Alþýðublaðið - 11.03.1954, Side 7
Fimmtudagur 11. marz 1954.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
%
« 11
11
Esja
austur um land í hringíerð hinn
16. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðs'fjarðar, Reyðar-
fj„ Eskifj., Norðfj., Seyðis.
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavík.
ur í dag og á niorgun. Farseðl-
ar seldir á mánudag.
Það var hann...
Framhald af ð. síðu.
Víndrykkju, og þar-hafa dýr-
ustu vonir sætt döprustu örlög
um, sem orðið geta á vettvangi
mannlegra athafna.
ERU ÞEIR MENN TIL AÐ
SVARA?
Nei. — Ég get aldrei látið.
mér skiljast, hvers vegna þess
ir vitru leiðtogar þjóðarinnar
þUrfa að eyða dýrmætum tíma
sínum dag eftir dag til þess
að ræða áfengismáiin og deila
um þau. Mundi nokkur þeirra
með sinni eigin hendi og vit-
andi vits lauma. bótt ekki væri
nema öriitlum hur.draðshluta
úr dropa, af banvænu eitri í
drykk nokkurs mahns, enda
þótt það magn væri ekki bráð-
'drepandi, en eitur ei að síður.
Það gerðu þeir auðvitað ekki,
én hverjar vrðu afleiðingar
þess nýja áfengismagnfe í
ölinu. sem margir þeirra vísu
manna vilja nú hressa sig og
sín taörn meö í framtíðinni. ef
beir fá því ráðið? Þeir eru nú.
þrátt fyrir öil sín andiegheit
ekki menn til að sváfa því.
ESA SVÁ GÓTT . . .
ÖL ALDÆ SONUM.
, Svo endar þá ein lítil hug-
Ieiðing .með orðum hiiina sí-
gildu stefja:
„Byrði betri
berrat maðr brautu at
en sé manvit mikit;
vegnest verra
vegra hann velli at
en sé ofdrykkja öls.
Esa svá gótt
sem gótt kveða
öl alda soriúm
því at færa veit.
es fláira drékkr,
síns til geðs gumi.
X.
Konan og kvnlífið
Framhald at 4. síðu.
allt. reynt að finna einhverja
viðunandi lausn.
VAFASOM KENNING.
I
HANNES Á HORNINU.
Framhalti af 3. síðu.
sem fyrst og fremst veldur
þessum hróplegu staðreyndum.
MÖRGUM MUN finnast að
ísíendingar séu djúpt sokkn-
ir þegar það fer að verða al-
gengt meðal þeirra, að fara
illa''með hörn. í gamla daga
svarf neýðin að. Þá sá á börn
um vegna slæmrar óviðráðan
legrar aðbúðar. Nú lifa allir í
allsnægtum sámanborið við þá
tíma. Þá eru það ails'nægtirn-
ar, sem valda hinu sama.
SAGT VAR að móðirin, sem
kærð var hafi hótað að skera
og hengja böfn sín. Veit
"nokkur hvaða áhrif slík um
mæli geta haft á barnssálina?
Þau falla af vörum móðurinn
eina atkvarfsins, sem börnin
eiga oft og tíðum. Það er ó-
þarfi að ræða þetta mál nánar.
Staðreyndirnar eru svo augljós*
ar.
Samkvæmt þeim hugmynd-
um, sem fólk hefúr gert. sér
um hina miklu kynorku karla,
hefur myndast sú trú, að það
geti valdið þeim miklum ó-
þægindum, og jafnvel sjúk-
leika, sé kynþrá hans vaikin,
án þess að þeir fái henni síð-
an svalað. Þessir kynorkumiklu
menn hafa hvað eftir annað
sagt frá því sjálfir, að þeir hafi
kermt sársauka hér og þar, hafi
þeir, einhverra hluta vegna,
ekki fengið lcynræna svölun.
Þessar fullyrðingar hafa ver-
:ð studdar af því almennings- ]
áliti, . að kynhvötin sé mann-
inum gefin til þess að honum
sé kleift. að viðhalda mannlíf-
inu á jörðunni, og framtaks-
samt fólk hefur hafið mikinn
áróður fýrir því, að öllum heri
að nema ráð til þess, að kyn-
ræn sambúð karía og kyenna
verði sem fullkomnust. Árane-
urir.n hefur orðið sá að skyld
an til þess, að öllum atlotum
ljúki í fullri, kýnfsénhi svöl-
uri, er orðin fólki þvingandi
kvöð.
