Alþýðublaðið - 07.03.1954, Side 7
Sunnudaginn 7. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Klukknakaup fil Laugarneskirkju His“ífdr”T
ÞAÐ hafa ýmsir haft orð á
því, að þeir kynnu ekki fylli-
lega við hringinguna í Laugar-
neskirkjunni. Þeim þætti- hún
ekki nógu hrein og hljómmikil
og svo endaði hun oft eins og
skorið væri á þráð, þögnin
kærn i snarsnögg, án nokkurs
titrandi eftirhljóms, eins og
þeir ættu þó að venjast. Þetta
er alit mjög eðlilegt. Hin unga
kirkja hefur ekki enn eignazt
sínar klukkur. heldur hefur
fram að þesu verið notazt við
hljómplötur, og magnari' uppi
í t.urninum heíur svo styrkt
hljóðið, áður en það barst út.
Fyrir rúmu ári síðan tóku
margir góðir menn í söfnuðin-
um sig.til og stofrmðu ,,Bræðra
félag Laugarr.essókn a r “ kirkju
sinni og safnaðarlífi til styrkt-
ar og eflingar og fylgdu þar
góðu íordæmi Kvenfélag Laug
arnessóknar, sem svo mjög hef
ur Mtið til sína taka kirkjunni
til heilla um unda:ifarin ár.
A fundi bræðrafélagsins í
vetur kom fram sú tillaga, að
féiagið beitti sér fyrir fjár-
söfnun tií klukknakáUpá handa
kirkjunhi. Var málið athugað
frá ýmsum hliðum og m. a. leit
að ráða færustú ljljónlli.star-
manna um val á sem fegurst-
um tór.u-m og samhljcmi,-mið-
að við stærð klukkurúriisiris í
turni.nuiri.
Nú er þetta allt kcmið á góð
ari rekspöl pg tilboð fengin,
sem virðást' fýlhléga svara
þeim kröfum, sem gérðár eru.
Er hér um að ræða rafknúriár
klUkkúr, svo a.ð ékki þarf hárid
afl til að sveifla þeiiri. Allt er
undirbúið. R^ð> kverifélagið
og bræðráfélágið hafa þegar
sáfnað nokkru fé. Nú vantar
aðeins sám-tillt átak sem
flestra sóknarbúá tii þess að
hægt sé að gan.áa frá kaupun-
urn. Ætlar kvenfélagið og
bræðrafélagið að leita ti.l sókri-
arbúa um liðriririi til að koma
þessu verki fram. Ætla félagar
verður haldið eftir kröfu
Ríkisútvárpsins o. fl. á bif-
rieiðastæðinu við Vonar.
stræti hér í bænum þriðju-
daginn ,9. marz næstk. kl.
1,30 e. h. og verða seldar
eftirtaldar bifreiðir:
R 22, R 754, R 1765,
R 1964, R 2064, R 3198
og R 5388.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Borgarfógetinri í
Reykjavík.
Bréfasamþönd.
í gegn um okkur
eigið þér kost á að
komast í bréfa-
sambönd við unga og eldri,
konur og karla inna-nlands og
erlendis.
BRfFAKlÚDBuniNN
IUANDIA
Reykjavík,
úr báðum félögumtm að fara
; með lista um sóknina, og hefst
í sú sofnun á föstudagskvöld.
Hver smár skerfur hefur sitt
gildi, eins. 1 krónan og tveggja
króna peningur barnanna og
uriglinganna, því safnast þegar
saman kemur. Heíur stór hóp
ur áhugafólks skipt með sér
götum og nú.merum og væntir
þess, að undirtektir verði svo
almennar og góðar, að hljómur
nýju klukknanna megi berast
út yfir sóknina og bæinn í vor
eð'a j umar. Sðíkar klukkur end
ast öldum .saman. Og hljómur-
1 irn verðyr eins og rödd, sem
hver kynslóðin af annarri þekk
ir og kanrast við. Hér er því
um að ræða eití a,f því, sem
hjálpar til að setja svip á bæ-
inn. t
Garðar Svavarsson.
HANNES Á HORNINU.
rramh. á 3 síðu.l
vafalaust einhver gert sínar at-
hugasemdir á umliðnum árum.
EN ÞVÍ ER EIvKI til að
dreifa, enda er þessi maður vin_
sæll, bæði sem fréttamaður og
fyrirlesari og þær vinsældir
aukast við það, að ofstækismenn
gera hróp að honum. Hvað hef
ur þessi maður hér til saka uran
ið? Hann hcfur leitast við að
drága fram það, sem athyglis-
vert er í sambandi við fréttir
hverju siuni, án tillits til þess,
hverjum kernur betur eða verr.
