Alþýðublaðið - 11.03.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1954, Síða 1
 XXXV. árgangur Fimmtudagur 11. marz 1954 55. tbl. SENDIÐ Alþýðublaðinu stuttar greinar um margvísieg efni fil fróS- leiks eða skemmfunar. Ritstjór'rmi. Dönsku blöðin eru ílesi vantrúuð á lausn handrilamálsins Gagnrýna ríkissíjómina íyrir Spilakyöld 11. hverf- isins er í kvöld. SPILAKVÖLD heldur 11. hverfi Alþýðuflokksféiags Reykjavíkur í Skátaheimil- inn kl. 8 í kvöld. Fundarefn j') er: Félagsvist, kaffi- d •kkja, verðlaxmaafhend- ing og stutt ávavp.. Al’t Alþýðuflokksfólk er velkomjð á spilakvöldið. Efri myndin er úr, stærstu byggingunni, vetnisverksmiðjunni, þar sem vatnið er klofið. — Neðri myndin er úr ammoniaksverk smiðjunni. í þessu húsi er köfnunarefnið einnig fengið.á þann hátt, að loftið er kælt niður í 200 gráður og gert fliótandi. Síðan er köfnunarefnið eimað frá. — Við ammoniaksbrennsl- una er notaður 850 gráðu hiti. Krisíján Arnason sigraöi á skaufamótinu. KRISTJÁN ÁRNASON sigr aði í 500 og 3000 metra skauta-! hlaupi á skautamóti íslands! hér í Reykjavík í gær. . | Kristján vann 500 metra^ .skautáhlaupið á 50,8, en annar varð Björn Baldursson á 52,4. Kristján vann 3000 metra skautahlaupið, á 6:11,8. en Björn varð annar á 6:22,2. I J S t að hafa gengið framhjá Hafn- arháskóla og fræðimönnunum. DÖNSKU BLÖÐIN hafa undanfarið skrifað mikið um hand- ritamálið í tilcfni fréttarinnar í Pólitiken. Flest þeirra eru van- truuð á, að tilboð dönsku stjórnarinnar Ieiði til íausnar, og sum eru því mjög andvíg, að Islendingum skuli hafa verið geí'- inn kostur á þessari málamiðlun. B>öðii\ og ýmsir menntamenn ga’gnrýna það, að tilboðið skuli ekki hafa verið borið undir há- skólann í Kaupmannahöfn og danska fræðimenn, og vart verð. ur við þann ótta, að Norðmenn muni gera kröfur á hendur Dön- um, ef íslcndingar fái handritin eða hluta þeirra. rverksmiðjan, stærsta verk smiðja landsins. I ekur fil starfa. Mokafli Sand- gerðisbáfa SANDGSRÍII 1 gær. MOKAFLI hefur undanfar- ið verið lijá bátunum héðan. í gær var aflinn allt upp í 20 tonn. Var Víðir hæstur með um 20 tonn. Aflinn hefur verið jafn og góður undanfarna daga. Hefur Mummi undanfaríð verið með um' 20 tonn. til jafnaðar. — Mummi er nú hæstur Sand- gerðisbáta með 350 tonn. ÓV. Mun fullnægja tæpum helmingi þarfar- innar fyrir köínunarefnisáburð í ár. IIINN 7. marz sl. var fyrsti sekkurinn með íslenzkum áburði fylltur í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. Voru þá liðnir rúmir 22 mánuðir frá því er framkvæmdir hófust, en þær hófust 28. apríl 1952. Gert er ráð fyrir, að verksmiðjan framleiði til vors 4—5 þús. tonn, en i fyrra vaíð köfnunarefnisáburðar þörf land- búnaðarins 10.5 þús. tonn. Talsvert vantar á að bygg- ingarframkvæmdum sé lokið, en sérstök áherzla hefur verið lögð á þann hluta, sem snertir framleiðsluna beinlínis. í gær var fréttamönnum boðið að skoða verksmiðjuna. HRÁEFNI OG ORKA. Áburðurinn er búinn til úr silungar í ryðfríu keri í Skemmuglugganum VEGFARENDUR í Austur- stræti sjá næstu tlaga óvenju- lega auglýsingu i Skemmu- glugga Haraldar. — Meðal þess, sem þar getur að líta, cru lifandi silungar í ryðfríii keri, sem framleitt er í Ofnasmiðj- unni, en gluggasýningin er á vegum hennar. Að öðru leyti eru auglýstar þarna hinar ýmsu fx-amleiðslu- vorur Ofnasmiðjunnar, svo sem ofnar og vaskar og sitt-' hvað fleira. En silungarnir í kerinu eru hugkvæmnisleg nýj ung í auglýsingastarfsemi til að vekja athygli væntanlegra! ráð fyrir að fi'amleiða 15 þús. viðskiptavina og annarra for-( lofti og vatni. Vatnið er fengið úr ánni Korpu. Er það leitt í 50 cm. pípum 2800 m. og get- ur leiðslan flutt 250 'lítra á sek. Orkan, sem til framleiðslunnar þai'f, er eingöngu raforka. — Föst orkuþörf verksmiðjunnar er 3100 kw. en við fyllstu fram leiðslu getur hún orðið 16 þús. EINGÖNGU KÖFNUNAR- EFNISÁBURÐUR. 