð'i.!
Þyrill var á ísafirði í gær á'
nofðurleið. Helgi Helgaxon átti
að.fara frá Reykjavík síðdegiB
í gær til Vestmananeyja.
M'E-S S-JJ-E I D A G
Ðómkirkjan. Messað ’kl. 1.1 f. j
h. Sr. Jón Auðuns. Messað kl.
5. Sr. Óskar J. Þorláksson. |
Barnasamkoma í Tiarnarbíó ’
kl. .11. Sr. Óskar J. Þorlá.ksson. [
Laugarncskirkja. Messað í
dag kl. 5..Sr. Árelíus Níelsson-.i
Ilátéigsprestakall. Messað í. ^
Sjþmannaskólanum kí. 2.1
Barnasamkoma ,kl. 10,30 Sr.1
Jón Þorvarosson.
Ilallgrímskirkja. Messað kl.!
11 f. h. Sr. Sigurj.ón Þ. Árnasonj
Barnagúðsþjóriusta kl: 1.30. Sr. j
Sigurjón Þ. Árnason. Messað
kl. 5. Séra Jakob Jcnsson. .
j . EHiheimiiið. Gjðsþjónusta
j kí. 10. Altarisganga. Sr. Sigur-
I björn Á. Gíslason.
Eimskipáfélag tslands:
Brúarfos.- kom til Antwerpen
6. 3., fer þaðari til Rotterdam, Sldpaútgpi'ð ríkisins:
Hviil og Reykjavíkur. Dettifossj Hekla fer frá Reykjavík á
kom til Hsmbprgar 6. 3., fer morgpn austur um land í
F U N D I R
K. F. U. M. fríkirkjusafnaðar-
ins heldur fund í kirkjunni kl.
11 f. h. á morgun.
Kveðjuathöfn um systur okkar.
GRÓU DIÐRIKSDÓTTUR frá Vatusholti,
fram frá Dómkirkiunni þriðjudáginn 9. marz kl. 1,30.
Jarðsett verður að Mosfelli laugardaginn 13. marz kl. 1.
Ferð frá Bifröst kl. 9.
Systkinin.
HALLGRÍMS BENEDIKTSSONAR stórkaupmanns
Verða sfcrifsíofur vorar lokaðar á morgun, mánu-
dagirin 8. þessa mánaðar.
Sjóvátryggingarfélag fslands h.f.
Pósthússtræti 2 og Borgartúni 7.
Nýkomin sófasett. armstqlar og svefnsófar.
Fjölþreytt úrval.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzl. Guðin. Guðnnuidssonar.
Laugaveg 166.
Oiíuverziun Isiands h.f,
Vér viijum hér með vekja athygli viðsrlvíptavina vorra
á því, að oss hafa boðist viðbótarefni til blöxulunar í hen-
zín. sem sagt er að séu til hóta fyrir bifrciðahreyfla.
,Þar setri þær upplýssngar, er þegar liggja fyrir hjá
oss um slík efní, -benda írekar tií þess að þau geri meíri
skaða en gagn, •höfum vér að svo komnu máli ákveðið
að' selja óblandað benzín.
Olíuverzlun Isiands h.f.
Það tilkynnist hér með heiðruðum vi ðskipt avimun |
okkar nær og fjær. að við undirritaðir rekum í félagi j
gullsmíðavinnustofu og skartgripav'erzlun á NJjÁLS" |
GÖTU 48. undir nafninu
Þorsteinn og Ásgrímur,
gullsmiðir. |
....Smíðum og seljum alls konar muni úr gulli og j
silfri. i
Viljum einkum vekja athygli á hvers konar kven- • j
silfri tilheýrandi islenzka búningnum. j
Tökum muni til viðgerðar- og gylíiogar eftir því ij
sern ástæður leyfa. —-- P Ó S T S E N D U M .
Þorsteinn Finnbiamarson
, ^ ‘ . ♦ 5
Asgrímur Alberísson
Sími 81526. »
\