Alþýðublaðið - 09.03.1954, Side 3
Þríðjudagurinn 9. marz 1954.
ALÞÝÐlíBLAÐIÐ
Útvarp Reykjavík.
20.30 Erindi: Útvarpið á árinu,
sem leið (Vilhjálmur Þ.
Gíslason útvarpsstjóri).
20.55 Undir Ijúíum lögum: !
Carl Billioh leikur iétt klass- 1
ísk lög á píanó. 1
21.25 Náttúrlegir hlutir: Spurn |
íngar og svör um náttúru-
fræði (Jón Eyþórsson veður-
fræðirtgur).
21.40 Tónleikar (plötur)
HANNKS Á HORNINC
Vettvangur clagsins
Furðuleg auglýsing í Tímanum — Á að reyna að
gera ,,standsbömu að olnbogarhörnum meðal ís-
lendinga? Kyhþáttarofbeldi skýtur upp kolljnum
MEB HNIKTI VIÐ þegar ég s MENN GETA HAFT hvaða
•Spssnsk rapsodía eftir Liszt }as áugíýsingu í .,Tímanum“ á i skoðun.' sem þeir vilja á her-
(Egon P*-Li og Sinfóníu sumúidagihn. — Ég hef, held.t setu Bandarík.iamanna hér A
hijomsveit'.r. i Mmneapolis
Jarðarför eiginmanns míns'. föður okkar og tengdaföður,
CSL.
BERGMUNDAR SIGURBSSONAR,
frá Lótrum í Aðalvík, til heimilis Ránargötu 2. Rvk, fer fram
frá- Fossvogskapeilu fimmtudaginn 11. raarz kl. 10,30 .£. h.
Athöfnmni í kirkju verður útvarpað; v
Ágúsfa Stefánsdóttír, börn og tengdabörn.
lejka; Dmitri Mitropoulous
stjórnar).
22.10 Passíusálmur (20).
ég aídrei séð síífet innræti í; landi. Hvernig, seni menn
nokkru íslenzku blaðá, nema:: deila um það mál, þá heíur
; ef vera skyldi í nazistablöðun
22.20 Erindi: Lönd, sem lúta er ’-,m> »Islandi“ og „Arás“ hér
það gerst eftir samninga milii
íslendinga og Bandaríkja-
lendum yfirráðum (Kristján á árunnm fyrir stríðið. Eg er manna, og þeir flokkar,
stóðu að þessum samninguin af
okkar hálfu, hafa fengið svo-
KROSSGATA
Nr. G12
AlbertsSon sendiráðunautur). ekkí hér að áfeliast blaðið
22.35 Kammertónleikar (plöt- „Tímann“, en vil hins vegar
ur): a) Trió nr. 5 í G-dúr eft vekja athygli á þvfc innræti, ákveðna trautsyfirlýsingu hjá
ir Mozart (Budapest-tríóið sem lýsir sér í auglýsingunni þjóðinni, að engfnn þarf að
le,kur). b) Kvartett , B-dúr 0g. væny þess að hún verði al- : ýara í neinar grafgötur með
^ f1' \ ®cetboyen Kert einsdæmiTiér hjá okkur. ! vilia hennar. í þessu máli.
(Lener.-kvartettmn leilair). i
------------------------------SVO VIRÐIST, sem skag- MENN GETA LÍKA harmað
; firskur bóndi sé að auglýsa eft Það hve mörg lausaleiksbörn
ir ráðskonu. að minnsta kosti; hafa fæðst hér vegna dvalar
er hér um að ræða „gptt bú í | eriendra hermanna. en slíkt
Skagafirði“. Vel má þó vera, ! hefur alltaf gerst og mun allt_
að þarna sé á ferðinni einhver ! gerast þar sem erlendir her
kaupstaðarbúi, sem , fekur | memi dvelja með þjóðum. Hins
sveitabúskap þarnar fyrir norð , veSar höfum við.enga reynslu
an upþ á sport. en það getur | Þvb að börn, sem eiga is-
„TíminnO ef til vill úþplýst 'éf. | lenzka . móður og bndarískan
hanin æskir þess. En það er | íöður, séu nokkuð verri en
bezt.að lesenþur fái að sjá aug. börn seih eiga íslenzka for
Innilegar þakkir fyrir auðsýhda samúð og vinarhug við
andlát og járðarför
ÓLAFÍ-U SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
Laugaveg 153. ‘ :
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Lárétt: 1 ■ sníkjuáýr,.. þf. 6
mann'snafn, 7 það sem' ma.ðúr
á, 9 öðlast, 10 endir, 12 tveir
eins, 14 band, þf. 15 biblíunafn,
17 þi.óðar maður.
