Alþýðublaðið - 09.03.1954, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.03.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur Þriðjudagurinn 9. marz 1954 26. tbl SENDiÐ Alþyðubla&itui stuttar greinar utti margvísieg efni til fre$- geiks eða skemmtunar. Rifstjórinn. blöðin f Þjóðcrnissinnarnir frá Prcrto Rico, sem gerðu skotárásina í full- trúadeild Bandaríkjaþiníís á dögunum: Talið frá vinsíri: Irving Fiorcs, Rafael Cancel Miranda, Lolita Lebron og A. F. Cordero. hower, Duiies ogJ.L Hoover SKOTÁRÁSIN í fulltrúadeild anieríska þingsins á dögun. um var aðeins fyrsti þátturinn í umfangsmiklu samsæri að dóiui amerísku lögreglúnnar. Megintilgangurinn var að ráða af dögum Eisenbower forseta, John Foster Dulles utanríkis- ’ málaráðherra og J. Edgar Hoover, yfirmann amerísku leyni- : lögreghmnar. Hefur ameríska lögreglan fengið sannanir-fyrir i þessu frá San Juan, höfuðborginni í Puerto Rico. Bandaríkin kæra lássa og Óngverja BANDARIKIN hafa kært P.a og Ungverja fyrir al- þjóðaáómstólnum í Haag fyrir að kyrrsetja árið 1951 ameríska flugvéi, sem nauð- lenti í Ungvev jalandi, og handtaka áhöfn hennar. Krefst Bandaríkjastjórn hárra skaðabóta, en um- rædd flúgvél var Dakota- flugvél rneð fjögurra manna áhöfn, Hana Imikti inn fyr- ir landamæri Ungverjalands í stórviðri og áhöfn hennar vissi ekkcrt, hvar flugvélin var stödd, þegar hún nauð- lenti. Líklegt þykir, að alþjóða- dómstóllinn taki mál þetta aldrei fyrir, þa- eð Rússar og Ungverjar hafá eklti við- urkennt bann eða skuld- bundið sig tif a’ð idíta álykt- unum hans og ákvörðunum. ivík vísa á bua til- um um handritiu Láfa í íjós vonbrigði sín og segja, að þær geti aldrei reynzt sam- omulagsgriindvöllur FRETT POLITIKEN í Kaupmannahöfn um væntanlegt til- boð dönsku ríkisstjórnarinnar um hugsanlega lausn á handrita. málinu hefur vakið mikla-athygli hér á landi, og var málið gert að umræðuefni í forustugreinum þriggja Reykjavíkurblaðamia á sunnudag cg í gær. ÖIl blöðin þrjú, lýsa sig andvíg -því íilboði sem Politiken skýrir frá, og fullyrða, að það geti ekki leitt til lausnar handritamálsins af hálfu íslendinga. hinn í Reykjavík. Af hálfu íslendinga verður slíkum til lögum vitanlega fljótsvarað. Islendingar eru ekki einu sinni til viðtals um handriía málið á svo f jarstæ'ðukennd- um grundvelli.' Þpssum íil- lögum verður því tafarlaust hafnað.‘‘ Enn ' fremur var í ráði að myrða Luis Munoz Marin, landstjóra í Puerto Rico, og Antonio Fernos-Isern, fulltrúa Puerto Rico í Washington. SKJÓTT BRUGÐÍÐ VIÐ John Foster Dulles var stadd • ur í Caracas í Venezúela sem formaður sendinefndar Banda- ríkjanna á ráðstefnu Mið-Am- eríkuríkjanna, þegar árásin var gerð. Voru þegar gerðar sérstakar ráðstafanir honum til öryggis og lét ameríska lög- reglan' honum í té brynvaröa bifreið til að ferðast í um borg ina. Samtímis voru gerðar margvíslegar öryggisráðstafan- ir i Hvíta húsinu í V/ashing- ton, svo að Eiserthower forseti gæti verið óhultur. ÞAKKAÐI ÁRÁSINA Þjóðernissinnaflokkurinn í Puerto Rico bar ábyrgð á bana tilræði við Truman forseta 1950 og uppreisnartilraun í Puerto Rico sama ár, en hún kostaði 33 menn lífið. Foringi flokksins, Albizu Campos, hef- ! ur verið tekinn höndum ásamt ! nokkrum flokksbræðrum sín- um. Hann var dæmdur í 18 ára I : fangelsi 1950, en ná.ðaður í , fyrra. Campos hafði lofsungið ! árásarmennina í blaðaviðtali í San Juan áður en hann var handtekinn og þakkað Lolitu Lebron og félögum hennar framtak þeirra og hugrekki í 1 nafni íbúanna í Puerto Rico. Kommúnisminn ógn- un við Ameríku. JOHN FOSTER DULLES flutti í gær ræ'iti á ráðstefnu Mið-Ameríkuríkjanna í Cara- cas í Venezúela og sagði, að það væri ógnun við Ameríku, ef kommúnistar kæmust til valda í einhverju þeirra. Sendinefnd Bajidaríkjanna á ráðstefnunni hefur lagt fram ályktun um sameiginlegar ör- yggisráðstafanir. ef til þeirra tíðinda drægi, að kommúnistar reyni að bi'jótast til valda á meginlandi Ameríku. VeSriS § dag Norðan kaldi eða stinningskaldi, léttskýjáð. otær rar flntt Krýsuvikurleiðina MARGAR Ieiðir bafa lokazt vegna snjókomu