Þess vegna hefur jafnvel klerk
uririri fyrrverandi, í Hveragerði
áður, neyðst til að geta erinda
hans vinsamlegar en nú síðast,
er tryllingskastið greip hann.
Nefni ég þar til umsögn Gunn-
ars um erindi er Axel flutti,
eigi alls fyrir löngu, og gat um-
mæla Adlai Stevensons um
starfsemi McCarthys, en eftir
þetta erindi vissi ég til, að
1 men-n af öðru sauðahúsi ræddu
sín á milli um hvort Axel Thor
steinsson væri kommúnisti.
MENN, SEM FARA róMga
sínar götur eins og hann, geta
sem sagt átt von á- aurkasti
jafnt frá öfgamönnum yzt til
hægri sem ýzt til vinstri. Það
mun allmörgum kunnugt,, að á
árum nazismans, er þeir fluttu
erindi til skiptis SigUrðúr Ein-
arsson og Axel. fengu þáir iðu-
legfl hótanabi'éf, hringt var á
heimilr" þeirra og hótað að
drepa þá ef þeir töluðu ekki svo
názistuín líkaði. Nú heimtar
kommúnistirin, G. B., að Axel
fái ekki að tala í útvar-p.
EITT SINN gerðist það, að
einn af helztu mönnum komm-
únista þurfti að ganga fram
fyrir skjöldu fyrir einn sinna
manna. Það var Jóhannes úr
Kötlum. Vörnin var á þessa
Ieið: Þessi maður er víttur, o.
s. frv., en það er ekkert sagt,
þótt Axel Thorsteinsson lýsi
sókn Rússa í erindum með sig_
urhreim í röddinni. Þá var hægt
að nota nafn Axels í dálkum
Þjóðviljans.
EG ORÐLENGI ÞETTA ekld
frekar. Sú staðhæfing G. B. að
Axeí hafi ekki minnst á tillög-
ur Molotovs, hæfir ekki í mark,
því að erindi hans fjallaði um
Berlínarráðstefnuna sjálfaj til-
lögur þar og viðræður, heldur
um viðhorfið éftir hana og horf
urnar með tilliti til væntanlegr-
ar ráðstefnu í Genf.‘‘
i
Framhald af 4. síðu,
um í Kanada og’var vestra um
níu mánaða skeið. Þaðan Iiélt
hann tii Kaupmannahafnar og
síðan heim í maí 1939.
ÞÝOINGAE OG KENNSLA.
Á fcernámsárUmun starfaði
Hjörtur Halldórsson á vegum
brezka og ameríska hersins og
aflaði sér um það leyti rétt-
inda sem lcggiltur skjalahýð-
andi í ensku. Síðan var hann
í 'þriú ár enskukennari við
Gagnfræðaskóla Austurbæjar,
en réðist kennari við Mennta-
skólann í Reykjavík 1945.
Hefur Hiörtur síðán kennt við
menntaskólann og aðállega
söng.
MIKIL AFKÖST.
‘Hjörtur Hhlldórsson er einn
afkastamesti þýðandi okkar. I
Hann fcefur þýtt á íslenzku
eftirtaldar ibækur: Fiskimenn
eftir Hans Kirk, DagSlátta
drottins eftir Erskine Caldwell
og Tóbakströð eftir sama höf-
und, Kerinslubók í fcnefaleik,
Kynlif eftir Kahn, Illir andar,
lyf og læknar, sem er saga
læknisfræðinr.ar eftir Haggard,
Tíirii og rúm eftir 'James Jeáris,
Uppruni og eðli' alheimsins
eftir Fred Hoýíe, Hafið og
huldar leridur eftir Rachel Car-
son og Frá íshafi og Indíánum
oftir Per Hcst. Fyrri erinda-
flokkar Hjartar í útvarpinu
voru kaflar úr fcókunum Upp-
runi og eðli alheimsins og
Hafi og huldum lendum.
ÝMIS ÆVINTÝRI.
Margt fcefur drifið á daga
Hjartar Halldórssonar og hann
ratað í ýmis ævintýri erleridis.
Hann upplifði til dæmis tvær
byltingar í Austurríki, me'ðan
hann dvaldist í Vínarborg,
fyrst febrúarbyltingu verka-
manriá og sósíalista og síðar
júlíbyltirigu nazista, þegar
Dollfuss vai- veginn. Væri
ástæða til þess að Hjörtur
rifjaði upp þessar og aðrar
endurminningar sínar í ræðu
eða riti. Hann er tvímælalaust
! einn aif víðförlustu íslending-
um í fcópi menntamanna og
fle-stum f jölhæfari. Hjörtur
muri einn af vinsælustu útt-
várpsmönnum okkar, enda er
honurn prýðilega sý-rit um áð
gera vísindalegt efni aðgengi-
legt alþýðu irianna og nýtur í
ríkum iriæli reynslu sinnar cg
þiálfunar sem rjtböfundur.
