Alþýðublaðið - 11.03.1954, Page 3
Fimríitudágur 11. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
m
Útvarp Reykjavík.
20.30 Kyöldvaka Búnaðarfé-
lags íslands: a) Ávarp (Sæ-
mundur Friðriksson fram-
kvæmdastjóri. b) Þættir úr
Finnlandsför (Sv. Tryggva-
son fram'kvæmdastjóri). c)
Kórsöngur: Kariakór Bisk-
upstungna syngur. Söng-
stjóri: Þorsteinn Sigurðsson
bóndi á Vatnsleysu, formað-
ur Búnaðarfélags íslands. d)
Upplestur: Guörúnarstaða-
skriða (Ólafur Jónsson bún-
aðarráðunautur). e) Erindi:
Sveitin og bör.nin (Guðmund
ur Ingi Kristjánsson skáld
og bóndi á Kirkjubóli). f)
Kveðjuorð (Páll Zóphónías-
son búnaðarmáiastjóri).
22.10 Passíusálmur (22).
22.20 Sinfónískir tónleikar
(plötur): a) Fiðlukonsert nr.
8 í a-moll op. 47 eftir Spohr
Georg Kulenkampf og Phil-
hormniska hljómsveitin í
Berlín leika; Hans Schmidt-
KROSSGATA
Nr. 613
Lárétt: 1 mat, 6 lokuð vík, 7
landslag, 9 umbúðir, 10 tónteg
und, 12 tónn, 14 amboð, 15
,'lyftiefni, 17 svíðing.
Lóðrétt: 1 orka, 2 ættarnafn,
.3 á fæti, 4 veiðarfæri, 5, gefa
,frá sér hljóð, 8 sníkjudýr. 11
stór maður, 13 uphrópun, 16
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 612.
, Lárétt: 1 bandoi'm, 6 Kaj, 7
eign, 9 íáj 10 lok, 12 kk, 14
taum, 15 Job, 17 Albani.
Lóðrétt: 1 bleikia, 2 nögl, 3
ok, 4 raf, 5 mjálma, 8 not, 11
kaun, 13 kol, 16 'bb.
—— -- HANNKS A HORNINt’
Vettvangur dagsins
Móðir kærð fyrir slæma meðferð á börnum. —
Slíkar kærur eru algengar — Það er fyrst og
fremst áfengisneyzlan sem valdm'.
MÓÐIR KÆRÐ fyrir i Þegar drykkjuskapur er á
''siæma meðferð á börnum sín í barmaheirnilum er annað
um“. Þannig hljóðaði fregn í j hvort reynt að koma börnun-
einu dagblaðanna á mánudag- ! um af sér í rúmið eða þau
inn. — Ég lu-ingdi til rannsókn | eru bókstaflega rekin út á göt
arlögreglunnar og síðar til : una. Ennfremur eru brögð að
Jjarnaverndarnefndar og spurð því, að þegar drykkjan er
ist fyrir um það, .hvort það , komin á víst stig, þá þykjast
væri algengt hér í Reykjavík, j húsráðendur og gestir þeirra
að kært væri yfjr ilJri með. 1 þurfa að bregða ,sér burt, ann-
ferð á börnum og liver væri að hvort í annað hús eða á
fyrst og fremst talin vera or- ; dansleiki — Og þá eru börn-
sökin. ! in skilin eftir ein
! hversu ung. sem
ósjálfbjarga.
jafnvel
þau eru og
ÖLL SLIK MAL eru sendHii
barnaverndarnefndar. Ég
fékk þá frétt lrjá nefndinni, að j EG SAGÐI eitt sinn sögu,
það væri mjög algengt að sem fólksbifreiðastjóri sagði
kasrt væri yfir slæmri meðferð , mér. Hann hafði verið kallað-
á börnum í Reykjavík og oft , ur að Sjálfstæðishúsinu og
Jarðaríör dóttur minnar og systur,
LILJU GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR,
Grettisgötu 79, sem andaðist 23. febr. fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 12. marz kl. 3 e.h. Blóm afbeðin, en þeir sem
minnast vilja hi'nnar látnu er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Lilja Þórðardóttir, Hulda Friðriksdóttir.