Kinsey leiðréttir þennan mis
skilning svo um munar. Hann
sýnir fram á, að kynræn svöl-
un kosti karlmanninn ákaflega
lit.la áreynslu, os óhugsanlegt
ssé með öllu, að það valdi hon
um nokkru heilsutjóni, þótt
hann fái ekki kynþránni sval-
að til fullnustu, og bendir á
bá staðrevnd, að ef menn verða
fvrir truflunum við atlot, nái
lífærin ming skiótt aftur fulí-;
komnu jafnvægi. i
Þeir, sem aðhvllast þjóð-
trúna, varðandi hina fullkomnu
kynrænu svölun, benda oft á
hegðun dýranna í því sam-
bar.di, og telia. að hin full-.
komna svölun sé þeim eðlileg. i
En Kinsey. sem er sjálfur pró
fessor í dýrafræði, telur þá
skoðu.n alranga. dvrin hæ'tti oft
áður en kvnrænni sameiningu j
sé ráð: Við getum bví álvktað, j
að kynr.æn mök, án fullkom-1
irnar, svölunar, séú í fyllsta ’
mota eðlileg og óskaðleg með
öllu. ]
i
ER RAÐIÐ FUNDIÐ?
Kinsey bendir á, að einmitt
slík kynræn mök nái sífellt
t meiri og meiri útbreiðslu í
Bandaríkjunum, eða það fyrir
bæri atlota, sem nefnist ,,pett-
ing“ þar í landi. Ér þar um að
ræða ö’íl hugsanlég- ástaratlot,'
ár. þess þó, að raunverulag
kynræn sameining eigi sér
stað, en bó getur hæglega bor-
ið við, að það veiti báðum að-
ilum. fulla, kyr.ræna svölun.
Fkki e.r rétt. að kalla bessi at-'
lot „kynrænan leik“, heldiir
væri réttara að segja. að þarna
vsðri ■ fúndið víst form fyrir
kynræn atlot, sem að vísu er
enn íordæmt af mörgum, en
2i- orðið svo útbreitt, að það
verður ekki kæft mður. Kinsey
hefur komizt að. raun um, að
vfir 90 % bar.darískra kvenna
hafa tekið þátt í slíkum at-
t lotum áður en bær giftust, og
i ekki láta bandarísktr karlmenn
þess getið, að slík kynmok
valdi þeim heilsutjóni.
Það liggur í augum uppi, að
einmitt þessi aöferð leysir að
nokkru þau vandamál, sem áð-
ur er á dreþið. Fyrir bragð
ið er naáðúrinn ekki neyddur til
að ,leggja jafn sterkar hömlur
á kynhvöt sína, á því aldurs
skeiði, sem hún er sterkust.
Um leið er fundin bót á kyn-
rænum vandamálum ógiftra
kvenna, og ef til vil.1 er þarna
einnig að finna ráð við helztu
vandkvæðum hjónabandsins.
Kinseý álítur, að þarna sé um
að ræða þá lausn, sem sé í alla
staði hin mannlegasta.
VAFASAMAR NIÐUR-
STÖÐUR.
Ástæða er til að ætla, að
sumar af niðustöðum Kinseys
þurfi leiðréttingar við. Ti'l dæm
is hvað kynvillu meðal kvenna
snertir. Tölur har.s þar eru
grunsamlega lágar. Orsökin er
ef til vill sú, að hann kerfis-
bindur kynvilluna um of í
spurningum sír.um, og verða
því ýmis afbrigði hennar út
ur.dan í reikningnum.
ÓRÖKSTUDD GAGNRÝNI.
Hins vegar virðis t sú al- j
menna gagnrýni, sem Kmsey
hefur sætt fyrir verk sitt, ekki
hafa við rök að styðjast. Sum-
ir hafa til dæmis haldið því
fram, að hlutfallstölur hans
varðandi kynræn mök kvenna
séu af háar, þar eð hann haf.i
helzt athugað menntaðar kon-
ur. Sé þetta rétt, getur þó
aldrei verið nema um lítilfjör-
lega skekkju að ræða. Aðrir
hafa haldið því fram, að kyn-
hvötin sé ekki jafn ríkur þátt
ur í lífi manna, og Kinsey vilji
vera láta. Byggja þeir þassa
gagnrýni sína á því, ,að eng-
inii maður segi satt frá, þegar
um slíkt sé að ræða. Slík und-
irstaða er bó í alla staða óáreio
anleg, því að þeir, sem halda
ð’íku fram, vita ekkert nema
hlutfallstölurnar myndj ein-
mitt hækka til muna, ef menn
segðu í alla staða satt og rétt
frá öllu. Þess bér ug að gæta,
að Kinsey byggir margar nið-
urstöður sínar á óbeinum upp-
lýsingum, svo sem draumum.
