Alþýðublaðið - 14.03.1954, Side 5
{Sunnudagiir 14. marz 1954
ALÞÝBUBLAÐIÐ
Samtat við Elías Mar:
V'ON er á nj'rri s.káldsögu
éftir Elías Mar innan skamms.
Undirritaður hitti hann að máli
ó dögunum og fékk hjá honum
eftiríarar.di upplýsingar um
:nýju skáldsöguna og önnur rit
jstörf hans:
— Hvað heitir sagan?
„Hún heitir „Sóleyjarsaga“
og er í tveim bindum; sama
'anafn á báðum bindunum. Það
er aðeins fyrri hlutinn, sem
kemur út nú. Síðari hlutinn er
yæntanlegur. í haust. — Um
Siafnið er tþað að segja, að ég
ihef aldrei átt • eins erfi-tt með
að gefa nokkurri af bókum
snínum nafn og þessari. „Sól-
eyjarsögu“-nafnið, sem að lok-j
'iim hefur orðið ofan á, var
að vísu með því íyrsta, sem gvar, því enda þót
spurmhgu sem þessari um
sögu, sem ,enn er ekki fullgerð.
Og. sitt hvað er það í þessu
fyrra bindi, sem höfðar svo
til síðara bindisins, að varla
skilst' fyrr en sagan er öll.
Ýmsar persónur, sem hafa mik
ilvæ.gust áhrif á þráð sögunn-
ar og niðurstöð-u, koma t. d.
ekki frám. fyrr en þar“.
— Hvað hefurðu lengi unnið
að þessari sögu?
„'Ég byrjaði að skrifá hana á
nýári 1952, en var þá búinn að
hugléiða hana um. skeið og
viða að mér efni í hana. Síðan
hef ég unnið að henni ásamt
ýmsu öðru, unz fyrri hlutinn
var til’búinn snemma í desem-
! ber s. 1. Á síðara bindinu byrj-
sú stúlka’aði ég í vor og er nú korninn
:mérdatt í hug, ogég var ánægð sé aðalpersóna bókarinnar, þá sæmilega áleiðis. Það er að
ur með það. En ,svo kom fram nær vetívangur sögunnar langt 'miklum mun erfiðara verk,
Ijóðaflokkur Jóhannesar úr fyrir hana, og í rauninni er j sem m. á. kemur til af því, að
Xötlum, „Sóleyjarkvæði“, og ^ér um'að ræða sögu heillar j þar koma útlendingar mjog við j
þá runnu á mig tvær grímur. fjölskyldu, fátækrar reykvískr I sögu, og ég á enn eftir að leysa j
Ég fór'aftur að hugleiða hent- ar fjölskyldu, sem býr í þann vanda til hlitar, hvernig
;igt bókarheiti,
m. a. sitt.n-afn brag.ga. Einnig .spahnar sagan! málfæri þeirra verði hagað
a hvoru bindi; en varð ekki yfir síærra tímabil en það, sem raunverulegast og jafnframt
ánægður með neitt af því, sem hnn gerist á, sem stafar fyrst listrænast í sögu sem þessari.
