Alþýðublaðið - 17.03.1954, Blaðsíða 2
&
ALÞYÐUBLADIÐ
Miðvikudagur 17. marz 1954
ÓMnir aesfir
Spennandi og snildarlega
leikin ný amerísk sakamála
mynd.
Ethel Barrymore
Maurice Evans
ásamt
Kelnan Wynn
Angela Laudshury
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Unaðsómar
Hin undurfagra litmynd
um ævi Ohopins,
Mynd, sem íslenzkir kvik
myndahúsgestir hafa beðið
um í mörg ár að sýnd væri
hér aftur.
Aðalhlutverk:
Paul Muni
Merle Oberon
Cornel Wilde
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUft-
BÆJAR BI&
Samyizkublf
œ
(Svedomi)
Vegna fjölda fyrirspurna
verður þessi framúrskar-
andi tékkneska kvikmynd
sýnd aftur.
Aðalhlutverk:
Marie Vasova,
Milos Nedbai.
Bönnuð börnum.
Sýnd aðeins í kvöld
kl. 7 og 9,
Litli flóttamaðurmn
Böbby Breen
Sýnd kl. 5.
SölumaSur 4eyr
eftir samnefndu leikrit A.
Miller, sem hlotið hefur
betri undirtektir en nokkurt
annað amerískt leikrit sem
sýnt hefur verið. Er mynd
in talin með sérkennileg-
ustu og beztu myndum árs-
ins 1954.
Aðalhlutverk:
Friedriek March
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iprmieisaí?
Feikispennandi og ævintýra
rík ný amerísk víkvngamynd
í eðlilegum litum, um heims
fræga Brian Hawke „Örninn
frá Madagascari!. Kvik-
myndasagan hefur undanfar
ið birst í tímariííim ,,Berg-
mál“.
Errol Fiyun
Maureen 0‘Hfara
Bönniið börnurn
Sými kl. 5. 7 og 9.
B
lépa z
Báðskemmtileg ný frönsk
gamanmyr.d gerð eftir hinu
vinsæla leikriti eftir Mar-
cel Pagnol, er leikið var í
þjóðleikhúsinu. -
Höfúndurinn sjálfur hef-
ur stjórnað kvíkmyndatök-
unni.
Aðalhlutverkið, Tópaz, er
leikið af FERNANDEL,
frægasta gamanleikara
Frakka.
Sýnd ki. 7 og 9. Sími 9249.
B NYJA BÍO a
AHf uffl ívu
Heimsfræg amerísk stór-
mynd • sem allir vandlátir
(cvkmyndaunnendur hafa
beðið eftir með óþreyju.
Bette Davis
Anne Baxter
George Sanders
Celeste Holrn
Sýnd kl. 9.
LEYNIFARÞEGAKMR
Bráðskemmtileg mynd
með t
Lltla og Stóra,
Sýnd kl. 5 og 7,
TBiPOLIBiO m
Flaki
(L’Epave)
Frábær. ný. frönsk stór-
mynd, er lýsir á áhrifarík-
an og djarfan hátt örlögum
tveggja ungra eískenda,
Aðalhlutverk:
André Le Gal
Francoise Arnouirí
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð bömúm inhan
16 ára.
K
tt: m
HAFNAB» m
110 ÍP
Síöasla sfefnumélið
(ítölsk stórmynd.
Er talin var ein af 10 beztu
myndunum. sem sýndar
voru í Evrópu á árinu 1952.
Aðalhlutverk:
'ALIDA VALLI.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Myndin verður ekki sýnd
í Reykjavík.
Sonur Indíánabanans
Bráðskemmtileg gamanmynd
Bob Hope.
Sýnd kl. 7. Sími 9184.
mm
tm
■ '
WÓDLEIKHÚSID
)
^ Æðikollurinn (
S eftir Ludvig Holberg. S
$ ’ Sýning í kvöld kl. 20. S
^Aðeins þrjár sýningar cftir. i
^ Piltur og stúlka (
v, sýning fimmtudag kl. 20. (
S . S
s S A S T E K K A S T Is
S Sýning föstudag kl. 20, S
S S
^ Pantanir sækist fyrir kl. 16 (
Sdaginn fyrir sýningardag, S
Sannars seldar öðrum. S
S S
\ Aðgóngumiðasalan opin fra (
Skl. 13.15 til 20. S
S Tekið á móti S
pöntunam.
^ Sími 8_2345 (tvær línur). ^
LEEKFÉIA6
REYKJAVÍKIJR'
Mýs oq menn
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag.
Sími 3191.
Börn fá ekki aðgang.
Fáar sýningar cfiir.
HfiFNAR FIR0I
y t
‘f » 1 L
M.s. Dronning
Áíexandrins
Námsslyrkir í Banda—
ríkjunum.