Og þegar um það er að ræða,
að legg.ja niðúrstöður hans til
grundvallar almennu mati,
verða menn að gera sér gr.ein
fyrir því, að sumt þar er sér-
staklega bundið bandarískum
viðhorfum, eins og til dæmis
hið svo nefr.da „petting“.
Hið athyglisverðasta, sem'
únnizt hefur fyrir rannsóknir
Kinseýs, er í því fólgið, að
margt það, sem áður var talið
óeðlilegt á sviði kyniífsins, hef
ur nú reynzt fullkomlega al-
mennt og eðlilegt. Menn og
konur, sem áður hafa álitið sig
eitthvert óeðli’iegt einsdæmi,
geta nú huggað sig vlð það, að
fjöldi fólks er haldinn söiiiu
tilíinningum og þau sjálf. Og
Kinsey leggur áherzlu á það,
hve kynhvötin finni útrás sftif
mörgum farvegum.
Musica sacra ...
Framhald af 4. síðu.
skaparans í tónum, í hendi Sig
urðar.
Sigurður lék einnig Ofgel-
sónötu no. 3 í A-dúr eftir F.
Mendelssohn. Gætti þar og
hinna sömu tilþrifa í merðferð
inr.i og í fyrrnefndu tónverki,
FrísklEÍki og sönh „leikara11-
g'ieði lýsti sér í flutnirigi þessa
verks, sem cg í öllum viðfangs
efnúin Sigurðar á tónleikum
þessum. Eftirmunanlegs fín-
leika gætti ekki hvað sízt í regi
steringu lokakafla sónötunnar.
Séstakan helgisvip fengu
tónleikar þessir við þátttöku
séra Þorsteins Björnssonar,
sem söng með orgéTundirleik
Sigurðar ísólfssonar fjögur ís-
lenzk sálmalög og andlega
' songva; ,.Páskavers“, eftir
Friðrik Bjarnason, „Hvað er
hel“ eftir Sigvalda Kaldálóns,
,.Sálm“ eftir Pál ísólfsson, og
„Guð, allur heimur" eftir und
irritaðann. Var söngur séra
Þorsteins mótaður af einlægni,
myndugTeika og trúarfestu,
sem einkennir svo mjög söng
þessa vinsæla kirkjusöngvara.
Er mér ljúft og skylt að þakka
honum og organista kirkjunn-
ar fyr.ir prýðilegan flutning
lags míns.
í síðarí hluta tónleikanna
söng Fríkirkjukórinri undir
stjórn SigLU-ðar ísólfssonar og
með undiiieik Páls Halldórs-
sor.ar þrjú kórlög: „Jólanótt"
eftir Isólf Pálsson, „Heyr oss
með einsöng séra Þorsteins
Björnssonar eftir Sigurð Helga
son og „Lofsöng" eftir Sigfús
Einarsson. Tókst flutningur
þéssara söngva mæta vel, og
vakti djúp áhrif meðal áheyr-
enda. Örgltíjunt^lriéi'ki/r Páls
Halldórssonar var hinn ákjós-
anlegasti.
Þessum mikilfenglegu og
hrífandi helgitónleikum lauk
með íburðarmiklu og hrífandi
orgeltónverki: Choral no. 1 í
E-dúr eftir César P’ranck, sem
staðfeSti á ný hina miklú org-
eltækni Sigurðar ísólfssonar.
Að endingu skal með aðdáun
rninnzt á einn bátttakanda í
tónleikum þsssum, og alls ekki
hinn veigaminnsta, nefnilega
orgel Fríkirkjunnar. Væri ósk
andi, að þetta veglega hlióð-
færi fer.gi sem oftast að nióta
sín við slík tækifæri í höndum
.herra síns og meistara, Sigurð-
:ar ísólfssonar.
Tónleikum þessum var út-
varpað.
Þórárihii Jónsson.
Handrifin
að semja og flytja frumvarp
um afhendingu. handritanna.
