Alþýðublaðið - 11.03.1954, Qupperneq 8
ALÞVDUFLOKKUKINX heitir á alla vini
lína og fylgismenn að vinna ötullega að út-
MeiSsIu Alþýðúblaðsins. Málgagn jafnaðar-
uíefnunnar þarf að komast inn á hvert al-
fnýSuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
tiundnir menn kaupi hiaðið.
TREYSTIR þú þér ekki til aS gerast fastur
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það
þér daglega fræðslu um starf flokksins og
verkalýðssamtakanna og færfr þér nýjustu
fréttir erlendar og innlendar.
Fékk 4440 króna sekt fyrir
é selja sautján vínflöskur
En talið er víst, að viðskiptin hafi verið víðtæk.
BRYTI á dönskn kolaflutn- fengi í skipinu. Var þá kallað-
íhgaskipi reyndist sekur um að ur á vettvang tollþjónn frá |I
i.eJja 17 flöskur af áfengi í Akranesi til að rannsaka málið.
Borgarnesi um síðustu helgi,
ög var hann i gærmorgun
(ýæmdur í 4400 króna sekt af
fiýslumanni.
TOMIR KASSAR
Tollþjónninn fann ekkert á-
fengi við leit í skipinu, en hins
Líklegt þykir, aði ,, .
, ” . . | vegar torna akavitiskassa. Bæj
t/insalan hafi venð ahnenn. sem lagt höfðu leið
hrytmn lataði aðems a sig þes6jgína um borð
ar 17 flöskur.
Kolaflutningaskipið, sem
heitir „Andreas Bojer“ kom
til. Borgarness á laugardag, og
varð þess brátt vart. að sumir
bæjarbúar urðu sér úti um á-
Iryggisgeymsia íyrir
fiandrííasaín, merk-
íista skjö! og lorngripi.
SAMEINAÐ HNG samþykkti
í eær að skora á ríkisstjórnina
nft láta hefja undirbúning að
jþví, að-. gerð verði öryggis-
jnerkustu skjöl og forngripi
geymsla fvrir handritasafn og
þjóðarinnar. Áður en til slíkra
framkvæmda kemur, skal at-
luiga sérstaklega, hvort eigi
rnætti svo til haga, að slikri
geymslu yrði komið fyrir neð-
-anjarðar í sem nánustum
íengslum við safnahiisið í
Eeykjavík.
Hér var um að ræða af-
greiðslu á þingsályktunartil-
lögu Gils Guðmundssonar og
Bergs Sigurbjörnssonar um ráð
stafanir til öryggis handritum,
skjölum og forngripum. en á
henni var gerð allmikil breyt_
í ng af fjárveitmganefnd.
á-iisfi vann í Hreyfli
ÚRSLIT stjórnarkjörs í
Bifreiðastjóvafélaginu
Hreyfli urftu þau, að í sjálfs
eignardeild fékk A-listi 213
atkv., en B-listi, kommún-
ista, 139 atkv. — í deild
strætisvagnastjóra hlaut A-
1 hti 46 atkv., en B-listi 21
atkv.
í kolaflutninga-
skipið, báru hins vegar fyrir
rétti. að þeir hefðu fengið veig
arnar hjá brvtanum. Yar hann
þá kallaður fyrir rétt og játaði
að hafa selt 17 flöskur. Hins
vegar mun uppi orðrómur um,
að viðskiptin hafi verið sýnu sllla
meiri. Er talið, að íluttur hafi
verið kassi úr skipinu í eitt hús
í Borgarnesi, en aðeins fundizt
í honum tvær tómar flöskur,
þegar þjónar réttví'Sinnar leit-
uðu birgðanna.
Páfi Árason ieggur upp í ferð
sína fil Evrópulanda 2. apríi
Hefur gefið út áætfun um öræfa-
ferðir sínar á sumri komanda.
HINN 2. APRÍL léggur ?áli Arason af stað í EvrópuferíS
sína. Mun ferðin standa í tvo niánuði, en til Reykjavíkur vcrð-
ur komið 27. maí. Margir höfðu áhuga á að taka þátt í þessarí-
ferð Páls, en aðeins tíu geta komizt nieð. — Nú hefur Páll gefið»
út vandaða áætíun um öræfaferðir sínar í sumar.
Lagt verður af stað í Evrópu Verður far-ið á bílum norður
förina 2. apríl og farið með og austur um land til Fagur-
Brúarfossi til Hull. Þaðan verð hólsmýrar, en þaðan verður
ur farið suður England og til flogið til Reykjavíkur. Farþeg-
meginlandsins. Ferðast verður um gefst í þessari ferð kostur a
á einum bíla Páls til Parísar, bátsferð út í Papey og reiðtúr
1 suður Frakkland, til Rómar og um Bæjarstaðaskóg. Ferðint
(jag jýjeur Napoli og ef til vill verður kostar 2100 kr.
henni kl„ 11 í kvöld. skroppið út í eyna Capri. Það_
Aðsókn að sýningunni var an veröur^haldið til Feneyja,
Málverkasýning Sveins
heidur áfram í dag.
