Alþýðublaðið - 09.03.1954, Side 2

Alþýðublaðið - 09.03.1954, Side 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudaguriim 9. marz 1951, Á norðuriijara fieims (The Wild Nerth) Spennandi amerísk MGM. Stórmynd í eðlilegum litum, tekin í fögru og hrikalegu landslagi Norður-Kanda. Aðalhlutvei-k: Stewart Granger Wendell Corey Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn mnan 12 ára fá ekki aðgang. Sjóræningjasaga Framúrskarandi spennandi ný amerisk mynd í eðlileg. um litum, er fjallar um stríð á milli sjóræningja á Kari- biska hafinu. John Payne, Arlene Dahl og Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUB- æ BÆJAR BSO æ í ÐRáUMát&NÐ! — með hund í handi Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa óvenju skemmti- legu og fjörugu sænsku söngva- og gamanmynd. í myndinni syngja og leika: Alice Babs, Charles Norman. Delta Bhytham Boys, Sve'nd Asmunssen, S'taffan Broms. j Sýnd kl. 5 og 9. | HLJÓMLEIKAR kl. 7. i apunsessan Feikispennandi og ævintýra rík ný amerísk víkingamynd í eðlilegum litum,- um heims fræga Brian Hawke „Örninn frá Madagascarli. - Kvík- myndasagan hefur undanfar ið birst í tímaritinu ..Berg- mál“. I Errol Flymi Maureen 0‘Hara Anthony Quin n Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. 7 og 9. 9 a ii. (High Noon) Framúrskarandi njr arner- ísk verðiaunamynd. Aoalhlutverk leiífa:. Gary Cooper Katy Jurado o. fl. Mvndin hlaut Oscar-verð- laun sem bezta myndin 1952 og í Danmörku fékk hún BodiLverðlaunin, Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. æ nyja biö æ Allf um Evu (All About Eve) Heimsfræg amerís'k stór- mynd sem allir vandlátir kvkmyndaunner.dur hafa beðið eftir með óþrevju. Aðalhlutverk: Bette Davis Anne Baxter Gcorge Sanders Celcste Holm Sýning kl. 5 og 9. æ tripolibIö ffi Tópaz Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmyr.d gerð eftir hinu vinsæla leikriti eftir Mar- cel i Pagnol, er leikið var í Þjóðleikhúsinu. Höfundurinn sjálfur hef. ur stjórnað kvikmyndatök- unni. Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikið af FERNANDEL, frægasta gamanleikara Frakka. Sýnd kl. 9. æ NEW MEXICO Afar spennandi og viðburða rik kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milli Indí ána og hvítra manna í Bandar íkj unum. Lcw Ayres Marilyn Maxwell Sýnd ki. 5 og 7. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. SESSTOK IftlBeilKMlMt Félagslí! ÞJÓÐDANSAFÉLAG KEYKJAVÍKUR. Byíiendafl. mæti kl. 8.30. — Þjóðdansakvöldið hefst kl. 9,30. — Dansfólk, fjölmenn- ið réttstundis. MÓW/t*híÍiN VAÍ? 'íhóRPSlOMaílll? . . . •» SPENNANDI ÞJÓDLEIKHÍSID • Piltur og stnlka S Sýning miðvikudag kl. 20. • 30. sýning. S SÁ STEEKASTI eftir Karen Bramson. S Þýðandi: Har. Björnsson. ý Leikstj.: Har. Björnsson. ( Friunsýning fimmtudag- ^ inn 11. marz kl. 20. S (Pantanir sækist fyrir kl. 16 Sdaginn fyrir sýningardag, ^annars seldar öðrum. ^ Aðgöngumiðasalan opin frá * kl. 13,15—20.00. Tckið á móti í pöntunum. S Sími 8.2345 (tvær linur). LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR’ konan Eftir Ludvig Holberg Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Síðasta sinn. HAFNAR FlRÐI v, v \ amófi (ítölsk stórmynd. Er talin var ein af 10 bsztu - myndunum, sem sýndar vöru í Evrópu á árinu 1952. Aðalhlutverk: ALIDA VALLI, Sýnd kl. 7 og 9. Mymdin verður ékki sýnd í Reykjavik. Sími 9184. ÍSLENZK TONLISTARÆSKA. í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 10. marz kl. 7 e. h. Egill Jónsson, Björn Guðjónsson, Dr. Urbancic og strokkvartett Björns Ólafssonar leika. — Róbert A. Ottósson kvnnir verkin. Félagsskírteini gilda sem aðgöngumiðar og nýir með- limir vitji þeirra í Tónlisrtarskólann, Laufásveg 7, dag- lega milli kl. 5—7. ■ U »•-• •'•-•:»• ■:• MM • rn • •a• •• ■•»-• • ■ ■ • ••■ ■•«■'•• o « • • • ■ Sveins Björnssonar í listamannskálanum opin daglega frá kl. 10—23. ; trsháfi ¥. R. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður lialdin að Hótel Borg laugardaginn 13. marz og hefst með borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginlegt borð- hald). skemmtiatriði — DANS v' Vegna mikillar aðsóknar eru menn beðnir um að vitja pantaði*a aðgöngumiða sem fyrst. Samkvæmisklæðnaður. Nefndin, Vér viljum hér með vekja atiiygíi viðskiptavina vorra á því, að oss hafa boðist viðbótarefni til blöndunar í bcn, zín, sem sagt er að séu til bóta fyrir bifreiðahreyfla. Þar sem þær upplýsingar, er þegar liggja fyrir lijá oss um siík efni, benda frekar til þess að þau geri meiri skaða en gagn, höfum vér að svo komnu máli ákvéðið að selja óblaiidað benzín. i. á verzlun okkar, Laugavegi 43, verður gengið inn í búðina um vesturdyr hússins i nokkra daga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.