Alþýðublaðið - 09.03.1954, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagurinn 9. marz 1954.
Otgefandi: Alþýðuflokkuriníu Ritstjóri og óbyrgSarm&ðíiK
Hani’iha? Váiaimarssðn Meðritstjóri: Hélgi SæmundssoH.
Fréttasíióri: Sigvaldi Hjálmarsson. BlaSamenn: Loftur GuQ-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Smms Möiler. Ritstjórnarsíman 4901 Qg 4902. Auglýsinga-
aönfc 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I iausasölu: 1,00.
inu
ÞEÍIAR ■ darrska þjéðþingið j
kom samaa r haust, var það ;
boðað í „hásætisræðu«ni“, að j
danska stjórnin mundi á þessu |
þingi leggja fram tillögur til j
iausnar íslenzka handrltamálr
inu.
Þessi frcgií. vakti mikla at-
hygii hér á Iandi, og hún vakti
Iíka bjartar v^nir. Það var við- •
urkermt í forustugrcinum •
fiestra biaða íslonzku stjórn-1
málaflokkanna, að nú sætu viðf'
i
völd í Banmörku menn, sem
væru vinveittlr íslenzkum mál
stað og bcfðu skllning á ís-
lenzknm máíum. Af þeim
mætti þvi véenta hins bezta í
jþcssu stói-málS. -
Síðán heyrðtst ekkert um
handritamálið langa hríð. Þáð
var eins og menn héldu niðri í
sér andammi. Og það var fagn
aðarblanditi eftirvrænting L
þeirri þögn.
En síðastliðinn föstudag var
■þögnin rofin. Þá skýrði ís-
tenzka ríkisútvarpið frá því, að
danska blaðið PbUtikéh héfði
þá um morgnninn birt tillögur,
'nem dánska stjórnin væri í
þann veginn að bcra fram í
handritamálinu.
Aðalefni þeirra tillagna |
var það, að eignarréttur |
handritanna skyldi verða [
SAMEIGINLEGUR ÍSLEND j
INGUM OG DÖNUM, ogj
handriturutrn. sliipt. milli vís-j
indastofnana, er komi'ð yrðij
á fót í Reykjavík og Kaup- j
mannahöfn, til þess að búaj
atþjóðlegum ranjtsóknum á ’
grundvelli handritanna sem
aUra bezt skilyrði.
Málið var strax á hvers
manns vörum. Og það var ekki ■
um að villást. Fréttin hafði
Valdið vonbrigðum. Menn
höfðu bersýaOega gert sér
sterkar vouir um, að með hin-
um boðnðu tUlögtim dönsku
stjómarmnar mundi draumur-
inn tun að fá HANDRITIN
HEEM rætast að fullu.
Það, sem stingur íslenzka
þjóðarvitund sárast í þessum
tiHögtim er þáð, að siðferðileg-
ur réttur Isiendinga til Itand-
ritanna virðist ekki viður-
kenndttr með þessari hugsuðu
lausn.
Það cr nokkuð rétt túlkun
þessarar tilfinringar. sem fram
kemur í eftirfarandi nmraæl-
um í forustugrein Tímans í
o'ígf,
,,Um sitthvað ANNAÐ
hefði slík SAMEIGN hæg-
lega getað tekizt. Hins veg-
ar getur engin sjálfstæð þjóð
átt mestu dýrgripi sína með
öðrum.“
Danir eiga enga fornbók-
menntafjársjóði, sem slíkt önd
vegi skipi í danskri þjóðarvit-
und, sem fombókmenntir vor-
ar. Það er því vafasamt, hvort
það er svo auðvelt verk áð gera
þeim fullkomlega skiljanlega
tilfinningahlið þéssa máls.
En munáu Danir ekki fá
sting í brjóstið, ef frumhanárit
að Danasögu Saxo Grammatik-
usar hefði lent í þýzkum söfn-
um fyrir tveim til þremur öld-
um. — Fengist ekki heim til
Banmerkttr, en væri boðið sem.
