Alþýðublaðið - 09.03.1954, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.03.1954, Síða 8
iáLÞÝÐUFLOKKURINN heitir á alia vini nína og fylgismenn að vinna ötuliega að út- hreiðslu Alþýðubiaðsins. Málgagn jafnaðar- stefnunnar þarf að fcomast inn á hvert al- þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- tiundnir menn kaupi blaðið. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastur áskriiandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustu fréttir erlendar og innlendar. Fundur stórsíúkunnar mótmælir larðlega áíengislagafrumvarpinu. i Teiur núgildandi áfengisíöggiöf betur geta unnið gegn misnotkun áfengis, ef henni væri framfylgt til hlítar, STÓRSTÚKA ÍSLANDS boðaði til almenns fundar um á. tengismál í Góðtémplarahúsinu á sunnudaginn var. Var dóms eriálaráðherra boðið á 'fundinn, svo og allsherjarnefnd neðri deikiar. Fundurinn sarrjþvkkti að mótmæla har'ðlega áfengis- fagafrumvarþinu. Framsöguræður fluttu séra Jakob Jóns&on, irú Guðlaug Narfadóttir og Guómund'ur G. Hagalín rithöfundur. Mæltu þau öll harðlega gegn þeirri .samþykkt efri deildar atþingis, að telja drykki með allt að 4cArc vínandainnihaldi óáfenga og eir.nig' gegn þeirrí rýmkun á veitingum áfengis. sem í á- .Lengislagafrumvarpinu felast. Auk frummælenda tóku til .náls á fundinuni frú Aðalbjörg | Sigurðardóttir. Guðbjartur Ól- j afsson forseti Slysavarnafélags * 1 Islands, Ragnar Magnússon klæðskeri, frú Vikloría Hall- ■iórsdóttir og Eggert í>orsteins- son alþingismaður, en hann er , >. allsherjarnefnd nd. og tóku aær undantekningarlaust í sama streng og fra.msögumenn. | Éftirfarandi ályktun var sam- þy.kkt á funöinum með atkvæð uffl allra þorra iundan-nanna! gegn 5: j Ajjnennur fundur um á- fengismál. haldinn að tilhlut un Stórstúku íslands í Góð- templarahúsinu su tinudaginn 7. marz 1954, mótmælir harð' lega frumvarpi því til áfeng-; islaga, sem liggur nú fyrir alþingi. Fundurinn telur, að núgildandi áfengislög og reglugerðir gfiíi. ef þeim væri framfylgt af röggsemi, náð betur þeim tilgangi, að vinna gegn misnotkun áfeng is og bæta úr því böli, sem af áfengisnautn leiðir. Hins vegar mundi áfengislaga- frumvarp ríkisstjórnárinnar, eins og það liggur fyrir, vcrða til aö rýmka mjög um sölu og veitingar áfengis, og þannig leiða til meiri drýkkjuskapar, slysahættu og hvers kyns óréglu. Fiímlurinn viíl sérstakléga benda á, að samþykkt cfri deildár alþingis á því á- kvæði, að öl, sem inniheldur allt að 4,4% vínanda að' rúm málý skuli ekki teljast á- fengi, er gagnstæð vísinda- legum sta'ðreyndum og al- ménnt viðurkermdum rcgl- um. Fundurinn telur, að ó- hindruð framleiðslk og sala á svo sterku öli inundi verða mjiig hættuleg ungiingum og hafa í för með sér stórum aiikna slysahættu. Jafnframt telúr fundurinn nauðsynlegt, að betur sé séð fyrir áfengisvörnum en fruni varpið gerir ráð fýrir, svo sem með ákveðnum fjárfram lögum til þeirra mála. Húsfyllir var á fundinum, og gerðu fundarmenn mjög góðan róm að máli frummæl- enda og annarra beirra, sem mæltu gegn samþykkt áfengis- lagafrumvarpsins, eins og það nú liggur fyrir. Nýff áæfiunarfiug f Mikil kjörsókn í Finnlandi FINNAR gengu í gær að kjörborðinu í ljórða sinn síðan styrjöldinni lauk. Kjörsókn var mjög mikil, víða 90% og méðaltal þátt- tökunnar 80%, en við síð- ustu kosningar á Finniandi, sem fram fóru 1951, varð kjöL'sóknin 74%. Ko sn i n g ab a rát t a n h e f ur verið mjög hörð í Finnlandi og finnski AÍþýðuflokkur- inn !agt sig allan fram um að reyna að hnekkja sarneig inlegum meirihluta borgára flokkanna . og ná þannig oddaaðstöðu. Kjöffundi lau^ kl. 19 í gærkveidi, eri úrslit kosninganna musu verða heyrinkunn í