Við flytjum öllum nær og fjær innilegar þakkir fyrir sam_
úðarkveðjur og þann margvíslega sóma og virðingu, sem sýnd
hefur verið minningu eiginmanns míns, föður.og tengdaföðui-,
HALLGRÍ.MS BENEDIKTSSONAR
s tórkaup m a n n s.
Áslaug Benediktsson.
Ingileif Brjmdís Hallgrímsdóttir, Gunnar Pálsson.
Sjöfn Kristinsdóttir, Bjöm HaJIgrímsson.
Erna Finnsdóttir. Geír Ilaílgrímsson.
værj vanrækslu og vanlíirðu
vegna áfengisneyzlu um að
kenna. Drykkjuslark er á
heimilinu, ekki eingöngu af
hálfu beggja foreldra eða
annars, heldur o g af hálfu
svokallaðra gesta, sem koma.
Það er fyrst og fremst áfengið,
sem veídur þessu.
EN ÞAÐ ER og fleira, sem
kemur til greina. — Sagt er
að kona sú, sem nú var kærð
hafi haft í frammi svívirðileg
an munnsöfnuð við tvö börn
síns en um samileiksgildi þeirr
ar kæru getum við ekkert sagt.
Hins vegar verður heimilið
sett undir eftirlit, en við höf-
um allmörg heimili undir eft_
irliti af þessum ástæðum. Á-
standið er hörmulegt og fer
síst batnandi“.
ÞANNIG VAR mælt við
mig hjá barnaverndarnefnd. —
þar tók hann tvær konur. Þær
voru drukknar og báðu hann
að aka sér að ákveðnu húsi í
Austurbænum. Öióipr konan
fór iran í húsið, dvaldi þar
skamma stund. kom svo aftur
og sagði við hina konuna.
„Þau yoru öll vakandi, ég.
skammaði þau og flengdi. Mað
ur má ekki einu sinnl
skemmta sér.“ Og svo var aft_.
ur ekið á skemmtistaðinn.
FÓLK, SEM FER ILLA
með börn sín er glæpahyski —
eða sjúklingar. Það er nauð-
synlegt að gera það óskaðlegt.
Það er furðulegt ef foreldrar
,eru samtaka í slíku framferði.
Það er athyglisverðt í sam-
bandi við umræðurnar um á-
fengismálin, að reynzlan sýn-
ii', að það er áfengisneyzlan;
Framhald á 7. síðu.
Verzlunarhús í Búsíaðahverfí
(H ó 1 m g a r ð u r 3 4)
E R T I L S Ö L U .
Húsið ýerður til sýnis væntanlegunr kaupenduni
föstudaginn 12. marz ld. 2—4 é. h. og verða ríánari
upplýsingar veittar þar.
Tilboð verð'a opnuð laugardaginn 20. marz kl. II f. h.
SKRIFSTOFA
10. marz 1954.
BORGARSTJÓRA,
Mínningarorð;
FYRIR nokkrum dögum:
heyrði ég í útvarpinu, að' Berg-
mundur Sigurðsson væri lát-
inn. Og í dag er han borinn til*
moldar.
Bergmundur var borinn og'
bárnfæddur Norður-ísfirðing-
ur. Hann ólst upp í Sléttu-
hreppi og þar lifði hann og
; í ÐAG er fimmtudagurinn fór frá New York 3/3 til Rvík-
11. marz 1954. ! ur. Gullfoss kom til Reykjavík
*ur í gær frá Leith. Lagarfoss
Næturlæknir er í sjúkravarð fer fr| Vent ils ^3 ta.Rvík_
stofunni, simi 5030.