SAMEIGN DANA OG ÞJÓÐ-
VER.TA. — Yfir slíkri lausn
yrði áreiðanlega enginn þjóð-
arfögnuður í Danmörku.
Það ber að harma, að þessar
tillögur skyldu bérast út sem
blaðafregnir áður en danska og
íslenzka ríkisstjórnin voru
búnar að bera vandlega saman
ró'ð sín um það, Iivaða van-
kanta yrði að sníða af tillögun-
um til þess að nokkur von væri
um að fá þær samþykktar bæði
í Danmörku og á Islandi. Bend
ir þó margt til þess, að daiiska
stjórnin hafi einmitt ætlað að
hafa slík samráð milli stjórna
Iandanna, áður en málið yrði
fluít á opinberan vettvang.
Enginn, sem til þekkir, efast
um, að danska ríkisstjórnin
hefur hreyft þessari hugmynd
um lausn handritamáísins af
góðum hug og einlægum vilja
til að leysa þáð með samkomu-
lagi beggja þjóðanna. Þess
vegna er það illa farið, eí þetta
verður til þess að samkomulags
leiðirnar Iokist um lengri eða
skemmri tíma í handritamál-
inu.
Það má ekki verða. Þess
vegna telur Alþýðufloklcurinn
æskiicgast, að þessi húgmynd
dönsku ríkisstjómarinnar verði
ekki borin fram sem tilboð til
íslenzku stjórnarinnar. Hug-
myndin er í grumlvallaratriði
óaðgengileg fyrir Islendinga
og getur þannig ekki orðið til
að leysa málið.
Handritin éru mfesti menn-
ingarfjársjó'ður Islendinga. Þau
vo’ u þjóðinni ljós í lágu hrevsi
og lángra kvelda jóiaeldur um
margar hönnungaaldir. Hvergi
í heiminum nema hér er su
tunga töluð, sem Iiandritin eru
skráð á. Hvergi í heimimim
verða þau AD FULLU skilin
og skýrð, nema af íslenzkum
mönnum í íslenzku menningar
umhverfi.
Stærsfa vandamál reykvískra húsmæðra
HÚSMÆÐUR í Revkja-
vík mega búast við því, að
kiötskortur verði í bænum
fram á næsta haust, þegar
slátrun hefst. Kjötbirgðirn-
. ar í höfuðstaðnuni eru í þann
veginn að þrjóta og engar
vonir til þess.. að við þær
bætist utan af iandi. Afleið
ing þessa er þegar orðin sú,
a'ð ’fóíki í kjötiðnaðinum -
hefur verið. sagt upp starfi,
og kjötsalarnir munu innan
skamms standa í tómum búð
um. Þó er þetta tvímæla-
laust mest áliyggjuefni hús
mæðranna. Kjötskorturinn
veldur þeim óiýsanlegum
erfiðleikum í starfi 'þeiira,
enda ber, :hann. að á þeim
árstíma,; þegar. erfiðast er
að afla annarra matvæla. •
NÝ tIMAMÓT.
, Kjötskorturinn er eigi áð
síður gleðilegt fyrixbæri frá
sjónarmiði þjóðarþeildarinn
ar. Hann stafar af því, að
niðurskurði vegna mæðiveik .
innar hefur verið hætt. Auk
þess var sáðasta súmar eitt
hið -bezta hér ...á Jandi1, og
bændur settu því á fleira fé
en nokkru sinni ’fyrr. Þetta
markar ný tímamót í sogu
sauðfjárræktarinnar, þó að
við njótum. ekki afurða
hins nýja bústofns fyrr en
seint á þessu ári. Bændur
verða sannarlega ekki sak-
aðir um kjötskortinn. Þeir
hafa hér haldið rétt og skyn>
sainlega á málum. En 'hins
vegar verður ekki hjá því
komizt að leysa vandamálið
TIMABUNDINN VANDI.