dag. FerÖíiskrifstofan Orlof býÖur Mpp á skemmtiferÖ um fimm töna á tutiíigu og fimm dögiim I stað - Miðjarðarhafsfer'ðar GuSIfoss. FERÐASKRIFSTOFAN ORLOF hefur nú lokið við að skipsileggja 25 daga hónferð um Evrónu í stað Miðjarðarhafs- ferfia'r Gullfoss, sem fórsí fyrir vegna ónógrar þátttöku. Er ætlunin að ferðin hcfjist með Gullfossi 31. marz og endi í París 25. apríl. Kpstnafiur við ferðina yér-ður mjög niisjafn eftir því hvcrnig ferðást ve'rður, éni nteðalverð ycrður í kringum 8500 kr. Comefffugvéium FLUGFÉLAGIÐ British Ov- erseas Airlinés hei'ur ákveðið að hefja á ný áæilunarflug í Cometflugvélum milli Jóliann- esarborgar og Liindúna, en undanfarið hefur verið gerð gangskör að því að auka öryggi þessara flugvéla. Óskcdagaþœttinum berast á hverri viku um hundrað óskir VAFASAMT er, að nokkur fái fleiri bréf dagiega en Ingi- björg Þorbergs. Jíenni berast vikulega um og yfir 100 bréf um óskir frá sjúkíingum á hæl- ura og sjúkrahúsum. AlþýðUblaðið ræddí . stutt- íega við hana í gær um óska- Jagaþátt sjúklinga. Langmest ■er beðið um íslenzk dægurlög, einkum þó Sjómannavalsinn, Vökudraum og Hittumst heil. Einnig er mikið beðið um lag- ið úr Rauðu myllunni. íslenzk sönglög njóta og mikilla vin- s^elda, t. d. Ég bið að heiísa, Sólsetursljóð og Hraustir menn með einsöng Guðm. Jóns sóhar. Lítið er beðið um jazz og klassisk lög, enda er ekki unnt að leika löng verk í svona stuttum' þætti. ' ' ÖLL BRÉF STIMPLÚÐ Flestar óskir berast.frá hæl- Linum, Vífilsstöðum og Krist-, nesi. Sjúkrahúsin og hælin stimpla öll bréf! sem.tií þátíar- ins fara. Óstimpluðum óskum ér ekki sinnt. Flestum laganna fylgja kveðjur og' mega þrjár kveðjur fyJgja lagi. Þótti nauð- synlegt að talcmarka kveðju- fjölda, ef tími ætti að gefast til að leika lög í bættinum. OF STUTTUR TÍMI Langt er frá, að unnt sé að sinna öllum óskum á þeim tíma, sem þættinura er ætlað- pr. Háværar raddir eru um að lengja þáttinn, en ekkert hefur heyrzt um það frá útvarpsráði. Það veldur og óþægindum. að. oft-’er beðið um plötur, sem heyrzt hafa í útvarþinu, en eru úr svo óvaranlegu efrii, að ekki er unnt að spila þær oft. Eru t. d. allar plötur, sem Haukur, Morthens íhefur „sungið inn á úr slíku efná. Dýpkun Sund- anna mesía verk Gretíis ÍSAFIRÐI í gær. DÝPKUX sundanna á ísa- firði er nýlega lokið. Hefur dýpkunarskipið unnið þar vestra síðan 20. olvtóber s.l. að undanteknum hálfum mánuði um hátíðarnar og hefur verikð yfirleitt gengið mjög vel. AIls hefur skipl'ð á þessu tímabili grafið upp og hvcyft til 105 þús. rúmmetra á Isafirði. Uppmoksturinn úr sundun- í um nemur alls 80325 rúmmetr um og þar af voru 22555 rúm-, metrar látnir framan við hafn arbakkann í Neðstakaupstað til að treysta þar botnlagið við járnþilið og 18030 rúmmetrar voru látnir í uppfyllingu oían við þilið. BOTNLAGIÐ VIÐ HAFNAR- BAKKANN JAFNAÐ Var það gert þannig, að prammar Grettis voru iosaðir við þilið og Grettir moliaði síð- anuppfyllingarefninu aftur upp fyrir þilið, en jarðýtur voru notaðar til að ýta þvx til jafn- óðum. Síðast jafnaði svro skip- ið til botnlagið við hafnarbakk ann og gróf upp 4050 rúm- metra úr 20 m. breiðri rennu framan við dráttarbrautina. Eins og kunnugt er, ,átti;skrif stofan OrJof að sjá um 611 férða lcg á lándi í sambancli við Mið- jarðarhafsferð m.s. Gullfoss, Vegna þeirra mörgu, er höfðu ákveðið bóííao sig í för- ,ína og höfðu gert ýmsar- ráð-, stafanir til þess að komast ut- an á þessum tíma, hefur Orlof ékipulagt hópferð urn ' Evrópu. I MEÐ „LINJEBUSS“ UM MÉGINLANDIÐ Er ætlunin að fara utan með Gullfossi þa.nn 31. marz . til Kaupmannahafna.r, en eftir tveggja daga dvöl þar verður haldið með ,.Linjebuss“ bifreið suður.um