Alþýðublaðið - 12.03.1954, Síða 5
Fösíudagtir 12. marz 1354
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
' EIN AF ÞEIM FÁU íslenzku
konum, sem lagt hafa stund á
feöggmyndalist, er Gunnfríður
Jónsdóttur. Og þegár ég fór að
Ihugsa um, frá hverju ég ætti
jað segja konum sem sérstöku
trúarlegu áhugamáli í fyrsta
jólablaði Langholtssafnaðar, þá
datt mér í einmitt í hug að
segja þeim ofurlítið frá þess-
ari sérstæðu og giæsilegu lista
konu.
Frú Gunnfríður bendir með
list sinni upp og íram til þess
tíma, er koma skal í sögu ís-
lenzkrar kirkju. Þess tíma, þeg
ar kirkjur og umhverfi þeirra
Verður skreytt með fögrum
líkneskjum mótuðum af hög-
sum höndum og ljósskyggnum
Ihug listamanna.
iSlík listaverk eru algeng í
foinum stærri löndum kristn-
Innar meðal auðugri þjóða. Enn
yfkir hér alger örbirgð á þessu
sviði. Listamenn hafa ekki enn
Sirifizt til starfa af þessum við
fangsefnum, og fáir söfnuðir
telja sig þess umkomna fjár-
Siagslega, að geta géfið Guði
dýrðina mótaða í. oilífustu efni
jarðleirs.
Að undanteknum Einari
Jónssj'ni hefur enginn íslend-
ingur. svo ég hafi hcyrt. feng-
Izt við kirkjulega höggmynda-
smíði. annar .en frú Gunnfríð-
sur JIó;nsdót|iit. Með jmyndum
sínum ,,Landsýn“ og „Klerkur
á bæn“ hefur hún gerzt algjör
Ibrautryðjandi þessarar list-
ií'reinar til eflingar íslenzku
Érúarlífi.
t.LAXDSYN“ í ENGILSVÍK.
,,Landsýn“ var sett upp við
Engilsvík í Selv.ogi, rétt hjá
Strandarkirkju, sem nu mun
'era 'helgasta kirkja íslands í
vitund þjóðarinnar. Myndin á
eð tákna hina frelsandi veru,
sem munnmælasagan segir, að
Lhafi birzt Gissuri hvíta og vís-
að honum og félögum hans á
landtöku í ofsaveðri, sem þeir
hrepptu þarna skammt undan
landi. Nú stendur myndirt
þarna sem tákn þess kærleiks-
máttar, sem frelsaði þennan
föður íslenzkrar kristni og
styrkti þannig trúna á almátt-
tigan- kærleikskraft Guðs til
írelsunar úr hverjum.. Vanda.
Og það er einmitt sú trú, sem
lífír og dafnar enn í hjörtum
íslendinga, og ern áheitin á
Strandarkirkju góður vitnis-
fourður um þennan trúareld. Og
Séra Arelíus Níelsson:
það út af fyrir sig er táknrænt
og örlagaríkt, að þarna skyldi
vera reist hið fyrsta kirkjulega
j listaverk á þessu sviði. Það
stendur þar eitt í auðninni líkt
og kirkjan við Engilsvík og
bendír yfir brim og boða, inn
í friðarhöfn. tilbeiðslu og guðs
trúar. Og bendir það ekki ung
um söínuðum og þeirri kyn-
slóð. sern nú myndar kirkju
íslands á það, að kivkjuleg list,
J kirkjuleg nýsköpuu og fegurð
helgur andi hugsjónanna get-
'ur einn bjargað frá mold-
viðri 'blekkinga, sundrungar og
andúðar, sem nú ógnar ís-
lenzku kristnilífi? Þeirri spurn
ing\i hefur frú Gunnfríður
svarað jákvætt með sínu fórn
an^L .gtaríi til eflingar dýrð
Guðs.
j Ég þarf ekkl að segja meira
í um Landsýn. Um þá mynd
hafa . aðrir skrifað, sem* betri
skil vita á vinnubrögðum lista
manna en ég. Það verður held
ur aldrei úrslitadómur um
listaverk, sem felldur er með
skoðun eða málmbandi, held-
ur hitt, hvernig það verkar á
tilfinningu og vilja.