. Lóðrétt: 1 vatnaíiskur, 2 á
fingri, 3 byrði. 4 steinefni, 5
•gefa f-r-á' sér. hljóð, 8 brúk, 11
sár, 13 eldsneyti, ] 6 tveir eins.
Lausn á krossgáru nr. 611.
Lárétt: 1 fanginn, 6 lóa, 7
ólán, 9 tt. 10 lin. 12 ís, 14 lævi,
15 nál, 17 armæða.
Lóðrétt: 1 flórína, 2 Njál, 3
11, 4; nót, 5 riatnin, 8 Níl, 11
tnærð, 13 sár, 16 Irn.
lýsinguna. Hún, er svohljóð-
andi.
RÁÐSKONA ÓSKART á
gott bu í. Skagafirðí. Konan
vérður að geta unnið öll al_
geng sveitastörf. Hún má hafa
eldra.
H'VERS- VEGNA er þá verið
að draga línur hér á milli? Að
'hverju er stefnt í þessu efni?
Er verið að gera tilraun til að
! gera ,,ástandsbörnin“ að oln-
með sér eitt eða. ívö. börn, en ' Þoðabörnum í íslenzKu þjóð-
börnrn .mega ekki vera .banda 16 ' • 61 C1 veri® óemja
rísks faðernis. Laun eftir sam
ikomulagi . . “ o.s. ,frv.“ —:
Þannig er auglýsingin og
sver hun sig sannarlega í ætt
við kynþáttaofstækismenn og
þjóðernishroka af verstu teg-
und. Höfundurinn er andlega
skyldur ofsækjendum svert-
ingja og. nazistískum gyðinga-
höturum. . S'iáfe
illvirki. Vægari orð er ekki
hægt.að. finna 'til þess að lýsa
innræti áuglýsandans.
OG ÞAÐ ER EKKI NÓG að
verið sé að gera þessi börn að
olnbogabörnum, heldur er
um leið verið að útskúfa stúlk
um, sem hafa orðið fyrir því
óláni að eignast barn með her
(Frh. a' 7. síðu.)
I DAG er þriðiiulagúrinn 9.
ínarz 1954.
Næturlæknir er í sjukravarð
stofunni, sími 5030.
Næíurvörður er í Ingólfs
apóteki, simi 1330.
FLUGFERÐI»
Á morgun verður flogið til
Ákureyrar, Hólmavíkur, ísa-
fjárðar, Sands og Vestmanna-
eýja;. ef veður leyfir.
S KTP A Flt E ’l’ T I It
SkipadeiIA SÍS.
(
M.s. Hvassafell
er
M.s.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerp-
,en í gær til Rotterdam, Hull
og Reykjavíkur. Dettifoss kom
•til Hamborgar 6/3, fer þaðan í
dag til Rottérdam og Reykja-
víkur. Fjallfoss. fór frá Reykja
..vík í gaorkveldi íil Potreks-
fjarðar, fsaíjarðar, Siglufjarð-
ar. Húsavíkur, Akureyrar og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
New York 3/3 til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Lei.th, 7/3 til
ÍReykiavíkur. Lagarfoss kom til
i-Ventspils 6/3, fer þaðan til
Reykjavíkur. Reykjafoss er á
Selfoss kom til
á Dalvík. Austfjörðum.
FÍi \
Arnarfeller á Siglufirði. j;Reykjavíkur 23/2 frá Leith.
New York.;
M.s Jö-kulfell er
M.s. píaarfell fó
dam. 6. þ.
(hafnar. M.s, Bláfell er í Brem-
en.
Tröllafoss fór frá New York
., frá. An^ter-'g/s tii Norfolk og þaðan aftur
m. áléióis til Þors-*,j:| New York og Reykjavíkur.
Tunguföss er í Ri:o de Janeiro,
fer þaðan til Sántos, Recife og
Rvíkur. Drangajökull kom txl
6 .3 frá Rotter-
Rikisskip.
