Alþýðublaðið - 07.03.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.03.1954, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnuilagiiin 7. marz 1954 Útgeíandi: Aiþýðaflokkurina. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hantiibai ‘i'áldimarssan Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Sréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðatneim: Loftur Guð- smndsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: gWnma Mölíer. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- cfznl: 490H. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán„ í lausasölu: 1,00. Afengf öl fyrir börn og unglinga ánnars- oi bríSja flokfcs hófel fyrlr bindindísmenn MORGUNBLAÐiI) sagði í fyrradag allííarlega frá um- ræðum nm áfengislagafruiri-' Varjöð í nleðirij. deiid. En <>!i • var sú frásögn blaðsins því marki brennd, að þeir, sem gagnrýndu frumvarpið og mæltu gegn því, hetöu talað eintóma vitieysu. Frá snjaliri ræðu Péturs Ottesen sagði blaðið óhtndarlega með nokkr; um línum og jaðraði við, að jafnvei væri f.reytt í hann ónot, um fyrir afstöðu hans. —j Auðvitað voru svo annarra ] floldta mönnum eldt: vandaðar kveðjnmar. Þanrsig mun tónn inn vérða í Morgunblaðihu, útbreiddasta blaði Iandsins, meðan aiþinf i héfur áfengis- lagafrumvarp Bjarna Bene- diktssonar til meðfcdðar. Þetta kemur svo sem engum á óvart. MorgunbTaðið hefur ávallt verið höfuðmálgagn and hanninga, og aðalliugsjón Sig- urðar Bternafwnar, aíðán hann konr ó þing, liefur verið sú, að j hér gæti hafb.t bmggun áfengs öls. Þykir honum nú vænlega horfa með, uð hugsjónin ræt- ist, þegar efr' delld hefur sam þykkt, að hér megi brugga öl með 4,4% alkobolinnihaldi, án þess að það ]>ó teljist áfengur drykkur. En hér á það við,* að ekki er sopfð káiið )>ótt í ausuna sé komdð. Það verður að teljast mjög ólíklegt, að alþingi fáist til að breyta hinni viður- kenndu alþjóðlcgu skilgrein- ingu á því, hvað teljast skuli áfengur drykkur. Sjá ménn þegar ógn þá, sem af þ\ú mundi stafa fyrir æsku lýð landsins, ef hér væri til sölu í huerri verzlunarbúð og hverri „sjonpu“ bjór með 4,4% :áfengf.«styrkTeika ng íéldist þó ; ekki áfengur drykkur. Sú snuming hefur líka vakn að nú þegar, hvemig méð skuii fara, ef bifreiðastjórar eða aðrir þeir. sem ekki mega vera undir áhrifum áfengis við síörf sín, ydðu valdir að slvsum vegna ölvunar, en gætu þó ; sannað, að þeir hefðu aðeins drukkið öl, sf-m að iandslþghm teldist ekki áfengnr drykkui*. j Þá hafa ni enn síaldrað við ákvæðið í frumvarpinu, þar sem stióm 'ristibús- og veit- ingahúsaeigenda skal skera úr þvf, hvaða veitingahús séu f.vrsta flokks. Slík stjóm mundi fljótlega safna glóðum elds að ] höfði sér, ef' hún úrskurðaði meginþorra veitingahúsa, sem annax*s eða þriðja ílokks. Með slíkri dómfellingu múndu þau ékki aðeins missa af að fá vín- veitingaleyfi, heldúr einraig geta haldjð því fram, að þati hafi orðið fyrir álitshnekki sem almenn matsöluhús. Rétt dæm stjórn Sambands gisti- hú^f- og vtejtingahúseigendai mundi því naumast þurfa að vænta endurkjöjhs, og skaðar bóta- og atvinnurógsmál mundu hún léti sér segjast með væg- hún léti ser segjast með væg- ar kröfur til fyrsta flokks veit íngahúsa. Þetta ákvæði frttmvarpsins, að ætla vejtingahúseigendum að dæma. f sjálfs sín sök, er greiitiléga, hvemig sem á það er litið, óhafandi með öllu. Dómsmálaráðherra sagðí réttBega í framsöguræðu sinni við fyrstu umræðtt málsins í neðri deild, að; ýmiskonar „ÓÆSKTLEG LÆTI“ hefðu fylgt vínveitingaréttíndum þeim, sem Hótel Borg hafði. Þessi óæskilegu læti mundu nú falla hverju því veitingahúsi £ skaut, sem dæmt yrði fyrsta floldts og fengi þannig fast vín veitingaleyfi. Þegar svona væri komið, ættu bindindismenn einskis annars kost en að samlaga sig slíkum