Kjötiðhaðarmenn hafa
lagt til, 'áð .bætt verði úr
vandræðum þ&irra, kjöt.sal-
anna og húsmæðranna með
innflut.ningi á kjöti. Fyrir
þeim vakir, að sá kjötinn-
flútninguf sé aðeins tíma-
bundinn til að 'Ieys.a vand-
r.nn það hálfa ár,. sem hér
verður fyrirsjáanlega tilfinn
aníegur kjötskortur. Hús
Imæðúrnar muhu eindregið
taka-undir þessa kröfu kjöt
iðnaðarmanna. Bændurn
ætti að standa á sama, þó að
horfið verði áð þessu ráði.
Innflutta kjötið verður ekki i
selt í. sanikeppni við afurð-
ir . þeirra, enda næði slikt
.. engri átt, Því er aðeins ætl
að að leysa. tímabundinn
vanda. . . - "
SÖK BÍTUR SEKA ■■
Hins vegar er sá orðróm
ur uppi, að svokallaðir full-
trú.ar bænda séu kjötinn-
flutningnum andvígir. Af-
■ staða þeirra rnótast senijilega
af því. að.þeir bera ábyrgð
á kostnaðinum, sem hleðst
á landbúnaðarafurðirnar,
meðan þ^er eru á leiðinni frá
framleiðendanum. til neyt-
andans. Hanii er slíkur og
þvílíkur, að innflutt kjöt frá
Ámeríku.mun koma til með
að fást á svipuðu verði í búð
ununi í Reykiavík og kjöt
úr héruðunum fyrir austan
fjall. Þetta er út af fyrir sig
harla athyglisvert. En samt
nær engri átt að blanda
þessu atriði saman við lausn '•
ina á vandamáli kjötskorts
ins. Fulltrúum bænda væri.
i-áðlegast, að Iáta ekki stjórn
ast af neinum annariegum
sjónarmiðum í þessu máli.
enda yrði slíkt bændastétt- ;
inni til óþurftar, þó að hún-
sé hér raunverulega í engri
sök.
ÆRIÐ VERKEFNI.
Fari svo. að tregðá verði
á' því, að leysa vanda kjöt-
skortsins, er hér um að ræða
æriö verkefni iyrir hir.a
ungu ney te ndahi-eyí i ngu.
Hún á einmitt að . láta ,mál-t
. eins og þetta til sin 'taka og .
. fylkja almenningi um 'þá
kröfu. sem um ræðir, fslend
ingar bafa hingað til van-
rækt að koma upp neytenda
hreyfingu að fordæmi ná- •
grannaþjóðanna. Nú er
reynt að bæta úr því, enda
tími til kominn. Neytenda-
hreyfingin hefur þegar sýnt
áhuga og hreyft ýmsum
merkiiegum r.ýjungum.. Ers
lausnin á vandamáli kjöt-.
skortsins á .að verða hennar,
eldskirn, ef nauðsynlegt.
reynist að efna til baráttu.
fyrir fram kotninni kröfu.
Húsmæðurnar í Reýkjavík
’munu þá gæða neytenda-.
hreyfinguna sóknarhug og
baráttuþreki, sem endist.
henni lengi og vel í fram-
tíðinni. Herjólfur.
Ingjald Nissen:
Fsest á flestum veitÍBgastöðmn bæjarms,
— Kaupið blaðið um íeið og þér fáið yðiíK
kaí.0.
Alþýðublaðið
MARGIR ÁLÍTA, að fræðsla.
um kynlíf manna- geti ekki
reynzt að öllu leyti jákvæð,
halda því fram, að hún geri
alit slíkt hvrersdagslegt um of.
Þettá er furðulegt viðhorf því
að þegar viö höfum komizt að
raun tum, að hvaða gagni
fræðsla og þekking kemur okk
ur yfirleitt, þá mætti merki-
iegt heita, ef einn þáttur mann
lífsins væri öllum öðrum frá-
brugðinn hvað það snerti. Og
hver viil í alvöru staðhæfa, að
það, sem í raun ög veru er feg
urð gætt, verði hversdagslegxa
fvr'r bað, að við fræðumst urn
það? AT.t virði=t benda á það,
að mönnum sé óhætt ao treysta
þvi, að jþekking á kynlííjinu^
geti einnig reynzt æskileg'.