VHek.’a fór frá Revkj avík í; Réykj avíkur
•gærkvr .di vestur um land' í;dam.
hringír' ð. Esja. er á Austf jörð-!
á norðiirl&ið: Herðubreiðl B RÍ & K.AUP
•fór fr: Keflavík síðdegis í gærj 'Síðast liðinn laugardag voru
aústur um land-til Þórshafnar. i geíin saman í hjónaband af sr.
Skjaldbreið var í Stykkishólmi; Jcni- Thorarensen imgfrú Erla
síðdegis í gær á suðurléið. Þyr,H. Þorsteinsdóttir skrifstofu-
411 kom til Akureyrar H. T6 í mær, FálkagÖtu 4, og Þorsteinn
gærdag. Hélgi Helgason á aðjvSigurðsson, starfsmaður hjá
íara frá Pevkjavík í dag til Reykjavfiturbæ. Heimili ungu
{SFestmaiœaeyýsíF , . , líijonáttwa'^ ^Hag'ajneT 20,
HJÖNAEFNI
S.l. föstudag. opinberuöu trú-
lofun sína ungfrú. Gúðlaug Þor
valdsdóttir, Laugateig 58, . og
Helgi Öla-fsson, Borgarnesi, 3.,
stýrrimaður á Arnarfellí.
FU.SDIS
Iðiufclagar. Mun.ið skemmti
fundinn í Breiöfir.ði'ngabúð
ánnað kvöld. — Stjórnin.
Hraunprýðiskomu*. Fundur
verður í Sjálfstæðishúslnu ' í
kvöld. kl. 8.30. .Kvöldvökúnefnd
er beði.n að 'mæta.
Kveunaílcil d Verkstjórafé-
lags Revkjavíkur. Síðasti fund
ur vetrarins er í kvöH (þriðju-
dag) kl. 8!t’ í Aðalstr. 12 -'uppi.’
— * — '
Haupilræííj HáskóJa fslands.
Á morgun verðúr dregið í 3.
flokki. Vinningar erit 702, sam-
tals 332 400 kr. í dag er síðasti
söludagur.
Aðálfundur Félags vcgg- ■
fóðrara í Reykjavík var hald-j
jnn 25. febrúar S; I. Fluíti for-|
maður ítarlégá skýrslu yfir
starfsemi félagsins á liðnu ári.
F.undurinn var vel sóttur og
vom fjölmörg áhugamál félags.
j 'im rasád. . ..í
Nýkomin sófasett, armstóiar og sve'fnsófar.
Fjölbreytt úrval..
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
HúsgagnaverzL Guðm. Guðmuncfssonar,
Laugavég. 166.
I
6 02 12 volta rafgcymar, í'lesfar »
s tærðir • f y ri rliggjandi.
aígeymaverksmiðjan Pófar h.f.
Borgaríúni 1 — Stnil 81401
Bótagreiðslur almannatrygginganna í marz fara fraia
frá og rneð miðvikudeginum 10. marz.
Bæturnar verða greiddar frá kl. 9,30—3 (opið milli 12
og 1) nema laugardága frá kl! 9:30—12 í húsnæði Trygg-
ingastofnunar ríkisins að Laugavegi Í14; fyrstu hæð (hom
Laugavegs og Snorrabrautar). og verða ínntar aí hendi,
sem hér segir:
Ellilífeyrisgreiðslur hefjast:
Miðvikudag 10.
Örorkuíífeyrir og örorkustyrkgreiðslin: hefjasi.
Föstudag 12.
Barnaiífeyrisgreiðshir hefjast:
Mánudag 15.
Fjöjskyldubótagreiöslm* 1. ársfjórðungs, fyrir tvö
og þrjú böm í fjölskyldu og venjulegar greiðslur
fyrir fjögur börn eða. fleiri í fjölskyldu hefjasí;
Miðvi-kudag 17,
Frá og með 18. verða greiddar þær bsetur, sem ekki
hefur verið vitjað á þeim tíma. sem að" framan segirs
einnig. aðrar tegundir bóta, er ekki hafa vérið íaidar,
Íðgjalclaskyldir. bótaþegar skulu sýna. iðgjaldskvittanir
fyrir árið 1953, er þeir viíjá bótanna.
Trygglíigaslofíiun ríkisins,
Laugáveg 114.
IJtborganir 9,36—3, «— Opið' núlli 21—1.
ð * Kttn c « * r £