mér kom . til hugar; hafði í og fremst af þeirri viðleitni! Heilu samtölin hef ég til dæm
rauninni vérið búinn að ákveða mjnni ag sýna og skýra sam- j is neyðzt til að frumsemja áj
jþað' nafn, sem, að lokum verð- hengið milli nútímans og hins I ensku, enda þótt ég telji ekki
uir. Ánnars er stður en svo auð liðna_ milli þeirra kvnslóða, j líklegt, að þau verði. á því
Maupið að-því að finna heppi- gem éru að vaxa upp, og hinna máli að lokum'"
legan titil á bækur, og kemur fuiiorgnu, au'k þeirra. sem
par mar.gt til greina, eftir þvi gengnir eru. Mið mat a sam-
hvort maður vill heldur skír- timanum kemst maður ekki hjá
skota til söguefnis og stíls. ein að ieggja fortíðina sð nokkru
stakra persóna — eða sölunn- _ leyti til grundvallar. gera sam
ar"' j antourð og' draga ályktaiiir í
— Um hvað fjallar hún?. samræmi við það'. Um afstöðu
. .Því er auðveldast að svara ' sögunnar til framtíðarinnar víl
foannig, að hún fjalli um líf ég sem minnst ræða. Ég læt
reykvískrar stúlku frá hausti, væntanl-ega lesendur um að
1951 til miðsumars 1953. Enjfínna hana og skilja. — Ann-
það er þó engan veginn fullgilt' ars er ekki vandaiaust að svara
Dóttir alþýðunnar
ÉG ÞAKKA fyrir bréfin,
sem bor.izt hafa, og vænti þess,
að áframhalda verði á góðum
mhdirtektuin, hvað þáttinn
snertir. Hér kemur einn, sem
ékki fer dult með vinfengi sitt
við stökuna. Einar Sigurfinns-
Eon:
Mér er kátt við munaðs klið
mærðargáttir kunnar.
Tíðum dátt ég daðra við
dóttur alþýðunnar.
Og enn fremur segir hann:
Gegnum myrkra geigvæn él
geislar Ijósir braga.
Ge.ymir það, sem gjört er vel
gullnu letri saga.
Þá lítur hann yfir ríkí vetr-
ar, og er þar að venju harla
kuldalegt: ;
Kaldur vetur, krapaél
kremja dauðu stráin.
Grána tindar, hrannar hvel,
heyrist gnauða láin.
Eins fer honum og okkur
íleirum, að þykja „notalegur
ylurinn":
Gott er vinum góðum með
gleðistunda njóta.
hlýlegt orð ef hryggt er geð
er helzt til raunabóta.
Erum við ekki á sama máli
um það, að þessi ráðstöfun geti
verið allheppileg, þegar allt ljóðform“.
kemur til alls? Sami höfundur:
— Hvao
Enginn maður um það veit' prjónunum?
— Fyrri bækur?
„Fyrsta bók mín, skáldsag-
an „Eftir 'örstuttan leik“, kom
út 1946 í bókaflokknum Nýir
pennar. Önnur skáldsagan.
„Man eg þig löngum“, kom út
þrem árum, síðar. Næst var
smásagnasafnið „Gamalt fólk
j og nýtt“ og skáldsagan „Yöggu
vísa“, sem báðar komu út haust
ið 1950. Til máladiefur komið
að senda ,,Yögguvísu“ á mark
áðinn aftur í haust, því að
hún mun vera uppseld fyrir
löngu. Haustið 1951 kom svo
út „Ljóð á trylltri öld“. sam-
tíningur af bundnu máli eftir
mig o,g tilr.aunum með nýrri
hefurðu nýtt á
hvað annars býr í hugarreit.
Margur þögull þrautir ber
og þunga byrði, er enginn sér.
Og hérna kemur vinur okk-
ar einn hress og glaður að
vanda og lætur hvergí undan
síga. Jósep S.'Húnfjörð:
„Um það er nú líklega bezt'
að segja sem fæst. Eg get þó
fljótlega^svarað því til, að ég
hef ekkert annað haft í smíð-
um en þessa skáldsögu, síðan
hún kom til skjalanna. Það,
væri líka óheppilegt að hafa
fleira en eitt í takinu samtím j
Yeiklun upp í vana kemst ls. Ég hef að vísu skrifað
4ið að kvarta og æja. nokkrar blaðagreinar og þætti i
Ýar ég ekki fyrst og fremst samhliða henni, en smásögu
fæddur til að hlæja? j hef ég t. d. ekki samið í nær-
í _' fellt fimm ár; að undanskilinni
F.ærri munu svo mæla heilli einni, er ég skrifaði vorið 1951,
og kernur í Tímariti Máls og
menningar næst. — Annað mál
er svo það, að á þessu tímabili
hafa borizt mér upp í hendur
ýmisleg viðfangsefni, sem
freistandi væri að gera einhver
skil. Veturinn 1949—1950
gruhsamlegur þenkimáti. Einírn' gerði ég t. d. uppkast að
lí'kaat því, að „áran“ — eða þriggja þátta leikrjti, sem ég
hvað; það heitir, — vfir því sé.(hef enn ekki gefið mér tíma
huga. Sami:
Þeim, er geðfelld grunda stef,
gett er með að vaka.