KLERKUR Á BÆN.
En þar vil ég minnast á ann
að kirkjulegt listaverk frú
Gunnfríðar. Það er líka mótað
íslenzkri trúarvítund, snar
þáttur af því, sem náð hefur.
sterkustum tökum á trúarstyrk!
íslendingsins. En það er mynd;
in af .'Guðmundi . góða, sem !
listakonan nefnir: . Klerkur á
bæn“. Þessi mynd hefur lítt'
eða ekki komið fyrir augu al-1
mennings. Og ég hygg, það.
draum höfundar, að mvndin j
verði sett upp á Hólum, þar sem !
þessi ástvinur smælingjanna
og fyrsti baráttumaður fyrir
1 rétti hins kúgaða á íslandi var
Ibiskup. Því hversu ógæfusam-
|ur sem hann annars var, þá
jlifði hann og starfaði í þeirri
í heitu, igöfugu trú,. að hann
Jværi að berjast gegn ranglæti,
\ drarnbi og grimmd og heimta
■ mannréttindi þess, sem var
smáður og fótum troðinn af
i hinu veraldlega * valdi. Frá
GREIN ÞESSI um Gimnfríði Jónsdóttur og lista-
verk hennar hirtist í Hálogalandl, jólablaði Langholts-
safnaðar 1953, og er hér endurprentuð með íeyfi höf.
undar. Gunnfríður Jónsdóttir er löngu þjóðkunn fyrir
listaverk sín. Hún mun eini isiendingurinn, auk Einars
Jónssonar. sem fengizt hefttr við kirkjulega höggmýnda-
smíð, en séra Árelíus ræSir sér í lagi um þau lístaverk
hennar í greín sinni.
hlýtur að hrífa hvert hjarta,
sem- ekki er forhert í myrkri
öfundar og fjötrað í viðjum
.eigingirniiínar. Og bæn þessa
klerks hlýtur að heyrast í
himninum, af því að hún er
mótuð og borin fram af karl-
mennsku og kærleika, sem er
þáttur af almætti pg náð sjálfs
alföður um léið og hún er and
varp heillar þjóðar, sem styn-
ur af kvöl og Ijómar af von í
senn. Og óskin um mótun guðs
ríkis á jörðu, ríkis iegurðar og
kærleika, réttlætis og sannn-
leika, sem sé mótað í. hið harð
asta og óbrotgjarnasta efni,
Ijómar af svip klerksins, og
ilmar af hverju handbragði
listakonunnar.
Það er einmitt þess vegna,
'sem ég vel vekja athygli hins
unga Langholtssafnaðar á
þessum brautryðjanáa íslenzkr
ar kirkjulegrar höggmyndalist
ar í fyrsta sinn, sem þessi
söfnuður kveður sér hljóðs í
blaði, sem koma á fyrir al-
menningsjónir sem hans rödd.
Hver veit nema ..Merkurinn“
hennar Gunnfríðar. táknmynd
Guðmundar góða, eigi eftir að
standa í skrúðgarði við kirkju
Háiögalands umvafinn trjá-
gróðri og blómum. Sú ósk væri
Inærri mínu hjarta. Og hvað er
Gunnfríður Jónsdóttir.
þeirri kröfu hvikaði hann
aidrei. Bænir hans voru litað-
ar heitri mannást, drengskap
og hetjudug.
Og mynd Gunnfríðar birtir
einmitt svo Ijóslega allt þetta.
Yfir myndinni, sem er í senn
mild og hörð, hvílir blær hins
heilaga friðar og , bjargfasta
guðstrausts ofar crðum. Hver
andlitsdráttur er stilltur líkt
og strengur til þess samihljóms,
sem sálin sendir til hæða. Og
sál, það er fyrsta og síðasta
einkenni myndarinnar, um
hana geislar andi og líf, sem
táknrænna fyrir blessun safn
aöarlífs en .klerkur á bæn?
LÍKUST ÆYINTÝRI.