óæskilegum látum, eða láta vínneytendum eínum eftir öll fyrsta flokks veitinsra hús og sætta stg heldttr við þau, sem úrskurðuð hefðu ver ið annars eða þriðja flokks. Og hvað segja menn um þá lagasetningu, sem vísaði bind indisxnönnum einungis á léleg ustu veitingahúsin, en helgaði vínmönnum og þeím samkvæm isháttum. j sem í víndrykkju fvlgja allt of oft bér á lanöi, flé.st eða öll veitingahús á Iandinu, sem sainkvæmt við- teknum menningarkröfum gætu talizt mönnum bjóffandi. , Því miður eru allt of fá á- kvæði í áfeneislasrafrumvarp-, inu, eins os það nú liggur fyr- ir, sem leiða hugann að því,j að tilgagnur frumvarpsins sé, sem sasrt ev í fyrstu grein þess, I nef'-iile;ra sá. ,,að vínna ""tm! misnotkun 'áfen'ns í landinú og útrýnxa því böli, sem hernii er samfara“. Ef ekki fást fram stórfelld- ar breytinear á frumvaírpinu til samræmis við efni fyrstu greinar, er miklu réttara, eins og allshex-jamefnd efri deildar lagði tíl, að fyrsta grein þess verði þá fclld niður. „Frægasfa ævintýrið" LITLI KARLIMN frá Vig- ur, sem heldur að hanxi sé Golíat, hellir úr skálum reiði sinnar y.fir Alþýðu- flokkinn í fcrustugrein Morgunblaðsins 1 -gær. Hins. vegar þykist hann hafa mikla veiþóknnn á jafn- aðarmanr.aflokkuin hinna- Norðurlandanna! Sú blekk- ing er. hlægileg í allra aug- um, en' þó sér í lagi lesenda Morgunblaðsins, sem vita manna bezt, að litli karlinn og félagar hans bíða þéss með óþreyju viö sérhverjar kosningar, að jafnaðarmenn r.ágrannalandanna bíði ósig- ur. Morgunblaöið birtir við allar kosningar fyirirferðar mikla spádóma um það, hvað Alþýðuflokkarnir standi höllum fæti. Eítir kosningar birtir það hins veg-ar smá- fréttir um kosningaúrslitin, því að Morgunblaðið verður. jafnan, fyrir vohbrigðum I þessu efni. Bæjarstjórnar- kosningarnar í Danmörku eru síðasta dærni þessa. FRÆGASTA DÆMIÐ. í forustugi-em Morgun- blaðsins í gær er komizt svo að orði, að Aiþýðuflokkur- ' inn hér haíi jafnan lagt áherzlu á upphiaup og ævin- týri og því bætt við, að fræg- ast þeirra hafi verið frum- varpið um þjóðnýtingu tog- araútgerðarinnar árið 1937. Alþýðuflokkurinn hefur ástæðu til að fagna því, að þetta atriði stjórnmálasög- unnar skuli rifjað upp. Hann beitti sér fyrir því, að Kveldúlfur yrði gerður upp eftir að Thorsfjölskyldan var búin að stevpa fyrirtæk- inu í botnlausar skuldir með því að eiga innángéng.t í banka na. Aibýð: uflokkurinn ta'di. t'Tl ,a til ) rominn, að Thörs! t j Öl; skvldan , hsetti að au-a f p 2' riíé lar idsmanna á báð?. i 7Ó-; 1 í : ’ ■-■"?• Kvsldúlfs Og '?Í1 r"J ý ú' ?! ríki ð reka tog-. arsna í staðinn fyrir Ó.laf Tho ' s Og. bræðu ■ hans. Þar með \ 'T,r þó try' :gt, að eitt- Irvað ;en .gist úr .‘P í skuid- írnar. EKKER-T ÆVIS'TÝRI. Þetta var raunor upphlaup gegn Thor'sMíkújini og ein- okunaraðstöðú hennar í pen ingastofnunum þióðarinnar, én ekkert ævintý-ri. Reynsl- an leiddi í ljós,. að þetta úr- ræði Alþýðuflokksins hefði “haft stórfellda þýðingu f-yrir ■ ríkissjóðinn og þjóðina. Togaraútgerð- var, imjög arð- vænlegur atvinnuvegur á stríðsárunum. Kveldúlfstog- ararnir. hefðu þyí gréitt upp á skcmmum ..ti.ma eyðslu- skuldir Thorsfjöl -kyldunnar, ef ríkið ■ h&fði lagt eignar- hál'd á þá eins cg Alþýðu- . flokkurinn vildi. En ekki nóg . með það: Þeir hefðu fært ríkissjóði miklar fjár- upphæðir, sem hægt Iiefði verið að veriá til.stórfelldrar atvinnuauknin.gar í striðs- lokin með kaupum á nýj'um og stórvirkum framleiðslu- tækjum. Togaraútgérð ríkis ins heíði fljótlopa' orðið :at- vinr.ujegt stórvéini í landinu og gert, að veruleika í stóru átaki þann draum, sem vakti fyrir bæjarfélögunum, þegar þau réðust í togarakaupin á nýsköpunarár.unam af nauð- syn en allt of miklrnn fjár- hagslegum vanefnum. INN'T EFTIE SÖGU. Framsóknarménn björg- uðu Kveldúlfi 1937 