Hjörtur Halldórsson er
kvæntur Unni Árnadóttur, og
eiga þau hjónin þrjá sýni.
Fyrri kona hans var Evelyn
Jörgensen. Einkasonur þeirra,
Halldór, les nú bvggingarverk
fræði við háskólann í Kaup-
mannahöfn.
Fullfrúaráð Alþýðuflokksins
Fulitrúaráð Aiþýðuflokksins í Reykjavík heldur furid
annað kvöld, mánudag 8. marz 1954, kl. 8,30 í Alþýðu_
húsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Þingmál
3. Önnur niál.
MætiS stundvíslega.
- Stjórnin.
f
N Y K O M N A R
Jaffaappelsínur
Geirabúð
Snorrabraut 56 — Siirii 82133
Sfúlku
vantar til þess að vísa til saetis í kvikmyndahúsi.
Tilboð merkt: „BÍÓ“ sendist blaðinu fyrir þriðju-
dagskvöld.
Til sölu
Rafstöð 30 kw. Buda diesel
Benzínrafsuðuvél, P. & Ií.
Plötu-iokkur.
Olíukyndingartæki Héðins fyrir ca. 10—12
fermetra ketil.
Símar 6550 og 6551.
Sfevenson
Óveðrið
Framhald af 1. síðu
, í barnaskó'anum í dag. féll nið
■ ur af völdum veðursins, og
j ';>nra sö£f-u var að segia í Fliót-
unum og af þremur öðrum
í sUðum í Fksgáfirði að minhsta
j kosti. Héldu fvrirlesararnir
áfram til Evjafjárðar seinni
i hluta dagsins, en munu síðar
koma afiur hingáð til Skaga-
fiárðar o" hverfa áð því, sem
nú var frá horfið.
Þ. H.
Veðiir var rlæmt á Suður-
landi í gær og Hellisheiði ófær
méð öllu. Sömuleiðis er norð-
‘ urleiðin lokuð og iafnvel Hval
fjarðarvegurinn illfær bifreið-
um.
Framháld at 1. síðu.
fyrirmælum ýfirboðara síns í
máli þessu. Hann bætir því
við. að menn verði einnig að
hafa húgfast, að Ameríkumenn
hafi uní þessar mundir verið
vopnabræðUr Rússa í heims-
styrjöldinni.
Rannsóknarnefndin hefur
birt frásögn af fundi í flota-
málaráðuneytinu í maí 1942,
þegar rætt vár um iriál loft-
skeytamannánna, sem grun-
samlegir þótíu. Leiðir hún í
Ijós, að Kn.ox flotam'á'laráð-
herra skýrði frá því, að Roose
velt forseti teldi ekki hægt að
hindra síarfSemi kommúnista
í Ameríku vegna hernaðarsam
vinnunnar við Rússa.
Sfen Eriksen
Frh. af 1. síðu.
Sociál-Demokraten líkir til-
lögunum við egg Kolumbusar
og telur megipgildi þeirra það,
að tekið sé tillit til beggja
þjóðanna um lausn málsins og
framtíð handritanna.
Frarrihald af 8. síðu.
meira að segja hafa mælzt til
þess við ameríska fyrirtækið,
að það hætti þessari auglýs-
ingaherferð, þar eð fcún væf,i
íþróttaheiðri hans hættuleg.
SKÍÐAFRAMLEIDANHI. .
Mál þetta er til komið vegna
þess, að Sten Eriksen rekur
fyrirtæki, sem framleiðir skfði,
og ýeru þau kennd við hirirt
heimsfræga norska skíðakappa.
En Sten Eriksen hefur stofn-
að til þessa atvinnureksturs í
samráði við norska skíðasam-
baodið og að fengnu Ieyfi þess.
Eriksen komst líka svo að orði,
þegar hann frétti urn ákæru
Ameríkumanna, að ihún Væri
fliótfærnisleg og bæri allt of
mikinn keim af tau^astríði.
Sumir amerísku skíðamena
irnir hafa látið í ljós ó'ánægiu
'síria yfir þessu taugastríði for
ustumanna sinna gegn Sten
Eriksen, enda vann norski
skíðakaDDÍnn hugi og hiörtu
allra með hinum frækileea
sigri sínum í stórsviginu í Áre
á dögunum.