Um listakonuna Gunnfríðt
Jónsdóttir mætti skrifa anerki
leg'a ritgerð. Lífssaga hennsr
er likust ævintýri. þar sei.n
baráttu upprennandi sólar yið
ský og skugga, fjóll og jhika
væri lýst. En sólskinið sdgraj’,
•Það væri freista.idi að skrifa
um hana langt mál. en her er
það ekki hægt. En mér finnsfc
ógleymanlegt að koma til henrv
ar á Freyjugötu 41,. þar seru
listaþráin Iheíur svo að ■ segj y
byggt henni út úr sínu eigin
húsi. Hún er manngerð ásjfc tit
hinnar skapandi fegurðar, eðu
er hún íegurðin sjálf í konu-
gervi fcomm til að sýna; mön.m
unum, bvernig má skapa og
móta, 'hvernig unnt er að gefa
jafnvél steinunum eilíft líf.
Með sálviija ög . tröllaþrektý
sem hvort tveggja ;er prft fra
móður hennar og ömmu, og ha.CZ
leik og glæsímennsku . beggjrv
ætta, hefur Jþéssi fátæka is-
lenzka dalastúlka, þessi é-
þekkta sáumakona, brotii.t
gegn óteljandi erfilðeikum o*»
setzt á bekk með þekktustr*
listamönnum No.rðurlanda og
Norðurálfu pg, hlotið verðskuld
að lofa fþeirra. En vi.ð ,|h.é;r
heima finnum sjaldan dýrustu
perlurnar okkar, meðan feægt
er að þakka. þeim birtuna.
Gunníríður er í senn dokSs-
og suðræn á svip og rammís -
lenzk í skapí og or.ðum. Hú»
er gædd frábærum hagleik, en
,líka. hagmælsku og mæls'ka.
svo unun er á að hlýða. H.ún
er gædd þeim hetjuhug, sem
getur fórnað ollu, héimili, ási,
vináttu, atvjnnu, áíiti, lífsþæg
indum á altari listsköpúálar.
Hún er gædd hínu guðlega irm
sæi. sem Kristur nefnir himna
ríkið í sálum mannanna og lík-
ir við mustarðskorn,; sem ge-li
lagt undir sig heiminn eða
perlu, sem gefa megi allar eig-
ur sínar fyrir. Árelíus Níelssoa,
Ný lœknislyf
r K
vær nyjar raddir i
handrifamálinu
ALÞYÐUBLAÐIÐ sagði á
dögunum frá nndirtektum
.allra blaöanna, sem há höfðu
íáti’ð uppi álit sitt við hina
af.un.sku hugmynd um lausn
.Siandritamálsins.
ÞjóSviljinn hafði fram, að
|>ví ekkert sagt um málið, en í
líorustugrein Þjóðviljans á
|>riðjudag segir á þessa leið:
„Ef fréttir þær sem hingað
Siafa borizt af óstaðfestri frétt
Foliíiken eru réttar, skortir
tenn talsvert á að dönisk stjórn-
arvöld hafi áunnið sér nauð-
tsynlegan skilning, þótt tillög-
.iurnar beri hins vegar vott um
vaxandi skilning og vilja til að
leysa þetta deiíumál. Ef horfið
,væri inn á þá braut sem Poli-
íEÍken ræðír um, yvðu íslend-
ingar að afsala sér siðferðileg-
tim rétti sínum íil hnndritanna,
gefa Dönum handritin með sér.
ÞaÖ þarf að skýra fyrir dönsk-
fim ráðamönnum að slík Iausn
er ósamrýmanleg óskum og til-
finningmn Islendinga, þjóðin
lítur ekki aðeins á handritin
sem ómetanlegar sögulegar
minjar og heimildir, þau eru
tákn íslenzks sjálfstæðis og ís-
lenzks anda.“
Þá er. þess að geta, að á
sunnudaginn var hélt Rithöf-
undafélag íslands aðalfund
sinn og gerði þar eftirfarandi
ályktun um handritamálið:
„Rithöfundafélag íslands lýs
ir yfir þessu áliti:
Að undirstaða allra samnínga í
handritamálinu hljóti að
vera sú viðurkenning raun-
verulegra hluta, að handrit-
in voru á sínum tíma gefin
og afhent a£ íslendingum
konUngi íslendinga og þeim
háskóla, sem þá var einnig
háskóli íslendinga;
Að haiidritin voru flutt ti!