Hjúkrunarkvennafélag Islands hef-
ur í hyggju að koma upp heimilr
fyrir aldraðar hjúkrunarkonur
HJÚKRUNARKVENNAFÉLAG ÍSLANDS hefur nú um
nokkurra ára skeið safnað í sjóð til byggingar eða kaupa á dval.
arlieimili fyrir aldraðar hjúkrunarkonur. Er sjóður félagsins nu
orðinn það öflugur, að félagið vonast til að geta keypt hús al_
veg á næstunni.
SVEINN BJORNSSON hef
ur framlengt málverkasýningu
um einn
Þriðja ferðin verður hring-
ferð um svipaðar slóðir en þá
ágæt í gær/þrá'tt’fyrir "óhag-i Mllanó’ um St Gotthard£skarð verður lagt af stað flugleiðis
stætt veður. -Seldust 'í gær 5 j til Basel og síðan norður Þýzka til Fagurhólsmýrar og farið át
myndir. og hafa
henni 26 myndir.
Tveggja tíma akstur á dag.
iHjúkrunarkonur telja mikla
þörf fyrir dvalarheimili handa
öldruðum hjúkrunarkonum,
þar eð hjúkrunarkonur þær, er
hætta starfi, eiga oft í miklum
erfiðleikum með a5 útvega sér
húsnæði.
Fyrir milligöngu Fangahjálparinn-
ar hefur 81 fangi verið náðaður
En aíls hefur FangahiáJpin haff afskipti
af 310 mönnum síðastliðin 5 ár.
FANGAHJÁLP OSCARS CLAUSEN hefur nú starfað í
fimm ár. Á þeim tíma hefur 81 fangi verið náðaður fyrir milli-
gengu hjálparinnar, en alls hefur hún haft afskipti af málum
310 manna á þessu timabili.
EINNIG FELAGSHEIMILI
Einnig hyggst féiagið nota
væntanlegt dvalarheimili fyrir
eins konar félagsheimili, þar
eð mikil þörf er nú á þVí fyrir
félagið að fá húsnseði fyrir fé-
Fagúrhólsmýrar
bíl norður og vestur um. Verð„
ur þá m. a. ekið um Brúarör-
æfi, að rönd Vatnajökuls, til
Til jafnaðar verður hver dag Bárðardals um Sprengisand. —»
leið 140 km., svo að góður tími Ferð þessi tekur 18 daga og
j gefst til að skoða markverða kostar 2250 kr
Istaði og stofnanir. Matsveinn Að lokum verður 9 daga ferffi •
verður með. í förinni og verður um Fjailabaksveg, 7,—15. ág.
matur keyptur ótilreiddur. — Kostar hún 1000 Matur
Gist veiður að nokkru leyti í verður c'ameiginlegur og er
tjöldum, einkum á Italíu. Leið innifalinn f verðinu.
angurinn er þannig útbúinn
líkt og tíðkast um öræfaferðir i
á íslandi. Þýzka bifreiðaeig- '
endafélagið ADAC hefur að-
stoðað Pál við undirbúning far-1
arinnar og útvegað leiðarvísa |
og annað, sem að gagni má'
koma til að gera ferðina sém
ánægjulegasta.
Öræfaferðir innanlands.
Auk utanfararinnar hefur
Páll Arason skipulagt 4 öræfa-
ferðir um ísland. Fyrsta ferðin
Afmælisdagur Friðrlks j
konungs IX. í
DANSKI se’ndiherrann, frii
Bodil Begtrup, tekur á móti
gestum í danska 'sendii'áðinu
hinn 11. marz kl. 4—6 e. m. af
tilefni fæðingardags Friðriks
konungs IX. —• Allir Danir o§
vinir Danmerkur eru hjartan-
iagsstarfsemi sína. Er félagið hefst 19. juní og verður hbidið leea velkoranir
stoðugt að stækka og eru nu k „ lesa veiKommr.
onn i - una Arnessyslu og að Næfur-
um 370 hjukrunarkonur í felag J 6
inu holti, en siðan um Þingvöll
vestur um til Breiðafjarðar og
Breiðafjarðareyja. Síðan verð_
ur haldið í austurátt til Mý-
KAFFISALA
Á SUNNUDAGINN
Hjúkrunarkvennafélagið hef, vatns, Öskju og Herðubreiðar-
ur árlega haft fjársöfnun til á-
góða fyrir væntanlegt heimili.