RÍKISSTJÓRN Bandaríkj-
anna mun á þessu ári veita
fimm íslendingum styrki til
náms vestan hafs. Eru styrkir
þessir fyrir fólk, sem lokið hef
ur háskólanámi og vill fara til
eins árs framhaldsnáms í
Bandaríkjunum, hvort sem það
er beint framhald af öðru
námi eða viðkomandi tekur sér
árs frí frá störfum til námsins.
Umsækjendur veröa að bafa
gott vald á ensku og mega ekki
vera eldri én 35 ára.
Styrkir þessir ná yfir ferða-
kostnað og allan nauðsynlegan
kostnað við ársdvöl við amer-
ískan háskóla. i
Íslenzk-ameríska félagið j
mun taka við umsóknum um |
sty.rki þessa í skrifstofu sinni í
Sambandshúsinu kl. 4—5 síðd.
næstkomandi mánudag. þriðju
dag og miðvikudag.
Ófsöí gjðldsyriseyösla
Framhald at 1. síðu.
lega til þess atriðis. hvort rétt
lætanlegt sé að styrkja inn-
lenda bátasmiði, svo að hún
verði samkeppnisfær við er-
lenda keppinauta. Segir um það
efri, að algerlega óréttiætan-
legt sé að tollvernda innflutta
báta á sama tíma og innlend
bátasmíði verði að greiða full-
an foll af öllu efni auk báta-
gjaldeyris, af því efni, sem und;
ír liann heyrir. En málum
þessum hefur verið svo fyrír
komið undanfarið. að innflutt-
ir bátar hafa verið alvag toll-
frjálsir, þótt greiða eigi sam-
kvæmt tollskrá -2% verðtoll a?
cif*verði þeirra.
AÐSTOÐ VIÐ TRÉSKIPA-
IÐNAÐINN.
Leggur iðr.aðarmálastofnun-
in til, að aðstaða innienda tré
skipaiðnaðarins verði bætt með
því, að í fyrsta lagi verði bann
aður inniflutningur notaðra og
r.ýrra tréskipa undir 200 rúm
lestum, og alls engin innflutrt
ings og gjaldeyrisleyfi veitt
fyrr en ákveoin rannsókn hef
ur leitt í ljós óyggjandi- nauð-
syp slíkra ráðstafana.
í öðru lagi leggur stofnunin
tih aö allir tollar og bátagjald
eyrisálag á efni i innlenda'báta
verði éndurgreitt með vissri
upphæð á rúmlest. Auk bess
leggur iðnaðarmálastofnunin
til, að gerðar verði nokkrar
fleiri ráðstafanir til að styrkja
hinn innlénda tréskipa iðhað.
Málfundurinn
er í kvöld íkl. 8,30 á venju-
legum stað.
DESINFECTOR
m vellyktantli eótthreins v.
«radi vökvi, nauðsynleg- (,
or á hvejju heimili til C
aótthreinsunar á mtm- $>
am, rúmfötum, húsgöga V'
um, símaáhöldum, and-|
rúmslofti o. fl. Heíur ?
unnie ássr miklar 'yln-)
•ældlr hjé ðllum, #em
hafa notaS hann-
fér frá Kaupmannahöfn 18..
marz til Færeyja og Eeykja-
víkur. Flutningur óskast til-
kynntur sem fyrst til Skrif_
stofu. Sameinaða • í Kaup-
mannahöfn.
Skipaaí’greiðsla Jes Zimsen';
— Ellendur Pétursson. -
Auglýsíð í
Alþýðublaðinu
í kyöid bændagiíffla og Hnefaieikasýning,
í kvöld halda glimumenn-KR. upp á afmæli félagsins
með því að hafa glímúsýningu og bændaglímu.
Við setningarhátíðina á sunnudaginn sýndu nokkr-
ir glímumenn úr félaginu glímu og sýndí sú sýning aö
KR. á ágæta glímurnenn.
Á eftir glímunni verður hnefaleikasýning. Er það
Hnefaleikadeild KR., sem þar sýnir og eins; og kunnugt
éi á KR marga góða hnefaleikamenn.
Fer þetta fram í íþróttaskála félagsihs við Kapla-
skjólsveg.
PEDOX fótabaðsaHI
Pedox fótabað eyðlx (
akjótiega þreytu, sérind- \
uin og óþægindum i fót-)
anum. Gotí »r «8 láta •
dáíítiö af Pedox l bár- (
þvottavatnið. Eítir tfcrvn}
daga notkun kemur ár-(
ajjgurixm í ljós
Fsest í næstn búS
CHEMIA H-F
Hinir viðurkenndu
fást nú aftur af lager í öllurn algengustu
stærðum.
Munið að
ER ÁGÆTUR. ÓDYR, ISLENZKUR;
%OFNASM!Ð)AN
EI N H O LT I 1 Ó - R E Y K J A V í K - ’ ( S L Á N D »