V-Ínsæl gleði. veitist. ef
výl er kveðin staka.
Eítthvað finnst mér þetta
með jeinhverjum skollablettum
Emi'Ell:
Minni aldrei amar lund
iðrun þess að gevma,
þótt ég hafi stund og stund
stolizt til að gleýma.
til að vinna úr. Það er trage-
día, sem gerist í sjávarþorpi,
og er í rauninni það eina, sem
ég hef samið um fólik og at-
burði utah Reykjavíkur, en
Reykjavík tel ég míg þekkja
hvað bezt og hætti mér ekki
em vildu kveða með j mikið út fyrir hennar ramma.
í þessum þætti, sendi ibréf sín Hvort ég muni taka til við
og nöfn Alþýðublaðinu, merkt: þetta Ieikri^ í haust, veit ég
„Dóttír al'þýðunnar“. ekki en mig Ta-ngar til þess.
Þ&ír,
ÉG MÆTTI lítilli stúlku í Miðbænum. Hún spuröi til
vegar, var á heimleið en orðin villt. Eftir stutta samfylgd
sagði' hún: ,.Nú sé ég kirkjuna,' nú rata ég“.
Mér datt í dag: Þarna sagði barnið sannleika, sem
betur væri allshugar játning mín og allra hinna mörgú
vegfarenda um götur og stræti lífsins, sannleika, sem bet_
ur væri játning þjóðar minnar í dag: Nú sé ég kirkjuna,
nú rata ég.
Ef menn ,,sæu“ kirkju Guðs og tækju míð eftir til-
vísun hennar, þá lægi leiðin opin millí boðanna, gegnum
þokuna, út úr ógöngunum.
Er þetta of mikið sagt? Já, ef þú heldur, að ég eigi
við það. að t. d. ég eða einhver annar, sem talar og starfar
‘ í kirkjunnar nafni, sé þess háttar maður, að þá væri
öllu borgið, ef allir væru eins. Presturinn er vegfaraudi
eins og þú. Hann er ekki kirkjan fremur en þú. Hann seg-
ir ekki og getur ekki sagt: Komið til mín, ég er vegurinn,
lærið af mér, ég er sanmleikurinn. Boðberi kirkjunnar
bendir á annan, vitnar um annan, kennir og talar í annars
naf-ni, hans, sem einn getur sagt: Ég er vegurinn, sannleik-
urinn og lífið, komið til mín allir, lærið af mér, þá mun-
uð þér finna sálum yðar hvíld, ég er Ijós heimsins, sá,
sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa
Ijós Iífsins. Þannig talar Drottinn kirkjunnar, frelsari
mannanna. -
Að ,,sjá“ kirkjuna ér að koma auga á hann, ganga
hans veg, lúta hans sannleika, tileinka sér hans líf. Þeir,
sem hafa helga þjónustu á hendi, eru erindrekar í Krists
stað og biðja í orðastað hans: Látið sættast við Guð, gang
ið til inóts við Guð í Kristi Jesú. Þeir boða í nafni Guðs:
Hjálpin er í honum, björgúnin, lífgjöfin.
Og þetta er satt. Þessi sannleikur hefur ekki aðeins
að veði aldagamla stofnun, vitnisburð og reynslu kynslóða,
heldur þann vilja, sem heimana gjörði og sjálfa oss skóp.