midanfaraa daga. Hellisheiði var ófær með öllu í gær vegna snjóa austan til, en Krýsuvíkurleiðin var greiðfær og mjólkurflutningar eftir henni til bæjarins gengu að óskum. Hvalfjarðarvegur- inn var einnig lokaður í gær, en reynt verður að ryðja hann í dag. og sömuleiðis ýmsa vegi austan fjalls. Norðurleiðin til Akureyrar 'heíur nú verið lokuð í thálían mánuð og engin von til þess, að hún opnist í bráð vegna mik illa snjóa austan Skagafjarðar og í Eyjafirði. TIL FORNAIIVAMMS í DAG Hins vegar þyk:r sennilegt að fært verði bifreiðum að Fornahvammi, ef tekst að opna Hvalfjarðarveginn. Frá Forna hvammi verður svo flutiiingun um haldið áfram til Sauðár- króks í snjóbílum. Bílar kom- .ust síðast til Sauðárkróks á þriðjudag í síðustu viku, en síðan hefur snjókoma verið mjög mikil nyrðra. SNJÓÞUNGT AUSTAN FJALLS Ófært var í gær ran Biskups- tungur og Grímsnes og íleiri uppsveitir Árnessýslu. Reynt verður í dag að opna Grímsnes leiðina, og þykir sennilegt, að bílar komist :þá að Laugar- vatni, en samgöngur þangað eru nú sem stendur gersam- lega tepptar. Ýmis viðhorf handritamáls- ( ins ber á góma í foriMugrein- j um blaðanna, en Alþýðúblaði.ð i vill hér birta helztu niðurstöð- J ur þeirra til að sýna, hver af- j staða þejrra er til málsins á ; þessu stigi með hliðsjón af frétt Politiken, en formlegt til- boð dönsku ríkisstjórnarinnar mun enn ekki liggja fyrir eins og áður hefur verið fram tekið. EKKI EITT EINASTA Morgunblaðið spyr: Hvað felst raunveruléga í þessum | „tillögum11? Síðan svarar mál- gagn forsætisráðherrans og rík isstjórnarinnar hér spurning- unni á þessa leið: „Ekkcrt annað en það, að í stað þess fyrirheits margra merkra Dana að afhenda Is- lendingum handritin, vir'ðist vera í uppsiglingu danskt til boð um að Islendingar fái ekkert handrit, ekki eitt ein asta. Samkvæmt frásögn Po- litiken eiga hin íslenzkuj handrit öll að verða sameignj Islendinga og Dana. En það j þýðir auðvitað hað, að íslend ingar ættu ekkert þeirra ein- ir. Á því færi bezt, að slíkt tilboð, scm hyggt væri á grundvelli svipaðra tillagna og þeirra, sem hið danska blað hefur birt, kæmi aldrei fram. Það gæii aldrei orðið samkomulasrsgi’undvöllur í handritamálinu. Svo fjarlæg ar eru þessar tillögur liug- myndum fslendinga um lausn þessa vi'ðkvæma mals.“ TAFARLAUST HAFNAÐ Tíminn, málgagn utanríkis- málaráðherrans og ríkisstjórn- arinnar, kemst svö að orði; ,,Af hálfu Islendinga hef- | ur jafnan verið búizt við, að ; tillögur Dana myndu f jalla j um afhendiúgu handritanna að einhverju eða öllu leyti. Á þeirn grundvelíi hyggðust tillögur dönsku handrita- néfndarinnar á sinum tíma. I tillögum dönsku stjórnar- innar er hins vegar gert ráð fyrir, að handritin verði sam eign þjóðanna og verði nokk ur hluti þeirra geymdur á- fram í Kaup man nahöfn. en KOMANDI KYNSLOÐIR MUNDU FORDÆMA Yísir segir í íorustugrein sinni í gær: „Þjóðinni er ljóst, hvað það er, sem henni er boðið nú. Henni er boðið að gerast meðeigandi að þeim arfi, sem liún telur sig og hefur alltaf talið sig eiga, gegn því að hún afsali sér um aldur og ævi öLlu frekara tilkalii til hans. Ef hún vill ganga aö • þessu, þá niá hún fá lánaðan helming handritanna og hafa í vörzlum sínuin. Slíkt boð getur íslenzka þjóðin eldci þegið af þeirri einföldu á- stæðu, að liún getor ekki aí- salað sér tilkalli til handrit- anna. Hún mundi með því af neita sjálfri sér og taka á- kvörðun, sem komandi kyn- slóðir mundu fordæma og virða að vettugi.” Þjóðviljinn heíur enn ekki birt forustugrein urti handrita- milið, á grundvelli þeirra til- lagna, sem Politiken segir frá í frétt sinni. Alþýðublaðið ræð ir málið í forustugreininni á 4. síðu í dag. 11. hverfið tietdur spiia kvöid á fimsntudag. SPILAKVÖLD heldur 11. hverfi Alþýðtiflokksfélags Reykjavíkur í Skátaheimil- inu kl. 8 á fimmtudagskvöld ið. Fundarefnið er: Félags- vist, kaffidryltkja, verðlauna afhending og stutt ávarp. Allt Alþýðuflokksfólk er velkomið á spilakvöldið, meðan luisrúm leyfir. Mæt- ið stundvíslega og hafi'ð með ykkur spil.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.