, I
GIFURLEGUR FROÐLEIKUR,
Víðtækustu, og um leið fræði
legustu heimildir, sem enn
hafa verið skráðar um. þetta
efni, er að finna í ritum Al-
freð C. Kinseys. Bók hans um
kynlíf karjmannsins koma út
á árinu 1948, og hliðstæð bók
um konuna haUstið 1953., I báð
um þessum ritum er um gífur- j
legan fróðleik að ræða. Skýrsl
utnar einar, sern þar er . að
finna, munu endast okkur til
rannsókna í mörg ár, svo niargt
er þar atiiyglisvert, en þær nið
urstöður, sem Kinsey hefur
sjáifur leitt í Ijós, getum við(
þegar fært okkur í nyt. .
Við skulum þá fyrst athuga
ALÞYÐUBLAÐIÐ birtir í
dag og á morgim preinar úr
Arbeiderbladet í Osló eítir
Ingjald Nisseu um rajtin-
sóknir. Kinseys á kynlífi kon
unnar, en þær bafa vakið
mikla athygli og leitt til
margvíslegra rökræðna. —
Nissen tehu* niðurstöður
Kinseys binar merkilegustu
og grisndvöll að áframhald-
andi rannsóknum í framtíð-
inni.
nokkrar þær staðreyndir, sem
Kinsey hefur fundið. :
, ' J
SEGIR FLJOTT TIL SIN
Kynhvöt kvenna tekur þeg-
ar að gera vart við sig á öðru
eða þriðja aldursávi, og er þá
að sjálfsögðu aðeilis um mis-
munandi viðleitni til sjálfsfró
unar að ræða. Á næstu aldurs-
árum ná margar telpur íullri
kynrænni svÖlun með ýmisleg
um sjálfsfróunaraðferðum. Sam
kvæmt tilgátum Freuds hafa
margir álitið, að kynlivöt
telpna dofnaði á aldrinum sjö
til tíu ára, þannig að hún bryt
ist ekki út í athöfnum, heldur
væri sém hún lægi \ dvala.
Þeirri tilgátu neitax- Kinsey
skEyrðislaust, segir, að ekkert,
sem hann hafi komizt að raun
um fyrir rannsóknir aínar
bendi til, að um álíkan kyn-
Fyrri grein
LIFIÐ
dvala sé að ræða, heldur fær-
i/st -kyntivöt telptna jafnt og
þétt 1 aukana á þessu rjrlurs-
skeiði, unz hið svonefnda
gelgjuskeið hefst. óhætt er að
fullyrða, að um 14% telpna
hafi náð fuliri kynsvölun, áð-
ur en það aldursskeið ‘hefst, en
úm 27%, séu þær taldar með,
sem ekki hafa náð fyllstu sVöl
un.
UPPRUNALEGAR HNEIGÐIR
Rannsóknir Kinseys varð-
andi kyhhvatarkennda leiki
barna, eru hinar athyglísverð
ustu. Þær leiða í ljós, að 48%
telpna taka þátt í slíkum leikj-
um, og af iþeim haia 15% 'haft
jdrengi eina að leikfélögum,
:18% telpur einar, en 15%
jafnt telpur og drengi. Þess-
ar niðurstöður afsanna tilgátu
Freuds varðandi þróunarat-
riði kynhvatarinnar. Hann
heldur því fram, sem kunnugt
er, að sjálfselskan sé frum-
stigið, en. þyí' næst kvikni
hneigðin til þeirra, sem líkj-
ast einstaklingnum sjálfum,
það er að segja þeirra, sem eru
af sama ky.ni og einstaklingur
irm, — en síðan vakni áhug-
inn á einstaklinguni, sem eru
, viðkomandi frábrugðnir, — það
: er, af öðru kyni. Tölurnar af-
sanna þetta, þar eö þær sýna,
að telpur hafa svipaðan áliuga
fyrir piltum og telpum, Þarna
hlýtur því að vera um að
Framhald á 7. síðu. ,