80% raforkunnar eru notuð við að kljúfa vatn í frumefni sín, súrefni og vatnsefni (vetni).. Mun verksmiðjan fram leiða 45 þúsund rúmmetra á sólarhring. Úr loftinu verður unnið köfnunarefni, og er gert Blöðin, sem andvíg eru til- boð:nu og meðferð málsins, eru Berlingske Tidende, Informa- tion, Ekstrabladet, Nationaltid ende og Barlingske Aften- avis, en Social-Demokraten og Kristeligt Dagblad eru því fylgjandi. STRANGT I>AGN VRHEIT Danska ríkisstjórnin hefur farið mjög leynt með tilboð sitt og áðeins borið það undir formenn flokkanna, en þeir hafa verið bundnir ströngu þágnarheiti. Stjórnmálamenn- irnir henda nú gaman að þess- ari leynd og segja, að hún hafi verið slík og þvílík, að formað- ur róttæka flokksins, Jörgen Jörgensen, (hafi ekki sagt Ber- tel Dahlgaard fyrrverandi ráð- herra frá tilboðinu, Ole Björn Kraft formaður fhaidsflokksins haldið því leyndu fyrir Hvid- berg prófessor, sem var menntamálaráðherra í stjórn Erikser.s, og Jens Sönderup,sem var fulltrúi vinstri flokksins á fundi flokksforingjanna um málið, hafi ekki sagt formanni flokksins, Erik Eriksen, frá til- boðinu fyrr en þaö var orðið heyrinkunnugt! NQRÐMENN OG ORÐABÓKIN Fréttin í Politiken birtist 5. marz, og þar með var þögnin rofin. Informatl-on ílytur frétt- ina sama dag og birtir álit nokkurra kunnra mennta- manna. Þeir eru Danirnir Jchs. Bröndum-Nielsen og A”eÍ Linvald þjóðskjalavörður og .Islendingarnir Jón Helgason og Sigurður Nordal. Bröndum- Nielsen furðar sig á þvi, að til- boðið skyldi ekki borið undir háskólann og mælir gegn af- hendingu handritanna. Hann segir óhjákvæmilegi, að Norð- menn geri kröfur á hendur Dönum, ef aí bessari lausn verði, og telur ekki koma til mála að afhenda neitt af hand- ritunum fyrr en lokið sé út- gáfu fornnorrænu orðabókar- ■ innar. Aðspurður álítur hann, að það verk muni kannski taka 20 ár, kannski 50. Linvald er meðmæltur þeirri lausn máis- ins, sem felst í tíllögum dönsku stjórnarinnar. Nords.1 segist e-kkert geta sagt um það, hTort Islendingar sætti sig við tilboð ið. en harmar, að tillögm'nar skuli hafa ibii'zt opinberlega á'ð ur en ríkisstjórnir íslands og Danmerkur ræddu málið. VALDA TIMAMÓTUM Jón Helgason prófessor seg- ir, að tiLlögurnar hafi komið sér mjög á óvart og hann geti ekkert um það sagt, hvernig Framhald á 7. síðu. vitinna og fróðleiksfúsra veg farenda. ATJAN ARA REYNSLA Ofnasmiðjan er kunnust fyr- ir helluofnana, eu þá hefur ! hún nú framleitt i átján rúmmetra af því á sólarhring. Vetni og köfnunarefni er bland að saman og fæst þá ammon- iak. — Frúamleiðsla þess er ^ 22 tonn á sólarhring. Næsta . þrepið er framleiðsla saltpét. ár. t urssýru (40 tonn á sólarhring) Framhald á 7. síðu. Framiliald á. 6. síðu. Nixon svarar Sfevenson fyrir repúblikanaflokkinn NIXON, varaforseti Banda ríkjanna, svarar á laugar- dag ræðu Stvensons, for- ingja dcmókrata, ev hann hélt því fram, að repúblik- anaflokkurinn væri sundur- þykkur og sjálfum sér ósam kvæmur. Verður ræðu Nix- ons útvarpað og sjónvarpað af tuttugu útvavpsstöðvum Eisenhovver forseti ræddi ummæli Stevensons um ó- ciningu repúblikana á blaða mannafundi í gær og kvað þau uppspuna. Eiienhovver vrék sér hins vegar undan því að svara þeirri fyrir- spurn, hvort haun vildi, að McCarthy svaraði . ræðu Stevensons eins og hann hef ur farið fram á. Lét forset- inn nægja að íilkynna, að Nixon muni svara henni fyr ir hönd flokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.