sællar minningar og fóru upp úr því að halla sér að íhaldinu, En hvað hefur bjóðin grætt á hlífisemi Framsóknarflokks-. ins í garð Kveidúlfs 1937? .Kveldúlfur h.efur, sjálfsagt borgað óéeiðuskuldir sínar í bönkunum á. síriðsárunum. þt'gar gullstraumurinn rann í fjárhirzlu þessa fyrrver- andil vandræeafyrirtækis. En hver er atvinnuaukningin, sem Kveldúlfur . beitti sér fyrir: að stríðslokum’ Hvar eru nýju og stórvirku fram- . leiðslutækin, sem hægt hefði verið að kaupa íyrir stríðs- gróða Kveldúlfstogaranna? ; Vill- ekki litli karlinn frá .Vígur segja þá- sögu í Morgunblaðinu —• og segj.a einu sinni, ..satt og rétt frá? IÉLEG ÞEKKING. Fréttir Morgiinblaðsins af ■ því, að erlendir jafnaðar- menn hafi gefið þióðnýting- arstefnuna frá sér, bera þekkingu Sigurðar Bjarna- sonar og félaga hans lélegt vitni. Skriffinnar Morgun- blaðsins ættu að kynna sér staðreyndir þessa máls t. d. í Noregi og á Bretlandi. . Þjóðnýtingarstafna jafnaðai* manna er ekki séríslenzkt. fyrirbrigði eins og Sigurður' Bjarnason virðist halda. Hún - er stærsta og raunhæfasta ] úrræði jáfnaðarmanna til. lausnar á iþjóðfclagslegum.. vandamálum um allan heim. Litli karlinn í Mcrgunblað- inú er því eins og álfur út úr hól. Herjólfur. Hver er maðurinn? LokaS Skrifstofur vorar verða Iokaðar mánudaginn 8, marz. ♦ FISKIMÁLASJÓÐUR. FYRIRLESTRARNIR í út- varpinu upp úr hádegi á sunnu- dögum hafa hlotið miMar vin- sældir. Nú flytur H.;örtur Hall- dórsson rithöfundur fyrirlest’ra þessa, og eru þeir kaflar úr ævisögu jarðar eftir George Gamow, sem er pró-fessor við Washington. Univarsity í New York. Fyrirlestrarnir verða alls f;mm talsins. Hefur Hjörtur þegar fhxtt tvo þeirra, en flytur hinn þriðja í öag. Hjörtur hóf slík erindi fyrstur manna. og er þetta í þriðia sinn, sem hann flytur sl-íkan erindaflokk í útvarpið. Albýðúblaðið vill nota tæki- færið og kynna lesendum sín- um. Hjört Halldórsson, ævi hans og störf. i VAGGAN f REYKJAVÍK. Hjörtur Hal'ldórsson fæddist hér L-Rvík 18. júní 1909.• Er hann sonur Iialldórs Júlíusson ar, þá fulltrúa bæjarfógetans í Reykjaví'k, en síðar -sýslu- rnanns á Ströndum, og Ingi- bjargar Hjartardóttur. Halldór' er sonur Júlíusar læknis Hall- . dórssonar á Klö’nbrum, en! hann var sonur Halldórs Kr. i Friðrikssonar yfirkennara ogj alþíngismanns, og fæddist Hjörtur Halldqrsson. Hjörtur Halldói'sson í húsi langafa síns, Kirkjustræti 12. Ingibjörg móðir Hjartar1 er dóttir Hjartar B.enediktssonar- Líndals’- hreppstjóra á Efra- Núpi í Miðfirði, sem var mikill héraðshöfðingi og r.eyndist bjargvættur sv-eitar sinnar á harðindaárunum nokkru Æyrir aldamótin. HEÍMAN OG XIEIM. Ársgamall fluttist Hjörtur með foreldrum sínum norður á Borðeyri, þegar faðir hans várð sýslumaður á Ströndum. Ólst hann -upp þar nyröra, en sett- i-st í Menntaskclann í Reykja- vík 1922 og varð stúdent úr máladeild 1928. Að loknu stú- dentsprófi stundaði hann lögfræðinám við Háskóla ís- lands eitt ár og laulc þaðan heimspeldprófi. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar, nam við tóndstarskólanii dánska í þrjú ár og lauk burt- fararprófi úr honum. Árið 1934 lagði hann .svo leið sína til VínaiJborgar, scm löngum hef- ur þótt miðstöð tónlistarinnar. Þar nam hann í feitt ár hfá hin- um ' víðfræga píanóleikara Czarniawsky. Frá Vínarborg hvarf Hjörtur aftúr til Kaup- mannahafnar og lagði þá stund á ritstörf. Vann hann fyrir sér í heilt ár með því að skrifa smásögur í fclöð og tíma- rit. Bírtust sumar þeirra á ís- lenzku í bókinni Hra-un og malbik, sem kom út hér heima um jólaleytið 1936. Enn vann Hjörtur að ritstöríum í Kaup- mannaliöfn 'í rúmt ár, -unz hann fór vestur til Ameríku 1938. Dvaldist hann aðallega í j Winnipeg og vatnabyggðun- Framhald á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.