þeirrar borgar, sem þá og
Framhald á 7. síðu.
GIKTAKSJÚKDÓMAR þjá
tíu milljónir manna í Banda.
ríkjunum, og veldur þessi sjúk
dómur melra vinnutapi og fjár
hgjstjóni jiþar í landi .heldur
en nokkur sjúkdómur annar,
eða tapi 97 milljóna vinnudaga
árlega og yfir hundrað milljóna
dollara fjárhagstjóni. Ekkert
eirdilítt lyf hefur enn fundizt
gegn sjúkdómi þessum, en vís-
indamönnum hefur þó tekizt að
finna upp lyf, sem reynst hafa
mjög áhrifarík. Meðal þeirra er
eitt, tiltölulega nýfundið, sem
nefnizt phenylbutazone, er hef
ur reynet vel við ýmsum gikt-
arsjúkdómum, þeirra á meðal
þrálátri gikt. Ekki getur lyf
þetta þó Iosað menn við gikt-
iina, heldur aðeins dregið til
muna úr henni, og ekki má nota
það, nema með læknisgæzlu,
þar eð nokkuð er hætt við viss-
um eitrunaráhrixum. Hvað
suma sjúklinga snertir, hefur
lyf þetta reynst áhrifameira
heldur en Cortison, og batinn af
völcíum þess langærri.
Sumar konur hafa fengið góð
an bata af giktarsjúkdómum,
fyrir notkun blóðvatns, sem
unnið er úr visápm hluta fylgj
unnar eftir fæðmgar. Konur,
sem þjóðst hafa af gikt um
margra ára skeið, eða vöðva_
krampa, liðagikt og liðabólgu,
hafa lítt kennt meinsins um
lengri tíma eftir notkun lyfs-
ins. Þá hefur endurbætt gulllyf,
— autothioglycanide, —- reynst
vel við giktarsjúkdómum, og
hefur það þann kost fram yfir
þau gulllyf, sem áður voru not
uð, að það veldur sjaldnast
neinum óheppilegum eftirköt-
um, jafnvel ekki, þótt það sé
notað að staðaldri.
| Svimi orsakast á stundum af
snoggum höfuðhreyfingum, —
til dæmis hættir sumurn við
! svima, ef þeir vakna snögglega
, á morgnana og rísa harkalega
upp í rúmiuiu. Venjulega
! hverfa þó þessi svimaköst eftir
\ skamma hríð, en þó er það til,
1 að þau standi lengur, og fylgir
! þeim þá leiði, og jafnvel upp-
' köst. Nú hafa læknar komizt að
því, að hægar höfuðhrevfingar,
j sem teygja á hálsvöðvuirum,
eru öruggasta ráðið gegn þess-
um svimaköstum.
Þá er nýfundið iyf við hósta,
sem sagt er margfalt áhrifa-
meira heldur en codeinsulfat,
sem mest hefur verið notað til
þessa. Þetta lyf er þó enn til
reynslu, en þegar þykir sýnt,
að það múni duga hið bezta vi'ð
hörðum hóstaköstum.
Flestir sjúklingar þola flug-
ferðalög. Þó er þeim, sem .þjást
af hjaríasjúkdómum. eða sjúk-
dómum í lungum, ekki ráðlegt
að ferðast með fiugvélum, ekM
heldur þeim, er þjást af blæð-1
andi magasári. Gasloftið' í þöim
unum eykst nefnilega, þegar
komið er í nokkra hæð. Me*nn,
sem þjást af asíhma, sakar hiötl
vegar ekki. þótt þeir ferðist
ioftleiðis, nema sjúkdómuriri.n
sé kominn á hátt sig. Ungbörn
þola vel flug, virðast meira að
segja ónæmari fyrir flugsýki
heldur en fullorðnir. Ekki ee
heldur nein ástæða fyrir þung
aðar konur að forðast flugferS-
ir, nema síð;
göngutímans.
/í
n
S
V
s1
í
4Í
4
haís & íáam áinm
cmn:ð tét lýðhytti.
vm l*«l áílt