Vér mætumst, mennirnir, á vegi lífsins undir marg-
víslegum kirkumstæðum, skoðanabræður og andstæðing_
ar, börn og fullorðnir, voldugir og vesælir, allir á sömu
leið, hversu margt, sem annars skilur. á leið.frá vöggu til
grafar, frá amdrá jarðneskrar vitundar til ævarandi tiljr
veru handan tímans, allír margs konar vanda bundnir,
takmörkunum háðir og sjónskekkju. allir merktir á sam-
vizku og sál af misstigum, hrösunum, synd. Því miður
mætumst vér sjaldnar en skyldi þanníg, að vér getum
sagt á eftir: Nú rata ég betur en áður, nú er ég stvrkari í
gangi, nú sé ég glögggvar hins góða veg. Vegfarandinn,
sem þú mætir á lífsleið þinni, er í raunimní barn, sem spyr
til vegar. Hann kann að vera betur eða verr á vegi stadd-
ur, lengra eða skemmra af vegi villtur fyrir þínum sjón-
um, hans stefna kann að vera meíra eða mirina öhdverð
þinni leið í einu eða öðru tilliti. Hvað skilja samfundir
ykkar, lengri eða skemmri, eftír hjá h.onum? Þið eigið
eftir að mætast aftur, þegar báðir hafa stigið sitt hinzta
skref, og horfast í augu í Ijósi. sem skín vfir allt. sem á
milli ykkar fófH orðum o.g verkum og-fylgsnum hugans
— þið, börnin tvö, sem mættust á jörð og urðuð samferða
litla hríð og sögðuð hvort öðru til vegar, hvort sem þið
gerðuð ykkur grein fyrir því eða ekki, þið beinduð hugs-
un hvors annars í vissa stefnu, sála-rsýn hvors snnars í á_
kveðna átt. Hvert lá sú braut, sem þú bentir á, sá vegur,
sem þú fórst?
„Nú sé ég kirkjuna, nú rata ég“. sagði bar-nið, sem
hafði truflazt í umferð vaxandi borgar. Hún sést og heyr-
ist enn, kirkja Guðs á fslandi, þrátt fyrir það þótt hennar
hlutur hverfi næsta mjög í hlutfalli við stórstíga rýmkun
á kostum menningariegrar og andlegrar starfsemí í þjóð-
Lífi nútímans. Enginn getur af heilindum sagt, að honum
hafi farnazt betur við að missa sjónar af hennl. En hinir
eru margir, sem vita síg eiga henni það að þakka, sem þeir
þóðu bezt.
Kirkjan er sett tiT þess að vísa veg. Þér faefur verið
bent á hana. Æðri hönd hefur leitt þig til hennar, til þess
að þú áttir þig og felir þig þeirri leiðsögn, sem ein er ó-
brigðul í lífi og dauða, finnir þann sannleik, sem henni
er falinn, það ljós, sem fólgið er í boðskap hennar og sam
félagi, Krist, Guðs lífgjÖf. Met þig þess að biðja þeirrar
bænar, að þér veiíist náð til þess að rata veginn eftir henn.
ar tilvísun og verða einhverjum öðrum vísbendíng um
rétta stefnu.
„Vísa mér veg þinn, Ðrottinn, lát mig gan.ga í trú-
festi þinni. Gef mér heilt hjarta. . . ”
Sigurbjörn Emarsson.
Eitt er víst, að langt verður
þangað til ég sendi frá mér
skáldsögu aftur og- viðurkenni
ég þó, að það form heillar mig
mest. ■—- Ef þú vilt. get ég
sagt þér að lokum, að ég hef
undanfarin ár hugleitt sem
efni í langa sögu ævi þjóð-
frægs íslendings, sem lifði allt
frá tímum Fjölnismanna og
nokkuð fram á þessa öld. Efl
ég tæki það eini fyrir, yröiií
það vitanlega að nokkru leytr
sagnfræðileg skáldsaga, og ég
hugsa ekki svo til þess, að mig
Framhald á Ý síðu.