þar eð þau skipti húsundum og
í frumvarpi yrði helzt að telja
upp öll þau handrit, sem af-
henda skuli. í greininni er tek-
ið fram. að Hedtoft og Bomliólt
hafi ekki viljað láta í ljós álit
sitt á málinu og það talin mjög
skiljanleg afstaða. Ef hér sé
um tiiboð að ræða, þá beri að
díta á það sem hugmynd og
.fyrsta spor í afgreiðslu máls-
ins. og það sjónarmið beri
mjög að hafa í huga.
HVAÐ Á HVOR AÐ FÁ?
E-kstrabladet birtir forustu-
grein um málið 6. marz og hæð
ist að tilboðinu. sér í lagi þeirri
hugmynd að skipta handrituri-
um millí íslendinga og Dana.
Blaðið telur þetta enga lausn,
þar eð strax muni rísa deilur
um, hvaða handrit hvor þjóðin
skuli hreppa.
FRÆÐIMENN ANDVÍGIR
Kristeligt Dagblad tekur vin
samlega afstöðu til tilboðsins í
frétt sinni um málið 6. marz,
en Ntionaltidende er á móti
því og birtir álit Pauls V. Ru-
bows, Pouls Dideihchsens og
Johs. Bröndum-Nielsens, sem
allir eru andvígir afhendingu
handritanna. Sarna er að segja
um Berlingske Aftenavis sama
dag. Þar er tekin upp mikil
þykkja fyrir menntamennina,
sem danska stjórnin hefúr
göngið framhjá, og birt álit H.
M. Hansens prófessors, Car-
stens Höegs prófessors og Johs.
Bröndum-Nielsens.
Frh. af 1. síðu.
þeim verði tekið á íslandi, en
íslendingár hljóti að meta það
mik.ils, að betui’ verði að hahd-
ritunum búið. Hann telur, að
hinar tvær fyrirhuguðu stofn-
ar.ir muni reynast spor í þá átt,
en álítur, að erfitt sé að dæma
um giídi þeirra, þar eð ekkert
liggi fyrir um fjárveitingu til
þeirra og hvað margir fræði-
menn eigi að starfa við þær.
Jón Helgason bendír á, hversu
illa sé hú ao handriíunum bú-
ið, og telur mikils vert, ef þau
verði öll ljósmynduð í tveimur
eintökum eins og urn sé rætt.
Hann kveðst að lokum líta svo
á, að tillögurnar valdi tíma-
mötum, ef' nægilegu fé verði
varið til rannsókna á handrit-
unum. Jón Helgason lætur
uppí svipað- álit vi ð Ekstra-:
bladet. sama d.ag og National-
tidende daginn eftlr.
JÖN FÆR HÁÐSMERKI
Information og Ekstrabladet
gagnrýna dönsku ríkisstjórn-
ina harðlega 5. marz fyrir að
bera ekki tíllögurnar undir
fræðimenn og háskólann í
Kaupmannahöfn. Ekstrabladet
birtir samtal við Jón Helgason
og- lætur háðsmei’ki fylgja
millifyrirsögn á þeim kaila
þess, þar sem þrófSssorinn tel-
ur hugmýndina um stofnanirn
ar tvær ávinning.
„VÉR ÐROGUM I EFA . ..“
! Berlingske Tidende birtir
1 forustugrein um málið 6. marz
og er tillögunum auðsýnlega
] andvígt, þó að varlega sé í sak
irnar farið. Forustugreininni
. lýkur með þessum orðum:
1 „Vér drögum mjög í efa, að
. sætzt verði á tilboð ríkisstjórn-
arinr.ar.“ Social-Demokraten
birtir einnig forustugrein um
I málið sama dag og er tilboðinu
j fylgjandi. Þar er gerð rækileg
grein fyrir erfiðleikunum á því
fallegar tékkneskar ■
stýttur í mörgum síærð-:
um. Ódýrar. Einnig:
margar tegundir af ■
osum. - ■
•
m
m
Ennfremur j ]
Cokteilglös |
með hana. :
, »
m
Fallegar spánskar :
tækifærisgjafir, ■
m
»
þar á meðal kassar með ■
spiladós í ,o. m. fl. :
H.F.
Templarasundi 3.
Sími 82935
Skemmuglugginn
Framhald af 1. síðu.
Flelluofnarnir hafa alls staðar
reynzt vel nema hclzt í sam-
bandi við hi'taveituna. Verð
helluofnanna er muii lægra en
á erlendum öfnum.