Hefur félagið oft haldið bazara
í þessu skyni. N.k. sunnudag
hyggst félagið hafa kaffisölu í
Sjálfstæðishúsinu til ágóða fyr
ir dvalarheimilð.
linda. Ferðin mun taka 16 daga
og kosta 1950 krónur.
Með bílum, hátum, hestum og
flugvélum.
Næsta ferð verður 17 daga
hringferð og hefst hún 3. júlí.
Hverfissijórafundurinn
verður annað kvöid
hverfisstjórafund
UR Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur, sem boðaður
var í kvöld, getur ekki orfti’ö
fyrr en annaft kvöld.
í nýútkomnu riti laganema,
Úlfljóti, skýrir Oscar Clausen
r.okkuð frá starfsemi Fanga-
hjálparinnar þessi 5 ár.
MARGIR FENGIÐ
REYNSLULAUSN
Segir Oscar í grein sinni. að
af þeim 81 far. C.V er náðaður
hefur verið fyrir tilíhlutan
Far.gahjálparinnar. hafi 49
fengið skilyrðisbvuidnar náð-
anir dómsmálaráðherra, en 32
fangar, aðallega yngri menn,
fengið reynsluiausn úr fangels
inu undir eftirliti Fangabjálp-
arinnar. Af þessum mönnum
befur 1 dáið, en 17 fallið í sekt
aftur.
63 FYRRVERANDI
FANGAR í VINNU
Hinir af föngum þeim, er
náðaðir hafa verið fvrir milli-
göngu Fangahjálparinnar. eru
allir við vinnu ein.s og’ hér seg-
ir: 22 eru á fiskrveiðum og í
siglingum, 17 eru verkamenn,
7 eru við landbúnaðarstörf, 5
eru við véísmíðar, 4 eru bif-
reiðarstjórar, 3 eru iðnverka-
menn, 1 er málari. 1 er blikk-
smiður. 1 er rafvirki, 1 er skrif
stofumaður og 1 er hreingern-
ingarmaður. Alls eru þetta 63
fyrrverandi fangav, sem allir
eru nú við þjóðnýt störf.
STYRKUR FRÁ ALÞINGI
Oscar Clausen lætur þess get
ið í grein sinni. að alþingi hafi j
veitt fé til starfseminnar síð-
ustu 2 árin og dómsmálastjórn-
in hafi mætt starfinu með mik-
illi vinsemd og greitt fjrrir því
á allan liátt.
Fluttar út sjávarafurðir til 48 landa fyrir
y fir 600 milljónir króna á síðast liðnu árL
Meðai viðskiptalandanna eru Puerto Rici, E1 Salvador, Haiti, Costa Rica o. flj
Á ÁRINU 1953 hafa vcrið
fluttar út sjávarafurðir til
48 landa fyrir jiokku’ð á 7.
hundrað millj. króna. í nóv-
emberlok nam útflutnings-
verðmætið orðið 602 100 887
kr. Meginhluti bess verðmæt
is var freðfiskur, eða fyrir
tæpar 196 millj. Óverkaður
saltfiskur var flultur út fyr-
ir 96% milljón, skreið fyrir
56 millj., verkaðuv saltfiskur
fyrir 46 % milljóxi, en ísfisk-
ur fyrir aðeins 9 milljónir.
SÍLD FYRIR TÆPAR
70 MILLJÓNIR
Talsvert hefur verið fiutt
út af fiskiðnaðarvörum á ár-
inu. Fiskimjöl hefur verið
flutt út fyrir 33% milljón,
þorskalýsi fyrir 42% milljón
og söltuð hrogn fyrir rúmar
7 milljónii’. Söltuð síld hefur
verið flutt út fyrir 58 %
milljón, fryst síltl fyrir 10
milljónir, síldavolía fyrir 9
millj. og síldarmjöl fyrir 6
milljónir. Auk þess hefur ver
i'ð flutt út talsvert af öðrum
sjávarafurðum, svo sem nið-
ursoðnu fiskmeti, þunnildum,
karfamjöli og lýsi, hvalkjöti
og lxvallýsi og ýmsum öðrum
sjávarafurðum.
MESTU VIÐSKIPTALÖND-
IN SPÁNN, PORTÚGAL,
BANDARÍKIN OG
AUSTUR-EVRÓPA
Mestu viðskiptalönd o.kkar
eru Spánn, Portúgal og Ítalíaj
er kaupa meginhluta salt-
fislcsins, Bandaríkin, er
kaupa mest af freðfisluium,
og Austui’-Evrópiilöndin, er
kaupa mest af síldinnt. Af
öðrum Iöndum, er kaupa mifc
ið af sjávarafurðum okkar,
má nefna Brazilíu, . Grikk-
land, Frakkland, Bretland, ír
Framhúd á 2 síðu.