Næturvörður er
Ingólfs
apóteki, sími 1330.,
S K I V A F K r. T T I R
Skipadeild SÍS.
M,s. Hvassafell er á ísafirði.
M.s. Arnarfell ,er á Húsavík.
ur. Reykjafpss er á Þórshöfn,
íer iþaðan fal Kópaskers, Húsa-:
vikur, Akareyrar og Siglufjarð
ar. 'Seifoss kom til Reykjavík-
ur 23/2 frá Leith. Tröllafoss'
hefur væntanlega farið frá Nor
folk í gær til New York og'
Íisí JökuÍdTer‘i New^Yorkl|.Reykjayíkm'. Tungufoss' fer
M.s. Dísarfell átti að koma til i væntanlega fra Rio de Jarmrö,
Þórshaínar í gærkveldi frá51 da? & Santos’ Recife Horbfir^í,>f
Amstérdam. M.s. ;Bláfell á ag vReykiavikur.
fara 'frá Hamborg í dag áleiðis ‘ BL O G TÍMARIT
til Rotterdam. ! Nýtt hefti af Úlfljóti, sem
— 'fimrn þúsund krónur — fra
Systrafélaginu ,,Alfa“, Reykja-
vík. Nefndin þakkar félaginu
þessa rausnarlegu gjöf.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Áheit og' gjafir: Magnús Jó-'
hannsson og María Ólafsdóttir,’
gamált áheit 150. iv. Þ. 50. Kat
rín Jónasd. 100. I. B. 50. Rósa
Jónsd. 50. GamaLt áheit fra
Unni 20. Kærar þakkir.
Gjaldkerinn.
Honum var Ijúft að vinna fvrir
sveitarfélag sitt, þó að þa>
gæfi lítið í aðra hönd og drægi
mjög úr tekjuvnöguleikúroi
hans við almenn störf. Hanm
gat ekki fengið sig til að neita
nágrönnum sínum og sveiting-
um ura neirta aðstoð. Enda var
flestri félagsfegri forustu á
' starfaði öll 'sín beztu mann-jhann h]aðið. Haim var færasí-
dómsár. Hann hafði ungur far ur °S fórnfúsastur. Það varo
ið i verzlunarskóla og síðan 1>ka tui’kið skarð tyi'ir skildi í
orðið skrifstofumaður hjá stóru ,S-éttuhreppi }>egar Bergmund-
verzlunarfyrirtæki, og' sýndist ur þaðan. Hann hafði-ver
svo sem hann mætti vel una sveitungum sínum ráðgjafi.
til minningar um Björn Ó1
afs skipstjóra frá Mýrarhúsumt
í Dvalarbeirnili aldraðra sjó-
manna. Frú Valgerður. Ólafs,
Ríkisskip. j Orator, félag laganema, hefur |rllúsum hefur gefið Dval
Hekla var á Hoimavík síð-jgefið út síðan 1947, barst blað-1arHeimili aldraðra sjómanna að hann hefði valið rétt' Hann Stefansdottpr, ættaðri af Snæ-
degis í .gær á vesturlfeið. Esjá[inu nýlega. Er ritið vándað að 20 000 tll minningar umídeildi ^jörum vrð írændpr og fellsnegi, og áttu þau mörg
sínum 'hag.
samstarfsmaður og hollvinur
_ , , . , , , og-þeir máttu illa við að missa
En hann kunm ekki við sig 1 nann .
skrifstpfustólHum. Hann viidi.
