Tíminn - 11.11.1964, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 1964
VEGNA JARÐARFAéIAR
Vegna útfarar hjónanna Lovisu og Lárusar Fielcl
sted, verða skrifstofur vorar lokaðar f. á kl. 12 til
2.30 e h. í dag.
Sjóvátryggingarfélag íslands h. f.
LOKAÐ
í dag vegna jarðarfarar.
OPTlMA — KÓSANGASSALAN
Bremsuborðar
i rúllum fyrirliggjandi.
1 3/8” 1 1/2” — 1 3/4” —
2’ — 2 1/4” — 2 1/2” X 316”
3” - 3 1/2” - 4”. — 5” X 5/16’
4” — 5" — X 3/8” 4” X 7 l«‘‘ 4” X 1/2”.
1.1 > i . . uttMjí>0>lF,il£L>Jfl\il.!.i yo fUOU j
Einnig bremsuhnoð. gott úrvai.
SMYRILL
Laugavegi 170
Sími 1-22-60.
DRAKA vírar og kaplar
Plastkapall: 2x1.5 qmm 3x1.5—2.5—4 og
6 qmm 4x1.5—2-5 — 4 og 6 qmm.
Gúmmíkapall: 2x0,75—1,5 qmm.
3x1,5—2,5 og 4 mm 4x4 qmm
Lampasnúra: Flöt-sívöl og m/kápu Ýmsir litir
2x0.75 qmm.
ídráttarvír 1,5 qmm.
DRAKA-umboðið
Raftækjaverzlun íslands h. f.
Skólav. 3 símar 17975/76:
M.s. „EULLFOSS"
fer frá Reykjavík, föstudaginn 20 nóvember tíl
Leith, Hamborgar og Kaupmannahanfar
Vegna væntanlegs verkfalls í Bretlandi 1. des-
ember, fermir skipið á útleið vörur frá Leith til
Reykjavíkur en kemur einnig við í Leith 3 des
á leið frá Kaupmannahöfn ril Reykjavíkur vegna
farþega
H. f. Eimskipafélag tslands.
SÍM! 14970
Litla
"Z
l
ií
ir> ]
L' Ílleigan
VÉLAHREIN GERNING
Vanir
menn
pæglleg
Fljótleg
Vönduð
vinna
PRlf ~
Sími 21857
og 40469.
ps^'^c
Trúlofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póst-
kröfu
GUÐM. PÖRSTEIN SSON
gullsmiður
Bankastræti 12
LAUGAVEGI 90-Q2
Stærsta úrvaJ bifreiða á
emum stað Salan er örugg
hjá okkur
^ida£ada*»
INGÖLFSSTRÆTl 11
Símar 15014 11325
19181.
Drengjaföt í úrvali.
Drengjabuxur verð frá 450 00 kr.
Klæðaverzlunin Klapparstíg 40
PÖNTUNARLISTI
Kynnið yður verð og vöruúrval í pöntunariista
okkar. Nýr fjölbreyttur listi að koma út. Gerist
áskrifendur. Sendið nafn og heimilisfang ásamí
áskriftargjaldi kr- 25.00.
HAGKAUP.
Jörð
Starfsmannafélag óskar eftir að kaupa jörð, eða
hluta úr jörð, undir væntaniegt orlofsheimili fé-
lagsmanna- Jörðin mætti ekki vera lengra en ca
150 km. frá Reykjavík. Æskilegt væri að einhver
veiðiréttindi fylgdi jörðinni Þeir sem kynnu að
hafa áhuga fyrir þessu, sendi upplýsingar í bréfi,
merkt „Orlofsheimili pósthólf 575 Reykjavík
ÞAKJÁRN
7‘ 8‘ 9‘ 10 fóta fyrirliggjandi.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Sími 11125.
Blindravinafélag
íslands
í merkjasölu félagsins 18 <'kt. s- 1 hlutu bessi
númef vinning.
49156 Svensófasett, 49159 Ljósmyndavél, 31115
Kaffistell, 28790 Körfuborð, 38469 Óhreinataus-
karfa, 45370 Brauðrist, 46751 Símaborð, 39501
Blaðagrind, 49083 Bréfakaría 49094 Burstasett.
Vinninganna má vitja í skrifstofu félagsins, Ingólfs
stræti 16.
Blindravinafélag íslands.
Guðmundur Kjartan lónsson
sem andaðist að heimili sinu, Múla við Suðuriandsbraut, 6. nóv. S.I.,
verður jarðsunginn frá 'Fríkirkjunni fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 13,30.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför
Málfríðar R. Jónsdóttur,
Elisabet Guðmundsdóttir
Þórhallur Sæmundsson.
Helga Björnsdóttlr
/ Gísli Sigurbjörnsson
Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför systur minnar.
Guðbjargar Guðmundsdóttur
Sóldís Guðmundsdóttir.
Drottjnn blessi ykkur.
Aðrjr aðstandendur.
Lilja H. Guðnadóttir. Kjartan Benjamínsson.
Gu'ðni Ármann Guðnason. Steinunn Tómasdóttir
Sigmundur Guðnason. Jóna Þ. Þórðardéttir