Hamborg, Frankfurt, Basel, Stresa og Milano. Bif- reiðar ..Linjebuss", sem er eitt stæi'sta bifreiðafélag álfunnar, hafa ár eftir ár unnið fyrstu verðlaun í alþjóðasamkeppni í Montreaux um þægilegustu og bezt útbúnu farþegabifreiðarn- ar. JÁRNBRAUTARFERÐ FRÁ MILANO TIL RÓMAR Frá Milano er svo ekið til Feneyja, en þaðan er farið með járnbraut til Rómar. Ástæðan fyrir því að notaðar verða bif- reiðar og járnbrautir til skiptis er, að kappkostað verður að gera ferðina sem fjölbreytileg- asta fyrir farþegana, enda verða farþegarnir síður þreytt- ir, ef þessi háttur er hafður á. FERÐINNI SLITIÐ í PARÍS Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að -efcki .sé, heppilpgt að binda þáíitakeri'dur í hópferðum allai við sama heimferðardag £ ferðalok, sökuni þess hve marg ir eiga vini eða ættingja er- lendis, sem þeir gjarnan yýldu civelja hjá áður en haldið er heim, enn fremur eiga menn viðsl-dptaerindi o. fl Til þess að gera. mönnum kleift að sinna slíkum einkaerindum, hefur Orlof tekið upp þann hátt að slíta ferðinni í París og baðan getá farþegarriir svo .dreift sér ein.s og þeir óska. Þetta þýðir bó aíls ekki að Or- íoí sleppi hendinni af farþeg- ur.urn í París, því að skrifstof- an mun, sjá um ferðir. og dvöl farþeganna hvrar og hvert sem er. alveg bar.gað til þeir koma heim til íslands. ÖLLUM TRYGGT FAR Gert er ráð fyrir ? ð verrleg- u.r hluti farþeganna haldi r.eint til íslands með söinu ferð. éia hinir fari flestir frá París til Bretlands og Norðurlanda og þaðan heim síðar. Öllu bessia fólki verður tryggt far rnefS skipum og flugvélum. Það er vert að geta þes?. að farþegarnir þurfa aldrei aS taka upp buddu sina meðan á ferðinni stendur, þvi að aJlar 3 máltíðir dagsins ásamt ferða- lögum, gistingu og aðgangseyri að söfnum og skemmtistöðum er innifalið í verðinu. Sundmeisfaramót islands haldið MESTA VERK GRETTIS Á EINUM DEGI Hefur skipið þá alls grafið upp og hreyft til um 105 þús- und rúmmetra á ísafirði og er það mesta verk, sem skipið hef ur hingað til leyst af hendi á ^inum stað. Þess má einnig geta, að Grettir náði mestu af- köstum, sem hann befur náð á einum degi meða.n hann vann að dýpkun sundanna. BOÐ FYRIR ÁHÖFNINA Bæjarstjórn ísafjarðar og hafnarnefnd höfðu í gær boð inni á veitingahúsinu Norður- póllinn fyrir áhöfn Grettis o. fl. gesti, og voru skipstjóra og áhöfn skipsins, Guðmundi Þor- Framhald á 7. síðu, i Sundlaug Olafsfjarðar í sumar Fjórða sinn sem mótið er haidið utan Reykjavíkur. SUNDSAMBAND ÍSLANDS hefur nú ákveðið, að Sund. meistaraniót íslands verði háð í Sundlaug Ólafsfjárðar laugar- daginn 12. og sunnudaginn 13. júní næstk. Verður þetta í 4» sinn, sem Sundmcistaramót íslands er háð utan Reykjavíkur, en áðui'.hefur það verið haldið að Álafossi, í Hveragerði og á Akureyri. Einnig fer fra.m í sambandli við mótið 1500 m. skriðsund, karla og mun sú keppni íara fram í Reykjavík. iÞátttckutilkynningar eiga að sendast til Hartmanns Pálsson- ar, Ólafsfirði, fjrrir 1. júní n.k. j Keppnisgreinar á'sundmeist aramótinu verða þessar-: , | Fyrri dagur: 100 m; skrið- : sund karia, 100 m. baksund kvenna, 400 m. bringusund karla, 50 m. bringusund telpna, 100 rn'. skriðsund drengja. 100 m. bringusund drengja, 200 m. 1 bringusund kvenna, 4X100 m. fjórsund karla. j Síðari dagur: 100 m. flug- sund karla, 400 m. skriðsund . karla, 100 m. skriðsúnd j kvénna, 100 m. baksund karla, ! 100 m. baksund drengja, 200 m. bringusund karla, 3;<50 þrísund kvenna. 4X,200 m. ski'iðsund karla. Fundur í F. Ú. J, FUNDUR verður Isaldinn í FUJ i kvöld k!. 8.30 í Al- þýðuhúsinu. Fundarefni: Félagsmál o. ÍJ. Fjölmennið;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.