ekki vera hjól í vél. Hann Þjóðiélagið hafði afræfct
■sagði upp stöðunni.hjá Sam- skyldur sfnar við Sléttuhrepp'
einuðu íslenzku verzlununum og nú er byggðin eydd, og auðn
og leitaði til átthaganna. Ilann in ræðl,r rfkjum í harðbýlli ea
flutti búferlum að .Látrum í Mgurrí sveit. Þangað var3>
Aðalv-ík. Þar bjó'hann áreiðan Bergmundi oft hugsað, og sein
lega oft við þrengri kosú.og ustu förina þangað norður ;|ór
minni þægindi en hann hafði hann Þ* að bjarga fornum ör-
átt' kost á að njóta, ef hann nefnum farinna kynslóöa £rá
hefði haldið áfram á .yerzlunar Jgleynxsku og glötun.
brautinni. j Bergmundur Sigurðsson var
En hann var samt viss um, kvæntur ágætri konu, Ágústit
átti að fara.frá Akureyri í gærliTágangi og efni þess fjöl-
, á vésturléið. Herðubreið er á j breytt, m. a. skrifar Ásgeir -Pét
Austfjörðum á norðurleið. j ursson lögfræðingur um fjár-
Skjaldbreið fór fra Reykjavík: lög, Oscar Clausen rithöfundur
í gærkveld'i vestur um land tiljom starf og árangur fangáhjálp
Áikureýrar. Þyrill er í Faxa-j arinnar og Hal'ldór Jónatans-
flóa. Baldur fór frá Reykjavík J son stud. jur. um Old Bailey,
síðdeg.' ; í gær til Breiðafjarð-
ar.
Eimsk' ■>.
Brús foss hefur væntanlega
frægasta sakadóm Englands og
þó víðar væri leitað. Auk þess,
eru í ritinu. fréttir af stari’semi
Orators, .myndir frá árshátíð fé
íarið frá Rotterdam í gær til: lggsins. prófþáttur, rekabálkur,
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá, starfsskrá o. fl.
, Hanrborg 9/3 til Hull og Rvík-1 — -K —
*ur. Fjalifoss fór frá Siglufirði jFjárstifnunarnefnd
í gær til Húsavíkur, Akureyr- j’líallveigarstaða
• ar og Reykjavíkur. Goðafossi hefur móttckið kr. 5000,00
kr. 20 000
eiginmann
skipstjóra.
• Biörn ÓIaÞtvini 1 Sléttuhreppi. Han-n börn, sem flest eru r.ú upp kora
S1 Giöfinni' fylgdi stundaði jöfnupi .höndum land- in. Hjá því verður ekki komizt
skrifborð Björns heitins og!'bunað> sjósókn og daglauna-'jað núnnast -Bergmundar Sig-
annar herbergisútbúnaður ■{; vmnu og 1 viðbot. hloðust a urðssonar rækilega, ■ þegar
herbergi þaö í heimilinu, er}hfnn hvers konar trunaðar-• skrað verður saga semustu pra-
minningu hans veröur" tileink-Jf^ íynr. ^ppsfeiagið. Það-: mganna, senr byggöí helzt 1
að. Sjómannadagsráðinu Ikorn i hans hlut f Jera 1 skola j Slettuhrcppr Það verður• amð
hafa einnig borizt aðrar mýnd/nefnd’ hreppsnefnd og syslu- anlega gert af mer íærari.
arlegargjafir tilmirmingarum. nefnd„og storfum hreppsnefnd — - -
Björn heitinn, frá Dráttarbraut 'arodtdfta hann 1 20^
Keflavíkur, Mjólkurfél. Reykja far 1)1 h-aun’ að % ff.,
__ . _* lega vegna heilsubrests, tlutti
til Reykjavikur ,arið 1946.
Gegndi hann nú a.ftur skrif-
stpfustörfum, enda ..hafði hann
t.il þes.s ágæta menntun.
éérgmúndur hlííði sér ekki.
látna.
AUGLÝSIÐ í
ALÞÝB UBLAÐINU.
monnum, en ég geymi minn-
inguna um röskan og glaðlyná-
an samiherja, sem var það eðli-
legt að hugsa öllu meira pt
hag „náunga síns“ en eigirt
hag/
Hannibal Valdimarsson, r
jofeiit t